Morgunblaðið - 11.03.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.03.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. MARZ 1983 7 DrappNtur eklnn 120 km. DekurbiH f aér- flokkl. Verö 250 pús. Nýr bfll Mazda 323 (1500) G.T. 1982 Ekínn 1500 km, 5 gíra, sóllúga, sportfelgur. Verö 210 þús. Skipti möguleg á ódýrarl bfl station. Honda Accord EX 1981 Dökkblé sanz, eklnn 11 þ.km. 5 gira m/afl- slýrl, 2 dekkjagangar, toppbill. Verö 190 Nis Toyota Tercel 1961 L|ósbrúnn (sanz). Eklnn 40 þúa. km. Ut- varp. aegulband. 2 dekkjagangar. Verö kr. 145 þúa. Saab 900 QLE 1982 Blágrár (saru.) eklnn 16 þús. km. Sjáltsklpt- ur, aflatýri, sötlúga o.fl. Verö kr. 315 þús. Toyota Carina Q.L. 1961 Brúnaanseraöur, 5 gfra. Eklnn 31 þús. km. Verð 175 þúe. A.M.C. Pacer Hatschback Daihatsu Charade Xte Ljósbrúnn, 6 cyl., sjáltsklptur, útvarp og segulband. Sporttelgur Eklnn aöelns 32 þús. km. Algjör dekurbfll. Verö kr. 135 þús. Runabout1982 Ljósbrúnn (sanseraóur). Eklnn 9. þús. km. Verö kr. 170 þús. Gombi Camp 3 útgáfur '83 CC150 Háfættur fjallavagn, sem kemst um allt há- lendiö. Svefnpláss fyrir 4. Verö kr. 29.775.- CC 200 Sá reyndasti í fjöl- skyldunni. Svefnpláss fyrir 5—8. Gott farangursrými. Verö kr. 41.600.- CC202 Lúxusútgáfan sem tek- ur viö af hinum vinsæla Easy. Svefnpláss fyrir 5—8. Gott farangursrými. (Fæst einnig meö 2 öxlum til fjallaferöa.) Verö kr. 53.435- Bolholti 4, sími 91-21945/84077. Ábyrgðarleysi Tómasar Tíminn dregur í efa að Tóma-s Arnason berí póli- tLska ábyrgð á störfum verðlagsstjóra og verð- lagsráös og er það nýjasta útspil framsóknarmanna á skipulcgu undanhaldi vinstrimanna f deilu borgaryfirvalda og verð- lagsyfirvalda vegna stræt- isvagnafargjalda í Reykja- vík. Menn þurfa ekki að vera langminnugir til að muna eftir því að úr sæti verðlagsmálaráðherra hef- ur Tómas Árnason talið á sínu valdi að segja borgar- yfirvöldum í Reykjavík, hvernig reka eigi Hitaveitu Reykjavíkur eftir að fjár- hagsgrundvellinum hefur verið kippt undan henni vegna vitlausrar stefnu rík- isstjórnarinnar i efna- hagsmálum. Er þó Hita- veitan síöur á verksviði Tómasar, verðlagsmála- ráðherra, en strætis- vagnarnir, því að það er kerfiskarlinn i iönaöar- ráöherrastólnum sem fjalF ar um gjaldskrár orku- veitna en ekki verðlags- málaráðherrann sem er yf- irmaður verðlagsráðs. Menn þurfa ekki að hafa kynnst störfum verð- lagsráös mjög náið tU aö vita, að skrifstofustjóri viðskiptaráöuneytisins er formaður ráðsins. Og það er alkunnugt að embætt- ismenn I stjórnarráðinu standa ekki án stuðnings pólitískra yfirboöara sinna að meiriháttar ákvörðun- um eins og þeim að heimta ítrekað lögbann á borgar- yfirvöld eða senda Rann- sóknarlögreghi ríkisins á kjörna fulltrúa Reykjavík- ur. Tómas Árnason hefur að vísu starfað þannig sem viðskiptaráðherra að menn hafa getað efast um að hann væri ráðherra. Til dæmis kom það fram á sín- um tíma að Tómas vildi firra sig ábyrgð á Rússa- samningnum sem embætt- ismenn hans gerðu en Tómas mælti að visu með aims? SÍS og stjórnarskráin Framsóknarmenn standa í stórraeðum á mörgum vígstöövum en hvergi hafa þeir fariö jafn halloka og í átökum viö verö- bólgu og efnahagsmál. Tíminn tekur í gær upp hanskann fyrir verðlagsmálaráöherr- ann, Tómas Árnason, en forsætisráöherra fær nú orðið lítiö skjól hjá málsvörum framsóknarstefnunnar. í nýju hefti af blaði SÍS, Samvinnunni, er að finna