Morgunblaðið - 15.04.1983, Síða 22

Morgunblaðið - 15.04.1983, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1983 djúðviuinn . jnarsTS^^ þriðjudagur 70. tölublað 48. árgangur Sjé 13 Aherslan hefur verið á verkamann."^ Nú er koraið að Séntakur bygging»r*j6öur. ný e,*n"Jorm _ oa lanfltlmalán, eru mál, *em ekkt þota — i«f V ta^UrrSvavarGeU-on g .tLih*—dtamf »»«*■. Ukfl JiTr!5Ib*tatZ .8 W<)-« þetarh^d. Geir H. Haarde „Allar skynsamlegar lausnir í þessu efni hljóta að byggjast á tvennu. Annars vegar á því aö lækka kostnaö viö húsbyggingar, en hins vegar á aukinni Iánsfjáröflun.“ ingu ölafslaga árið 1979, þar sem verðtryggingin var í lög leidd. Þá þegar var sýnt að hverju myndi reka í lánamálum ungra hús- byggjenda. Sjálfstæðismenn hafa gert ítar- legar tillögur um það með hvaða hætti bregðast skuli við þvi ástandi sem nú hefur skapast. Af fundum þeim sem m.a. ungir sjálfstæðismenn hafa haldið að undanförnu um þessi mál, má ráða að þær tillögur njóta veru- legs stuðnings og skilnings meðal unga fólksins. Þessar hugmyndir voru m.a. kynntar í tillögu til þingsályktunar sem nokkrir þing- menn flokksins fluttu á siðasta þingi, en var því miður ekki af- greidd, og hún er ítrekuð í kosn- ingayfirlýsingu flokksins nú. Allar skynsamlegar lausnir í þessu efni hljóta að byggjast á tvennu. Annars vegar á því að lækka kostnað við húsbyggingar, en hins vegar á aukinni lánsfjár- öflun. Varðandi kostnaðarhliðina kemur auðvitað til greina að létta einhverju af álögum ríkisins af byggingarkostnaðinum, auk þess sem hlúa þarf að frjálsu samstarfi — eftir Geir H. Haarde, formann Sambands ungra sjálfstæðismanna Svavari Gestssyni, formanni Al- þýðubandalagsins, rataðist óvænt satt orð á munn í málgagni sínu hinn 29. mars sl. Hann segir þar að á þeim tíma sem hann hefur verið félagsmálaráðherra hafi unga fólkið, það fólk sem er að reyna að tryggja sér húsnæði í fyrsta sinn, „orðið útundan" í hús- næðislánakerfinu. Þetta er óvenjuleg hreinskilni af hálfu félagsmálaráðherra, en jafnframt ömurlegur vitnisburður um þau þrjú ár sem hann hefur setið í embætti. Sannleikurinn er sá, að mjög hefur hallað undan fæti undanfar- in ár fyrir það unga fólk sem er að koma sér upp þaki yfir höfuðuð í fyrsta sinn. En í stað þess að taka á því vandamáli meðan hann hafði aðstöðu til, kemur formaður Alþýðubandalagsins nú með fagurgala fram fyrir kjósendur nokkrum vikum fyrir kosningar. Ungir sjálfstæðismenn hafa bent á það um margra ára skeið, að verðtryggingarstefnan hlyti að gera þeim erfitt fyrir, sem væru að koma sér upp þaki yfir höfuðið. Nú blasir við að áhrif verðtrygg- ingarinnar eru komin fram með fullum þunga. Hins vegar hefur ekki af opinberri hálfu verið brugðist við þessum breyttu að- stæðum, sem verst koma niður á þeim, sem eru að byggja eða kaupa íbúð í fyrsta sinn, t.d. með leng- ingu lána og hærra lánsfjárhlut- falli. Þetta er meginatriðið. Á þessu ber Svavar Gestsson fulla ábyrgð, en hann sem viðskiptaráðherra átti með öðrum ráðherrum Al- þýðubandalagsins aðild að setn- Alþýðubandalagið og húsnæðismálin Sjötugur: Lárus Kr. Jónsson Stykkishólmi Hann er sjötugur í dag. Fæddur í Stykkishólmi 15. apríl 1913, son- ur hjónanna Björninu Sigurðar- dóttur og Jóns Kr. Lárussonar. Leik og starfsvettvangur hans hefir því frá öndverðu verið í