Morgunblaðið - 11.03.1983, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.03.1983, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. MARZ 1983 9 Stjörnubíó: Kjarnorku- sprengjur til sölu STJÖRNUBÍÓ hefur hafið sýn- ingar á kvikmyndinni Maðurinn með banvænu linsuna með Sean Connery í aðalhlutverki. Connery leikur bandarískan sjónvarpsfréttamann, sem stadd- ur er í miðausturlöndum og kemst að samskiptum vopnasala með kjarnorkusprengjur í fórum sín- um, hryðjuverkaforingja og kon- ungs, sem virðist vilja kaupa sprengurnar til að varpa þeim á Tel Aviv og Jerúsalem. Banda- ríkjaforseti fyrirskipar morð kon- ungs en hryðjuverkamaðurinn snýst þá gegn Bandaríkjunum með kjarnorkusprengjurnar að vopni. Regnboginn: Ognir í geimnum REGNBOGINN hefur hafið sýn- ingar á enskri kvikmynd sem heit- ir Sæðingin, og segir af hópi vís- indamanna á fjarlægri plánetu. Við rannsóknir á leifum löngu horfinnar menningar taka vís- indamennirnir að falla hver af öðrum, nema kona ein, sem verður þunguð af völdum furðuveru og breytist þá í viljalaust voðaverk- færi. 26800 allir þurfa þak yfir höfuðið AUSTURBERG 4ra herb. ca. 110 fm íbúö á 3. hæö í blokk. Gööar innréttingar. Suóur svalir. Bílskúr. Laus fljótlega. Verö 1400 þús. BREKKUSTÍGUR 3ja herb. ca. 90 fm íbúö á 2. haBÖ í 10 ára gömlu steinhúsi. Góö íbúö. Bílskúr. Suöur svalir. Verö 980 þús. EFSTASUND 3ja herb. ca. 80 fm íbúö í kjallara i þríbýlishúsi. Sór hiti. Verö 950 þús. ESPIGERÐI Nú sr takHsrM til að aignast aina af hinum vinasalu fbúðum i háhýai við Eapigaröi. Þatta ar 4ra—5 harb. íbúð mað vönduöum Inn- réttlngum og ar mjög val ataðaatt I húainu. Tvannar avalir. Mikið út- aýni. Uppt. á akrifatotunni. FELLSMÚLI 4ra—5 herb. ca. 125 fm íbúö á 4. hæö (efstu) í blokk. Mjög rúmgóö íbúö. Bílskúrsréttur. Verö 1550 þús. HRAUNBÆR 3ja herb. ca. 85 fm íbúö á 1. hæö í blokk. Góö íbúö. Verö 1050 þús. KJARRHÓLMI 4ra herb. ca. 150 fm íbúö á efstu hæö í blokk. Góöar innréttingar. Sér þvotta- herb. Suöur svalir. Laus strax. Verö 1200 þús. KÓPAVOGUR 3ja herb. ca. 90 tm ibúö á efstu haeö í 6 íbúöa blokk. Mjög skemmtileg íbúö. Suöur svalir. Útsýni. Verö 1250 þús. KRÍUHÓLAR 4ra—5 herb. ca. 125 fm íbúö á 5. hæö f enda í háhýsi. Rúmgóö og skemmtileg íbúö. Bílskúr. Útsýni. Verö 1500 þús. LAUGARNESVEGUR 2ja herb. ca. 60 fm (samþykkt) íbúö í kjallara í þríbýlis, steinhúsi. Sér hiti. Agæt ibúö. Verö 800 þús. SELJAHVERFI Endaraöhús sem er kjallari hæö og ris 96 fm aö grfl. Fullbúiö skemmtileg hús. Bílskúr. Möguleiki á sér íbúö í kjalalra. Verö 2,9 millj. SPÓAHÓLAR 3ja herb. ca. 80 fm íbúö á 2. hæö i 3ja hæöa blokk. Skemmtileg íbúö. Útsýni. Laus fljótlega. Verö 1200 þús. VESTURBERG 2ja herb. ca. 60 fm íbúö á 6. haBÖ í háhýsi. GlaBsilegt útsýni. íbúöin er iaus strax. Verö 830 þús. VESTURBÆR 2ja—3ja herb. ca. 55 fm íbúö á jarö- haBÖ í tvíbýlis, steinhúsi. Sór inng. Sór hiti. Góö íbúö. Verö 830 þús. Fasteignaþjónustan 4t/Jturslræli 17, i. X60C. Kári F. Guöbrandsson, Þorsteinn Steingrímsson, lögg. fasteignasali. