Morgunblaðið - 15.04.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.04.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1983 í DAG er föstudagur 15. apríl, sem er 105. dagur ársins 1983. Afmælisdagur forseta íslands Vigdísar Finnbogadóttur. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 07.33 og síödegisflóð kl. 19.49. Sól- arupprás í Reykjvík kl. 05.58 og sólarlag kl. 21.00. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.28 og tungliö í suöri kl. 15.23. (Almanak Háskólans) Leitið Drottins meöan hann er aö finna, kaliiö á hann, meöan hann er nálœgur. (Jes. 55, 6.) KROSSGÁTA 1 2 3 sr LJ 6 if 1 ■ 8 9 10 ■ 11 13 14 15 u 16 LÁRÉTT. - 1. karldýr, 5. bleyu, 6. ill, 7. pri, 8. reyfii, 11. gelti, 12. hátl- ur, 14. Uuti, 16. bolvar. LOÐRÉTT: — 1. uppástðndugur, 2. skaprond, 3. skán, 4. hrafnaspark, 7. kindina, 9. fugla, 10. líkamshlutinn, 13. háA, 15. samhljóAar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. þorska, 5. ró, 6. engill, 9. kos, 10. úa, 11. Is, 12. hió, 13. akur, 15. náó, 17. skarfs. LÓÐRÉTT: — 1. þreklaus, 2. orgs, 3. sói, 4. aflaói, 7. nösk, 8. Mi, 12. hrár 14. una, 14. Af. ARNAÐ HEILLA son, skreytingarmaður, Meist- aravöllum 21, Rvík. Hann er erlendis, á St. Clara í Torre- molinos á Spáni. FRÉTTIR FROST mun hafa verið um allt land í fyrrinótt, þó ekki væri það nema eitt stig hér í Reykjavík, í hægri snjókomu. Það var harðast 10 stig upp á Grímsstöðum, en á láglendi mest í Strandhöfn, 6 stig. í spáinngangi sagði Veðurstof- an í gærmorgun að hiti myndi lítið breytast. Mest varð næt- urúrkoman á Vatnsskarðshól- um og mæidist 4 millim. Hér í Reykjavík hafði verið sól- skin f tæplega hálfan annan tíma í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrra var frostlaust hér í bænum og rigning, en lít- ilsháttar frost fyrir norðan. SÓKNARNEFND Víðidalstungusóknar í Húnavatnsprófastsdæmi hef- flt«r0xtnMaí>ií» jyrir 25 árum ENN fylgdu varðskip tveim breskum togurum hér inn á Reykjavíkur- höfn laust eftir hádegið í gær. Þessa togara hafði flugbátur Landhelgisgæsl- unnar staðið að veiðum í landhelgi við Vestmanna- eyjar. — Að því er Pétur Sigurðsson forstjóri Land- helgisgæslunnar tjáði blaðinu í gærkvöldi munu 100 fiskiskip hafa verið tekin að veiðum í land- helgi frá því íslendingar ákváðu 4ra mílna línuna, mestmegnis erl. togarar. Togararnir tveir eru báðir frá Grimsby, Northern Pride og Loyal. ur ákveðið og tilkynnt í Lög- birtingablaðinu að ákveðið hafi verið að slétta elsta hluta kirkjugarðsins. f tilk. eru þeir beðnir að gefa sig fram við formann sóknarnefndarinnar, Sigurð Björnsson, Kolugili, sem telja sig þekkja þar ómerkta legstaði. LÆKNAR. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið tilk. í Lögbirtingi að það hafi veitt Friðríki Kr. Guðbrandssyni lækni leyfi til þess að starfa sem sérfræðingur í háls-, nef- og eyrnalæknisfræði hérlend- is. Þá hefur ráðuneytið veitt cand. odont Engilbert Snorra- syni leyfi til að stunda hér tannlækningar. KVÖLDSALA hefur verið leyfð að Réttarholtsvegi 1 hér í Rvík, Valgerði Karlsdóttur. Hafði borgarráð samþ. þessa heimild á fundi sinum fyrir skömmu. NESKIRKJA. Félagsstarf aldraðra hefur samverustund 1 safnaðarheimili kirkjunnar á morgun, laugardag, kl. 15. Haraldur Ágústsson kemur í heimsókn og sýnir og segir frá ýmsum viðartegundum. Þá verða sýndar myndir úr sumarferðinni á síðastliðnu sumri. BRUNAMÁLASTOFNUN ríkis- ins augl. í nýlegu Lögbirt- ingablaði lausar stöður tveggja sérfræðinga. önnur staðan er staða byggingarverk- fræðings vegna brunatækni- legrar hönnunar, eins og segir í Lögbirtingi, en hin er staða eftirlitsmanns véla og tækja- búnaðar slökkviliða. Umsókn- arfrestinn um þessar stöður setur brunamálastjóri ríkis- ins, Þórir Hilmarsson til 29. þessa mánaðar. AKRABORG siglir nú fjórar ferðir á dag milli Akraness og Reykjavíkur og er áætlunin þannig: Frá Ak: Frá Rvfk: kl. 8.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 Kvöldferðir eru á sunnudögum frá Ak. kl. 20.30 og frá Rvík kl. 22.00. FRÁ HÖFNINNI___________ í FYRRAKVÖLD fór togarinn Bjarni Benediktsson úr Reykjavíkurhöfn aftur til veiða. Þá fór Álafoss af stað til útlanda seint um kvöldið. Kyndill kom og fór aftur í ferð í gær. Þá kom Stapafell af ströndinni. í gær áttu að leggja af stað áleiðis til út- landa Rangá, leiguskipið Jan, Selá og Dettifoss. í gær komu tveir norskir rækjubátar af Grænlandsmiðum. Var annar þeirra dreginn hér inn, fshav heitir hann og er með bilaða vél. Var hann sóttur hér út í Flóann. Hinn báturinn sem er líka með bilaða vél heitir Pero. í dag, föstudag er togarinn Ottó N. Þorláksson væntanleg- ur inn af veiðum til löndunar. Steíngrímiir nm ad i „Hryllir vid till Mun teggja til við forsetann að freffinr v< :u ^GcrtOslD Það er kominn tími til að forsetinn fái að vita að við erum ekki færir um að stjórna!! KvðM-, natur- og h*(garþ}ónusta apótakanna i Reykja- vik dagana 15. apríl til 21. apríl að báöum dögum meö- töldum er i Lyfjabúö Braiöholta. En auk þess er Apótak Auaturbaajar opln til kl. 22 alla daga vaktvtkunnar nema sunnudag. Ónaamisaögaröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Raykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmlsskirteini. Læknastofur eru lokaóar á laugardðgum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandl vlö læknl á Göngudeild Landspitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Gðngudeild er lokuö á heigldögum. A virkum dðgum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum, slmi (1200, en þvi aöeins aö ekki nálst í heimilislækni Eflir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgnl og frá klukkan 17 á fðstudðgum tll klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknalólags Islands er í Heilsuvernd- arstðöinni viö Barónsstíg á laugardðgum og heigldðgum kl. 17.