Hólminum. Honum hefir hann verið tryggur og fengist þar við ýmisleg verkefni. í æsku átti hann við veikindi að stríða, en komst yfir þau með guðs hjálp. Byrjaði ungur að vinna alls konar dagleg störf sem til féllu. Um tíma var hann í apótekinu hjá Hans Svane, síðar lærði hann klæðskeraiðn, sem hann stundaði hér í Hólmin- um um 20 ára skeið, en frá árinu 1953 hefir hann verið umsjónar- maður í barnaskólanum okkar. Félagshyggjumaður er Lárus. Hann hefir starfað í Reglunni um langan tíma og þar höfum við mæst. Hann var einn af stofnend- um Rotaryklúbbs Stykkishólms og starfar þar enn. Þeir eru nú aðeins tveir stofnendur klúbbsins sem þar eru í starfi í dag. SÍSB og ör- yrkjabandalagið hafa átt hauk í horni sem Lárus er og í Karla- kórnum starfaði hann og söng um skeið. Hringjari og safnaðarfull- trúi í kirkjunni o.s.frv. Tóm- stundir hans eru því félagsstörf. Lárus er kvæntur Guðmundu Jónasdóttur og eiga þau 4 börn, öll gift og búin að stofna sín eigin heimili. Ég vil ekki láta hjá líða að minnast þessa áfanga í lífi Lárus- ar og þakka samstarf liðinna ára, bæði súrt og sætt. Ýmsum sigrum höfum við mætt. Erfiðleikar, mis- skilningur og dómar hafa ekki fram hjá okkur farið. Það höfum við ekki látið trufla okkur í bar- áttu góðra málefna. Við vitum það að allt sem miðar til góðs á erfitt uppdráttar og einnig það að sann- leikur mikill felst í orðum Bólu- Hjálmars „Hæg er leið til helv. hallar undan fæti“. Því höldum við áfram, sígum á brattann heil- um huga og treystum á uppsker- una. Og vissulega á hún eftir að sína sig. Ég og mínir óskum Lárusi til hamingju. Biðjum honum blessun- ar á komandi tímum og að enn megum við eiga samleið um góð málefni og fagna mörgum sigrum. Árni Helgason [ raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Andstæðar leiöir í íslenskum stjórnmálum Kappræöufundur veröur haldlnn f Hallar- lundi í Vestmannaeyjum laugardaginn 16. apríl kl. 16.30 mllli Sambands ungra sjélf- stæoismanna og æskulýösfylklngar Al- þýöubandalagsins. Ræöumenn fri SUS: Georg Þör Krlstjánsson, Gústaf Nlelsson, Þorsteinn Pálsson. Fundarstjörl. Magnús Jönasson. Eyverjar og SUS. Hvöt Trúnaöarráö Hvatar er boöaö til vlnnufundar laugardaglnn 16. 4. kl. 10.30 (Valhöll. Mlnnum allar Hvatarkonur á hádeglsveröarfundlnn og fundlnn f Gamlabfói laugardaginn 16.4. St/órnln. Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins á Akranesi veröur opin sem hér seglr: Fré kl. 13 til 19 og 20 tll 22. Kaffl er á boöstólum um mlöjan daginn og é kvöldin. Sjálfstæölsmenn hafl samband viö skrlfstofuna vegna utankjörstaöakosnlnga. Ragnhelóur Ólafsdóttlr, akrlfstofustjórl. Hafnarfjörður Kosnlngaskrlfstofa Siálfstæölsflokksins f Hafnarfiröi er f Sjálfstæöls- húsinu, Strandgötu 29, og er opln vlrka daga kl. 14 tll 19, sfminn er 50228. Stuöningsmenn gjöra svo vel aö Ifta vlö og þiggja kaffl. SjálfstsBÖIsflokkurlnn i Hafnarflról. Seltjarnarnes Kosningaskrlfstofa Sjálfstæðlsflokksins á Seltjarnarnesl er aö Aust- urströnd 1 (Húsi Nessklpa hf.). Sfmar 18644 og 19980. Oplö frá kl. 16 til kl. 21. Um helgar frá kl. 10 tll 18. Starfsmaöur Slgurvelg Lúövfks- dóttir. Sjálfstæöismenn eru hvattlr tll aö Ifta vlö á skrlfstofunnl og leggja liö f baréttunni. Sjálfstæóisflokkurlnn á Seltjarnarnesl.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.