Morgunblaðið - 11.03.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.03.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. MARZ 1983 í DAG er föstudagur 11. mars, sem er 70. dagur árs- ins 1983. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 04.57 og síð- degisflóö kl. 17.16. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 08.02 og sólarlag kl. 19.15. Sólin er í hádegisstað kl. 13.38. Myrkur kl. 20.02 og tungliö er í suöri kl. 11.23. (Alman- ak Háskólans.) Lofsyngiö, þér himnar, og fagna þú jörð. Hefjið gleðisöng, þér fjöll, því að Drottinn veitir hugg- un sínum lýð og auðsýn- ir miskunn sinum þjáðu. (Jes. 49, 13.) KROSSGATA 1 9 10 ggig LÁKKTT: — 1 nabbi, 5 hina, 6 slátra, 7 ending, 8 kletta, 11 íþróttafélag, 12 kevra, 14 ætt^öf^i, 16 úrkoma. LOÐRÉTT: — 1 hunda, 2 bætir, 3 skel, 4 langur sláni, 7 ílát, 9 vind hana, 10 töfrastaf, 13 áa, 15 ósam- stæóir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 bjargs, 5 mi, 6 trefil, $ ben, 10 Id, 11 eg, 12 slá, 13 Inga, 11 egg, 17 skrapa. LXMIRÍrTT: — 1 bitbeins, 2 amen, 3 rif, 4 soldán, 7 regn, 8 ill, 12 saga, 14 ger, 16 gp. ARNAÐ HEILLA Q/\ára verður nk. sunnu- 0\/ dag, 13. mars, frú Bjarn- ey Helgadóttir Ásgarðsvegi 3, Húsavík. Hún er fædd í Múla í Aðaldal, en hefur verið búsett á Húsavík í tugi ára. Eigin- maður hennar var Kristinn Bjarnason múrarameistari, sem látinn er fyrir allmörgum árum. Þeim varð 5 barna auðið og eru fjögur þeirra á lífi. Af- mælisbarnið ætlar að taka á móti gestum á heimili sínu á afmælisdaginn. fT/k ára er í dag, 11. mars, I U Haraldur H. Guðjónsson frá Hólmavík, fyrrum bóndi í Markholti i Mosfellssveit, nú Ásgarði 6 í Garðabæ. Hann ætlar að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar í dælu- stöð Hitaveitunnar að Reykj- um í Mosfellssveit á morgun, laugardag, eftir kl. 16. 17A ára verður á morgun, • U12. mars, Björn Vil- hjálmsson garðyrkjumeistari frá Torfunesi í Köldukinn, til heimilis að Brautarlandi 18, Reykjavík. Hann hefur verið starfsmaður Skógræktarfé- lags Reykjavíkur í rúm 30 ár og lengst af sem verkstjóri, en er að mestu hættur störfum vegna heilsubrests. Hann verður að heiman á afmælis- daginn. FRÉTTIR ALLT í einu snarherti frostið á landinu í fyrrinótt og fór það niður í 23 stig á Hvera- völlum, í 18 stig á Staðarhóli og í 10 stig hér í Reykjavfk. I fyrrinótt var 13 stiga frost við jörðu hér í bænum. Um nóttina hafði hvergi verið um- talsverð úrkoma. f PÓSTGÍRÓSTOFU. Sam- gönguráðuneytið auglýsir í nýju Lögbirtingablaði lausa stöðu aðalbókara hjá Póst- gíróstofu Viðskiptadeildar Póst- og símamálastofnunar og er umsóknarfrestur til 30. mars. SÍÐUMÚLAFANGELSI. Þá auglýsir dóms- og kirkjumála- ráðuneytið, í sama Lögbirt- ingi, lausa stöðu forstöðu- manns fangelsisins í Siðumúla 28 hér í bænum. Er umsóknar- frestur til 28. þessa mánaðar. f KEFLAVÍK heldur Kvenna- deild Slysavarnaféi. fslands basar í dag í húsi Iðnsveinafé- lagsins, Tjarnargötu 7, og hefst hann kl. 14._______ FÖROYNGAFÉLAGIÐ í Reykjavík heldur kvöldvöku við rastkjöt, súpan og hangi- kjöt annað kvöld leigarkvöldið kl. 21 í húsi Kjöt & Fiskur Seljabr. 54 í Breiðholtshverfi. Nánari uppl. í málþráð 24825 eða 73897. SKÍÐAKLÚBBUR Iðnskólans hér í Reykjavík heldur köku- basar á sunnudaginn kemur 1 skólanum, inngangur frá Bergþórugötu, og hefst hann kl. 15. MESSUR DÓMKIRKJAN: Barnasam- koma á morgun, laugardag, kl. 10.30 á Hallveigarstöðum. Sr. Agnes Sigurðardóttir. AÐVENTKIRKJAN, Reykjavík: Á morgun, laugardag, Bibliu- rannsókn kl. 9.45 og guðsþjón- usta kl. 11.00. Jón Hj. Jónsson SAFNAÐARHEIMILI aðvent- ista, Selfossi: Á morgun, laug- ardag, Biblíurannsókn kl. 10.00 og guðsþjónusta kl. 11.00. Guðni Kristjánsson prédikar. SAFNAÐARHEIMILI aðvent- ista, Keflavík: Á morgun, laug- ardag, Bibliurannsókn kl. 10.00 og guðsþjónusta kl. 11.00. Þröstur Steinþórsson AÐVENTKIRKJAN, Vest- mannaeyjum: Á morgun, laug- ardag, Bibliurannsókn kl. 10.00 og guðsþjónusta kl. 11.00. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD og fyrrinótt héldu úr Reykjavíkurhöfn tog- arinn Ottó N. Þorláksson, sem fór til veiða, til útlanda fóru Eyrarfoss og Skaftá, og Múla- foss fór á ströndina. í gær kom togarinn Ásbjörn inn af veið- um til löndunar, en togarinn Ógri hélt aftur til veiða. í gærkvöldi lagði Skaftafell af stað til útlanda, en skipið kom af strönd f fyrrakvöld. f gær var olíuskipið Nordic Sun út- losað og fór það. Framkvæmdastofnun verði Á fundi hjá sjálfstæðtsmðnnum á Selfossi fyrir nokkru lét Sverrir Hermannsson alþingismaður þau orð falla að „réttast væri að loka Framkvæmdastofnuninni fram yfir kosningar”. Astcðan var sú, að sögn Sverris, að stjómar- r/\A sinnar í stofnoninni værtt nú i þann mund að úthluta 100 * míllíAn ItvÁmii lr/uminnnin«lnm W1 nlrlÁlnð — Mmm Án SÍlUlA iGrtAuhJD Fjármálaástandiö er ekki orðið upp á marga fiska, ef nauðsynlegt er að loka æðstu pólitiske atkvæðaverslun landsins? Kvöld- nartur- og hrlgarþiónusta apótakanna i Reykja- vík dagana 11. marz til 17. marz. aö báöum dðgum meö- töldum er i Háaleitis Apóteki. En auk þess er Vesturbaa)- ar Apótefc opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónaamisaögerötr fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvsrndarsföö Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Laaknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi vlö lækni á Góngudeikt Landapitalana alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 siml 21230. Göngudeild er lokuö á helgldögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarapitalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyóarvakt Tanniæknafélags Islands er í Heilsuverndaratðóinni vlð Barónsstig á laugardðgum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabaar: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótak og Noróurbaajar Apótak eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skjptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apoteksvakt i Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Kaflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og aimenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi læknl eftir kl. 17. Seifots: Selfoas Apótsk er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i stmsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranas: Uppl um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Urri helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. á laugardðgum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, optð allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoó fyrlr konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun Skrifstofa samtakanna, Gnoöarvogi 44 er opin alla vlrka daga kl. 14— 16, sími 31575. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. sAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, simí 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynníngarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Foreldraréögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykiavik simi 10000. Akureyri siml 96-21840. Siglufjörður 98-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landsprlaiinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennedeiklin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artiml fyrir feður kl. 19.30—20.30. Barnaapitaii Hringa- ina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18 Hafnarbúók: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — HvH- abandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Gransásdaild: Mánudaga til fðstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Haitsu- vsrndaratöóin: Kl. 14 tH kl. 19 — Fæóingarhaimili Rsykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Klsppaapitali: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 16 og kl. 16.30 tH kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópevogatualió: Eftlr umtali og kl. 15III kl. 17 á heigidög- um. — VifHsstaóaapitati: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16ogkl. 19.30—20. SÖFN Landabókasafn faianda: Satnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna helmlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskóiahókasafn: Aöalbygglngu Háskóla Islands Oplö mánudaga III föstudaga kl. 9—19. Útfbú: Upplýsingar um opnunarlima pelrra veittar í aöalsafni, súni 25088. Þjóómtnjasafnió: Oplö priðjudaga. fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Lisfaaafn