Morgunblaðið - 15.04.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.04.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1983 Peninga- markaðurinn / > GENGISSKRÁNING NR. 68 — 13. APRÍL 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 21,300 21,370 1 Sterlingspund 32,818 32,926 1 Kanadadollari 17,284 17341 1 Dönsk króna 2,4749 2,4831 1 Norsk króna 2,9836 2,9934 1 Saansk króna 23506 2^602 1 Finnskt mark 3,9357 3,9486 1 Franskur franki 2,9319 23415 1 Belg. franki 0,4414 0,4428 1 Svissn. trsnki 10,4258 10,4601 1 Hollenzkt gyllini 73008 7,8264 1 V-þýzkt mark 8,7898 83187 1 itölsk líra 0,01475 0,01480 1 Austurr. sch. 1,2496 13537 1 Portúg. escudo 03198 0,2203 1 Spánakur peaeti 0,1576 0,1581 1 Japanskt yen 0,08962 0,06991 1 frakt pund 27,743 27334 (Sérstök dráttarréttindi) 12/04 23,0174 23,0932 V V GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 13. APRÍL1983 — TOLLGENGI í APRÍL. — Kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gongi 1 Bandaríkjadollari 23,507 21320 1 Starlingspund 36319 30351 1 Kanadadollari 19,075 173M 1 Dönsk króna 2,7314 2,4599 1 Norsk króna 33927 23344 1 Sssnsk króna 3,1462 23143 1 Finnskt mark 4,3435 33723 1 Franskur franki 33357 2,9125 1 Balg. franki 03871 03414 1 Svissn. franki 113061 103078 1 Hollenzkt gyllini 8,6090 7,7857 1 V-þýzkt mark 9,7006 8,7388 1 ftótak líra 0,01828 0,01467 Auaturr. ach. 13791 13420 1 Portúg. aacudo 03423 03154 1 Spénakur peaeti 0,1739 0,1551 1 Japenaktyen 0,09690 0,06867 1 frskt pund 30,617 27,822 's.__________________________________________________________________________y Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur...............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3mán.1).45,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán.1)... 47,0% 4. Verötryggöir 3 mán. reikningar.0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávisana- og hlaupareikningar.27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum....... 8,0% b. innstæöur í stertingspundum. 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 5,0% d. innstæður í dönskum krónum.... 8,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í svigaj 1. Víxlar, forvextir.... (32£%) 38,0% 2. Hlaupareikningar .... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ...........(29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf .......... (404%) 474% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán...........5,0% Lífeyrissjódslán: Lífeyrittjóöur atarfemanna rfkiaina: Lánsupphæö er nú 200 þusund ný- krónur og er lánlö vísltölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextlr eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og elns ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyriaajööur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftlr 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 105.600 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 8.800 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfl- legrar lánsupphæöar 4.400 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftlr 10 ára sjóösaöild er lánsupphaaöin oröin 264.000 nýkrónur. Eftlr 10 ára aölld bætast vlð 2.200 nýkrónur fyrlr hvern ársfjóróung sem líöur. Því er f raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Hðfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aó vaii lántakanda. I „K,;; 083 er 569 stig og er þá mlöaö vlö vfsitöiuna 100 1. júní 1979. Byggingavíeitala fyrir aprfl er 120 stig og er þá miöaö viö 100 f desember 1982. Handhafaakuldabréf f fastelgna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Sjónvarp kl. 22.00 Játningin — frönsk bíómynd frá 1970 Á DAGSKRÁ sjónvarps kl. 22.20 er frönsk bíómynd, Játningin (L’aveu) frá 1970. Leikstjóri er Costa Gavras, sem gert hefur margar frægar myndir, m.a. Z, sem hér var sýnd og Týndur (Missing) sem sýnd hefur verið í Laugarás- bíói undanfarnar vikur. í aðalhlut- verkum eru Yves Montand, Sim- one Signoret og Gabriele Ferzetti. Myndin gerist í einu af ein- ræðisríkjum Austur-Evrópu og hefst atburðarásin árið 1951. Aðalsöguhetjan er orðin aðstoð- arutanríkisráðherra landsins og hefur lengi þjónað málstað flokksins dyggilega. En þar kem- ur, að hann finnur, að vinir hans eru að snúa við honum bakinu, síminn er hleraður og ákvarð- anir teknar án þess að hann sé kvaddur til. Dag nokkurn þegar hann er á leið heim til sín er honum hreinlega rænt og varpað í fangelsi og þar er hann sakaður um svikráð og glæpi. Myndin lýsir síðan árangurs- lausri baráttu hans og konu hans við hið þrælskipulagða ofbeldiskerfi, þar sem mannleg reisn og sjálfsvirðing mega sín lítils. Costa Gavras er mikill and- stæðingur einræðis í hvaða mynd sem það birtist og segir mönnum ótæpilega til