Morgunblaðið - 11.03.1983, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 11.03.1983, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. MARZ 1983 Gerið góð kaup á kjöti til páskanna NÝSLÁTRAÐ SVÍNAKJÖT Á ELDGÖMLU VERÐI ★ Svínalæri 1/1 m/beini 99,00 kr. kg ★ Svínalæri úrbeinað 198,00 kr. kg ★ Hryggir 1/1 190,00 kr. kg ★ Svínabógar þverskornir 1/1 99,50 kr. kg ★ Svínabógar hringskornir 1/1 109,90 kr. kg ★ Svínabógar úrbeinaöir 144,25 kr. kg ★ Reyktur bógur, hringskorinn 1/1 121,20 kr. kg ★ Reyktur bógur, úrbeinaður 176,40 kr. kg ★ Svínahnakki m/beini 109,00 kr. kg ★ Svínahnakki, úrbeinaöur 162,60 kr. kg ★ Reyktur svínahnakki, úrbeinaður 184,10 kr. kg ■k Hamborgarhryggur m/beini 199,00 kr. kg ★ Hamborgarhryggur án hryggbeins 280,30 kr. kg ★ Reykt svínalæri 1/1 135,00 kr. kg k Reykt svínalæri, úrbeinaö 223,98 kr. kg ★ Svínaskankar 31,15 kr. kg ★ Svínaiundir 306,80 kr. kg k Svínakótilettur 239,55 kr. kg ÞYKKVABÆJARHANGIKJÖTIÐ LANDSFRÆGA ★ Reykt læri 1/1 hlutaö ★ Reyktur frampartur hlutaöur ★ Reykt læri úrbeinaö ★ Reyktur frampartur úrPeinaöur LÉTTREYKT LAMBAKJÖT ★ Hamborgarhryggir ★ Hamborgarhryggir úrbeinaöir k London Lamb ÚRBEINAÐ LAMBAKJÖT ★ Lambalæri úrbeinaö k Frampartur úrbeinaöur ★ Hryggir úrbeinaöir FUGLAKJÖT k Aligæsir k Aligrágæsaungar ★ Rjúpur ★ Kjúklingar 5 stk. í poka 114,90 kr. kg 69,30 kr. kg 186,30 kr. kg 133,10 kr. kg 107.00 kr. kg 199,40 kr. kg 148,50 kr. kg 150,50 kr. kg 119,99 kr. kg 177,40 kr. kg 198,10 kr. kg 198,10 kr. kg 86,00 kr. atk. 96,00 kr. kg DILKAKJÖT I HEILUM SKROKKUM Á GAMLA VERÐINU Kynning á Holtakexi og Bragakaffi Opiö til kl. 8 í kvöld og til hádegis á morgun. I Ármúla 1A. Sími 86111. AF ERLENDUM VETTVANGI eftir BJÖRN BJARNASON Barátta fyrir frelsi Phillipe Augoyard, læknis Myndin sem hér birtist er af heilsíðuauglýsingu úr franska blaðinu le Monde frá því í síðustu viku. Auglýsingin er ákall frá þekktum Frökkum, menntamönnum, lista- mönnum og stjórnmálamönnum. Þeir krefjast þess að Philippe Augoyard, lækni, verði sleppt úr haldi í Afganist- an. Texti áskorunarinnar er þessi:„Hinn 6. janúar 1983 handtóku sovéskir her- menn í Afganistan Philippe Augoyard,lækni. Þessi ungi franski læknir hafði um nokkurra mánaða skeið starf- að í þorpinu Sadjrawab, þar sem hann hjúkraði þorps- búum. Eftir að hafa verið þrjá daga á flótta í kulda og snjó náðist hann og sá þá Afgani sem með honum voru tekna af lífi við hlið sér. Farið var með hann til Kabúl og honum er nú haldið föngnum á leynilegum stað. Fjölskylda hans, vinir, frönsk stjórnvöld hafa gert árangurslausar til- raunir til að fá að heimsækja hann eða fá upplýsingar um hvar hann er niður kominn. Með samfelldu starfi í tvö ár hafa tugir franskra lækna og hjúkrunarfólks í samtök- unum: Læknar án landa- mæra, Læknar um víða ver- öld og Alþjóðlega sjúkra- hjálpin reynt að létta