Morgunblaðið - 11.03.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.03.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. MARZ 1983 Peninga- markadurinn — \ GENGISSKRÁNING NR. 47 — 10. MARZ 1983 • Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 20,450 20,510 1 Sterlingspund 30,793 30,883 1 Kanadadollari 16,674 16,723 1 Dönsk króna 2,3573 2,3642 1 Norsk króna 2,8482 2,8565 1 Saensk króna 2,7411 2,7491 1 Finnskt mark 3,7884 3,7996 1 Franskur franki 2,9665 2,9752 1 Belg. franki 0,4317 0,4330 1 Svissn. franki 9,9392 9,9684 1 Hollenzkt gyllini 7,6779 7,7004 1 V-þýzkt mark 8,5102 8,5352 1 ítölsk líra 0,01431 0,01435 1 Austurr. sch. 1,2104 1,2140 1 Portúg. escudo 0,2187 0,2194 1 Spánskur peseti 0,1549 0,1554 1 Japansktyan 0,08611 0,08836 1 írakt pund 28,164 28,246 (Sératök dráttarróttindí) 09/03 22,2558 22,3211 J GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 10. MARZ 1983 — TOLLGENGI í MARS. — Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönik króna 1 Norsk króna 1 Saansk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Balg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollanzkt gyllini 1 V-þýzkt marfc 1 ítöltk lira 1 Austurr. sch. 1 Portúg. sscudo 1 Spénskur pasati 1 Japansktyan 1 írskt pund Kr. Toll- Sala gangi 22,561 19,610 33,971 30,206 18,395 16,152 2,6006 2,3045 3,1422 2,7817 3,0340 2,6639 4,1796 3,6806 3,2727 2,8884 0,4763 0,4157 10,9652 9,7191 8,4704 7,4098 9,3887 8,1920 0,01579 0,01416 1,3354 1,1656 0,2413 0,2119 0,1709 0,1521 0,09500 0,06399 31,071 27,150 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. SparisjóösbSBkur................4Zfi% 2. Sparisjóösreiknmgar, 3 mán.1)..45,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán.1)... 47,0% 4. Verötryggöir 3 mán. reikningar...0,0% 5. Verðtryggöir 6 mán. reikningar. 1J)% 6. Ávísana-og hlaupareikningar.... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum.......... 8,0% b. innstæöur i sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum.... 5J)% d. innstæöur í dðnskum krónum.. 8,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ..... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ............ (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf ........... (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán...........5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 150 þúsund ný- krónur og er lánið vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 84.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 7.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 tll 10 ára sjóösaöild bætast vlö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.500 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 210.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 1.750 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir marz 1983 er 537 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavfsitala fyrir janúar er 1482 stig og er þá miöaö viö 100 i október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algerigustu ársvextir eru nú 18—20%. Tryggvi Jakobaaon og Ragnbeiöur Darfösdóttir verða meö á nótunum frá kl. 17.00—17.30 og flafla aðaHega nm börnin f umferðinni. Með á nótunum kl. 17.00: Börn í umferðinni Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.00 er þátturinn Með á nótunum. Létt tón- list og leiðbeiningar til vegfarenda. Umsjón: Kagnheiður Davíðsdóttir og Tryggvi Jakobsson. — Þessi þáttur fjallar aöallega um börn f umferðinni, sagði Tryggvi. — Margrét Sæmunds- dóttir, forskólafulltrúi hjá Um- ferðarráði, flytur pistil um þetta efni og rætt verður við Kjartan Guðmundsson, lögreglumann í Hafnarfirði, en hann annast um- ferðarfræðslu í skólum þar f bæ. Auk þess verða svo smáábendingar og uppákomur, eftir því sem and- inn blæs okkur f brjóst og aðstæð- ur bjóða upp á, m.a. í sambandi við umferð upp í skíðalöndin. Skonrokk kl. 20.50: Dire Straits, Phil Collins og Talking Heads meðal flytjenda Á dagskrá sjónvarps kl. 20.50 er Skonrokk. Dægurlagaþáttur í um- sjón Þorgeirs Ástvaldssonar. — Það er að venju skrautlegt um að litast í Skonrokkinu, sagði Þorgeir. — Stórstirni á borð við Dire Straits og Phil Collins syngja og spila af hjartans list þekkt lög sem nýverið hafa klifr- að með hraði upp vinsældalist- ana beggja vegna Atlantshafs- ins. Og hlutur kvenna verður nokkur: Laura Branigan syngur lagið Gloria, sem nýtur vinsælda víða um heim; Bananarama- stelpumar bregða á leik með til- heyrandi ærslum og hljómsveit- in Pretenders með Chrissie Hynde í fararbroddi fer með götuljóðið „Back on the Chain Gang“, en lag þetta hefur aukið mjög á hróður hljómsveitarinn- ar. Breska hljómsveitin Ultravox syngur uppáhalds sálm sinn með dularfullum myndskreytingum og mávarnir Flock of Seagulls kvaka um