Morgunblaðið - 13.03.1983, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 13.03.1983, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MARZ 1983 raðauglýsingar raðauglýsingar raöauglýsingar tilkynningar Bandalag jafnaðarmanna hefur opnaö skrifstofu aö Grettisgötu 3. Sími 21833. Póstgíróreikningur okkar er nr. 80006-6. Lóðaúthlutun á Kjalarnesi Hér meö eru auglýstar lausar til umsóknar í Grundarhverfi, Kjalanesi einbýlishúsalóöir og raðhúsalóðir. Ennfremur er vakin athygli á lóðum fyrir iönaöarhúsnæöi. Nánari upplýsingar á skrifstofu hreppsins í síma 66076. Rekstrarstjóri. Dvalarumsókn í Reykjadal, Mosfellssveit, sumarið 1983 Styrktarfélag lamaðra og fatlaöra mun starf- rækja sumardvalarheimili fyrir fötluö börn í Reykjadal í júní, júlí og ágústmánuöi nk., meö líku sniöi og undanfarin ár. Foreldrum/ aðstandendum er bent á, aö sækja þarf um dvöl í Reykjadal á þar til gerö- um eyöublööum, sem fást á skrifstofu Styrkt- arfélagsins og ber aö skila umsóknum fyrir 15. apríl nk. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra. til sölu Frystiklefi, blástursfrystir 35 Tilboö óskast í Huurre einingaklefa ca rúmmetra ásamt frystibúnaði. Helstu mál: Gólf og þakeiningar lengd 4,2 m. Heildarlengd klefa 7,8 m. Mesta hæö 2,6 m. 2 st. hurðaeiningar. 1 st. einangrað þverskilrúm meö hurö. Vélbúnaður: 1 st. loftklædd prestcold freon frystivél 3,75 hp. ásamt viðeigandi blásturs- elementi sem heldur -25°C í öllum klefanum, fullum eða tómum, meö eölilegri umgengni. Blástursfrystibúnaður: 2 st. vatnskældar prestcold freon frystivélar 7,5 hp. hvor, ásamt tveimur viöeigandi blásturselement- um, sem geta fryst niður 4—7 tonn á sólar- hring eöa haldiö frosti á ca. 800 rúmmetra frysti. Fullkominn alsjálfvirkur afhrímingar- búnaður á öllum elementunum, allir raf- mótorar 3ja fasa, 380 volt, frystivélar geta notaö hvort heldur er freon 12 eöa freon 502. Meðfylgjandi stjórntæki: þ.á m. rafmagns- tafla meö nauösynlegum termostötum, tíma- rofum og öryggjum. Allir kælimiöilsventlar á þar til geröum brettum, þ.á m. ventlar til aö keyra stærri frystivélarnar inn á önnur frysti- kerfi. Hver vél ásamt elementi er algjörlega aöskilin frá hinum. Tilboðum sé skilað til augl. Mbl. fyrir 24.3. ’83, merkt: „Frost — 048“. Til sölu Tæplega 200 fm iðnaðarhúsnæði á Ártúns- höföa, húsnæðiö er á jaröhæð, lofthæð 3 metrar, innkeyrsludyr. Þeir sem hafa áhuga vinsamlega leggi um- sóknir á augl.deild Mbl. fyrir 21. mars nk. merkt: „Ártúnshöföi — 392“. Grillstaður Skyndibitastaður ásamt sælgætissölu á góö- um staö á höfuöborgarsvæöinu til sölu. Leiga á tækjum kemur til greina. Miklir möguleikar. Tilboö sendist Mbl. merkt: „G — 405“ fyrir miövikudaginn 17. mars. Eldhúsviftur Seljum af sérstökum ástæöum í dag og næstu daga nokkrar eldhúsviftur (útblástur). Verö kr. 1.950. I. Guðmundsson og co. hf., Þverholti 18. Sími 11988. húsnæöi i boöi Til leigu Bjart og gott ca. 250 fm atvinnuhúsnæði til leigu. Lofthæö ca. 4—5 metrar og aðkeyrslu- dyr. Laust nú þegar. Uppl. í síma 84020 og 86660. Til leigu er 170 fm raöhús í Fossvogi, ásamt bílskúr frá 15. |úní til 2ja ára. Húsbúnaður getur fylgt. Upplýsingar um fjölskyldustærð og greiðslugetu, sendist Mbl. fyrlr 20.3. 