Morgunblaðið - 15.04.1983, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.04.1983, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1983 11 HANN VÍRKAR Sendum samdægurs ef pantaö er fyrir kl. 16.00. Eftirtaldir matsölustaöir bjóöa upp á Scarsdale matseöilinn: BRAUÐBÆR, Þórsgötu viö Óöinstorg, RÁN, Skólavöröustíg 12, NAUSTIÐ, Vesturgötu, TORFAN, Amtmannsstíg 1. Útgefandi: stdnor hf Sími 85742, Fosshálsi 27 Rvlk. Blada- og fréttaþjónustan sf. Þegar þú hefur kynnst Scarsdale sannfærist þú um aö þetta er bók sem þú vilt geta gripið til hvar og hvenær sem er næstu árin og áratugina. Scarsdale er því í senn mikilvægur lífsförunautur og sannkölluö eilífðareign. FÆST í BÓKAVERSLUNUM UM ALLT LAND, MATVÖFtU- MÖRKUÐUM OG í HLJÖMPLÖTUDEILDUM KARNABÆJAR. Pantið í póstkröfu í síma 11620. □ Grennist og verið grönn allt lífið með Scarsdale-megrunarkúrnum, án sultar eða þrenginga, með bragðgóðum mat □ Scarsdale býður upp á fimm mism- unandi matseðla til grenningar. Aðal- kúrinn, Sælkerakúrinn, Sparnaðarkúr- inn, Grænmetiskúrinn, Alþjóðlegakúr- inn. Og að auki áætlun dr. Tarnowers Tvö á — tvö af, sem miðar að því að gera þig granna(n) alla ævi. □ Á matseðlum Scarsdale er fæða, sem almennt er fáanleg í venjulegum kjörbúðum á íslandi. □ Með Scarsdale-kúrnum getur þú lést um allt að 7 kíló á 14 dögum, án þess að finna til svengdar, svo framarlega sem þú ferð eftir leiðbeiningum dr. Tarnowers í þessari bók. Bókin The Complete Scarsdale medical diet var mánuðum saman í efsta sæti á lista New York Times yfir best seldu bækurnar, en hún kom fyrst út í janúar 1979 og var prentuð 21 sinni það ár í milljónaupplögum. í fyrra og árið þar áður var bókin enn metsölubókin í Bandaríkjunum í flokki ,,Non-fiction“ bóka. g hér er hún, í íslenskri þýðingu sem á eftir að bæta heilsu þína, auka vinnu- afköstin þín með því að gera þér kleift að ná aftur kjörþyngd þinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.