Morgunblaðið - 13.03.1983, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MARZ 1983
KAUPÞING HF.
Húsi Verzlunarinnar
3. hæö. sími 86988
Arnarnes
Einbýli — tvíbýli
243 fm á tveimur hæöum + 55 fm tvöf. bílskúr. Efri
hæö: 2 svefnherb., baöherb., skáli, blómaskáli, eld-
hús m. vandaöri innréttingu, borökrókur, búr, þvotta-
herb. meö sér inngangi og stofa með arinkrók.
Neöri hæö: 2 svefnherb., sjónvarpsskáli, ófrágengiö
baöherb. og stofa. Allur frágangur innanhús|:er mjög
sérstæöur. Auk þessa eru sökklar komnir fyrir annaö
hús 165—177 fm + 24 fm bílskúr. Gert er ráö fyrir \
sundlaug. Eignarlóð 1568 fm. Sérstök eign.
Siguröur Dagbjartsson.
Jöröin Melkot í Stafholtstungnahreppi í Mýrasýslu er
til sölu, ef viðunandi tilboð fæst.
Jöröin er talin u.þ.b. 100 ha aö stærö, þar af um 22
ha ræktaðir. Á jörörnni er: íbúðarhús, fjárhús fyrir
90—110 fjár, hesthús fyrir 12 hross, fjárhúshlaða,
áhaldageymsla, fjós fyrir 19 griþi, þar af 14 kýr,
fjóshlaöa, geymslur og hænsnahús. Mjaltakerfi og
mjólkurtankur fylgir. Hlunnindi eru veiöiréttur í Norö-
urá og Hvítá. Góöar vélar og tæki geta fylgt jöröinni,
en hins vegar enginn bústofn.
Jörðin veröur til sýnis helgina 19.—20. mars nk. e.h.
báöa dagana. Tilboðum skal skilaö til undirritaös
fyrir 28. mars nk., sem veitir allar nánari upþlýsingar.
Lögfræðiskrifstofa Jóns Sveinssonar hdl.,
Kirkjubraut 11, Akranesi.
Sími 93-2770, 2990.
Allir þurfa híbýli
Opiö 1—3 í dag 2627M
* Kapiaskjólsvegur — 5 herb.
Endaíbúö. Stofa, 4 svefnherbergi, eldhús og baö. Útsýni. Ákv. sala.
★ Hvassaleiti 4ra herb.
Mjög góð íbúö, stofa, 2—3
svefnherb., eldhús og bað.
Snyrtileg sameign. Bílskúr. Ákv.
sala.
★ Laugaráshverfi
Nýleg glæsileg 5 herb. 135 fm
sérhæö. ibúðin er 3 svefnherb.,
tvær stofur, eldhús og baö. Allt
sér.
★ lónaðar- og
skrifstofuhúsnæði
Höfum húseignir hentugar fyrir
iðnaö, sem skrifstofur eöa fyrir
félagasamtök. Húseignirnar eru
staösettar nálægt höfninni, við
Brautarholt og Höföahverfi.
★ Vesturborg — raðhús
Raðhús í smíöum, óskast í
skiptum fyrir nýlega 4ra herb.
íbúö í Vesturborginni.
★ Sérhæð, Hafn.
Mjög góö íbúö ca. 140 fm, 35
fm bílskúr. 40 fm svalir, 4
svefnherb., 2 stofur, eldhús og
baö. Ath. Skipti möguleg á
góðri 3ja herb. íbúð meö bíl-
skúr.
★ Seljahverfi
Gott einbýlishús, kjallari, hæö
og ris. Húsiö er aö mestu full-
búiö, möguleg skipti á raöhúsi.
Ákveðin sala.
★ Engíhjalli
Góð 3ja herb. íbúð. Stofa, 2
svefnherb., eldhús og bað. Fal-
legar innréttingar. Mikil sam-
eign. Ákv. sala.
