Morgunblaðið - 05.03.1983, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 05.03.1983, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. MARZ 1983 43 SALUR 1 Dularfulla húsiö (Evictors) Kröftug og kynngimögnuö ný I mynd sem skeöur i lítilll borg í I Bandaríkjunum. Þar býr fólk I með engar áhyggjur og ekkert stress, en allt í einu snýst dæmiö viö þegar ung hjón flytja í hió dularfulla Monroe- hús. Mynd þessi er byggö á sannsögulegum heimildum. I Aöalhiutverk: Vic Morrow, I Jessica Harper, Michaol I Parks. Leikstjóri: Charlas B. | Pierce. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. Oþokkarnir Frábær lögreglu og sakamála-1 mynd sem fjallar um þaö þeg-1 ar Ijósin fóru af New York 1977, og afleiöingarnar sem hlutust af því. Þetta var náma fyrir óþokkana. Aðalhlutverk: Robert Carradine, Jim Mitch-1 um, June Allyson, Ray Mill and. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. Litli lávarðurinn Hin frábæra fjölskyldumynd sýnd kl. 3. SALUR3 Gauragangurá ströndinni Létt og fjörug grínmynd um hressa krakka sem skvetta al- | deilis úr klaufunum eftir prófin í skólanum og stunda strand- | lífiö og skemmtanir á fullu. Hvaöa krakkar kannast ekki viö fjörió á sólarströndunum. Aóalhlutverk: Kim Lankford, | Daughton, Stephen Oliver. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. 0HEE Fjórir vinir (Four Friends) CCá Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.05. Bönnuö börnum innan 12 ára. Meistarinn Ný spennumynd sýnd kl. 3 og 11.10. SALUR5 Being There Sýnd kl. 5 og 9. (Annaö sýningarár) Allar meö ísl. texta. Myndbandaleiga f anddyri NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKLISTARSKOU Islanos UNDARBÆ sm 21971 SJÚK ÆSKA 16. sýn. þriöjudag kl. 20.30. 17. sýn. fimmtudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miöasalan er opin alla daga frá kl. 17—19. Sýningardaga til kl. 20.30. Wterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! Til sölu beltagrafa, Atlas 1902, í góðu lagi, 24 tonna vél. Grelðsluskilmálar. Leitið upplýsinga. Járnhálsi 2, sími 83266. Sumarnámskeið í ensku í Englandi hefjast í Bournemouth International School 25. júní. Hagstætt heildarverð vegna sérstakra tilboöa. Hent- ugt fyrir fólk á öllum aldri. Upplýsingar gefur Sölvi Eysteinsson, sími 14029. Aðeins það besta er nógu gott fyrir gesti okkar SÝNISHORN AF MATSEÐLI KVÖLDSINS Gulrótarsúpa m/appelsínubragöi, bætt m. rjóma. Lundakæfa m/sherrýhlaupi og súrsætum perlulauk. Nýr gvfusoðinn kræklingur í hvítvíni m/ristuðu brauði. Sinfónía af hráum, marineruðum fiski. Léttreyktar grísakótilettur m/rjómaportvínssósu, broccoli og fylltum kartöflum, gljáð m. osti. Ofnsteiktur nautalærisvöðvi m/skoskri Whiskysósu. Vodka sítrónuís. Jón Möller leikur á píanóiö. Raymond Groenendaal frá Hollandi leikur Ijúfa tónlist. BZN Skólavöróustíg 12, sími 10848. IAILIIII KASSAIUM SÍÐAST SELDIST UPP. Samtök frettaijosmyndara PRESS LJÓSMYNDIR Kjarvalsstadir 24 febr - 8 mars 1983 Opið dagiega kl. 14.00—22.00 Kínverskir réttir utn helgina Laugardags og sunnudagskvöld ö'.Qj Fyrir þá sem kunna ad meta fisk, fjöl- breytt úrval sjávarrétta meðal annars I okkar margumtalaða fiskisúpa. Kafffivagninn Grandagarði, sími 15932. Hádegisjazz íBlómasalnum Hótel Loftleiðir fara nú af stað með skemmtilega skammdegis skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Sambland af morgun- og hádegisverði með léttri og lifandi tónlist. „JAZZ FYRIR ÞÁ SEM EKKERT GAMAN HAFA AF JAZZ!“ Þeir sem koma og leika í sunnudagshádeginu að þessu sinni. KM KVARTETTINN Kristján Magnússon og félagar Hressið upp á sunnudagstilveruna með léttum jazz og Ijúffengum réttum í Blómasalnum. Við byrjum kl. 12 á hádegi. Verö kr. 220,- Borðapantanir í símum 22321 og 22322. Verið velkomin HÖTEL LOFTLEIÐIR 40. sýning sunnudag kl. 21.00. Athugiö breyttan sýningartima. Fáar sýningar eftir. Miöasala daglega frá kl. 16—19. Simi 16444. Hinn sprenghlægilegi gamanleikur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.