þessa ádrepu frá Erlendi Einarssyni, forstjóra SÍS: „Því miöur ríkir nú mikil óvissa í stjórnmálum. En þjóöin hlýtur aö krefjast þess af ríkisstjórn og alþingi, að tekiö veröi tafarlaust á efnahagsmálum. Ef allt vit þingmanna fer í stjórnarskrármál og kjör- dæmabreytingu, kynni svo að fara aö þjóöin sæti uppi meö nýja stjórnarskrá, en þjóöarskútan væri á góöri leið meö aö sökkva í sæ veröbólgunnar." að yrði undirritaður. Einnig hefur Tómas lagt fram frumvarp um aðild íslands að Alþjóðaorkumálastofn- uninni án þess að vilja bera frekari ábyrgð á mál- inu. I>að á kannski að skilja leiðara Tímans i gær um ábyrgðarleysi Tómasar Árnasonar á þann veg, að það sé misskilningur að hann sé viöskiptaráðherra og hreint ábyrgðarleysi að halda slíkri firru á loft! Framsókn og réttarríkið Leiðari Tímans í gær ber yfirskriftina: Mbl. og rétt- arríkið og er megininntak hans auk yfirlýsinganna um ábyrgðarleysi Tómasar Árnasonar þetta: „>á hvet- ur Morgunblaðið borgar- stjórann í Reykjavík til að vega að undirstöðum rétt- arríklsins og hafa landslög að engu.“ Er hér líklega átt við það að Morgunblaðið hefur vakið máls á því, að samkvæmt starfsvenjum verðalagsráðs eru ekki allir jafnir fyrir lögunum. Sum bæjarfélög verða að sækja um hækkun fargjalda strætisvagna til verðlags- ráðs en önnur ekki. Að benda á þessa staöreynd er aðlor að réttarríkinu að mati Tímans. Réttlætis- kennd framsóknarmanna er rík eins og dæmin sanna til dæmis í síendurteknum aöforum þeirra við emb- ættaveitingar. Ein af forsendum þess að réttur borgaranna sé tryggður er að þeir viti nokkurn veginn hvar þeir standa gagnvart hinum opinberu valdsmönnum og geti treyst því að lögin veiti þeim vörn gegn þvf aö kerfiskarlar fari með mál er varða almannaheill að eigin geðþótta. Einnig þessi hlið réttarríkisins hefur komið til umræðu vegna afgreiðslu verðlags- ráðs á málefnum Strætis- vagna Reykjavíkur. Hvernig stendur hinn al- menni borgari gagnvart ákvörðunum verðiagsráðs, þegar ráðsmenn sjálfir eiga jafn erfitt með að átta sig á niöurstööum á ráðsfundum og raun ber vitni? Liggur það ekki skýrt fyrir f lok hvers fundar verðlagsráðs hvaða ákvarðanir þar hafa verið teknar? Er ekki stað- fest með ótvíræðu orðalagi í gerðabók ráðsins á fundi þess, hver hefur orðið niö- urstaöan í þessu málinu eða hinu? Hvernig væri að talsmenn réttarríkisins í Framsóknarflokknum sneru sér til yfirmanns verölagsráðs, Tómasar Árnasonar, viðskiptaráö- herra, og fengju úr þvf skorið hvernig þessum ein- földu málum er í raun hátt- að? Hólmavík: Þyrlan settist á hafnarbryggjuna Hólmavík, 4. marz. Á FIMMTA tímanum í gær, fímmtudag, lenti þyrla Land- helgisgæzlunnar, TF-RÁN, við höfnina á Iiólmavík. Erindið var að flytja starfsmenn Orkubús Vestfjarða norður í Árneshrepp, en þangað hefur ekki verið hægt að fljúga um nokkurt skeið. Nokkurn mannfjölda dreif að þegar þyrla Landhelgis- gæzlunnar settist niður á hafnarbryggjuna, enda var þetta í fyrsta skipti sem þetta stór þyrla hefur lent hér. — FrétUriUrmr Wterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! flltrgwttMjtfeife Þyrla Landhelgisgæzlunnar á hafnarbryggjunni í Hólmavík. Ljósm. Mbl. Sigurdur Sigurósson Hjartans þakkir til allra sern glöddu mig með heimsókn- um, skeytum og gjöfum á 85 ára aj'mæli mínu. Guð blessi ykkur öll. INGIBJÖRG FRÁ MÁSSTÖÐUM.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.