Morgunblaðið - 27.02.1983, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 27.02.1983, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. FEBRÚAR 1983 HUSEIGNIN Sími 28511 [cf2J SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR 18, 2. HÆÐ. Opid frá 13—18. Vegna aukinnar eftirspurnar undanfarið vantar allar gerðir fasteigna á skrá. Einbýli — Garðabæ Ca. 200 fm einbýli auk 30 fm bílskúrs. Eignin skiptist í 4 svefnherb., stóra stofu, gott eldhús, vaskahús þar inn af. Gott bað og gesta- snyrting. Falleg lóð. Verð tilboð. Nánari uppl. gefnar á skrifstofunni. Kársnesbraut — einbýli Ca. 105 fm einbýli auk 25 fm bílskúrs. Eignin skiptist í ris, eitt herb. og hol. hæð: Stofa eitt svefnherb., eldhús, þvottahús og baðherb. Verð 1200 þús. Skipti koma til greina á stórri 4ra herb. íbúð. Garðabær — Einbýli Glæsilegt nýtt 320 fm einbýli á þremur hæðum auk 37 fm bílskúrs. Jarðhæð: Þvottahús, bílskúr, sauna og geymsla. Miðhæð: Stór stofa, borðstofa, 3 svefnherb., eldhús, borðstofa og búr. Efsta hæð: Svefnherb., húsbóndaherb. og baðherb. Verð 3,3 millj. Hálsasel — Raðhús Ca. 170 fm fokhelt raðhús auk bílskúrs. Húsið er tilb. að utan og gler komið í. Verð 1,4 millj. Borgarholtsbraut — Sérhæð 113 fm sérhæð auk 33 fm bílskúrs í tvíbýli. 3 svefnherb., stofa, eldhús, bað og þvottahús. Klassainnréttingar. Nýtt gler. Verð 1,6—1,7 millj. Framnesvegur — Raðhús Ca. 105 fm í endaraöhúsi á 3 pöllum. 2 svefnherb., stofa, stórt eldhús, bað og 2 snyrtingar. Þvottahús og geymsla. Bílskúr meö hita og rafmagni. Verð 1,5 millj. Byggðaholt Mosfellssv. 143 fm raðhús auk bílskúrs. 4 svefnherb., hol og stofa. Skipti möguleg á 3ja til 5 herb. ibúð. Við Laufvang — 5 herb. 128 fm íbúð á 2. hæð. 3 svefnherb., 2 stofur. Þvottahús á hæð. Verð 1,4—1,5 millj. Bein sala. Brávallagata — 4ra herb. Góð 100 fm íbúð á 4. hæð í steinhúsi. Nýjar innréttingar á baði. Suðursvalir. Sér kynding. Skipti koma til greina á 4ra—6 herb. íbúð á Reykjavíkursvæðinu. Laugarnesvegur 4ra herb. falleg 110 fm íbúð á 2. hæð. 3 svefnherb., stofa, hol, eldhús og bað. Góðir skápar. Nýlegt gler. Ekkert áhvílandi. Verð 1300—1350 þús. Skipti koma til greina á 3ja herb. íbúð m/bílskúr. Rauðarárstígur — 3ja herb. Ca. 60 fm íbúð, stórt svefnherb. góð stofa, baðherb. og eldhús. Verð 900 þús. Hofteigur — 3ja herb. Mjög góð 85 fm ibúð í kjallara. 2 rúmgóð svefnherb., stofa, gott eldhús og baðherb., geymsla fyrir sér inng. Verð 950 þús. Laugavegur — 3ja til 4ra herb. 70 fm íbúð á 2. hæð. Tvö svefnherb., stofa og 10 fm aukaherb. í kjallara. Verð 700—750 þús. Sörlaskjól — 3ja herb. 70 fm íbúð auk 25 fm bílskúrs. 2 saml. stofur, 1 svefnherb., ný teppi. Verð 1250—1300 þús. Skipti koma til greina á íbúð með bílskúr í vesturbæ. Hringbraut — 3ja herb. Góð 70 fm íbúð á 4. hæð. 3 svefnherb., stofa, nýtt flísalagt bað, nýlegt teppi. Tvöfalt gler. Sér kynding. Verð 900—950 þús. Asparfell — 3ja herb. 95 fm íbúð á 4. hæð auk bílskúrs. 