stund i háloftasöngn- um „Wishing". Svo beinum við kastljósunum að lítt þekktri hljómsveit, sem heitir Scarlett Party, en hún hefur greinilega tekið Bítlana sér til fyrirmyndar og orðið töluvert ágengt á heimaslóð sinni í Bretlandi. Síð- ast en ekki sist tala máli sinu þarna Talking Heads, hljómsveit sem nýtur virðingar þótt hana sé ekki að finna á vinsældalistun- um margumtöluðu, en hún fer eigin leiðir i lagasmiðum og flutningi eins og sjá má og heyra á rokki kvöldsins. ,Mór cru (ornu minnin kær“ kl. 10.50: Um Hólsfjallabyggðina A dagskrá hljóðvarps kl. 10.30 er þátturínn „Mér eru fornu minn- in kær“. Umsjónarmaður: Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli (RÚVAK). Einar sagði: — Aðalefni þessa þáttar verður frásögn um Hólsfjallabyggðina eftir Karól- ínu Gunnarsdóttur, sem bjó á Grundarhóli þar í sveit, en hún býr núna á Brimnesi á Ár- skógsströnd. Það gerðist árið 1945, að það varð að flytja hana á hestasleða yfir Hólssand, um 40—50 kílómetra, en þá var hún akveg komin að því að verða létt- ari. Svo fór hún aftur til baka tólf dögum seinna, með barnið, og aftur varð að notast við hestasleða. Það voru erfiðar samgöngur á þessum árum, ekki flugvélar, vélsleðar eða neitt svoleiðis. Auk þessarar frásagn- ar Karólínu, sem Steinunn S. Sigurðardóttir les, segi ég ofur- lítið frá kynnum mínum af fólk- Einar Kristjánsson frá Hermund- arfelli. inu á Hólsfjöllum, aðallega þó heimafólki í Hólsseli, en þar dvaldist ég eitt sinn f nokkra daga. Dire Straits t Útvarp Reykjavík FÖSTUDKGUR 11. mars MORGUNNINN______________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikrimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Málfríður Finn- bogadóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Vefurinn hennar Karlottu'* eftir E.B. White. Ragnar Þor- steinsson þýddi. Geirlaug Þor- valdsdóttir les (16). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Mér eru fornu minnin kær.“ Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn (RÚVAK). 11.00 íslensk kór- og einsöngslög. 11.30 Frá Norðurlöndum. Umsjón- armaður: Borgþór Kjærnested. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍPDEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.30 „Vegurinn að brúnni“ eftir Stefán Jónsson. Þórhallur Sig- urðsson les (20). 15.10 Miðdegistónleikar. Lam- oureux-hljómsveitin í París leik- ur Ungverska rapsódíu nr. 2 eft- ir Franz Liszt; Roberto Benzi stj./Itzhak Perlman og Fflhar- móníusveitin í Lundúnum leika Fiðlukonsert nr. 1 í fís-moll op. 14 eftir Henryk Wieniawski; Seiji Ozawa stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: FÖSTTUDAGUR 11. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.36 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfínni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Bima Hrólfsdóttir. 20.50 Skonrokk DæguHagaþáttur f umsjón Þorgeirs Ástvaldssonar. 21.20 KasUjós Þáttur um inniend og erlend málefni. Urasjónarmenn: Mar- grét Heinreksdóttir og Sigur- veig Jónsdóttir. Öríagahraut „Hvítu skipin“ eftir Johannes Heggland. Ingólfur Jónsson frá Prestbakka þýddi. Anna Marg- rét Björnsdóttir byrjar lestur- inn. 16.40 Litli barnatíminn. Stjórn- andi: Dómhildur Sigurðardóttir (RÚVAK). 17.00 Með á nótunum. Létt tónlist og leiðbeiningar til vegfarenda. Umsjónarmaður: Ragnheiöur Davíðsdóttir og Tryggvi Jak- obsson. 17.30 Nýtt undir nálinni. Kristín I li (Zwischengleis) Ný þýsk bíómynd. Leikstjóri Wolfgang Staudte. Aðalhlutverk: Mel Ferrer, Pola Kinski og Martin Ltitge. Vetrardag einn árið 1961 geng- ur þrítug kona út á brú f grennd við Möncben. Hún befur afráð- ið að stytta sér aldnr. Að baki þessarar ákvörðunar liggur raunasaga sem myndin rekur. Hún hefst árið 1945 þegar sögu- hetjan, þá 15 ára að aldri, fíýr ásamt mnðwr sinni og bróður undaa sókn Rauða bersins til Veatur Þýskalands. Þýðandl Vetorliði Guðnason. 00.10 Dagskrárlek Björg Þorsteinsdóttir kynnir ný- útkomnar hljómplötur. Tilkynningar. KVÖLDID______________________ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldtónleikar: Norsk tón- list a. Píanósónata op. 91 eftir Christian Sinding. Kjell Bække- lund leikur. b. Oktett op. 3 eftir Johan Svendsen. Arve Tellefsen, Leif Jörgensen, Trond Öyen, Peter Hindar, Johannes Hindar, Sven Nyhus, Levi Hindar og Hans Christian Hauge leika. 21.40 Viðtal. Þórarinn Björnsson ræðir við Ragnar Helgason á Kópaskeri; síðari hluti. (Áður útv. í júlí 1982.) 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (35). 22.40 „Um vináttu" eftir Cicero. Kjartan Ragnars lýkur lestri þýðingar sinnar (6). 23.05 Kvöldgestir — Þáttur Jón- asar Jónassonar. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni — Sigmar B. Hauksson — Ása Jóhanncsdóttir. 03.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.