Morgunblaðið - 13.03.1983, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 13.03.1983, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MARZ 1983 33 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Aðstoðarlæknar óskast viö svæfinga- og gjörgæsludeild frá 1. júlí og 1. september nk. til eins árs með möguleika á framlengingu ráðningar. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítala fyrir 6. maí nk. Upplýsingar veitir yfirlæknir svæfinga- og gjörgæsludeildar í síma 29000. Hjúkrunarfræðingar óskast nú þegar eða eftir samkomulagi viö taugalækningadeild og lyflækningadeildir. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. Vífilstaðaspítali Hjúkrunarfræðingur óskast nú þegar til af- leysinga. Sjúkraliði óskast nú þegar í fast starf. Upp- lýsingar um ofangreind störf veitir hjúkrunar- framkvæmdastjóri í síma 42800. Geðdeildir ríkis- spítalanna Hjúkrunarfræðingar óskast á deild VIII og X á Kleppsspítala. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 38160. Kópavogshæli Sjúkraþjálfarar óskast viö Kópavogshæli. Upplýsingar veitir yfirlæknir í síma 41500. Ríkisspítalar, Reykjavík, 13. mars 1983. BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÖDUR Hjúkrunar- fræðingar Á Grensásdeild, aðstoðardeildarstjóra og hjúkrunarfræðinga í fulla vinnu, hlutavinnu og á næturvaktir. í Hafnarbúðir, full vinna og hlutavinna. Á Sótthreinsunardeild, dagvinna. Á Hjúkrunar- og endurhæfingardeild í Heilsuverndarstöð við Barónsstíg, full vinna og hlutavinna. Á Gjörgæsludeild, full vinna og hlutavinna. Á Skurðlækningadeild, A-5 og A-3, nætur- vaktir. Á Skurðdeild (skurðstofur). Á nýja öldrunarlækningadeild í B-álmu (B-6). Sérstök athygli er vakin á því að Borgar- spítalinn býður hjúkrunarfræðingum, sem ekki hafa verið í starfi undanfarin ár, upp á 3ja vikna starfsþjálfun. Laun verða greidd á starfsþjálfunartíma. Sjúkraliðar Á Hjúkrunar- og endurhæfingardeild í Heilsuverndarstöö við Barónsstíg. Á Hvítabandið. Á Grensásdeild. Á nýja öldrunarlækningadeild í B-álmu. (B-6). Einnig vantar hjúkrunarfræðinga og sjúkra- liða til sumarafleysinga á spítalann. Umsókn- ir ásamt upplýsingum um nám og störf sendist hjúkrunarforstjóra. Nánari upplýs- ingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra í síma 81200. Við viljum ráöa markaðsfulltrúa — sölumann Starfiö felst í: — Könnun og ráðgjöf hjá fyrirtækjum og stofnunum á öllum sviðum atvinnulífsins. — Markaðsöflun og sölu IBM tölvu- og hugbúnaðar. Háskólamenntun er nauösynleg. í boöi er mjög fjölbreytt starf í síbreytilegu umhverfi, miklir framtíðarmöguleikar og góö laun. Umsækjendur verða að hafa til að bera snyrtimennsku, lipurð, festu og samskipta- hæfileika í ríkum mæli og vera undir það búnir að sækja nám erlendis. Góð kunnátta í ensku og norðurlandamálum er því nauösynleg. Æskilegur aldur er 25—30 ár. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá síma- þjónustu. Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík. VINNUEFTIRUT RÍKISINS Siðumúla 13, 105 Reykjavik. Simi 82970 Lausar stöður eru til umsóknar við vinnueftirlit ríkisins: Efnaverkfræðingur eöa efnafræðingur Starfið felst meðal annars í aö gera mengun- arúttektir á vinnustöðum, leiðbeina um notk- un varhugaverðra efna á vinnustööum og veita ráðleggingar um úrbætur vegna meng- unar á vinnustöðum. löjufræöingur (V2 staða) Viðkomandi skal hafa staðgóöa menntun og starfsreynslu á sviði iöjufræöi (ergonomics). Rannsóknarfulltrúi (V2 staða) Viðkomandi skal vera sérmenntaður heilsu- gæsluhjúkrunarfræðingur eða hafa jafngilda menntun auk starfsreynslu. Launakjör eru samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Vinnueftirliti ríkisins, Síðumúla 13, 105 Reykjavík, eigi síð- ar en 21. mars 1983. Sölustarf Sölumaður Fjölhæfur starfsmaður óskast til sölustarfa til að sjá um gerö tollskýrslna og verðútreikn- inga. Starfsreynsla æskileg. Framtíöarstarf. Góð laun. Prósentur af sölu. Umsóknir sendist til: Pósthólf 356, 121 Reykjavík. XCO Inn- & útfl. pósthólf 356, 121 Reykjavík. SNYRTIVÖRUR Erum að stækka við okkur, ráöum nýja söluráögjafa. EVORA, vestur-þýskar gæðavörur eru seldar í vinsælum snyrtiboöum (heimakynningu). Konur sem hafa áhuga á sölumennsku og snyrtivörum hafið samband viö okkur. Ald- urslágmark 25 ára. Undirbúningsnámskeið haldin í Reykjavík. EVORA-umboðið, Reynimel 24, Reykjavík, sími 20573. Skrifstofustarf Óskum eftir aö ráða starfskraft á skrifstofu í miöbænum. Vinnutími frá kl. 13—17. Tilboð sendist Mbl. sem fyrst merkt: „E — 026“. Hjólbarðaverkstæði Hjólbarðainnflytjandi leitar eftir samstarfsaö- ila til að reka hjólbarðaverkstæði í Reykjavík. Húsnæði er fyrir hendi og möguleikar á því að aðstoða við útvegun á nauðsynlegum búnaði. Þeir sem hafa hug á frekari upplýsingum, sendi fyrirspurnir til blaðsins fyrir 20. þ.m. merkt: „Hjólbarðar — 038“. Óskum eftir að ráða mjög duglega sölukonu eða sölumann hálfan eða allan daginn. Starfið krefst: Góðrar framkomu Ákveðni Vilja til vinnu Umsækjendur verða að hafa bíl til umráöa. Góð laun í boði. Umsókn merkt: „Sala — 032“. sendist augl.deild Mbl. fyrir miöviku- daginn 16. mars. Framkvæmda- stofnun ríkisins óskar að ráða 1. Starfsmann til vinnu við bókhald og önnur skrifstofustörf. 2. Vélritara vanan almennum skrifstofu- störfum. Skriflegar umsóknir sendist Framkvæmda- stofnun ríkisins — lánadeild, Rauðarárstíg 25, Reykjavík. Ræstingastörf Sláturfélag Suðurlands vill ráða til starfa starfsfólk til ræstingastarfa í kjötvinnsludeild félagsins, að Skúlagötu 20, frá kl. 16—19 dag hvern, 5 daga vikunnar. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu félagsins að Frakkastíg 1. Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahald. Skrifstofustúlka Óskum eftir starfsfólki í snyrtingu og pökkun. Unnið eftir bónuskerfi. Fæði og húsnæði á staönum. Uppl. í síma 92-8144. (Administrative Assistant) Menningarstofnun Bandaríkjanna óskar eftir að ráða skrifstofustúlku. Mjög góð ensku- og vélritunarkunnátta áskilin. Reynsla í bók- færslu æskileg. Nánari upplýsingar veittar í sendiráði Banda- ríkjanna, Laufásvegi 21, milli kl. 2 og 4 e.h. fyrir 19. mars nk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.