Morgunblaðið - 05.03.1983, Síða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. MARZ 1983
ISLENSKA
ÓPERAN
LITLI SÓTARINN
Sýning sunnudag kl. 16.00.
Óperetta
eftir Gilbert & Sullivan
í islenskri þýðingu Ragnheiöar H.
Vigfúsdóttur.
Lelkstjóri Francesca Zambello.
Leikmynd og Ijós Michael Deegan og
Sara Conly.
Stjórnandi Garðar Cortes.
Frumsýning föstudaginn 11. marz kl.
20.00.
2. sýning sunnudaginn 13. marz kl.
21.00.
Athugiö breyttan sýningartíma.
Forsala aögöngumiða hefst föstudag-
inn 4. marz og er miöasalan opin
unnar eiga forkaupsrétt aö miöum til
Ath.: Styrktarfélagar Islenzku óper-
unnar eiga forkaupsrétt af miöum til
sunnudags.
Miöasalan er opin milli kl. 15—20.00
daglega.
Sími 11475.
RriARHOLL
VEITINGAHÚS
A horni Hverfisgölu
og Ingólfsslrælis.
’Bordapantanir s. 18833.
Sími50249
Geimskutlan
Moonraker
Bond 007, nýjasta Bondmyndin meö
Roger Moore.
Sýnd kl. 5.
N»st síóasta tinn.
Engin sýning í dag.
Leikfélag
Hafnarfjarðar
sýnir Bubba kóng i Bæjarbiói dag-
ana 6., 10. og 13. marz. Allar sýn-
ingar hefjast kl. 21.
ilJUÓBLEIKHÚSIfl
LÍNA LANGSOKKUR
í dag kl. 12 uppselt.
sunnudag kl. 14 uppselt.
sunnudag kl. 18 uppselt.
Ath. breyttan sýningartíma.
ORESTEIA
2. sýn. í kvöld kl. 20.
Gul aógangskort gilda
Litla sviðið:
SÚKKULAÐI HANDA
SILJU
sunnudag kl. 20.30 uppselt..
þriöjudag kl. 20.30.
miövikudag kl. 20.30 uppselt
Miöasala kl. 13.15—20.
Sími 11200.
TÓNABÍÓ
Slmi31182
Monty Python og
rugluöu riddararnir
(Monty Python and the Holy Grall)
JBíhHvs UOOK UV* AH fePtc
Nú er hún komin! Myndln sem er allt,
allt ööruvísi en aörar myndir sem
ekki eru nákvæmlega efns og þessi.
Monty Python gamanmyndahópur-
inn hefur framleitt margar frum-
legustu gamanmyndlr okkar tíma en
flestir munu sammála um aö þessi
mynd um riddara hrlngborösins er
ein besta mynd þeirra. Leikstjórl:
Terry Jones og Terry Gilliem. Aö-
alhlv.: John Cleeae, Graham
Chapman.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SIMI
18936
Keppnin
Barnasýning kl. 3.
Dularfullur fjársjóður
(The Comoetitlon)
1
Stórkostlega vel gerö og hrifandl ný
bandarísk úrvalskvikmynd í lltum
sem fengiö hefur frábærar viötökur
viöa um heim.
Leikstjóri: Joel Olianaky. Aöalhlut-
verk: Richard Dreyfusa, Amy Irving,
Lee Remic.
Svnd kl. 5. 7.10 oa 9.30.
B-salur
Hetjurnar frá Navarone
Hörkuspennandi amerísk stórmynd !
Aöalhlutverk: Robert Shaw, Harri-
aon Ford o.fl.
Enduraýnd kl. 2.45, 5, 7.15 og 9.30.
Bönnuð bðrnum innan 12 ára.
.. undirrttaöur var mun léttstígarl,
er hann kom út af myndinni, en þeg-
ar hann fór inn í bíóhúsiö".
Ó.M.J. Mbl.
Sýnd kl. 7.
Siðustu aýningar
Kabarettsýning
kl. 5.
Meó Frisenette, Jörundnette og
Laddanette.
<»3<a
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
SÍM116620
SALKA VALKA
i kvöld uppselt.
föstudag kl. 20.30.
JÓI
sunnudag kl. 20.30.
fimmtudag kl. 20.30.
SKILNAÐUR
þriðjudag kl. 20.30.
FORSETAHEIMSÓKNIN
miðvikudaq kl. 20.30.
Miöasala í lönó
kl. 14—20.30.
HASSIÐ
HENNAR
MÖM
MIÐNÆTURSÝNING
í
AUSTURBÆJARBÍÓI
í KVÖLD KL. 23.30.
Miöasala í Austurbæjarbíói kl.
16—21. Sími 11384.
FRÖKEN JÚLÍA
HAFNARBÍÓI
Sýning sunnudag kl. 14.30.
Sýning mánudag kl. 20.30.
Miöasala frá kl. 16—19. Simi
16444.
Gránufjelagið
Auga fyrir auga
CHUCK N0RRIS
DOESNT NíED A WEAP0N...