2 svefnherb. og stofa, fataherb. inn af hjónaherb. Bein sala. Verð 1200—1250 þús. Eign í sérflokki — Fífusel — 3ja herb. 90 fm íbúð á tveimur pöllum. Topp-innréttingar. Eign í sérflokki. Verð 1250—1300 þús. Leitið nánari uppl. á skrifstofu._ Krummahólar — 2ja herb. Mjög góð 60 fm íbúð á jaröhæð. Stofa eitt svefnherb., rúmgott eldhús, flisalagt baðherb., góðir skápar, geymsla í íbúð. Verð 830 þús. Hraunbær — 2ja herb. Ca. 65 fm ibúð í Hraunbæ. Verð 850 þús. Ljósheimar — 2ja herb. Góö 61 fm íbúð viö Ljósheima. Eitt svefnherb., með góðum skáp- um, rúmgóð stofa, hol, eldhús og flísalagt baðherb. Geymsla og þvottahús í kjallara. Ekkert áhv. Laus strax. Grettisgata — 2ja herb. Mjög góð 2ja herb. íbúð í kjallara við Grettisgötu. 2 herb., bað- herb., eldhús með nýrri innréttingu. ibúðin er öll nýstandsett. panell í lofti, ný teppi, nýtt gler og gluggar, nýjar pípulagnir og raflagnir. Sauna innan þvotthúss. Langholtsvegur 36 fm einstaklingsíbúð í kjallara með 16 fm herb. á 1. hæð. Sér inng. Laus strax. Verð 570 þús. Úti á landi: Sumarbústaður Grímsnesi 30 fm finnskt bjálkahús, verönd 17 fm. Landið er 1,3 hektari að stærð. Verð 400 þús. Mynd á skrifst. Vestmannaeyjar Höfum fengið til sölu 2 hæðir um 100 fm að flatarmáli hvora. ibúðirnar eru í toppstandi í gömlum stíl. Seljast saman eða sitt í hvoru lagi. Bein sala. Öll skipti koma til greina. Ath.: Myndir á skrifstofu. HUSEIGNIN MQJ Skólavörðustig 18,2. hæð — Simi 28511 Pétur Gunnlaugsson, lögfræðingur. SIMATIMI FRÁ 1—3 í DAG RAUÐALÆKUR Skemmtileg 6 herb. 140 fm sérhæö, 1. hæð. Bílskúrsréttur. Sér inngangur. SAFAMÝRI Skemmtilegt 6 herb. parhús á tveim hæðum. Góður bílskúr. Falleg lóð. Bein sala. Verð 2,9 millj. HÓLAHVERFI — RAÐHÚS Höfum 2 ca. 165 fm raðhús, sem afhendast tilbúin aö utan, en fokheld að innan. Teikn. og uppl. á skrifstofunni. ARNARTANGI Gott 145 fm einbýli ásamt 40 fm bílskúr. Falleg lóö. Bein sala. Verð 2250. HVERFISGATA HF. Skemmtilegt nýuppgert einbýli (timbur) kj., hæð og ris, samt. 150 fm. Nýtt gler, nýjar lagnir. Verð 1700 þús. HEIÐARÁS Vandaö ca. 340 fm hús í fok- heldu ástandi. Mögul. aö hafa 2 íbúðir á jarðhæð. Teikn. á skrifst. ÁSBÚÐ Nýtt, ca. 200 fm endaraöhús á tveim hæðum ásamt 50 fm bíl- skúr. Góðar innréttingar. VESTURBRAUT HF Hæð og ris (timbur) í tvíbýli, samt. 105 fm. 25 fm bílskúr. Verð 900 þús. JÖKLASEL Sérlega vönduö ca. 100 fm 3ja—4ra herb. íbúð á 2. hæö í tveggja hæða blokk. Verð 1150—1200 þús. ARNARHRAUN 120 FM Mjög rúmgóð 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Góðar innréttingar. Bílskúrsréttur. Verð 1250 þús. HRAFNHÓLAR 4ra herb. íbúö á 3. hæð í lyftu- húsi. Snyrtileg og vel skipulögö. Verð 1200 þús. FLÚÐASEL Mjög vönduð og rúmgóð 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Fullbúiö bílskýli. Bein sala. Verö 1400 þús. LINDARBRAUT Ný 75 fm íbúð á jarðhæö í 4býli. Sérlega vandaöar innréttingar. Sér inngangur. Góður bílskúr. Eign í sérflokki. Verö 1250 þús. ÁLFASKEIÐ — SÉRHÆÐ 114 fm 4ra herb. efri sérhæö i tvíbýli. Sér inngangur. S-svalir. Bílskúrsréttur. Verð 1300 þús. HÁALEITISBRAUT Rúmgóð 4ra—5 herb. íbúð á 4. hæð. Bílskúrsréttur. Verð 1400 þús. LAUGAVEGUR 3ja herb. ca. 80 fm íbúð á 3. hæð. Verö 830 þús. RAUÐARÁRSTÍGUR Góö 3ja herb. íbúð í kj. Sér hlti. Verð 850 þús. BOÐAGRANDI Falleg 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Vandaðar innréttlngar. Verð 950 þús. ÞINGHÓLSBRAUT 2ja herb. íbúö á jarðhæö. Sér inngangur. Verð 700 þús. SUMARBÚSTAÐIR Á fallegum stað í Grafningi við Þingvallavatn. Nýr A-bústaður, ekki fullfrágenginn. 