Morgunblaðið - 13.03.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.03.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MARZ 1983 Peninga- markadurinn GENGISSKRÁNING NR. 48 — 11. MARZ 1983 Kr. Kr. Kaup Sala Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sœnsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 ItölsK Ifra 1 Auslurr. sch. 1 Portúg. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 irskt pund (Sérstök dráttsrréttindi) 10/03 20,500 20,560 30,894 30,984 16,739 16,788 2,3732 2,3801 2,8542 2,8627 2,7469 2,7549 3,7998 3,8109 2,9539 2,9625 0,4347 0,4360 9,9793 10,0085 7,7329 7,7556 8,5649 8,5899 0,01427 0,01431 1,2177 1,2213 0,2204 0,2211 0,1555 0,1559 0,08626 0,08651 28,295 28,378 22,2971 22,3625 GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 10. MARZ 1983 — TOLLGENGI í MARS. — Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sœnsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portúg. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund Kr. Toll- Sala gongi 22,616 19,810 34,082 30,208 18,467 16,152 2,6181 2,3045 3,1490 2,7817 3,0304 2,6639 4,1920 3,6808 3,2588 2,8884 0,4796 0,4157 11,0094 9,7191 8,5312 7,4098 9,4489 8,1920 0,01574 0,01416 1,3434 1,1656 0,2432 0,2119 0,1715 0,1521 0,09516 0,08399 31,216 27,150 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*. 45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán.1)... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innslæður í dollurum.......... 8,0% b. ínnstæöur í sterlingspundum. 7,0% c. innstæður i v-þýzkum mörkum.... 5,0% d. innstaeður í dönskum krónum. 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ............. (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóóur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyríssjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 84.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 7.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaðild bætast viö höfuðstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.500 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöin oröin 210.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild bætast viö 1.750 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur með byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir marz 1983 er 537 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir janúar er 1482 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabróf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Útvarp Reykjavík SUNNUDAGUR 13. mars 8.00 Morgunandakt. Séra Róbert Jack prófastur, Tjörn á Vatnsnesi, flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Morguntónleikar a. Gergeley Sárközy leikur á lútu Prelúdíu í c-moll, Fúgu í g-moll og Prelúdíu, allegro og fúgu í Es-dúr eftir Johann Seb- astian Bach. b. Walter Gieseking leikur á pí- anó Sónötu nr. 7 í C-dúr K. 309, Átta tilbrigði í F-dúr K. 352 og Capriccio í C-dúr K.395 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. c. Maria Kliegel og Ludger Maxsein leika á selló og píanó ítalska svítu eftir Igor Strav- insky og Tilbrigði á einum streng eftir Niccolo Paganini um stef eftir Gioacchino Ross- ini. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Keflavíkurkirkju. (Hljóðr. 6. mars sl.). Prestur: Séra Ólafur Oddur Jónsson. Organleikari: Siguróli Geirsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.10 Frá liðinni viku. Umsjónarmaður: Páll Heiðar Jónsson. 14.00 Hver var Karl Marx? Dagskrá í samantekt Péturs Gunnarssonar, í tilefni 100 ára ártíðar Karls Marx. 15.00 Richard Wagner — IV. þátt- ur. Tóndrápan um Niflunga- hringinn. Umsjón: Haraldur G. Blöndal. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 „Áköf löngun í mér brann“. Dagskrá um skáldkonuna Ólöfu Sigurðardóttur frá Hlöð- um í Hörgárdal. Umsjónarmað- ur: Hlín Bolladóttir (RÚVAK). 17.00 Frá tónleikum Sinfón- íuhljómsveitar íslands í Háskólabíói 10. þ.m.; fyrri hl. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari: Rolf Smedvig. a. „Snúningur" eftir Werner Schulze. b. Trompetkonsert í D-dúr eftir Joseph Haydn. — Kynnir: Jón Múli Árnason. 18.00 Það var og ... Umsjón: Þrá- inn Bertelsson. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svarið? — Spurninga- þáttur útvarpsins á sunnu- dagskvöldi. Stjórnandi: Guð- mundur Heiðar Frímannsson. Dómari: Gísli Jónsson, mennta- skólakennari. Til aðstoðar: Þór- ey Aðalsteinsdóttir (RÚVAK). 20.00 Sunnudagsstúdíóið — Út- varp unga fólksins. Guðrún Birgisdóttir stjórnar. 20.45 Gömul tónlist. Snorri Örn Snorrason kynnir. 21.30 Kynni mín af Kína. Ragnar Baldursson segir frá. 22.05 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Eineygði Jonni", smásaga eftir Damon Runyon. Karl Ag- úst Úlfsson les síðari hluta þýð- ingar sinnar. 23.00 Kvöldstrengir Umsjón: Hilda Torfadóttir, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. vMWUDAGUR 14. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Ólafur Jens Sigurðsson, Bæ, Borgarfirði, flytur (a.v.d.v.) Gull í mund. ■— Stefán Jón Haf- stein — Sigríður Árnadóttir — Hildur Eiríksdóttir. 7.25 Leik- fimi. Umsjón: Jónína Bene- diktsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15. Veðurfregnir. Morgunorð: Rut Magnúsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Vefurinn hennar Karlottu“ eftir E.B. White, Ragnar Þor- steinsson þýddi. Geirlaug Þor- valdsdóttir les (17). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjón- armaður: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálablaða (útdrA. 10.00 „Eg man þá tíð“. Lög frá liðnum árum. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 11.30 Lystauki. Þáttur um lífið og tilveruna í umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Ólafur Þórð- arson. 14.30 „Vegurinn að brúnni“ eftir Stefán Jónsson. Þórhallur Sig- urðsson les (21). 15.00 Miðdegistónleikar. Alfred Brendel leikur á píanó „Mefis- tovals" nr. 1 eftir Franz Liszt/ Lucia Negro, Gunilla von Bahr og Knut Sönstevold leika Tríó fyrir píanó, fiautu og fagott eftir Ludwig van Beethoven. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 íslensk tónlist. Björn Ólafsson og Sinfóníuhljómsveit íslands leika Svítu nr. 2 í rímnalagastíl eftir Sigursvein D. Kristinsson; Páll P. Pálsson stj./ Einar Jóhannesson og Anna Málfríður Sigurðardóttir leika þrjú lög fyrir klarinettu og píanó eftir Hjálmar H. Ragn- arsson/ Marteinn H. Friðriks- son leikur Orgelsónötu eftir Þórarin Jónsson. 17.00 Því ekki það. Þáttur um list- ir í umsjá Gunnars Gi-'narsson- ar. 17.40 Hildur — Dönskukennsla. 8. kafli — „Hvem skal löse konflikterne“; fyrri hluti. 17.55 Skákþáttur. Umsjón: Jón Þ. Þór. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvars- son fiytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Bryndís Schram talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.40 Anton Webern — 2. þáttur. Atli Heimir Sveinsson ræðir um tónskáldið og verk hans. 21.40 Útvarpssagan: „Márus á Valshamri og meistari Jón“, eft- ir Guðmund G. Hagalín. Höf- undur les (4). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (37). Lesari Kristinn Hallsson. 22.40 „Sjóðþurrð á ísafirði". Bárður Jakobsson fiytur frá- söguþátt. 23.05 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskóla- bíói 10. þ.m.; seinni hl. Stjórn- andi: Páll P. Pálsson. Sinfónía nr. 2 í D-dúr op. 43 eftir Jean Sibelius. — Kynnir: Jón Múli Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR lð.mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Arna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Gunnlaugur Garð- arsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Vefurinn hennar Karlottu“ eftir E.B. White. Ragnar Þor- steinsson þýddi. Geirlaug Þor- valdsdóttir les (18). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Man ég það sem löngu leið.“ Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.00 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.30 Um húsnæðismál. Umsjónarmaður: Önundur Björnsson. Rætt við Pál S. Pálsson lögfræðing og Jón Kjartansson frá Pálmholti um húseigenda- og leigumál. 12.00 Tónleikar. Dagskrá. Tón- leikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Þriðjudagssyrpa — Páll Þor- steinsson og Þorgeir Ástvalds- son. 14.30 „Vegurinn að brúnni" eftir Stefán Jónsson. Þórhallur Sig- urðsson les (22). 15.00 Miðdegistónleikar. Fflharmoníusveitin í ísrael leik- ur Sinfóníu nr. 3 í a-moll op. 56 „Skosku sinfóníuna" eftir Felix Mendelssohn; Leonard Bern- stein stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 SPÚTNIK. Sitthvað úr heimi vísindanna. Dr. Þór Jak- obsson sér um þáttinn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn. Umsjón: Ólafur Torfason (RÚVAK). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. 19.55 Barna- og unglingaleikri. „Lífsháski" eftir Leif Hamre. 3. þáttur — „Leikslok" Þýðandi: Olga Guðrún Árna- dóttir. Leikstjóri: Jón Júlíusson. Leikendur: Gunnar Rafn Guð- mundsson, Guðbjörg Thor- oddsen, Ellert Ingimundarson, Gísli Alfreðsson, Þorsteinn Gunnarsson, Benedikt Árna- son, Sigurður Skúlason, Gísli Rúnar Jónsson, Baldvin Hall- dórsson, Sigríður Þorvalds- dóttir og Steindór Hjörleifsson. 20.30 Kvöldtónleikar: Tónlist eftir Johannes Brahms. a. Rapsódía fyrir altrödd, karla- kór og hljómsveit. Janet Baker og karlaraddir úr John Alldis- kórnum syngja með Fflhar- moníusveit Lundúna; Sir Adri- an Boult stj. b. Píanókonsert nr. 2 í B-dúr op. 83. Emil Gilels leikur með Ffl- harmóníusveit Berlínar; Eugen Jochum stj. — Kynnir: Kristín B. Þorsteins- dóttir. 21.40 Útvarpssagan: „Márus á Valshamri og meistari Jón“ eftir Guðmund G. Hagalín. Höf- undur les (5). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíusálma (38). 22.40 Áttu barn? 6. þáttur um uppeldismál í um- sjá Andrésar Ragnarssonar. 23.20 Skíma. Þáttur um móður- málskennslu. Umsjón: Hjálmar Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. SKJANUM SUNNUDAGUR 13. mars 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Þórhallur Höskuldsson á Akureyri flytur. 16.10 Húsið á sléttunni Um lífið að tefla Bandarískur framhaldsfiokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.00 „Ó, mín flaskan fríða“ Endursýning Fyrri þáttur um áfengissýki og áfengissjúklinga. Rætt er við alkóhólista, vandamenn þeirra, sérfræðinga á sviði áfengismála og fólk á rórnum vegi. Umsjónarmenn: Helga Ágústs- dóttir og Magnús Bjarnfreðs- son. Upptöku stjórnaði Valdimar Leifsson. Þátturinn var áður sýndur í sjónvarpinu haustið 1980. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmaður Bryndís Schram. Upptöku stjórnar Viðar Vík- ingsson. 18.55 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmaður Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.50 Glugginn Þáttur um listir, menningarmál og fieira. Umsjónarmaður Áslaug Ragn- ars. 21.35 Kvöidstund með Agöthu Christie 9. Fjórði maðurinn Saga um undarlegt samband tveggja stúlkna sem veidur geðklofa hjá annarri þeirra og loks dauða. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.25 Chico Hamilton Bandarískur djassþáttur með trommuleikaranum Chico Ham- ilton og hljómsveit. 23.00 Dagskrárlok. MANUDAGUR 14. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Tommi og Jenni. 20.45 fþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.20 Já, ráðherra. 6. Engan varð- ar allt að vita. Breskur gam- anmyndafiokkur. Þýðandi Guðni Koibeinsson. 21.50 Jessie. Bresk sjónvarps- mynd. Leikstjóri Bryan Forbes. Aðalhlutverk: Nanette New- man, Toby Scopes, Nigel Haw- thorne og Jennie Linden. Myndin gerist á sveitasetri í Suður-Englandi árið 1905. Þangað ræðst Jessie vinnu- stúlka. Á heimilinu er iítill, heyrnarlaus drengur, sem er mjög afskiptur af foreldrum sín- um, en þeim Jessie verður fijótlega vel til vina. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 23.25 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.