★ Borgargerði
3ja herb. íbúö á 2. hæö efstu í
tvíbýli. Stofa, 2 svefnherb.,
eldhús og baö. Ákv. sala.
★ Krummahólar
3ja herb. ibúö á 6. hæö. Stofa,
2 svefnherb., eldhús og baö.
Bílskýli. Ákv. sala.
★ Akureyri
Einbýlishús, tvær stofur, 4
svefnherb., eldhús og bað.
Þvottur og geymsla. Bílskúr.
★ Háagerði
Raðhús á einni hæö. Stofa, 3
svefnherb., eldhús og baö.
Möguleg skipti á 3ja herb. íbúö
í nágr. Fossvogs.
★ Gamli bærinn
Mjög falleg risíbúð á 3. hæö. Öll
viöarklædd. Nýstandsett. Ákv.
sala.
Höfum fjársterka kaupendur
að öllum stærðum íbúða.
Verðleggjum samdægurs.
HÍBÝLI a SKIP
Sölustj.: Hjörleifur Garðastræti 38. Sími 26277. Jön ðlafsson
Opið 1—3 í dag
Glæsilegt raðhús
í Austurborginni
260 fm vandaö pallaraöhús. Á góöum staö í Austur-
borginni. 4 svefnherb., stórar glæsilegar stofur og
húsbóndaherb., sjónvarpsstofa, rúmgott eldhús, gott
þvottaherb., innb. bílskúr o.fl. Ákv. sala. Teikn. og
uppl. á skrifstofunni.
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
Óðinsgötu 4 Simar 11540-21700. Jón Guðmundsson, Leó E. Löve lögfr.
26933 26933
Skrifstofuhæð í
miöborginni
Hér er um aö ræða 3ju hæö hússins Hafnarstræti 20
(nýja húsiö viö Lækjartorg). Hæöin se^t i einu lagi
eða í hlutum,
Allar nánari uppl. veittar á staönum.
Jón Magnússon hdl.
Eigna
markaðurinn
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
**»
A
A
A
A
A
A
Hafnarstræti 20. aimi 26933 (Ny|a husinu viö Læk|artorg)
A
&*2<2<2t2*2<£<í<£t£<£<S*5<$<$(£í£t5f2 titjtititjtitjtititítjtitjtjtjtitjtjtjrí
[7H FASTEIGNA
LLU HOLUN
FASTEIGNAVfÐSKIPTI
MIÐB/ER-HÁALEITIS8RAUT 58-60
SÍMAR 35300« 35301
Opið 1—3.
Hraunbær
Glæsileg 2ja herb. íbúð 60 fm á
1. hæö. Ákv. sala.
Ásbraut
Mjög góð 2ja herb. jaröhæð. 76
fm. Ákv. sala.
Krummahólar
Mjög góð 2ja herb. 55 fm á 1.
hæð. Ákv. sala.
Víðimelur
Mjög góö 3ja herb. íbúö ca. 95
fm á 2. hæö. Suöursvalir. Ákv.
sala. Laus nú þegar.
Hamraborg
Falleg 3ja herb. 100 fm á 4.
hæð. Frábært útsýni. Ákv. sala.
Bústaðavegur
Mjög góö 3ja herb. íbúö á 1.
hæð. Sér hiti, sér inng. Ákv.
sala.
Hrafnhólar
4ra herb. ibúö 115 fm á 1. hæö.
Þvottahús á hæöinni. Laus
fljótlega.
Vesturberg
Góö 4ra herb. endaíbúö 108 fm
jaröhæð.
Ljósheimar
Mjög góö 4ra herb. 110 fm íbúö
á 5. hæö í lyftuhúsi.
Hörðaland
Góð 4ra herb. íbúð 108 fm á 3.
hæö (efstu). Þvottahús á hæð-
inni. Ákv. sala.
Fífusel
Mjög góö 4ra—5 herb. 110 fm
endaíbúð á 1. hæð.