syndanna. Aðalsteina Magnúsdóttir Sigurður Aðalsteinsson UngUagadeiMfai Björgálfar ( HaAurflrM áaunt Mébelaendum sfnum, Gylfa Sigurftssyni og Helga ívaraaynL Þaa vtauu aft stysavarnarmálum f heimabc sínum, en f dag kl. 17.00 verfta þau aftaldagskrárgerðarmenn þáttarins Meft á nótunum, sem hefst kl. 17.00. Meó á nótununi kl. 17.00 Ungt fólk í umferðinni Á DAGSKRÁ hljóftvarps kl. 17.00 er þátturinn Meft á nótunum. Létt tónlist og leiðbeiningar til vegfar- enda. Umsjónarmenn: Ragnheiftur Davíftsdóttir og Tryggvi Jakobs- son. — Það verða hafnfirskir krakkar úr unglingadeild slysa- varnarfélagsins Fiskakletts i Hafnarfirði, sem sjá um dag- skrána hjá okkur að þessu sinni, sagði Tryggvi, — en deildin þeirra heitir Björgúlfur og var stofnsett 11. febrúar i fyrra. Ég kom á fund hjá þeim um daginn og var satt að segja stórhrifinn af því sem þau eru að gera. Varð það til þess að við buðum þeim að vinna efni í þennan þátt. Þau verða með margvíslegar ábend- ingar og leiðbeiningar, er varða umferðarmál. Einn úr þeirra hópi flytur pistil. Rætt verður við Sumarliða Guðbjörnsson, lögreglumann í Hafnarfirði, um ýmislegt sem snýr að unglingum t.d. um vélhjólapróf og ökupróf og fleira því tengt. Sama má segja um annað efni þáttarins: það er unnið af þessu unga fólki og fjallar um ungt fólk. Kvöldgestir Á dagskrá hljóðvarps kl. 23.00 er þátturinn Kvöldgestir. Gestir Jónasar Jónassonar að þessu sinni verða Aðalsteina Magnúsdóttir, húsfreyja á Grund í Eyjafirði, og Sigurður Aðalsteinsson, flugstjóri og framkvæmdastjóri Flugfélags Norðurlands. (RÚVAK). Útvarp Reykjavík FÖSTUDtkGUR 15. aprfl MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Pétur Jósefsson, Akureyri talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Branda litla og villikettirnir“ eftir Robert Fisker f þýðingu Sigurftar Gunnarssonar. Lóa Guftjónsdóttir les (10). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Vefturfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 „Það er svo margt að minn- ast á“. Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.05 „Ég man þá tíft“. Lög frí liftnum árum. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 11.35 Frá norðurlöndum. Umsjón- armaður: Borgþór Kjærnested. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Vefturfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Sigrún Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. SÍDDEGIÐ 14.30 „Vegurinn aft brúnni“ eftir Stefán Jónsson. Þórhallur Sig- urðsson les þriftja hluta bókar- innar (4). 15.00 Miðdegistónleikar. David Bartov og Inger Wikström leika Fiðlusónötu nr. 2 í d-moll op. 21 eftir Niels W. Gade/Jussi Björl- ing syngur sænsk lög meft hljómsveit Konunglegu óper- unnar í Stokkhólmi; Nils Grev- illius stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veft- urfregnir. 16.20 Utvarpssaga barnanna: „Hvítu skipin“ eftir Johannes Heggland. Ingólfur Jónsson frá Prestbakka þýddi. Anna Mar- grét Björnsdóttir lýkur lestrin- um (15). 16.40 Litli barnatíminn. Stjórn- andi: Heiðdís Norftfjörft (RÚV- AK). 17.00 Meft á nótunum. Létt tónlist og leiðbeiningar til vegfarenda. Umsjónarmenn: Ragnheiður Davíðsdóttir og Tryggvi Jak- obsson. 17.30 Nýtt undir nálinni Kristín Björg Þorsteinsdóttir kynnir nýútkomnar hljómplöt- ur. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID__________________________ 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Kjörg Thoroddsen kynnir. 20.40 kvöldtónleikar. a. Walter og Beatrice Klien leika fjórhent á píanó. 1. Þrjú hergöngulög eftir Franz Schu- bert. 2. Fimmtán valsa op 39 eftir Johannes Brahms. b. Josef Kodonsek og Dvorák- kvartettinn leika Strengjakvint- ett í Es-dúr op. 97 eftir Antonín Dvorák. 21.40 Svipast um á Suðurlandi. Jón R. Hjálmarsson ræðir síft- ara sinni vift Brynjólf Gíslason, fyrrum veitingamann í Tryggva- skála. 22.00 Tónleikar. 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „örlagaglíma“ eftir Guð- mund L. Friftfinnsson. Höfund- ur les (4). 23.00 Kvöldgestir — Þáttur Jón- asar Jónassonar. 23.45 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni. — Sigmar B. Hauksson — Ása Jóhann- esdóttir. 03.00 Dagskrárlok. SKJANUM , ....... ... . FÖSTUÐAGUR 15. aprfl 19.45 Fréttaágríp á tákntnáH 20.00 Fréttlr og veftar 20.30 Augfýsingar og dagskrá 20.40 Á döflnni llmsjónarmarftur Kar! Slg- tryggsson. Kynnlr Birna Hrólfsdóttir. . 20.50 Skonrokk Dægurlagaþáttur f umsjón , Þorgeirs ÁstvakbMwar. 21.20 Kastljós Umsjónarmenn: ólafur Sigurftæ aon og ögmundur Jónaaoon. 22.20 Játningin (l’aveo) Frönsk bfómynd frá 1970. Leikstjóri Costa Gavras. Aftalhhitverk. Yves Montand, Siroone Signor- et og Gabriele Ferzetti. Þýðandi Ragna Ragnars. f 00.30 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.