Morgunblaðið - 13.03.1983, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.03.1983, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MARZ 1983 9 BARMAHLÍÐ 4RA HERBERGJA Ca. 110 ferm íbúö á 2. hæö í fjórbýlis- húsi. 2 stórar stofur, 2 svefnherbergi m.m. Harövióarhuróir og skápar. Nýtt þak. Nýtt gler. Ný raflögn. Laus 1. okt. Verö 1500 þús. RAÐHÚS VANDAÐ PALLARAÐHUS Glæsilegt raöhús meö innbyggóum bílskúr aö grunnfleti ca. 260 ferm. Eign- in skiptist m.a. í rúmgóöar stofur, hús- bóndaherbergi, sjónvarpsherbergi og 4—5 svefnherbergi o.fl. Ákveöin sala. VESTURBÆR 3JA HERBERGJA Falleg íbúö á 1. hæö í þríbýlishúsi meö sér hita á góöu veröi. Laus í vor. Ákveö- in sala. Verö ca. 920 þúaund. LOKASTÍGUR 3JA HERBERGJA Ca. 60 ferm steinsteypt jaröhæö í timb- urhúsi. Samþykkt. Laus strax. Verö ca. 690 þús. BERGSTAÐASTRÆTI 4RA HERBERGJA Efri hæö, ca. 80 fm í tvíbýlishúsi meö stórri lóö. Sér hiti. Verö ca. 900 þús. BOÐAGRANDI 2JA HERB. — ÚTB. 580 ÞÚS. Nýleg og vönduö íbúó á 1. hæö (1 stigi upp) í 4ra hæöa húsi. Laus e. samkl. MIÐVANGUR 3JA—4RA HERBERGJA íbúö á 1. hæö, ca. 97 fm. Stofa, 2 svefnherb. og stórt hol. Þvottaherbergi og búr vió eldhús. Laus fljótlega. Verö 1200 þús. FANNBORG 4RA HERBERGJA Nýleg og vönduð ca. 100 fm íbúö með 20 fm sólarsvölum. Laus fljótlega. Verð 1350—1400 þús. NORÐURMÝRI Til sölu parhús á 3 haBÖum (3x60 fm). Húsió er aó ýmsu leyti endurnýjaö. í dag er þaó notaö sem eínbýlishús, en í því mætti hafa 2—3 íbúöir. ENGJASEL RAÐHÚS Fullbúió endaraöhús, alls aö grunnfleti 210 fm. Bílskýlisréttur. HOFTEIGUR 3JA HERBERGJA Nýstandsett íbúö í kjallara meö sér inn- gangi. FÍFUSEL GLÆSILEG 4RA HERB. Afar vönduö íbúö á 1. hæö meö sér þvottahúsi o.fl. EINBÝLISHÚS Til sölu í jaöri útivistarsvæöisins viö Ell- iöaár ca. 260 fm hús auk ca. 50 fm bílskúrs. Húsiö er aö mestu fullbúiö. ENGIHJALLI 4RA HERBERGJA Rúmgóö ibúö á 8. hæö í lyftuhúsi. Tvennar svalir. Símatími sunnu- dag kl. 1—4. Atli Y'atfnsson lögfr. Suóurlandshraut 18 84433 82110 Stigu á land á eynni Thule Ixindon, II. marz. AP. HERLIÐ frá Argentínu steig á land á eynni Thule á síðasta ári, en hélt síðan brott. Eyja þessi er óbyggð, en lýtur yfirráðum Breta og er um 650 km suðaustur af Falklandseyjum. Skýrði brezka varnarmálaráðuneytið frá þessu í dag. Vitneskja um landgöngu Arg- entínumanna fékkst 19. desember sl., er brezka eftirlitsskipið Hecate kom til Thule. Eyja þessi er lítil og er hluti af Sandvíkureyjum. Arg- entínumenn rifu niður brezka fán- ann og drógu einn eigin fána að húni, áður en þeir héldu brott, án þess að eftir þeim væri tekið. Thule var síðasta eyjan á Suður- Atlantshafi, sem Bretar náður aftur formlega á sitt vald frá Arg- entínumönnum í Falklandseyja- stríðinu í fyrra. Argentínumenn höfðu reynt að koma á fót vísindastöð á Thule, en 20. júní í fyrra fór hópur manna frá brezka ískönnunarskipinu Endurance á land í eynni og tók alla argentínska fána, en dró brezka fánann að húni í staðinn. 