jslanda: Opiö sunnudaga, priðjudaga. flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 tll 16. Sérsýnfng: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavikur: AOALSAFN — UTLANS- DEILO, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 ryiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugard'ja i sept —apríl kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — f olmgaröl 34, siml 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjór .KOrta Opið mánud. — fðstud. kl. 10—16. ADALSAF’, — lestrarsalur, Þlng- holtsstræti 27. Síml 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, siml aöalsafns. Bókakassar lánaóir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, síml 36814. Oplð mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept — apríl kl. 13—16. BÖKIN HEIM — Sólhelmum 27, siml 83780. Heimsendingarpjónusta á prentuöum bókum vió fatlaöa og aldraöa. Símatíml mánudaga og flmmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagðtu 16, siml 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju. simi 36270. Opló mánudaga — föstudaga kl. 9—21. einnlg á laugardögum sept —april kl. 13-16. BÓKABlLAR - Bæklslöö í Bú- staöasafnl. súnl 36270. Vlökomustaölr viösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtall. Upplýsingar í sima 84412 mllli kl. 9 og 10 árdegls. SVR-lelö 10 frá Hlemml. Áagrúneeafn Bergstaöastrætl 74: Opiö sunnudaga, priöjudaga og flmmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafniö, Skiphotti 37: OpK> mánudag og flmmtudaga kl. 13—19. Á priöjudögum, miövikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533. Höggmyndamafn Asmundar Sveinssonar viö Slgtún er opiö prlöjudaga. flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lletaaefn Einars Jónssonar: Oplö miövikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Húa Jóna Siguróssonar I Kaupmannahófn er opiö miö- vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 tH 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvaissfaöir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavoga. Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundlr fyrir bðrn 3—6 ára fðsiud kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. SUNDSTADIR Laugardalsiaugin er opln mánudag tll föstudag kl. 7.20—19.30. A laugardögum er opið frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er oplö frá kl. 8—13.30. Sundiaugar Fb. Brsiöhoiti: Mánudaga — (östudaga kl. 07.20—10.00 og aflur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa i afgr. Sími 75547. Sundhðilin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- timi er á flmmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarieugin er opin alla vlrka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauglnnl: Opnun- artima skipt milll kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmáriaug i Mosfsitssvsit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatiml fyrir karla á sama tima. Sunnu- daga oplö kl. 10.00—12.00. Almennur timl í saunabaö! á sama tíma. Kvennatimar sund og sauna á þrtöjudögum og flmmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatiml fyrir karta miövikudaga kl. 17.00—21.00. Simi 86254. Sundhöll Keflevikur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7.30-9, 16—18.30 og 20-21 30. Fösludðgum á sama tima. tll 18.30. Laugardðgum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatúnar priöjudaga og flmmtudaga 20—21.30 Gufubaöiö oplö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Simlnn er 1145. Sundteug Kópavogt er opin mánudaga—fösludaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er optö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatúnar eru þrtöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—töstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööln og hettu kerin opin alla vlrka daga fré morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaretofnana. vegna bHana á veitukerfi vatns og hlta svarar vaktpjónustan alla vlrka daga frá kl. 17 tU kl. 8 I súna 27111. I þennan súna er svaraö allan sólarhrlnginn á heigldögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhrínglnn í súna 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.