þján- ingar þeirra sem eru allar bjargir bannaðar. í fyrsta sinn hefur einn úr þessum hópi verið tekinn höndum. Starfi þeirra hefur verið stefnt í hættu engum til góðs. Rétturinn til að njóta hjúkrunar er hafinn yfir landamæri. Það er réttur manna í neyð og veikindum. Vér þolum ekki að á honum sé traðkað. Vér krefjumst þess að Philippe Augoyard verði sleppt tafarlaust." Undir þessa áskorun rita eins og áður sagði fjölmargir þjóðkunnir Frakkar auk þess sem fram kemur að þúsundir almennra borgara hafi með undirskrift sinni lýst stuðn- ingi við það að Philippe Augoyard verði veitt frelsi. Hefur sérstök nefnd tekið að sér að berjast fyrir þessum málstað og er heimilisfang hennar birt neðst í auglýsing- unni. í sama tölublaði af le Monde birtist frétt sem sýnir hvernig sovéska áróðursvélin bregst við þessari áhrifa- miklu hreyfingu í Frakklandi. Þar segir frá því, að hinn 2. mars hafi sovéska fréttastof- an Tass sent frá sér skeyti þess efnis, að á „blaðamanna- fundi" hafi Philippe Augo- yard, læknir, „viðurkennt að vera á vegum stofnunar 1 París sem starfi undir heitinu Alþjóðlega sjúkrahjálpin (AMI) og sé í tengslum við afganska glæpamenn." Hann hafi einnig játað, að hafa komist „ólöglega inn í Afgan- istan" með hópi „skemmdar- verkamanna". Tass segir ennfremur „að hann hafi hjúkrað særðum glæpamönnum og safnað á vegum Upplýsingamiðlunar Afganistan (BIA) efnahags- legum og pólitískum upplýs- ingum. Þá safna starfsmenn AMI einnig upplýsingum fyrir samtökin „Afani" í Par- ís. Augoyard telur að þessir aðilar sendi allar upplýsingar áfram til njósnastofnana á vegum NATO, einkum í Bandaríkjunum." Enn segir Tass, að franski læknirinn hafi „lýst því af- dráttarlaust yfir að allar fregnir um að efnavopn hafi verið notuð af stjórnarher- mönnum í Logar-héraði séu rangar." Loks hafi Augoyard sagt: „Ég iðrast þess að hafa látið and-afganskar hreyf- ingar nota mig og að hafa brotið lög Afganistan." Le Monde skýrir frá því, að forstöðumaður afganska sendiráðsins í París hafi verið kallaður til fundar í franska utanríkisráðuneytinu þar sem fyrir hann var lagt að koma þeim boðum til stjórn- arinnar 1 Kabúl, að henni bæri skylda til að fara að al- þjóðalögum í máli Augoyard, læknis. Það hafi ekki verið gert með því að handtaka hann, þar sem hann var við mannúðarstörf og því síður með því að banna honum öll samskipti við aðra, ekki einu sinni ræðismaður Frakklands fái tækifæri til að hafa sam- band við hann. Enginn breyt- ing hefði orðið á þessari af- stöðu yfirvalda í Kabúl þrátt fyrir ítrekuð mótmæli franskra yfirvalda. Talsmað- ur franska utanríkisráðherr- ans sagði að það hefði verið við „furðulegar og að því er virðist óhugnanlegar" að- stæður sem franski læknirinn hafi talað við blaðamenn í Kabúl. Við þessa frétt bætir svo le Monde að menn hljóti að draga í efa gildi þeirrar