Morgunblaðið - 11.03.1983, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 11.03.1983, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. MARZ 1983 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar ... . ... . . ...... .. *............ ....... .. .. húsnæól ; / boöi I Hver vill leigja hús ( Noregi í eitt ár? Einbýlishús til leigu á rólegum staö 46 km frá Þrándhelml. Aö- eins fjðlskytdufólk kemur til greina. Húslö lelgist meö hús- gögnum ef óskaö er. Húsaleiga 2000 kr. norskar á mánuöi. Leiga fyrir notkun á húsgögnum 3—400 kr. norskar á mánuöl. Bílaskipti gœtu elnnlg komlö tll greina. Nánarl upplýslngar gefur: Edda Fjellheim. 7320 Fannrem, Noregi, sími 74-82859. Ódýrar vörur selur heildverslun. Gerið góö kaup. Oplö frá kl. 1—6 e.h. Freyjugata 9, bakhús. Til sölu sumt ódýrt Frúarkápur í stæröum 36—54. Skinnkragar. Sklptl um fóöur ( kápum. Kápusaumastofan Díana, Miötúni 78. Sími 18481. I.O.O.F. 12 = 16403118% = I.O.O.F. 1 = 16403118% = 9.0. Frá Guöapeki- félaginu Askriftarsimi Ganglera ar ‘39573. Fundur veröur í kvðld föstudag 11. marz kl. 21.00. Sigvaldl Hjálmarsson, flylur erindl sem hann nefnir, Aö finna til. Stjórnin. Skíðadeild KR Stefánsmót laugardaginn 12/3 '83. Dagskrá: Kl. 11.00 stúlkur 8 ára og yngri, kl. 11.15 drenglr 8 ára og yngri. Seinni ferö 11.30 stúlk- ur, seinni ferö kl. 11.45 drengir. Kl. 12.00 stúlkur 9—10 ára, kl. 12.15 drenglr 9—10 ára. Selnnl ferö kl. 12.30 stúlkur, seinnl ferö 12.45 drengir. Kl. 13.00 stúlkur 11—12 ára, kl. 13.30, drenglr 11—12 ára. Seinni ferö kl. 14.00 stúlkur 11—12 ára, seinnl ferö kl. 14.30 drenglr 11—12 ára. Kl. 15.00 kvennaflokkur, kl. 15.15 karíaflokkur. Selnnl ferö kl. 16.00 kvennaflokkur, selnni ferö kl. 16.15 karlaflokkur. Stjórnin. á Farfuglar Skemmtikvöld veröur haldiö föstudaginn 11. marz kl. 20.00 aö Laufásvegl 41. Til skemmtunar veröur félags- vist, upplestur, fuglakakó og margt fleira. Mætum öll og tök- um meö okkur gesti. Farfuglar. ISIEIUI llPUlllllllll ICELANDIC ALMNB CLUS Farið veröur meö skálann f Botnsúlur laugardaglnn 12. marz. Félagar mæti á Grensás- veg kl. 08.00 þann 12. marz, vel búnir til útivinnu og meö skóflur. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferð 11.—13. marz Föstudag 11. marz kl. 20. veröur farin skíöa- og gönguferö i Borg- arfjörö. Gist I Munaöarnesl. Skíöaganga á Holtavöröuheiöi. Farmíöasala og allar upplýslngar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag Islands. Stórsvigsmót Ármanns 1983 Dagskrá sunnudaginn 13. mars: Kl. 11.00—11.15 konur fyrrl ferö. Kl. 11.15—11.45 karlar fyrri ferö. Kl. 12—12.20 stúlkur 10 ára og yngri, fyrrl ferö. Kl. 12.20—12.35 drenglr 10 ára og yngri, fyrrl ferö. Kl. 12.40—13.05 stúlkur 11 — 12 ára, fyrri ferð. Kl. 13.05—13.20 drengir 11 —12 ára, fyrrl ferö. Kl. 14.20—14.40 stúlkur 11—12 ára, seinni ferö. Kl. 14.40—14.55 drenglr 11 — 12 ára, seinni ferö. Kl. 14.55—15.15 stúlkur 10 ára og yngri, seinni ferö. Kl. 15.15—15.25 drengir 10 ára og yngri, seinni ferö. Kl. 15.45—15.50 konur, seinnl ferö. Kl. 15.50—16.15 karlar, selnni ferö. Armennlngar athugiö aö rútu- ferö veröur á Stefánsmótlö kl. 9.00 frá Vogaverl. Stjórnin. Tilkynning frá Skíðafé- lagi Reykjavíkur Skíöagöngukennsla félagslns heldur áfram nk. laugardag 12. og sunnudaginn 13. marz kl. 1—3 e.h. Þátttökutilkynnlngar á skrifstofu félagsins I Skiöaskál- anum. Upplýsingar í Reykjavfk í sima 12371. Kennarl er Ágúst Björnsson. Skíöafélag Reykjavíkur. Lyftubúnaður fyrir fatlaða í Hlíðaskóla Hér má sjá þá Sigurjón Gunnsteinsson og Júlíus Guömundsson spenna vöövana. „Stefni að því að verða eins og Schwarzenegger" BLAÐINU hefur borist eftirfar- andi frá Vinnueftirlitinu: Vegna ummæla í fjölmiðlum Barnaheimili sett á stofn SóáATfk, 9. nurs. BESSI er nú kominn með um 500 lestir síðan á áramótum og rækju- bátar eru að klára að veiða sinn skammt í þossari viku og er þá stopp framundan hjá þeim. Sett var á stofn barnaheimili í byrjun febrúar og er það nýlunda í Súðavík. Á heimilinu eru 14 börn. Verið er að byggja leikskóla, en þetta barnaheimili er í leiguhús- næði. Það er á vegum hreppsins og tveggja kvenna. Nú er lítill snjór og sæmileg færð. Það á að fara að setja