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! Háaleitisbraut Vorum að fá í einkasölu rúmgóða snyrtilega 3ja herb. endaíbúö á 4. hæð. Laus í júlí nk. Ákveðin sala. Fasteignasalan Hátún, Nóatúni 17, símar 21870—20998. Fossvogur — Raðhús_. Vorum aö fá til sölu mjög gott pallaraðhús. Húsiö skiptist þannig: Á efsta palli er stofa meö arni og boröstofa. Á miöpalli er forstofa, gestasnyrting, sjón- varsskáli, eldhús. Á jaröhæö í suöurhlið eru 4 svefn- herb. og baö. í kjallara í norðurhlið eru tvö herb., lítiö eldhús, snyrting, sturtubaö, þvottaherb. geymsla o.fl. Sér inng. er í þennan hluta hússins. Bílskúr fylgir. Sólríkar suöur svalir. Góö eign. Laus 15. júní nk. Verö 3,2 millj. v_ Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600 Kári F. Guðbrandsson, Þorsteinn Staingrfmsson, lögg. iastaignaaali. Raöhús í smíöum viö Frostaskjól 155 fm raöhús á tveimur haBÖum. Húsin eru til afh. strax, fokheld. Teikn. og uppl. á skrifst. Raöhús í Smáíbúöarhverfi 4ra herb. 90 fm raöhús viö Háagerói. Verö 1.450 þúe. Skipti á 3ja herb. íbúö í Fossvogi eöa nágrenni koma til greina. Lítiö hús í Kóp. 80 fm eidra hús á 1000 fm ræktaóri lóö. Verö 1 — 1,2 millj. Sérhæö á Teigunum 6 herb. 160 fm góö neöri sérhaBÖ. Þvottaherb. á haBöinnl. Verö 2,1 mlllj. Við Ugluhóla 4ra herb. 100 fm vönduö íbúö á 2. hæö í litili blokk. 20 fm bflskúr. Verö 1,5 millj. Viö Austurberg 4ra herb. 100 fm falleg íbúö á 3. hæö. 3 svefnherb. 22 fm bflskúr. Verö 1.350 til 1.400 þús. Viö Álftahóla 4ra til 5 herb. 117 fm vönduö íbúö á 5. hæö. Stofa, sjónvarpshol, 3 svefnherb. Verö 1.300 þús. Við Blöndubakka 4ra herb. 110 fm falleg íbúö á 3. hæö. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Herb. i kjall- ara meö aögangi aö snyrtingu. Verö 1.300 þús Við Hrafnhóla 4ra herb. 110 fm góö ibúó á 5. hæö. Þvottaaöstaóa i ibúöinni. Laus strax. Verö 1.250 þús. Viö Kóngsbakka 3ja herb. 90 fm falleg íbúö á 2. hæö. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Verö 1,1 millj. í Hafnarfiröi 3ja herb. 70 fm vönduð íbúö á 2. hœö (mlöhæö) f þríbýfishúsl. Rólegur og góöur staöur. Veró 1.050 tll 1,1 millj. Við Snekkjuvog 2ja til 3ja herb. snotur kjallaraíbuö. Sér inng. Sér hiti. Verð 850 — 900 þús. Við Hamraborg 2ja herb. 65 fm glæsileg íbúö á 8. hæö. Laus strax. Verö 900 þús. Byggingalóöir Til sölu byggingalóöir i Marbakkalandi Kóp., Álftanesl, Seltjarnanesl. Arnar- nesi, Reykjavik og víöar. Uppl. á skrlfst. Vantar 2ja herb. íbúóir, i Hraunbæ, Heim- um, Háaleiti og Laugarnesi fyrir trausta kaupendur. 