sjálfsgagnrýni sem höfð sé eftir Augoyard, honum hafi verið haldið föngnum á leyni- legum stað í einn og hálfan mánuð og sé síðan leiddur fram fyrir fulltrúa opinberra málgagna. Blaðið segir að AMI, sem Tass kallar njósna- stofnun, séu mannúðarsam- tök. Og um „Afani" sé það að segja, að þar eigi Tass vafa- laust við „Afrane" (Associa- tion d’amitié franco-afghane — Vináttufélag Frakka og Afgana) en BIA séu samtök þeirra sem styðja málstað frelsissveitanna í Afganistan. . injBUCITÉI _ t MONOt - Vendreri, 4 iwi 1983 - Pega 1 AFGHANISTAN Appel pour la libération du Docteur Philippe AUGOYARD. Le ló jonvier 1983, le Docteur Philippe Augoyord o été copturé por les troupes soviétiques en Afghoniston. Le jeune médecin fran^ois travoillait depuis plusieurs mois dans le village de Sodjrowon oú il soignait bénévolement la popubtion civile. Capturé aprés trois jours d'une fuite épuisante dans la neige, il a vu les Afghans qui l’accompagnaient exécutés sous ses yeux. Emmené ö Kaboul, il y est aujourd’hui emprisonné, tenu au secret. Sa famille, ses amis, les autorités fran^aises n’ont pu, malgré des demandes répétées, ni lui rendre visite, ni méme ðtre informés du lieu exact de sa détention. Depuis deux ans, par leur préænce continue, des dizoines de médecins et infirmiéres francais de MEDECINS SANS FRONTIÉRES, MEDECINS DU MONDE et AIDE MÉDICALE INTERNATIONALE tentent d’alléger la détresse d'une population privée de soins. Pour lo premiére fois, l'un d’entre eux est arrété. Leur mission est d'assistance ö personnes en danger. Le droit d’étre soigné n’ a pas de frontiéres. II est le droit de l’homme dans la souffrance et la maladie. Nous n'acceptons pas qu’il soit bofoué. Nous exigeons la libération immédiote du docteur Philippe AUGOYARD. • Seciton Froncane du Mouveewn loeques CHIRAC - L*> Mtmn, 1« clwh de cliniqwe »' 41 prahunn d. Rowen, ville ow lo Doctowr Augoyord inteme en - Le» repréíentonti ouprti d< loC.E.e. Jcs24 • AJ.C.I. • Action cf Unjenco Iniernolionole e CorHol Alemoone. KoLe. joe. Poyvoos CoihoHqoes .. i AUKN0HE, l'ACAT . P IOUA1. e« lo l«>enj»on det Peuqlet . Aeo-e jes.e-.,- uén4ralF.O. e f BfPClS, Droils Soclolidos dt Beigvjue. Pt e ComoLc Pe efCHO # Secrétono* (uropéen det Y.M.C.A .CCO e Médei ms du Monde e Médecins sons fronliétos fronce Bdgique • MIMISA e NOVtS eOXfAM eOXfAMBekjKjue e Armee du SoM e Sove ihe CBrldren K.nd e TPOCAIPf e Wodd Counc.l ol Ourches e CtBtMO - Lét orgon.tot.oni et e MSP A e jyndicat de lo Mogislroiuré e Pr VXlfY, p.