Morgunblaðið - 13.03.1983, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 13.03.1983, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MARZ 1983 17 Raðhús — Selás Á frábærum útsýnisstað Höfum til sölu þessi glæsilegu raöhús viö Næfurás, sem er einn fallegasti útsýnisstaöur i Reykjavík. Húsin eru um 215 fm aö stærö á tveimur hæöum meö innbyggöum bílskúr. Stærö lóöa er um 400 fm. Húsin seljast fokheld, meö lituöu áli á þaki, plasti í gluggum og grófjafnaöri lóö. I húsunum er gert ráö fyrir arni. Afhendingartími húsanna er júlí — ágúst. Greiðslukjör eru þau aö húsin seljast á verö- tryggðum kjörum og má útborgun dreifast á allt aö 10—12 mánuöi og eftirstöðvar eru lánaðar til allt aö 10 ára. Fasteignamarkaöur Rárfesdngarfélagsins hf SKÓLAVÖROUSTlG 11 SÍMI 28466 (HÚS SWVRISJÓÐS REYKJAVlKUR) Lögfræðingur: Pétur Þór Sigurösson hdl. Garðastræti 45 Símar 22911—19255. OPIÐ 1—4 í DAG Garðabær — Einbýli Til sölu einbýli á einni hæö í Túnunum meö 4 svefnherb. Stærö um 140 fm. Vel meö farin eign meö góöum innréttingum, m.a. nýlegt parket á gólfum. Ar- inn í stofu o.fl. Laus fljótlega. Jón Arason lögmaóur, málflutnings og fasteígnasala. Heimasími sölustj. Margrét sími 76136. Hlíöar Höfum í einkasölu 3ja herb. mjög fallega og rúmgóöa enda- íbúð á 3. hæö viö Lönguhlíö ásamt 1 herb. með aögangi aö snyrtingu í risi. Ákv. sala. Eiríksgata Höfum í einkasölu 3ja herb. góöa íbúö á 3. hæö. Suöursval- ir. Laus fljótlega. Hraunbær Höfum í einkasölu 3ja—4ra herb. ca. 95 fm óvenjufallega íbúö á 3. hæð. Þvottaherb. í íbúöinni. Suöursvalir. Fellsmúli Höfum í einkasölu 4ra herb. ca. 110 fm glæsilega íbúó á 1. hæö. Stórar suöursvalir. Kleppsvegur 4ra herb. ca. 110 fm falleg íbúö á jaröhæö. Suðursvalir. Ákv. sala. Einbýlíshús Freyjugötu Höfum í einkasölu mjög fal- legt einbýlishús viö Freyju- götu. Húsiö er 90 fm að grunnfleti. Kjallari, 2 hæöir og ris, auk viöbyggingar sem er 55 fm og bílskúr. Möguleikar á sérstakri íbúö í kjallara og einnig i viö- byggingu. Falleg eign á úr- valsstaö. Ákv. sala. Teikn. á skrifstofunni. Málfiutnings & fasteignastofa Agnar Gústafsson. hrl. Eiríksgötu 4 Símar 12600, 2f750. Sðmu símar utan •krifatofu tíma. starfsgreinum! 5—6 herb. sérhæð í Goðheimum Til sölu er ca. 170 fm íbúö á 1. hæö. Ibúöin er 3—4 svefnherbergi og 2 stofur. Bílskúr, 2 geymslur og þvottahús fylgja. Allt sér. Útb. 1725 þús. Eign í alger- um sérflokki. Uppl. í síma 11849 í dag og e. kl. 17.00 virka daga. Tryggvi Agnarsson lögfræöingur, Bankastræti 6. SÖLUSKRÁIN ÍDAG: 16688 & 13837 Opið kl. 1—5 — Opiö kl. 1—5 Austurbrún — 2ja herb. 55 fm góð íbúö í háhýsi i skiptum fyrir 3ja herb. í Norðurmýri. Boðagrandi — 2ja herb. 60 fm íbúö á 2. hæö. Verð 950 þús. Garðabær — 2ja herb. 70 fm glæsileg íbúö á 1. hæö. í tvíbýli. Skipti möguleg á raöhúsi eöa einbýlishúsi. Krummahólar — 2ja herb. 55 fm góð íbúö á 5. hæð ásamt bílskýli. Verð 800 þús. Hvergisgata — 2ja—3ja herb. Ca. 90 fm glæsileg ný íbúö á efstu hæö. Útsýni. Verö 1100 þús. Barónstígur — 3ja herb. 75 fm góö íbúð á efri hæö í steinhúsi. Verð 850 þús. Frostaskjól — 3ja herb. 80 fm góö íbúð á jaröhæð. Hentar vel eldra fólki. Verð 1 millj. Laus strax. Austurberg — 3ja herb. m. bílskúr 90 fm góö ibúö á 1. hæð ásamt bílskúr. Verð 1250 þús. Stelkshólar — 3ja herb. m. bílskúr 90 fm góð íbúð á 3. hæö ásamt bílskúr. Laus strax. Verð 1200 þús. Langholtsvegur — 3ja herb. m. bílskúr Ca. 80 fm aöalhæö í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr. Geymsluris yfir íbúðinni. Verö 1300 þús. Til greina kemur aö taka 2ja herb. íbúó uppí kaup- verö. Seljahverfi — 4ra herb. 115 fm falleg íbúö á 2. hæö. Þvottaherbergi í ibúöinni. Stórt herbergi og geymsla í kjallara. Verð 1250 þús. Kleppsvegur — 4ra herb. 110 fm góð íbúð á 3. hæð ásamt herbergi í risi. Verö 1150 þús. Hraunbær — 4ra herb. 110 