upp skíðalyftu á vegum hreppsins og er vonast til að hún komist í notk- un í næstu viku. Næg atvinna er og vinnur fólk 8 tíma í frystihúsinu alla daga ... Fréttaritari Sókn: Námskeið um börn og tján- ingaraðferðir Starfsmannafélagið Sókn og Menn- ingar og fræöslusamband alþýðu halda námskeið í Ölfusborgum undir yfir- skriftinni „Börn og tjáningaraðferðir". Námskeiðið hefst á föstudagskvöld með setningu Aðalheiðar Bjarnfreðs- dóttur, formanns Sóknar, en siðan fjallar Svanhildur Svavarsdóttir, talkennari, um málörvun barna á barnaheimilum. Á laugardag fjallar Ingibjörg Sfmonardóttir, talkennari, um Athugunar- og greiningardeildina f Kjarvalshúsi og um bliss-mál. Sig- rún Gröndal Magnúsdóttir, talkenn- ari, fjallar hins vegar um „kropps- mál“. Á sunnudag mun Friðrik R. Guðmundsson, talkennari, gera grein fyrir starfsemi Heyrnar- og tal- meinastöðvar Islands og fjalla um greiningu talmeina. Rúnar Björg- vinsson, heymleysingjakennari, fjall- ar um heyrnarleysi og afleiðingar þess og segir frá Athugunardeild Heyrnleysingj askólans. Mikill áhugi er fyrir námskeiðinu meðal þeirra félagsmanna Sóknar, sem þetta námskeið er ætlað, þvf fyrir nokkru er fullskipað. Þvf kemur til greina að halda sfðar annað slfkt námskeið, eða með svipuðu sniði. Umsjón og stjórn með námskeiðum um börn og tjáningaraðferðir hefur Þórunn Sveinbjörnsdóttir sem á sæti f stjórn Sóknar. nýverið þess efnis að áform um að setja upp lyftur fyrir hreyfihömluð börn í Hlíða- skóla hafi strandað á kröfum „Öryggiseftirlitsins", vill yinnueftirlit ríkisins (áður Öryggiseftirlit) taka eftirfar- andi fram: 1. Engar teikningar af lyftum fyrir fatlaða í Hlíðaskóla eða beiðnir um úttekt á þeim hafa borist Vinnueft- irlitinu. Stofnunin hefur því engin afskipti haft af þessu máli. 2. Vinnueftirlitið hefur skoð- að og samþykkt þær lyftur fyrir fatlaða sem settar hafa verið upp í tveimur skólum í nágrenni Reykja- víkur, enda hafa þær stað- ist allar kröfur sem gerðar eru um öryggi. 3. Sams konar reglur um fólkslyftur gilda hér á landi og annars staðar á Norður- löndum. Veiðiferðin í Nýja bíói NÝJA BÍÓ hefur hafið sýningar á bandarískri kvikmynd, sem heitir Veiðiferðin, og eru Cliff Robertson og Ernest Borgnine í aðalhlutverk- um. Myndin fjallar um fimm menn, sem fara reglulega saman á veið- ar. í einni veiðiferðinni lendir þeim saman við annan veiði- mannahóp og þá hætta veiði- ferðirnar að snúast um fjórfætt dýr og verða uppgjör manna i millum. „ÞAÐ MÁ segja að stefnan sé að verða eins og Arnold Schwarzenegg- er,“ sagði Júlíus Guðmundsson, en hann er einn þátttakenda í ís- landsmeistarakeppninni f vaxtar- rækt, sem fram fer á laugardaginn. Morgunblaðið náði tali af honum á æfingu fyrir stuttu. „Ég stefni á sig- ur í mínum þyngdarflokki, það má a.m.k. reyna,“ sagði Júlíus ennfrem- ur. Aðspurður kvaðst Júlíus hafa byrjað á vaxtarrækt af alvöru íslandsmót í vaxtarrækt á morgun ÍSLANDSMEISTARAMÓT í vaxtarrækt verður haldið í fs- lenzku óperunni (Gamla bíói) á laugardaginn. Yfirdómari verður John Martin fri Englandi og gestir mótsins eru Englands- meistararnir Angelito Lesta og Carolyn Cheshire. Keppt verður í tveimur flokkum unglinga, tveimur flokkum kvenna og fjórum flokkum karla. fyrir 1 ‘A ári, en hann er aðeins 15 ára gamall. „Þetta byrjaði allt saman á því að Birgir Viðar Hall- dórsson, eigandi Appolló, bað mig að sýna í Háskólabíói í fyrra, en þá fór fram sýning vaxtarrækt- armanna," sagði Júlfus á milli erf- iðra æfinganna. „Það segja margir að það séu ekkert nema heimskir kallar í þessu og margir eru á móti vaxtarrækt, en það er eins og hverjir aðrir fordómar. Það er spennandi að keppa f þessu, þar fyrir utan eykur almenn líkams- rækt sjálfstraust þeirra er stunda hana og öll framkoma verður ðr- uggari." Að lokum kvaðst Júlfus breyta mataræðinu fyrir keppni, aðeins mætti leggja grænmeti, fisk og prótein sér til munns því önnur fæða minnkaði „skurðinn" á vöðvunum; vatn kæmist undir húðina og þá væru vöðvarnir ekki eins vel sýnilegir. lji«L MbL Gwulufar. Það kostar miklar og strangar æflngar aö ná árangri I vaxtarrækt eins og sést hér á SigurjónL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.