9 SÍÐUMULA 17 Sólheimar Sala — Skipti 4ra herb. vönduö íbúö ofarlega í eftirsóttu háhýsi. íbúöin er m.a. rúmgóö stofa, 3 herb., eldhús, baö, o.fl. Sér þvottahús á hæö. Parket. Svalir. Einn glæsi- legasti útsýnisstaöur í Reykjavík. íbúöin getur losnað nú þegar. Verö 1.550 þús. Skiþti á 2ja—3ja herb. íbúö í Reykjavík kæmi vel til greina. EIGNAMIÐLUNIN Þingholtsstræti 3 101 Reykjavík Simi 27711 85009 85988 Opið í dag 10 — 4 Bókhlöðustígur, eínbýli tvíbýli með verslunaraðstööu Húsið er hornhús. Á jaröhæðinni eru verslanir. Á miöhæðinni er sérstaklega vðnduö og notaleg ibúö ca. 120 fm. Á efstu hæöinni eru 3ja herb. íbúö í góöu ástandi. Frábærlega vel byggt hús og einstakt óstand. Staösetning er frábær. Bílastæöi fylgja. Ekkert áhvílandi. Mögulegt er aö selja verslunarhæðina og miðhæðina sér. Fjólugata, steinhús Um er aö ræöa húseign ofan við götu sem er kjallari og tvær hæöir. í kjallaranum eru geymslur, þvottahús og 2ja herb. íbúö. Á miö- hæðinni eru stofur, eldhús, snyrting, forstofa og uppgangur á efstu hæðina. Á efstu hæöinni eru 4—5 herb., baðherbergi og svalir. Manngengt geymsluris. Mikið útsýni. Húsið er upphaflega vel byggt og hefur hlotið eölilegt viðhald. Ákveðin sala. Ekkert áhvílandi. Raðhús í smíðum í Fossvogi viö Borgarspítalann Endaraðhús ca. 96 fm grunnflötur. Kjallari meö góöum gluggum undir öllu húsinu. Gott fyrirkomulag. Til afhendingar strax. Ath. skipti möguleg. Húsið selt í fokheldu ástandi eða lengra komið eftir samkomulagi. s 85009 — 85988 f Dan V.8. Wilum, MgfrasMngur. Ólafur Guömundsson sölum. Kjöreign Ármúla 21. 28444 Opið kl. 1—4 Krummahólar 2ja herb. 55 fm góð íbúð á 2. hæö. Bílskýli. Útb. 530 þús. Krummahólar 2ja herb. 60—65 fm góð íbúð á 1. hæð. Verð 800 þús. Barónsstígur Þrjú herbergi í risi ásamt sameiginlegri snyrtingu. Verð 450 þús. Boðagrandi 2ja herbergja góö íbúð á 5. hæð. Suðursvalir. Verð 900 þús. Súluhólar 3ja herb. 80 fm góö íbúð á 2. hæö. Ákveöin sala. Verð 1,1 millj. Engjasel 3ja herb. ca. 100 fm íbúð á 1. hæö. Ákveðin sala. Bílskýli. Verð 1,1 millj. Sóleyjargata 3ja herb. nýstandsett, glæsileg íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Til afhendingar fljótlega. Hólmgarður 3ja herb. 80 fm vönduð íbúð á 2. hæö. Vönduð sameign. Verö 1250 þús. Kárastígur 4ra—5 herb. rishæð í fjórbýlishúsi. Verð 1 millj. Kleppsvegur 4ra herb. 115 fm íbúð á 1. hæð. Verð 1,1 millj. Kambsvegur 3ja—4ra herb. um 100 fm rishæö í þríbýlishúsi. Kópavogsbraut 4ra—5 herb. efri sérhæð í tvíbýlishúsi. Bílskúr. Langholtsvegur Hæð og ris í tvíbýlishúsi, samt. um 160 fm að stærö. Bílskúr. Háagerði Raðhús á einni hæð um 85 fm að stærð. Verö 1450 þús. Unufell Vandað raöhús á einni hæö um 145 fm að stærð. Bílskúrssökklar. Verð 1,8 millj. Vantar 3ja—4ra herbergja ibúö í vesturbæ eöa á Seltjarnarnesi í skiptum fyrir 5 herbergja íbúð í vesturbæ. Oaníel Árnason löggiltur fasteignnsali. 28444 HÚSEIGNIR ^■&SKIP VELTUSUNOM SlMI Magnús Axelsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.