26600 aiiir þurfa þak yfir höfudið SAFAMÝRI Parhús, sem er tvær hæðir ca. 164 fm alls, byggt 1964. 4 svefnherb. Skápar í öllum herb. Flísalagt baöherb. Bílskúr. Verö 2,8 mlllj. VOGAHVERFI Sænskt einbýlishús ca. 160 fm sem er haBö og kjallari. Töluvert endurnýjaö hús. Parket á öllum gólfum. Bilskúrs- réttur. Flisalagt baóherb. Verö 2—2,2 millj. MÓAFLÖT 6 herb. ca. 250 fm endaraöhús. Nýlegt hús. í húsinu geta veriö tvær íbúöir meó sér inng. Makaskipti á minna húsi æski- leg í Garöabæ. Verö 2,9 millj. MELGERÐI Einbýlishús sem er hæö og ris ca. 80 fm aö grfl. 5 svefnherb. Góóur bílskúr. Vinalegt hús. Verö 2,8 millj. FOSSVOGUR Raöhús, pallahús á góóum staó í Foss- vogi. 8 herb. íbúö. Möguleiki á íbúö i kjallara. Mikiö og gott útsýni af suöur- svölum. Verö 3,1—3,2 millj. LAUGARNESVEGUR 4ra herb. ca. 105 fm einbýlishús. Ný- standsett aö innan. Gott eldhús. Nýjar lagnir. Verö 1400 þús. FRAMNESVEGUR Endaraöhús, sem er kjallarl, hasö og ris ca. 120 fm alls. Bílskúr meö hita og rafmagni. Möguleg sklpti á lítilli íbúö t.d. í Vesturbæ. Verö 1500 þús. SELJAHVERFI Endaraöhús ca. 220 fm á tvelmur haBÖ- um auk kjallara. 7 herb. íbúö. Bílskúrs- réttur. Vlöarloft í stofu. Stórt hobby- herb. Gott útsýni. Verö 2,5 millj. ESKIHOLT Einbýlishús á tveimur hæóum ca. 250 fm auk stórs bílskúrs. Gott hús. Arinn í stofu. Mikiö útsýni. Verö 3,5 millj. ÁSGARÐUR 4ra herb. ca. 111 fm raóhús á tveimur hæöum auk kjallara. Sérhæö eöa góö ibúö í makaskiptum möguleg. Verö 1600 þús. ARNARNES Mjög sérstakt einbýlishús á góöum staö meö útsýni út á Flóann. Lóóin er 1568 fm. Margir möguleikar i þessu sórstæöa einbýlishúsi. Verö 2,9—3,0 millj. ARNARTANGI Einbýlishús á einni hæö ca. 145 fm ásamt 45 fm bilskúr. Byggt 1976. Ágæt- ar innréttingar. Verö 2,1 millj. HVASSALEITI Glæsilegt raöhús á tveimur hæóum alls 260 fm. Innb. bílskúr. Veró 3,2 millj. MIÐVANGUR 5—6 herb. ca. 130 fm íbúö á 1. hasö í blokk. Þvottaherb. i íbúöinni. Suöur- svalir. Skipti koma til greina á 4ra herb. íbúö, helst í Hlíöum. Verö 1500 þús. KRÍUHÓLAR 4ra—5 herb. ca. 124 fm íbúö í háhýsl. Góóar innróttingar. Bílskúr meó hita og vatni. Vestursvalir. Verö 1500 þús. ÁSBRAUT 5 herb. ca. 137 fm íbúö i blokk. Þvotta- herb. og búr í íbúöinni. Tvennar svalir. Gott útsýni. Verö 1450 þús. SKÓGARGERÐI 3ja herb. ca. 80 fm íbúö í risi í steinhúsi. ibúöin er öll nýstandsett. Stór lóö. Verö 1,0 millj. LEIRUBAKKI 2ja—3ja herb. ca. 76 fm íbúö í blokk. Þvottaherb. í íbuöinni. Suövestursvalir. Verö 1050—1070 þús. LAUGARNESVEGUR 2ja herb. ca. 60 fm lítiö nióurgrafin kjall- araibúö í þríbýlissteinhúsi. Sór hiti. Björt íbúö. Verö 800 þús. SAMTÚN 2ja herb. ca. 55 fm íbúö í fjórbýlis- steinhúsi. Sór hiti. Sór inng. Ágæt íbúö. Verö 700—750 þús. ÖLDUGATA 2ja herb. ca. 40 fm (samþykkt) ibúö á 1. hæö í 5 íbúöa húsi. Verö 650 þús. ÁLFASKEIÐ 3ja herb. ca. 90 fm ibúó á 2. hæö í blokk. Bilskúrsréttur. Litíó áhvílandi. Verö 1050—1100 þús. BÓLST AÐ ARHLÍÐ 3ja