HE IS A WEAP0NI
•»4
Hörkuspennandi og sérstaklega
viöburöarrik ný bandarísk saka-
mélamynd í litum. Aöalhlutverk:
Chuck Norria, Christopher Lee.
Spenna trá upphafi til enda.
Tvímælalaust ein hressilegasta
mynd vetrarins.
fel. texti. Bönnuö innan 16 áre.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sfðasta sinn.
Smíðiuvegi 1
Er til framhaldslíf?
Að baki dauðans dyrum
Miöspsntanir frá kl. 6
(10. týningarvika)
Áður en sýn-
ingar hefjaat
mun Ævar R.
Kvaran koma
og flytja atutt
erindi um
kvikmyndina
og hveða
hugleiðingar
hún vekur.
Athyglisverö mynd sem byggö er á
metsölubók hjartasérfræóingsins Dr.
Maurice Rawlings. fal. taxti. Bðnnuð
innan 12 ára.
Sýnd kl. 9.
Heitar Dallas nætur
HOT
DALLAS
NIGHTS
.. .The Rbbí Story
Ný, geysidjörf mynd um þær allra
djörfustu nætur sem um getur í Dall-
Sýnd kl. 11.30.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Nafnakfrtaina krafiat.
Undrahundurinn
Sýnd kl. 2 og 4.
\í
(PINK FLOYD — THE WALL)
Ný, mjög sérstæó og magnþrungln
skemmti- og ádeilukvikmynd frá
M.G.M., sem byggó er á textum og
tónlist af plötunni „Pink Floyd —
The Wall“. I fyrra var platan „Pink
Floyd — Tha Walt“ metsöluplata. I
ár er það kvikmyndin „Pink Floyd —
Tho Wall“, ein af tiu best sóttu
myndum ársins, og gengur ennpá
viða fyrir fullu húsi.
Að sjálfsögöu er myndin fekin í
Dolby stereo og sýnd i Dolby eter-
eo. Leikstjóri: Alan Parker. Tónliat:
Roger Watera o.fl. Aðalhlutverk:
Bob Geldot.
Bönnuð bðrnum.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
LAUGARÁS
Simsvari
■ >■/ 32075
Tvískinnungur
One woman by DAY
. . . another by NIGHT
A VERY EROTIC MYSTER’
A VERY EROTIC MYSTERY
Srarrmq
Suzanna love xonert Walker Jerr Wlncheitei
Spennandi og sérlega viðburöarík
sakamálamynd meö ísl. texta. Aöal-
hlutverk: Suzanna Lovs, Robert
Walker.
Sýnd kl. 9 og 11.
Bðnnuð bömum innan 16 ára.
ET tilnefnd til
9 óskarsverðlauna
Sýnd kl. 2.45, 5 og 7.10.
Verðtryggft innlán -
vöm gegn verðbólgu
BllNAÐARBANKINN
Traustur banki
Þú svalar lestrarþörf dagsins
ásKÍum Moggans!
Hörkuspennandi og hrollvekj-
andi ný bandarisk litmynd, um
skuggalega og hrottalega at-
buröi á eyju einni í Kyrrahafi
meö
Cameron Mitchell,
George Binney,
Hope Holiday.
fslenakur taxti
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Vígamenn
Verölaunamyndin:
EINFALDIMORÐINGINN
Afar vel gerö og teikin ný sænsk Iftmynd
sem fengiö hefur mjög góóa dóma og
margskonar viöurkenningu. Aöalleikar-
inn Staila Skaragárd hlaut .Silfurbjörn-
inn” i Berlin 1982 fyrir leik sinn í mynd-
inni I öörum hlutverkum eru Maria Jo-
hansson, Hana ANredson, Por Myrberg.
Leikstj : Hans Alfredson.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05.
„Verk Emile Zola
á hvíta tjaldinu“
Kvikmyndahátiö í sambandi viö
Ijósmyndasýningu á Kjarvals-
stöðum. 5 sígild kvikmyndaverk,
gerð af flmm mönnum úr hópl
bestu kvikmyndageróarmanna
Frakka Leikarar m.a. Simone
Signoret, Jeen Gebin. Gererd
Pilíppe o.m.fl. Aögöngumiöar aö
Ijósmyndasýningunni á Kjar-
valsstööum gefa 50% afslátt af
miöum á kvikmyndasýningarnar
— Sami afsláttur gildir fyrlr
meölimi Alliance Francaise.
Sýningar kl. 3, 5.30, 9 og 11.15.
Endursýnum pessa umdeildu
mynd sem vakiö hefur meiri hrifn-
ingu og reiöi en dæmi eru um. Tit-
illag myndarinnar er .Sönn ést"
meö Björgvini Halldórssyni. Sýnd
kl. 3.15, 5.15, 9.15 og 11.15.
Blóðbönd
(Þýsku systurnar)
Hin frábæra þýska litmynd um ör-
lög tveggja systra, meö Barbara
Sukowa — Jutta Lampe. Leik-
stjóri: Margarethe von Trotte.
felenskur texti. Sýnd kl. 7.15.