ésdent du Conserl Nononol de rOrdre desMédecv fioymond APON Ahoondre ASTXUC Arrtuprfttre i, BAIXOVS Gerord BAPT DKfier BAÍIANI Joontou,s BAPPAUU Roymond BAWf Aiom BAKNlfRf Pvwre BAUCXS Guv BfAPT Marw-Poute B£Ui YonnicL BflfON Poberto Bf N/l Gérord BtAIN GénéroldeloBOUARDttRf Huguélte BOUCHARDf AU Pierre BOUlt/ Cloude BOUSDf T Cloudm BaOYfttt iocques BHOYfUf MgrBSUNON ChroBne CAKON JoonOoude CARföfRf Jocques CHABAN-KlMAS froncoo CHATflfT Julmn aERC Mounce COUVf 0Í MURVIUE Michel CRO/lfR Prarre Of lANOf Gérord OfPAÍtXfU Jocques Df ROGY ConraraM IXSANTI J Prarre UESTRAOf Mkhel Dtvnit J Mohe DOMENACH Mkhel DRACH Poiond DUMAS RenéDUMONT Jeon EUENSTEIN Hobert (SCAXPIT Qoude ESTtR Migiral-Angel f STPfllA AAchel fOUCAUT Mkhel de lo fOUPNlfllf J. FRANCCXS-PONCfT Roger FRISON-ROCHf Aloin Gf ISMAR Pr M, GfNTltlNI AloinGWfSSF André GtUCKSMANN Herv. GOfTSCHY fei.> GUATTAJtl ORvier GUCHARD PoulGUMAM) (henneHAJOU Horence -fHAJICOURT . Andre HARRIS Robert HfRBlN Mkhel HIOAtGO Jocques HUNTZINGf R fugéne lONfSCO JorqlVfNS Vkximk JANKtlfVITCH Roben JAURV JM JfANNfNfY Thrarry Jf ANTfT Jocques JUUIARO Aloin JUPPf Pr M.F. XAHN Gd Robbin J. KAPtAN Pr A. KASTlfR Joseph KIIFA Cbude IABBF Prarre lAlUMItRf PrlARfNG thmrtr, IAVROFF Jean IfCANUfcT Mkhel tFWS F.oncors LfOTARD loublf FfNSfC fmmonuel If ROY lADURIf fmmonuel tfVINAS B Hervy tfVY Arthur IONOON l.se tONOON Mkhoel tONSOAlf PrlOYGUS Bngirte lO/ERfCH Froncois lUCHAJRf PrXlWOfF Morio A MACClOCHI Philippo MAIAUO fronco.se MAUfT JORRlS Cloude MAURIAC J MAURY grMA/CRS vreMfHAK . AfHAlGNfRlt Mkhel MfNDf S-FRANCf toulsMtRMAZ Piene MESSMfR Pr P. Mlltlf / Pr A. MINKOWSKI MOUMKXJ PrMBKXJZf frédénc MITTfRRAND Gilbert MITTERRANO RenéMONORY Yves MONTANO tdgor MORlN Jeon tfORMf SSON GérordOURY MorcPAJOT Héiéne PARMfllN Joseph PASTfUR Jm PfllKAN Joseph PfRf/ Jocques PfRRtT Alom PfYRfFint Mgr PfZERIl Prarre PfllMtlN Anne PHRIPPf Jocqueíne PICASSO tdouord PtGNON ArtomePMAY Mchel PMTON MkhelPfATINI Bemord PONS Roger PRtOURfT Poul QUIltS Aloln RAVfNNtS fugéne RK-UIOf l Dommique ROCHfTfAU lourant SCHWARTZ R.-G SCHWARTZfNBfRG Coierte SfGHfRS Prarm SfGHfRS Deiphme Sf YRIG Srawne SONORfT Gd Robb.n SIRAT J.P. SOISSON Philippe SOltfRS Woher SPANGHfRO Bemard STASI Rog» STfPHANf Ofivrar STIRN P.C TAfTTMGfR Jecm TlGANA Chorles TRlON Roymonde TttON Olrvrar TOOO RenefOMASINI Aloin TOURAINt Ooniel TOSCAN OU PtANTltC MoriusTRfSOR Pi Jean VAGUf Agnés VAROA Henn VÍRNtU* Poul-f mile MOOR Cbudé VHtfRS Mgr VMCfNT HennVMCfNOT fror»,o.te Xf NAKIS lonn.s XtNAKIS Depuis ces premiéres signatures, des milliers d'autres nous sont parvenues. SIGNEZ VOUS AUSSI CE MANIFESTE. II vous suffit de nous envoyer une corte postale ö l’adresse du Comité ovec votre nom, votre adresse, votre profession, votre signature et la simple mention : *Oui ö la libération du Docteur Philippe AUGOYARD". NOUS AVONS BESOIN DE TOUTE VOTRE AIDE. Envoyez-nous vos dons á l’adresse suivante : Comité de libération du Docteur Philippe Augoyard CLUBPRESSf ETMEDIAS - B.P. 72 - 75853 PARIS CEDEX 17 __________________ Téléphone 758.27.39 - C.C.P. 6888T PARIS _____________

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.