Morgunblaðið - 05.03.1983, Síða 35
Bridge
Arnór Ragnarsson
Bridgedeild Hún-
vetningafélagsins
Lokið er aðalsveitakeppni
deildarinnar með sigri sveitar
Valdimars Jóhannssonar. Hlaut
sveitin 134 stig. Með Valdimar
eru í sveitinni: Þórarinn Árna-
son, Jón Ólafsson og ólafur
Ingvarsson,
Næstu sveitir:
Halldór Koika 98
Jón Oddsson 72
Lovísa Eyþórsdóttir 65
Næsta spilakvöld verður
keppni við Skagfirðinga þriðju-
daginn 8. marz. Næsta keppni
deildarinnar verður einmenning-
ur og hefst hann 16. marz.
Bridgedeild Rang-
æingafélagsins
Hafin er þriggja kvölda baro-
meter-tvímenningskeppni og er
lokið einu kvöldi.
Staða efstu para:
Gísli Tryggvason —
Jón L. Jónsson 71
Daníel Halldórsson —
Guðlaugur Nielsen 35
Freysteinn Björgvinsson —
Gunnar Guðmundsson 23
Baldur Guðmundsson —
Eiríkur Helgason 21
Heimir Tryggvason —
Sigurleifur Guðjónsson 19
Spilað er á miðvikudögum í
Domus Medica.
Bridgedeild
Skagfirðinga
Þriðjudaginn 1. mars var spil-
uð árleg sveitakeppni við Bridge-
félag Suðurnesja. Að þessu sinni
fór keppnin fram í Drangey og
lauk með sigri heimamanna.
Skagfirðingar þakka Keflvík-
ingum sérstaklega skemmtilega
spilamennsku.
Úrslit einstakra leikja urðu
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. MARZ 1983
35
sem hér segir. Sveitir gestanna
taldar á undan:
Sveit
Jóhannesar Sigurðssonar 7
— Guðrúnar Hinriksdóttur 13
Sigurðar Bryjólfssonar 12
— Björns Hermannssonar 8
Guðmundar Ingólfssonar 0
— Tómasar Sigurðssonar 20
Inga Gunnarssonar 4
— Sigmars Jónssonar 16
Haraldar Brynjólfssonar 16
— Baldurs Ásgeirssonar 4
Gísla ísleifssonar 2
— Sigrúnar Pétursdóttur 18
Grethe Iversen 15
— Hjálmars Pálssonar 5
Jóns Frímannssonar 20
— Hildar Helgadóttur 0
Sigurðar Steindórssonar 3
— Hafþórs Helgasonar 17
Gests Áuðunssonar 14
— Tómasar Þórhallssonar 6
Suðurnes samtals 93
Skagfirðingar samtals 107
Næsta þriðjudag, 8. mars, eru
félagar í Bridgedeild Húnvetn-
inga væntanlegir til keppni í
Drangey.
Bridgefélag
Suðurnesja
Einu kvöldi er nú ólokið i
barómeterkeppninni sem stend-
ur yfir hjá félaginu.
Staða efstu para:
Sigurhans Sigurhansson —
Arnór Ragnarsson 219
Haraldur Brynjólfsson —
Gunnar Sigurjónsson 162
Karl Hermannsson —
Magnús Torfason 148
Jóhann Benediktsson —
Sigurður Albertsson 56
Jóhanna Guðmundsdóttir —
| Þröstur Torfason 54
Högni Oddsson —
Kristbjörn Albertsson 49
Gísli ísleifsson —
Hafsteinn Hafsteinsson 43
Sigurður Davíðsson —
Gísli Daviðsson 42
Alls taka 26 pör þátt í keppn-
inni. Síðasta umferðin verður
spiluð á mánudaginn i Stapa kl.
20.00.
SKEMMTILEG
SUMARHÚS
Eitt mun örugglega henta yöur
Nú bjóöum viö landsmönnum öllum glæsileg sumarhús á ótrúlegu veröi sem allir ráöa viö, á
ýmsum byggingarstigum. Komiö og kynniö ykkur gæöi húsanna og hagstæö kjör.
Sýnum fullbúiö 46 m2 hús nú um helgina frá kl. 13 til 17 laugardag og sunnudag.
B.H. SUMARHÚS
Auöbrekku 44—46 Kópavogi
(Dalbrekkumegin)
Upplýsingar í síma 46994.
Laugard: Opið í dag 10-18
NOTIÐ
TÆKIFÆRIÐ
í tilefni af því að Innréttingahúsið hefur nú selt
um 500 HTH eldhúsinnréttingar hafa verk-
smiðjurnar ákveðið að veita sérstakan afslátt
allt að 20% á næstu 100 eldhúsinnréttingum
sem pantaðar eru hjá okkur.
Ainnrettingahusið
Innréttingahúsið
- Ci>
iringið og biðjið um heimsendan
^ bækling
XV innréttinga-
húsiö
Háteigsvegi 3 105 Reykjavík
Verslun simi 27344