Melhagi
Falleg 4ra herb. risíbúö 100 fm.
íbúöin er mikiö endurnýjuö.
Laus um nk. áramót.
Dalsel
Glæsileg 5 herb. endaíbúð 117
fm á 1. hæð.
Kambasel
Glæsilegt raöhús á 3 hæöum. Á
1. hæö: 4 herb., þvottahús og
bílskúr. Á 2. hæð: 1 herb., 2
stofur, eldhús og snyrting. 40
fm ris.
Stuölasel
Glæsilegt einbýlishús viö
Stuðlasel.
Hjarðarland — Mos.
Mjög fallegt einbýlishús á 2
hæöum. 2x120 fm. Bílskúrs-
sökklar.
Hafnarfjörður
Brattakinn — einbýlishús á 2.
hæöum 2x85 fm og 48 fm bíl-
skúr. Ákv. sala.
Faateignaviðskipti:
Agnar Ólafsson heimasimi 71714.
Haimas. sölum: 30832 og 30016.
Hafþör Ingi Jónsson hdl.
FASTEIGNAVAL
Símar 22911—19255.
OPIÐ 1—4 í DAG
Kópavogur Vesturbær
3ja—4ra herb.
Um 100 fm hæö i þríbýli með
tveim til þrem svefnherb. viö
Borgarholtsbraut. Einnig viö
Skólabraut um 90 fm hæð í þrí-
býli með bílskúr.
Jón Arason lögmaöur,
málflutnings og
fasteignasala.
Heimasímí sölustj. Margrét
sími 76136.
FASTEIGNAVAL
a
Garðastræti 45
Símar 22911-19255.
OPIÐ 1—4 í DAG
Einbýli óskast —
Traustur kaupandi
Höfum sérstaklega veriö beöin
um aö augtýsa eftir einbýli á
einni hæö í borginni eöa Kópa-
vogi. Æskileg stærð um 130—
150 fm. Bílskúr skilyröi. Góður
losunartími. Traustur kaupandi.
Jón Arason lögmaður,
málflutnings og
fasteignasala.
Heimasími sölustj. Margrét
sími 76136.
FASTEIGNAVAL
Símar 22911—19255.
OPID 1—4 í DAG
Vesturbær — 4ra—5
herb. sérhæð
Um 100 fm sérhæö í þríbýli í
Vesturbænum. 3 svefnherb.
Góöur bílskúr.
Austurborgin 150 fm
5 herb. hæð, 3 svefnherb., í þrí-
býli ásamt góöum bilskúr.
Jón Arason lögmaður,
málflutnings og
fasteignasala.
Héimasími sölustj. Margrét
sími 76136.
Garðastræti 45
Símar 22911-19255
OPIÐ 1—4 í DAG
Hvassaleiti — Raöhús
Vorum aö fá til sölu pallaraöhús
viö Hvassaleiti meö 4 svetn-
herb. m.a. arinn í stofu. Góöur
bílskúr. Vel ræktuö lóö. Stærö
liölega 200 fm. Vönduð og ný-
tískuleg eign. Nánari uppl.
ásamt teikningu á skrifstofu.
Jón Arason lögmaóur,
málflutnings og
fasteignasala.
Heimasímí sölustj. Margrót
sími 76136.
FASTE IGNAVAL
Símar 22911-19255.
OPID 1—4 í DAG
Kópavogur — Einbýli
Einbýli samtals um 160 fm á
góöum stað í Austurbæ Kópa-
vogs. Einnig fylgir tvöfaldur
bílskúr ca. 60 fm. Húseign þessi
hefur verið sérlega vel viö hald-
ið. Allar innréttingar mjög vand-
aöar og sér hannaöar. 5 svefn-
herb. Nánari uppl. á skrifstof-
unni.
Jón Arason lögmaóur,
málflutnings og
fasteignasala.
Heimasími sölustj. Margrét
sími 76136.