Morgunblaðið - 13.03.1983, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MARZ 1983
39
Sannleikurinn er sá, að það hef-
ur verið mjög mikill ágreiningur
um það, hvernig staðið skuli að
stjórn landsins.
Við sjálfstæðismenn sögðum
strax í upphafi, að niðurtalningin
væri tóm vitleysa og að ekki væri
hægt að minnka verðbólguna með
því að reka fyrirtækin með halla.
Það hlyti að hefna sín, þegar fram
í sækti. Nú hefur það komið á dag-
inn. Auðvitað er erfiðara að taka
við nú en fyrir þrem árum. Þess
vegna er enn brýnna en áður að
öðru vísi sé stjórnað en nú. Menn-
irnir, sem við taka eftir kosn-
ingarnar, skipta máli og stefnan,
sem þeir fylgja.
Halldór Blöndal
Lóðarúthlutun
Mosfellshreppur auglýsir til umsóknar byggingarlóö viö
Urðarholt. Lóöin er um 4500 m2 og er ætluð til bygg-
ingar sambýlishúsa, samtals a.m.k. 15 íbúðir. Lóöinni
veröur úthlutað til eins byggingaraðila. Skipulags- og
byggingaskilmálar liggja frammi á skrifstofu sveitar-
sjóös.
Allar nánari upplýsingar gefa sveitarstjóri og bygg-
ingarfulltrúi.
Umsóknarfrestur er til og meö 21. mars 1983.
Sveitarstjóri Mosfellshrepps.
Fulltrúaráð
Sjálfstæðis-
félaganna
í Reykjavík
Akvörðun
um
framboós-
lista
Boöaö er til fundar í FulltrúaráÖi
Sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík.
miðvikudaginn 16. marz nk. aö Hótel Sögu, Súlnasal.
Fundurinn hefst ki. 20.30. Tekin veröur ákvöröun um
framboðslista Sjálfstæöisflokksins í Reykjavík vegna
næstu alþingiskosninga.
Stjórn Fulltrúaráös
Afmælisdagabækur
Afmælisdagar — Dagperlur kr. 234,70
Afmælisdagar m. málsháttumkr. 296,40
Afmælisdagar m. vísum kr. 395,20
Afmælisdagar m. stjörnusp. kr. 395,20
Skálda kr. 242,00
Biblíur
Biblía. Verö frá
Biblían í myndum
Myndskreytt biblía
Sögur biblíunnar
í myndum og máli
kr. 599,00
kr. 99,00
kr. 469,30
kr. 197,60
Passíusálmar
Passísálmar stórt br.,
myndskr. kr. 370,5C
Orbabækur
Íslensk-íslensk oröabók íslensk-dönsk oröabók Dönsk-íslensk oröabók Ensk-íslensk oröabók Sænsk-íslensk orðabók Þýsk-íslensk oröabók kr. 555,80 kr. 778,10 kr. 778,10 kr. 778,10 kr. 988,00 kr. 778,10
Ljóð og ritsöfn
Spámaðurinn Kvæöasafn og greinar, Steinn Steinarr kr. 135,90 kr. 494,00
Kvæðasafn Einars Benediktssonar,
4 bindi lítiö br. kr. 1.482,00
Kvæðasafn Einars Benediktssonar,
1 bindi stórt br. kr. 1.482,00
Ritsafn Bólu-Hjálmars,
3 bindi kr. 1.235,00
Rit Tómasar Guömundssonar,
10 bindi kr. 4.000,00
Ritverk Guðmundar G. Hagalín
15 bindi kr. 4.000,00
Safnrit Guömundar Böövarssonar
7 bindi kr. 1.729,00
Skáldverk Gunnars Gunnarssonar,
14 bindi kr. 4.000,00
Skáldv. Kristmanns Guömundssonar,
8 bindi kr. 2.200,00
Ritsafn Þorsteins Erlingssonar
3 bindi kr. 1.151,00
Sendum gegn póstkröfu
— útvegum gyllingu
Þjódsögur o.fl. 1
Þjóðsögur Jóns Árnasonar
6 bindi kr. ; 2.778,80
Þjóðsögur Ólafs Davíðssonar
4 bindi kr. 1.525,20
Þjóösögur Sig. Nordal 1 — ■3,
hv. bindi kr. 321,10
Þjóötrú og þjóðsagnir, Oddur Björnsson kr. 370,50
Rauðskinna hin nýrri 3 b. kr. 1.142,40
íslenskar þjóðsögur og sagnir Sigfús Sigfússon 4 b. kominkr. 1.988,40
Islenskir þjóðhættir, Jónas frá Hrafnagili kr. 494,00
íslensk fornrit 17 bindi, rexin hv. b. kr. 555,80
íslensk fornrit: Dana kon. sögur
rexin kr. 790,40
ísland: Svipur lands og þjóöar
Hjálmar R. Bárðarson kr. 1.487,00
íslenskt orötakasafn 2 bindi, hv. b kr. 321,10
íslenskir málshættir kr. 321,10
Aldirnar, 11 b., hv. b. kr. 547,10
Ljósmyndir Sigfúsar Eymundssonar kr. 277,90
íslensk þjóölög Bjarna Þorsteinssonar kr. 864,50
Feröabók Eggerts og Bjarna
2 bindi í öskju kr. 1.222,70
Landið þitt 1. b. kr. 650,00
Landið þitt 2. b. kr. 860,00
Landið þitt 3. b. kr. 1.293,00
Lífið á jörðinni D. Attenborough Veraldarsaga 7 b. komin, kr. 395,20
hv. b. kr. 494,00
Skíöabók AB. R. Jahn kr. 444,60
Skipabókin kr. 518,70
| Myndlistabækur
Nútímalistasaga kr. 741,00
Sverrrir Haraldsson kr. 617,50
Halldór Pétursson kr. 389 80
íslensk list kr. 599,03
Einar Jónsson myndh. kr. 1.852,50
Eiríkur Smith kr. 889,20
Ragnar í Smára kr. 889,20
Kaldal — Ljósmyndir kr. 481,70
Líf og list Leonardos kr. 419,90
Líf og list Rembrandts kr. 419,90
Líf og list Goyas kr. 419,90
Líf og list Manets kr. 419,90
Líf og list Matisses kr. 419,90
Líf og list Duchamps kr. 419,90
Líf og list Van Goghs kr. 419,90
Byggingarlistasaga kr. 555,80
Ljósmyndabókin kr. 494,00
Taktu betri myndir kr. 485,40
BÓKAVERZLUNjr
SIGFUSAR
EYMUNDSSONAR
AUSTURSTRÆTI 18, REYKJAVÍK, SÍMI 18880