herb. ca. 85 fm góö kjallaraíbúó í þribýlissteinhúsi, byggt 1957. Sér hiti. Sér inng. Nýlegar innróttingar. Verö 1,0 millj. EFSTIHJALLI 3ja herb. ca. 90 fm ibúö á 2. hæö i 6 íbúóa blokk. Mjög góö ibúö. Suöursval- ir. Verö 1250 þús. GRETTISGATA 3ja herb. ca. 80 fm íbúö á 3. hæö í steinhúsi. Rúmgóöar stofur. Verö 1,0 millj. STELKSHÓLAR 3ja herb. ca. 87 fm íbúó á 3. hæö í blokk. Mjög góö ibúö. Stórar suöursval- ir. Bílskúr Laus strax. Verö 1200 þús. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600 Kári F. Guöbrandsson. Þorsteinn Steingrimsson, lögg. fasteignasali. 81066 j Leitiö ekki langt yfir skammt Opið í dag kl. 1—3 KRUMMAHÓLAR 2ja herb. góð ca. 60 fm íbúö á 4. hæð. Fallegt útsýni. Útb. 610 þús. ÁLFASKEIÐ HF. 2ja herb. góð 65 fm íbúð ó 1. hæð ásamt bílskúr. Útb. 690 þús. HRAUNSTÍGUR HF. 2ja herb. 56 fm íbúö á jaröhæö í tvibýlishúsi. Útb. 600 |>ús. DVERGABAKKI 3ja herb. 86 fm íbúð á 3. hæð. Bein sala. Útb. 750 þús. SKIPASUND 3ja herb. snyrtileg 90 fm íbúð í kjallara. (Lítiö niðurgrafin). Bein sala. Útb. 730 þús. AUSTURBERG 3ja herb. falleg 86 fm tbúö á 1. hæö, ásamt bílskúr. Útb. 930 þús. KLEPPSVEGUR 4ra herb. góö 108 fm íbúð á 8. hæð. Fallegt útsýni. Útb. 980 þús. BREIÐVANGUR HF. 4ra herb. góð 115 fm íbúð á 2. hæð. Sér þvottahús. Útb. 1 millj. BLÖNDUBAKKI 4ra herb. falleg 110 fm íbúö á 3. hæð. Sér þvottahús. Stórt aukaherb. í kjallara. Suður sval- ir. Útb. 980 þús. FÍFUSEL — SKIPTI 4ra herb. 110 fm íbúö á 1. hæð. Bein sala, eða skipti á 2ja til 3ja herb. íbúð. Verð 1.300 þús. ESKIHLÍÐ 4ra til 5 herb. 110 fm íbúð á 4. hæð. Útb. 920 þús. ÁLFHEIMAR 4ra herb. góð 110 fm íbúð á 2. hæð. Suður svalir. Útb. 975 þús. DÚFNAHÓLAR— BÍLSKÚR 5 herb. falleg 125 fm íbúð á 2. hæð ásamt bílskúr. Útb. 1,1 millj. BÚST AÐAHVERFI 130 fm raðhús á tvelmur hæð- um. Nýtt eldhús. Eign f góðu standi. Útb. 1,2 millj. FÍFUSEL 150 fm raöhús á tveimur hæð- um. Útb. 1.450 þús. TÚNGATA — ÁLFTANESI 140 fm fallegt einbýlishús á einni hæö ásamt bílskúr. Útb. 1.700 þús. GARÐABÆR 220 fm einbýlishús á einni hæð ásamt bflskúr. Húsiö selst t.b. aö utan, fokhelt að innan. Verð ca. 1.700 þús. KÓPAVOGUR Vel staðsett ca. 300 fm elnbýl- ishús á þremur hæöum. Húsið selst fokhelt. Teikn. á skrifstof- unni. Verð 1.800 þús. HÁRGREIÐSLUSTOFA Til sölu hárgreiðslustofa á góö- um stað í austurbænum. Laus strax eða eftlr samkomulagi. Vegna aukinnar eftirspurnar vantar okkur 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir á söluskrá. Einnig stærri eignir. Húsafell FASTEtGNASALA Langhottsvegi 115 ( Bæfarletbahustnu ) simi 3 10 66 Aóalsteinn Pétursson Bergur Guónason hdl V V V^terkur og kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! '&wsn Opiö 1—3 í dag Einbýlishús í Vesturborginni Höfum fengiö til sölu eitt af þessum eft- irsóttu gömlu timburhúsum í Vestur- borginni. Grunnflötur um 60 fm. Húsiö er hæö, kj. og rís. 1. hæö: Saml. stofur, forstofa og eldhús. Rishæö 3 herb. og baöherb. Kj.: Fjölskylduherb., stórt herb. (sem skipta mætti í 2 herb), þvottahús o.fl. Góö sólverönd. Húsiö er nýlega standsett aö utan og innan. Verö 2,5 millj. Teikningar og frekari upplýs. á skrifst. (Ekki í síma). Einbýlishús v. Vesturberg 200 fm auk 34 fm bílskúrs. Á 1. hæö sem er um 150 fm eru stofur, fjölskyldu- herb., eldhús og svefnálma. í kjallara er herb., geymsla, þvottahús o.fl. Glæsi- legt útsýni. Verö 2,6 millj. Einbýlishús í Lundunum — Sala — Skipti Um 135 fm vandaö einbýlishús á einni hæö. Tvöf. bílskúr. 1000 fm lóö. Húsió er m.a. 4 herb., góö stofa, o.fl. Verö 2,6 millj. Bein sala eóa skipti á 2ja—4ra herb. íbúö. Við Hofgarða 180 fm einbýlishús ásamt 50 fm bílskúr. Húsiö er fokhelt. Verö 2,0 millj. Einbýlishús í Seljahverfi Til sölu um 200 fm mjög vandaö einbýl- ishús á eftirsóttum staö í Seljahverfi. Verö 3,2 millj. í Smáíbúðahverfi — Sala — skipti 150 fm einbýlíshús m. 35 fm bílskúr og stórum fallegum garöi. 1. hæö: Stofa, boröst., 2 herb., eldhús og þvottahús. Efri hæö: 4 herb. og baö. Hægt er aö breyta húsinu í tvær 3ja herb. íbúöir. Bein sala eöa skiptl á minnl húseign í Smáíbúöahverfi, (Geröunum), kæmi vel til greina. Raöhús v. Hvassaleiti Höfum fengiö til sölu mjög vandaö raöhús á tveimur hæöum. 1. haBÖ: Stofa, boröstofa, eldhús, snyrting og þvottahús. Efri hæö: 5 herb. og geymsla. Svalir. Bilskúr. Góöur garöur. Parhús við Hlíðarveg Kóp. 170 fm parhús á tveimur hæöum m. 40 fm bílskúr. Verö 2,6 millj. í Garðabæ 160 fm mjög vandaö raöhús m. bílskúr. Á aöalhæöinni eru 3 svefnherb., baöh., stofa, þvottah., eldhús o.fl. í kjallara er m.a. stórt hobby-herb. Verö 2,5 millj. Endaraðhús við Flúðasel Um 150 fm vandaö raöhús á tveimur hæöum. Uppi 4—5 herb. og baö. 1. hæö: Stofa, eldhús, þvottahús o.fl. Verö 2,3 millj. Við Hraunbæ 5—6 herb. 140 fm íbúö á 1. hæö. 4 svefnherb. 50 fm stofa o.fl. Verö 1550—1600 þús. 200 fm hæð í Miðborginni Hæöin er nú notuö sem íbúöarhúsnæöi en hentar vel fyrir skrifstofur og ýmiss konar starfsemi. Teikningar á skrifstof- unni. Við Háaleitisbraut 5—6 herb. 150 fm glæsileg íbúö á 4. hæö. Tvennar svalir, m.a. í suður. 4 rúmgóö svefnherb. Stórkostlegt útsýni. Ðilskúrsréttur. Verö 2 millj. Við Eskihlíð 140 fm 6 herb. góö kjallaraíbúö. Tvöfl. gler. Verö 1600 þút. Við Skipholt 5 herb. 130 fm ibúö á 3. hæö. Bilskúrs- réttur Verö 1650 þúe. Við Þingholtsstræti 4ra herb. vel standsett ibúö á jaröhæö i góöu steinhúsi. Tvöfl. verksm.gl. Sér inng. Verö 1200—1250 þút. Viö Vesturberg 4ra herb. góö íbúö á 3. hæö. Ákveöin sala. Verö 1300 þút. Skipti á 2ja—3ja herb. ibúö kæmi vel til greina. Laus strax. Við Hvassaleiti m. bílskúr 4ra—5 herb. íbúö á 4. hæö. Bílskúr. Verö 1600 þút. Við Kambsveg 4ra herb. 90 fm íbúö á 3. hæö. Góöur garöur. Svalir. Verð 1150 þús. Við Jörfabakka 3ja herb. 90 fm góö ibúö á 1. hæö. Verð 1 millj. Við Kjarrhólma 3ja herb. góö ibúö á 1. hæö. Verö 1100 þús. N 25 Eicnflmioiunm XljWrfcí ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SIMI 