1983 merkt: „Fossvogur — 27". Vogar Vatnsleysuströnd Til sölu eldra timburhús á tveim hæöum með kjallara. Húsið er bárujárnsklætt meö steypt- um sökkli. í mjög góöu ástandi. Stendur á snyrtilegum staö meö góöu útsýni. Laust strax. Verö ca. 650 þús. Uppl. í síma 92-6637. Húsnæði til leigu Til leigu er 630 fm húsnæöi í nágrenni Reykjavíkur. Hentugt fyrir iönaö eöa annan stærri rekstur. Þeir sem hafa áhuga leggi inn á augld. Mbl. nafn og símanúmer fyrir 23. marz merkt: „Húsnæöi — 031“. Verslunarhúsnæði til leigu við Hlemm Um 100 fm verzlunarhúsnæði, vel staösett viö Hlemm, er til leigu nú þegar. Næg bíla- stæöi. Til greina kemur aö leigja staöinn und- ir útsölumarkaö skamman tíma í senn. Uppl. í síma 25324 á skrifstofutíma og síma 11176 eftir kl. 17.00. Akurnesingar — Akurnesingar Almennur fundur veröur haldlnn f Sjálfstæölshúslnu á Akranesl mánudaginn 14. mars kl. 20.30. Fundarefni: 1. Fjárhagsáætlun Akraneskaupstaöar, frummælendur Ingimundur Sigurpáls- son, bæjarstjórl, og Valdimar Indriöa- son, forsetl bæjarstjórnar. 2. Almennar umræöur. Ath. aö frá og meö sunnudeginum 20. mars vera fundir hvern sunnudagsmorgun kl. 10.30 fyrst um sinn. Allir velkomnir. Stjóm Fulltrúaráös Sjálfstæölsfólaganna á Akranesl. Félög sjálfstæðismanna í Laugarnes- og Háaleitishverfi Spilakvöld — félagsvist Spiluö veröur fólagsvist þriöjudaglnn 15. mars í Valhöll, Háaleltis- braut 1. Byrjaö veröur aö spila kl. 20.30. Góð verölaun — Kaffiveitingar — Hlaöborö. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda, Kópavogi Fundur veröur haldinn fimmtudaginn 17. mars kl. 20.30 í Sjálfstæö- ishúsinu Hamraborg 1. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á aöalfund KSK. 2. Sýnikennsla, Hafsteinn Sigurösson, matreiöslumaður. 3. Asthildur Pótursdóttir ræöir um málefni aldraöra. Stjórnln. Hafnarfjörður Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði Fundur veröur haldinn mánudaginn 14. mars nk. i veitingahúsinu Gafl-lnn. Hefst hann kl. 20. meö sameiginlegu boröhaldi. Gestur fundarins er Jón Magnússon, for- maöur Neytendasamtakanna. Mætiö stundvislega og takiö meö ykkur gestl. Stjórnln. Sauöárkrókur — Ðæjarmálaráð Bæjarmálaráö Sjálfstæöisflokksins á Sauöárkrókl heldur fund i Sæ- borg miövikudaginn 16. mars nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Er bæjarstjórnin lifandi? 2. önnur mál. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Stjórn bæjarmálaráös. Selfoss Kosningaskrifstofa Sjálfstæöisflokkslns er i Sjálfstæöishúsinu aö Tryggvagötu 8, síml 99-1899. Opiö frá kl. 14.00—18.00 virka daga fyrst um sinn. Stuöningsfólk Iftiö viö á skrlfstofunni. Selfoss Sjálfstæöisfólaglö Ööinn boöar til fundar fimmtudaglnn 17. mars kl. 20.30 i Sjálfstæöishúsinu á Selfossl. Framsögumenn veröa Þorstelnn Pálsson, Arnl Johnsen og Eggert Haukdal Allt sjálfstæölsfólk velkomlö. Félagar fjölmenniö. Stjórnln. Fulltrúaráð sjálfstæðis- félaganna í Reykjavík Boöaö er til fundar í fulltrúaráöi sjálfslæölsfólaganna í Reykjavík, miövlkudaginn 16. mars kl. 20.30 í Súlnasal Hótel Sögu. Akvöröun veröur tekin um framboöslista Sjálfstæölsflokksins i Reykjavik vegna næstu alþingiskosninga. Stjórn tulltrúaráðslns.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.