Morgunblaðið - 13.03.1983, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.03.1983, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MARZ 1983 5 Stundin okkar kl. 18.00: Sælgætisát barna og unglinga, fimleika- drottning og „diskóM Sunnudagsstúdíóið kl. 20.00: Rætt við Guðrúnu Femu Ágústsdóttur og sagt frá fræðslu- og umræðukvöldum fyrir foreldra unglinga á Seltjarnarnesi Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.00 er Sunnudagsstúdíóið — útvarp unga fólksins. Guðrún Birgisdóttir stjórnar. — Fyrst verð ég með viðtal við Guðrúnu Femu Ágústsdótt- ur, sagði Guðrún, — en hún er ein af efnilegustu sundkonum okkar um þessar mundir og hlaut m.a. nýlega Morgunblaðs- verðlaunin fyrir frammistöðu sína á síðastliðnu ári. Við ræðum um sundið, æfingar og keppni og hvað verði að leggja á sig til að ná svona góðum árangri. Þá skrapp ég út á Seltjarnarnes og Á dagskrá sjónvarps kl. 18.00 er Stundin okkar. Umsjónarmað- ur er Bryndís Schram, en upp- töku stjórnar Viðar Vfkingsson. Fjallað verður um sælgætis- át harna og unglinga. Bryndís spjallar við nokkra viðskipta- vini í sjoppu og afgreiðslu- stúlku. Einnig ræðir hún við Dórótheu Jóhannsdóttur mat- vælafræðing. Fimleikadrottn- ingin Kristín Gísladóttir sýnir Glugginn kl. 20.50: Á dagskrá sjónvarps kl. 20.50 er Glugginn, þáttur um listir, menningarmál og fleira. Umsjónarmaður: Áslaug Ragn- ars. Kristján Jóhannsson óperusöngvari lítur inn og nokkrar æfingar og rætt er við hana. Nokkrir krakkar sýna diskódans og dískódjass undir stjórn Höllu Sveinsdóttur. Sýnd verður mynd frá Lista- hátíð í fyrravor, þegar krakkar spreyttu sig á því að mála listaverk á malbik við Nor- ræna húsið. Loks verða sýndar þrjár teiknimyndasögur, Ein- mitt svona sögur, Blámann og íslensk mynd um Patta. syngur aríu úr Madame Butterfly. Guðrún Kristins- dóttir leikur með á píanó. Blaðað verður í ljósmynda- bók Kaldals. Kristín Anna Þórarinsdóttir, Arnar Jóns- son og Snorri Örn Snorrason flytja atriði úr ljóðadagskrá * W*s?8( s,. Kristín Gísladóttir sýnir nokkrar fimleikaæfingar í Stundinni okkar. Musica Antiqua. Litast verð- ur um á sýningu Helga Gíslasonar myndhöggvara á Kjarvalsstöðum og Oli Valur Hansson leiðbeinir um rækt- un stofuplantna, umpottun o.fl., auk þess sem rætt verð- ur við blómaræktarfólk. Kristján Jóhannsson Guðrún Fema Ágústsdóttir. Nafna hennar Birgisdóttir ræðir við hana í Sunnudagsstúdíóinu, sem hefst kl. 20.00. fékk að sitja fræðslu- og umræðufund, sem félagsmálayf- irvöld Seltirninga héldu fyrir skömmu, en þessi fundur er þáttur í námskeiði sem nú stend- ur yfir þar í bæ fyrir foreldra unglinga. Ég rabbaði við félags- málastjórann, Jón Tynes, um til- gang námskeiðsins, auk þess sem ég tók einn þátttakendanna tali. Þá verður bréfalestur eins og venjulega og þættinum lýkur með fréttatímanum, sem Ulfur Hróbjartsson annast. JT Operusöngur, ljósmyndir, ljóðalestur og blómarækt Sumarhús í ss§i?l rlslunde friðsæ'dar . 'i nýtur a'9J° ertínámunda 1 oaöstrendur, stuttra nágrenni l\t srcx ^ u.rin ciáif og sameiginleg tarhusin sjaff uy eins og ba umdverfis ^aurs°anir veitinga-. /erður a k°5'ð, margt fieira er a eikveiiirog.°?ustaekifæri gefast tum og enda !°wia oq skemmt- meigin'egra'eikja og a"ra a'durshopa. yrehavsbaKken i/erslanir Ve itingahús Skemmtistaöir Tð"Sk|Smarg.n««lse"ln^ jariaegð Munið til 1 SL- spríl. kjörin \ m' ?• 3 Vikur Skoðunarferðlr m.a. • Kaupmannahöfn • Kvöldferð í T/voli • Oðinsvé - Legoland • Sviðþjóð • Þýskaland •Sædýrasafnið - „Bakkinn“ Sjaumst í sumarhúsunum Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.