3ja herb. íbúöir, í Fossvogi eöa nágrenni fyrir trausta kaupendur. Sérhæöir í vesturborginni, Háaleiti, Heimum og víöar fyrir trausta kaupendur. FASTEIGNA MARKAÐURINN óðtnsgotu 4 Simar 11540 - 21700 Jón Guðmundsson, Leö E Lóve lögfr Helgi H. Jónsson viöskfr. Nýjar eignir á skrá Krummahólar Vönduð 2ja herb. íbúö á 1. hæö. Rúmlega 60 fm. Flísar á baði. Ákv. sala. Til afh. nú þeg- ar. Verð 800—830 þús. Furugrund á 3. hæö. 3ja herb. 90 fm íbúö. Verð 1150 þús. Ásbraut 85 fm íbúö á 1. hæö. Ákv. sala. Verö 1050 þús. Grettisgata 50 fm aö grunnfleti, kjallari hæö og ris. Ákv sala. Hellisgata — Hf. Snotur ca. 110 fm einbýli, hæö og kjallari. Verö 1,5 millj. Fagrabrekka Einbýlishús ásamt 30 fm bíl- skúr. Hæö og kjallari. Alls 160 fm. Höfum góöan kaupanda að einbýlishúsi oöa raöhúsi f mið- eða austurbæ Reykjavíkur. Jóhann Daviðsson simi 34619, Ágúst Guðmundsson sími 41102, Halgi H. Jónsson, viðskiptafræöingur. 27711 EIGNAMIÐLUNIN Þingholtsstræti 3 101 Reykjavlk Simi 27711 Raðhúsalóð í Ártúnsholtfnu Höfum til sölu glæsilega raöhúsalóö á einum besta útsýnisstaö í Ártúnsholt- inu. Byggja má um 190 fm raöhús ásamt 40 fm bílskúr. Nú er aöeins óseld ein lóó. Uppdráttur og nánari uppl. á skrifstofunni. Lóöirnar eru nú bygg- ingarhæfar. Einbýlishús v. Vesturberg 200 fm auk 34 fm bílskúrs. Á 1. hæö sem er um 150 fm eru stofur, fjölskyldu- herb., eldhús og svefnálma. I kjallara er herb., geymsla, þvottahús o.fl. Glæsi- legt útsýni. Verö 2,8 millj. Parhús vlö Hlíóarveg Kóp. 170 fm parhús á tveimur hæöum m. 40 fm bílskúr. Verö 2,8 millj. Viö Skipholt 5 herb. 130 fm íbúö á 3. hæö. Bílskúrs- réttur. Veró 1850 þúa. Við Hraunbæ 5—6 herb. 140 fm íbúö á 1. haðö. 4 svefnherb., 50 fm stofa o.fl. Veró 1550—1800 þús. Fossvogur — fokhelt Vorum aö fá til sölu 115 fm 4ra—5 herb. íbúö á 2. hæö. Tvennar svalir. Teikningar og allar nánari uppl. á skrtfstofunni (ekki í síma). Viö Kleppsveg 4ra herb. ibúö ca. 105 fm ♦ íbúöarherb. í risi. Verð 1200 þús. Ekkert áhvílandi. Kaplaskjólsvegur — Skipti 4ra herb. íbúö á 2. haBÖ m. íbúóarherb. í kj. Fæst í skíptum fyrir vandaöa rúm- góöa 3ja herb. íbúö i Vesturbænum (sunnan Hringbrautar). Viö Dalaland 4ra herb. 100 fm góð ibúó á 3. hæö. Lagt fyrir þvoffavél á baói. Varð 1550 þúa. Viö Hrafnhóla 3ja herb. 80 fm vönduö íbúö á 2. hæö. Verö 1050 þús. Við Barmahiíö 3ja herb. 75 fm risíbúó. Laus strax. Verö 750 þús. Við Hamraborg 2ja herb. vönduó íbúö í eftirsóttu sam- býlishúsi. Bílskýli. Verö 920 þúe. Vió Hrísateig 2ja herb. snotur 61 fm íbúó i kjallara. Verö 700 þús. Við Barmahlíö 2ja herb. 50 fm snotur ibúö i kjallara. Verö 700 þús. Snyrtivöruverslun í Miöbænum Höfum fengiö til sölu þekkta