27711 Sölustiori Sverrir Kristinsson Valtyr Sigurðsson hdl Þorleifur Guðmundsson sölumaður Unnsteinn Bech hrl Simi I2Í20 Kvoldaimi sólum 304A3 FKÍWSMW REYKJAVIK OPIÐ KL. 1—3 LOKASTfGUR 2ja herb. ca 80 term rlslbúð i tvibýltsh Sér inng Sér hiti. Akv sala Laus f júni nk. SKÚLAGATA 2ja herb. ibúð á 2. hasð í fjöibýtlsh. Tvðt. verksm gler. Laus tijótlega. Verð 750 þús 2JA HERB. ÓDÝR fbúö á 1. hæö i steinh. v. Laugaveg. Laus e. Samkomul. Verö 500 þús. KRUMMAHÓLAR Hötum i söki nýi. 2ja harb. ibúöir v. Krummah. meö og án bilskýta. Góöar eignír. V/ BOÐAGRANDA 2ja herb. nýleg og vönduð fbúð í fjölbýt- ish. Mtktt og góö sameign. SKIPASUND 3|a herb. íbúö á 1. hæö (jaröh.) í tvflsýt- ishúsi. Sér inng. Akveöin sala. Lauseftir ca. 2 mán. HOFSVALLAGATA 4ra herb. rúmg. jarðhæö. 3 sv.hefbergi. Sér inng. Sér hiti. Verð 1,3 mitlj. HÁALEITISBRAUT M/BÍLSKÚR SALA — SKIPTI 4ra—5 herb. ibúö á 1. hæö i fjöl- býlish. GóÖur bilskúr m. 3ja fasa rafl. fyigir. Ákv. tala. Skipti mögut. á góöri 2ja hwb. ibúö. BOGAHLÍÐ 5 herb. 130 term Ibúö á 2. haað i fjöibýt- ish. 2 herb. í kj. fytgja. Ákv. sala. tau* 1. jútf nk. EINBÝLISHÚS TIMBURH. M/HESTHÚSI Húsið er i útjaóri borgarínnar. Grunnfl. 120 ferm. Skiptlst i stolu og 3 rúmg. svefnherbergi m.m. 30 term bilskúr fylgir ásamt hesthúsi f. 7 heta auk hiööu. Rúml. 3.300 term eignarlóð Ákv. aala. Tlt afh. fljöt- lega. Til greina kemur aö taka 3j» herb. ibúö uppi kaupin. SELTJARNARNES EINBÝLISHÚS Glæsil. einbýlish. á einni hæö á góöum staó á Nesinu. Tvöf. bðskúr fylgir. Húsiö er alls um 220 ferm. Fallegur, ræktaöur garöur. Gott út- sýnl. KÓPAVOGUR BYGGINGARRÉTTUR Byggingarréttur f. glæsil. 3ja og 4ra herb. íbúöum á góöum staö í fjöl- býlish. í Kópavogi. íbúóirnar eru m. tvennum svölum og sér þvottaherb. Bflskúrar geta fylgt einhv. ibúö- anna. Bygging hússins hefst í byrj- un næsta mánaöar. Teikn. og allar uppl. gefnar á skrifst., ekki í sima. EIGNASAtAISi REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 Magnus Einarsson. Eggert Eliassor Jerúsalem: Heittrúarmenn teknir fastir Jerúsalem, 11. mars. AP. LÍÍGREGLAN í Jerúsalem handtók í nótt 45 heittrúarmenn úr röðum gyóinga, er þeir reyndu að brjótast inn í helgidóm í borginni, sem mikil helgi er á jafnt á meðal múham- eðstrúarmanna sem ísraelsmanna. Samkvæmt múhameðstrú er helgi- dómurinn þar sem spámaðurinn Mú- hameð var uppnuminn til himna og er þetta þriðji helgasti staður trúar- innar. Gyðingar hafa helgi á staðn- um, sökum þess að musteri biblí- unnar eiga að hafa staðið þar. Atburður þessi hefði getað leitt til nijög alvarlegra árekstra milli múhameðstrúarmanna og gyð- inga, en þar sem ísraelska lögregl- an brást mjög hratt og ákveðið við, þá tókst að koma í veg fyrir, að helgidómurinn yrði vanhelgað- ur gagnvart múhameðstrúar- ntönnum. Heittrúarmenn á meðal gyðinga hafa áður reynt hvað eftir annað að ná þessum helgistað á sitt vald.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.