—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í sfmsvðrum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjðröur og Garóabær: Apótekln i Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótak og Norðurbæjar Apótsk eru opln vlrka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppi. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Ksftavík: Apótekið er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvarl Heilsugæslustðövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Sslfoas: Salfoss Apótak er opiö til kl. 18.30. Oplö er á laugardðgum og sunnudðgum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dðgum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eflir kl. 20 á kvöldln. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvsnnaathvarf, opiö allan sólarhrlnginn, siml 21205. Húsaskjól og aöstoó fyrir konur sem beittar hafa verlö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa samtakanna, Gnoöarvogi 44 er opin alla virka daga kl. 14— 16, siml 31575. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. SÁA Samtðk áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (simsvarl) Kynningarfundir i Siöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Sllungapollur sími 81615. Foreidraróögtðfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjðf fyrlr foreldra og bðrn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyrl siml 98-21(40. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspitalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadeikfin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeitd: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Hetmsók- artími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspitali Hringa- ina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaapftali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspitalinn I Fosavogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvft- abandió, hjúkrunardeild: Helmsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til fðstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstðöin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftlr umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknarlími daglega kl. 15—16ogkl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn Islands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útlbú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aóalsafnl. siml 25088. Þjóðminjasafniö: Opiö þriöjuuaga, flmmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn fslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sórsýning: Manna- myndír i eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavikur. AOALSAFN — ÚTLANS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — fðstudaga kl. 9—21. Einnlg laugardaga I sept — apríl kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarðl 34, síml 86922. Hljóöbókaþjónusta við sjónskerta. Opiö mánud. — fðstud. kl. 10—16. ADALSAFN — lestrarsalur, Þlng- holtsstrætl 27. Siml 27029. Opió alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LAN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, síml 36814. Oplö mánudaga — fðstudaga kl. 9—21. Elnnig laugardaga sept,—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendlngarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaóa og aldraöa. Simatími mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaðaklrkju, siml 36270. Oplð mánudaga — föstudaga kl. 9—21, elnnlg á laugardögum sept.—aprfl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistðö í Bú- staóasafnl, simi 36270. Vlökomustaöir viösvegar um borglna. Árbæjarsatn: Opiö samkvæmt umtall. Upplýsingar i sima 84412 milll kl. 9 og 10 árdegls. SVR-leið 10 frá Hlemmi. Áagrlmaaafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þríöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jönssonar: Opiö miövlkudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahðfn er opiö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, iaugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsataóir: Oplð alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára fðstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—19.30. A laugardögum er oplö frá kl. 7.20—17.30. A sunnudðgum er opió frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. A laugardögum er opið kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- timl er á flmmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hsagt að komast í bðöin alla daga frá opnun tll kl. 19.30. Vssturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö I Vesturbæjarlauglnnl: Opnun- artima sklpt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmártaug f Mosfellssveit er opln mánudaga tll föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatimi fyrlr karla á sama tima. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur timi i saunabaöi á sama tfma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrlr karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhðll Keflavíkur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16-18.30 og 20-21.30. Fðstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö oplö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, fré 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—töstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opln alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21, A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 tll kl. 8 i síma 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhringlnn á helgidögum Ratmagnsveitan hefur bll- anavakt allan sólarhringlnn f sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.