fm góö ibúö á 1. hæö. Endurnýjuð aö hluta. Verð 1300 þús. Hrafnhólar — 4ra herb. Ca. 110 fm góð íþúð á 2. hæö. Verð 1200 þús. Grundarstígur — 4ra herb. 118 fm íbúð á 3. hæö. Mikiö endurnýjuð. Verö 1400 þús. Háaleitisbraut — 4ra herb. 117 fm mjög góð íbúö á 4. hæð. Bílskúrsréttur. Verö 1400 þús. Hvassaleiti — 4ra—5 herb. Ca. 120 fm góð íbúö á 4. hæö ásamt bílskúr. Ekkert áhvílandi. Verð 1500 þús. Skipholt — 4ra—5 herb. Ca. 120 fm mjög góö íbúð á 1. hæö ásamt herbergi í kjallara. Bílskúr. Skipti möguleg á 3ja herb. íbúö, helzt á svipuðum slóðum. Háaleitisbraut — 5 herb. 140 fm mjög góö íbúð á 2. hæö. Þvottaherbergi og búr t íbúðinni. Bílskúrsréttur. Verö 1800 þús. Sörlaskjól — sérhæð Ca. 110 fm sérhæö meö bílskúrsrétti. Verö 1500 þús. Seltjarnarnes — sérhæð 110 fm góö neðri sérhæð í tvíbýli ásamt bílskúr. Verö 1800 þús. Bárugata — sérhæð 115 fm góö aðalhæð í þríbýlishúsi meö bílskúr. Verö 1550 þús. Framnesvegur — raðhús Ca. 100 fm endaraðhús ásamt bílskúr. Verö 1500 þús. Til greina kemur að taka 2ja herb. íbúö uppí kaupverö. Garðabær — raðhús 90 fm 3ja herb. íbúö á góöum staö. Verð 1450 þús. Ákveðin sala. Seltjarnarnes — raðhús 200 fm fallegt hús á 2 hæðum. Verö 2,8 millj. Fljótasel — raöhús 250 fm gott hús meö innbyggöum bílskúr og lítillí íbúö á jarðhæö. Eignaskipti möguleg. Engjasel — raðhús 250 fm mjög vandaö hús. 2 hæöir og ris á bezta stað í Seljahverfi. Fullfrágengin eign. Glæsilegt útsýni. Verö 2,5 millj. Hvassaleiti — raðhús Ca. 200 fm stórglæsilegt hús ásamt innbyggö- um bílskúr. Stórar stofur meö arni. Rúmgott eldhús með góðum innréttingum. Sér svefn- gangur o.fl. Gott skipulag. Fallegur garöur. Árbæjarhverfi — garðhús 150 fm gott hús á einni hæð ásamt bílskúr á bezta stað í Árbæjarhverfi. Vandað hús aö gerö og frágangi. Skipti möguleg á minni íbúö meö bílskúr. Verð 2,5 millj. Seljahverfi — einbýlishús Um 250 fm steinhús, kjallari, hæö og ris ásamt 35 fm bílskúr. Húsiö er rúmlega tilbúið undir tréverk. Verö 2,5 miilj. Kleppsholt — einbýlishús Gott timburhús á steyptum kjallara ásamt bíl- skúr. Stór lóð meö trjágróöri. Góöur staöur. Verö 2,2 millj. Kópavogur — einbýlishús 265 fm gott einbýlishús meö möguleikum á 2 íbúðum. Sólríkur staöur. Möguleiki á að taka eina eða fleiri minni eignir upp í kaupverð. Verð 3,3 millj. Akrasel — einbýlishús 300 fm fallegt hús á góöum staö meö frábæru útsýni. Húsiö er 2 hæðir. Möguleiki á sér íbúð á jaröhæö. Skipti möguleg á raðhúsi í Seljahverfi. Klyfjasel — einbýlishús 270 fm fallegt hús, kjallari, hæö og ris. Húsiö er rúmlega tilbúiö undir tréverk. Vel íbúðarhæft. Verð 2,5 millj. Skipti möguleg á sérhæð með bílskúr. Fossvogur — einbýlishús Fallegt hús á góðum staö. Uppl. aðeins á skrifstofu, ekki í síma. Álftanes — einbýlishús 140 fm timbureiningahús. Skipti möguleg á 4ra herb. íbúö í Breiðholti. Verö 2,1 millj. Mosfellssveit — einbýlishús 150 fm fallegt einbýlishús á einni hæö viö Haga- land. Botnplata af 60 fm bílskúr. Verö 2,2 millj. Arnarnes — einbýli Ca. 300 fm mjög sérstakt hús á 2 hæöum. Verð 3,2 millj. Eignarskipti möguleg. Hólar — fokhelt raðhús 150 fm hús á 2 hæöum, ásamt innbyggöum bilskúr. Afhendist tilbúið aö utan meö gleri og huröum. Verð 1450 þús. Sumarbústaður við Elliöavatn Góöur sumarbústaður á 2 hæðum, bátaskýli. Verö 250 þús. Laugavegur — skrifstofuhúsnæði Höfum til sölu 2 hæöir hentugar fyrir skrifstofur á bezta staö viö Laugaveg. Blönduós — parhús Ca. 60 fm gott hús ásamt bílskúr. Verö 850 þús. Skipti möguleg á 4ra herb. íbúö í Rvik. Siglufjörður — húseign Húseign meö 3 ibúðum. Lítiö áhvílandi. Laust fljótlega. Uppl. á skrifstofunni. Jörð — Snæfellsnes Góð bújörö á norðanverðu Snæfellsnesi. Uppl. á skrifstofunni. EIGNfl UmBODID LAUGAVEGI 87 - 2. HÆO EIGNfl UmBODID LAUGAVEGI 87 - 2. HÆÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.