snyrtlvöru- versl. á góöum staö í hjarta borgar- innar. Allar nánari upplýs. aöeins á skrifstofunni. Raðhús í Selási Höfum kaupanda aö ráöhúsi í Selásn- um. Húsió má vera á byggingarstigi. Vegna mikillar sölu undanfarió vantar okkur allar geróir fasteigna á sölu- skrá. 25 EiGnflmiÐLunm ÞINGHOLTSSTRÆTf 3 SlMI 27711 Sölust|ón Sverrlr Kristmsson Valtyr Sigurösson hdl Þorleifur Guömundsson sölumaöur Unnstainn Bech hrl Simi 12320 Kvöldsími sölum. 30483. reglulega af ölmm fjöldanum! Opið frá 9—22 Vegna aukinnar eftirspurnar undanfarið vantar allar gerðir fast- eigna á skrá. Einbýli Kópavogur Fallegt einbýli við Fögru- brekku á einni hæö, stofa með arni, stórt eldhús, hjónaherb., barnaherb. og baöherb. Kjallari ófullgerð 2ja herb. íbúö. Bílskúr fylgir. Verð 2,6 til 2,7 millj. Seljahverfi raöhús 185 fm raöhús ekkl aö fullu frágengiö, bílskúr. Verö 1,9 til 2 millj. Garðabær — Einbýli Glæsílegt nýtt 320 fm einbýli á þremur hæöum auk 37 fm bíl- skúrs. Jarðhæö: Þvottahús, bíl- skúr, sauna og geymsla. Miö- hæö: Stór stofa, boröstofa, 3 svefnherb., eldhús, boröstofa og búr. Efsta hæö: Svefnherb., húsbóndaherb. og baðherb. Verö 3,3 millj. Eskiholt — einbýli Glæsilegt þriggja hæöa einbýli á byggingarstigi. Teikningar á skrifstofu. Herjólfsgata — Hafnarfirói Ca. 100 fm íbúð á neöri hæð í tvíbýlishúsi. Verð 1200 þús. Jörfabakki — 3ja herb. Ca. 87 fm íbúö á 1. hæð. Verö 1,1 —1,2 millj. Eign í sérflokki — Fífusel — 3ja herb. 90 fm íbúð á tveimur pöll- um. Topp-innréttingar. Eign í sérflokki. Verð 1250—1300 þús. Leitiö nánari uppl. á skrifstofu. Skúlagata 2ja herb. 55 — 60 fm íbúö á 2. hæö. Stofa eitt svefnherb. Suöur svalir. Verö 750 — 800 þús. Bein sala. Krummahólar — 2ja herb. Mjög góö 60 fm íbúð á jarð- hæð. Stofa eitt svefnherb., rúmgott eldhús, flísalagt baö- herb., góðir skápar, geymsla í íbúö. Verð 830 þús. Hraunbær — 2ja herb. Ca. 65 fm íbúö í Hraunbæ. Verö 850 þús. Grettisgata — 2ja herb. Mjög góð 2ja herb. íbúö í kjall- ara viö Grettisgötu. 2 herb., baðherb., eldhús meö nýrri inn- réttingu. íbúðin er öll nýstand- sett. panell í lofti, ný teppi, nýtt gler og gluggar, nýjar pípulagnir og raflagnir. Sameiginlegt þvottahús. Langholtsvegur 36 fm einstaklingsíbúö í kjallara með 16 fm herb. á 1. hæð. Sór inng. Laus strax. Verð tilboö. Úti á landi: Dalvík — sérhæö 4ra—5 herb. sér hæð í tvíbýll. Verö 1 millj. ^^JHÚSEIGNIN ^Q) ^Sími 28511 'YfpV Skólavöröustígur 18, 2.hæó. Áskritiiirsiminn cr Vesturbær 4ra—5 herb. rúmgóö endaíbúð á 2. hæð í nýlegri blokk við Reynimel. íbúðin skiptist í mjög stóra stofu sem má skipta, 3 svefnherb., eldhús með borðkrók, flísalagt bað. Útborgun 1,2 millj. Markaðsþjónustan, Ingólfsstræti 4, sími 26911.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.