Morgunblaðið - 15.04.1983, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.04.1983, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. APRlL 1983 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Nokkrir hestar til sölu komnir vel á veg í tamnlngu. Verð ca. 15.000 kr. Upplýslngar í síma 92-3151. Heildsöluútsala Heildverslun sem er aö hætta rekstri selur á helldsöluveröl ýmsar vörur á ungbörn. Helld- söluútsalan Freyjugötu 9. bak- hús. Opiö frá 1—6 e.h. Getum lánaö peninga gegn góörl •ryggingu. Tllboö óskast sent augld Mbl. merkt: .H — 13“. Er kaupandi aö litllli íbúö meö bílskúr. Tilboö sendist augl. Mbl. fyrir 20. april merkt: .Ibúö — 438“. IOOF 12 = 16404158’A = Gimli/Edda, Mímir. Glitnlr □ 59834162 — Frl. IOOF 1 = 16404158'/4 =Sp.K. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferö í Tlndfjöll 15.—17. apríl. Gist í húsi. Allar upplýs- ingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag Islands. Þingvaliagangan 1983 Hefst sunnudaginn 17. apríl kl. 13.00 í Hveradölum. 30 km skíöaganga í fögru umhverfi frá Flengingarbrekku í Hveradölum um Hellishelöi, Fremstadal, Nesjavelli og endaö í Almanna- gjá. Skráning í Hveradölum kl. 11—12.30. Rútuferö frá Al- mannagjá aö göngu lokinni. Þátttökugjald er kr. 150. Gang- an ekki ætluö fyrir byrjendur. Skíöafélag Reykjavíkur. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Patreksfjörður Kosningaskrifstofa Sjálfstæöisflokkslns á Patreksflröi er aö Urðar- götu 15, kjallara. Gengiö Inn Bjarkargötumegin. Skrlfstofan er opln alla daga frá kl. 17—19, síml 91-1414. Stórkostleg fjölskyldu- hátíð Stapa Sjálfstæöiskonur Suöurnesjum efna til fjölskylduhátiöar í Stapa, Njarövík, laugardaglnn 16. apríl kl. 2. Fram koma fjölmarglr skemmtlkraftar frá Vogum, Grindavik, Sand- geröi, Garöi, Njarövík og Keflavík. Frambjóöendur Sjálfstæölsflokks- ins í Reykjanesumdæml mæta og sýna kannskl á sér nýja hliö. S/álfstæólskonur, Suöurnesjum Hafnarfjörður Sjálfstæöiskvennafélagiö Vorboöi Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn í Sjálfstæölsfélaginu Hafnarfirði, mánudaginn 18. apríl kl. 2.30. Ræöur: Salome Þorkelsdóttir, alþingismaöur og Kristjana Milla Thorsteinsson, viöskiptafræöingur. Ávörp: Matthías A. Mathiesen, alþingismaöur, Gunnar G. Schram, prófessor, Ólafur G. Einarsson, alþingismaöur. Einsöngur: Július Vífil Ingvarsson, undirlelkari Ólafur Vignir Alberts- son. Kaffiveltlngar. Mætiö stundvíslega og takiö meö ykkur gesti. Stjórnin. Óöinn Inga Kappræöufundur á Akranesi Andstæðar leiðir í íslenskum stjórnmálum Kappræöufundurinn veröur haldinn í Hótel Akranesl kl. 14.00 sunnu- daglnn 17/4 og milli Sambands ungra sjálfstæöismanna og æsku- lýösfylkingar Alþýöubandalagsins. Ræöumenn frá SUS: Guöjón Kristjánsson, Inga Jóna Þóröardóttir og Óöinn Sigþórsson. Fundarstjóri Halldór Karl Hermannsson. Þór og SUS Sjálfstæðisfólk í Breiðholtshverfum Margar hendur vinna Mtt verk Mikiö starf fylglr vlökomandl alþingiskosningum. Vlö biöjum alla þá sem hyggjast vlnna með okkur á kjördag, aö hafa samband vlö kosningaskrlfstotuna aö Seljabraut 54 hiö fyrsta. Símanúmer okkar eru: 75224, 75136, 75085. SjálfstsBöisfélögin í Brelöholtl. Félag sjálfstæöismanna í Smáíbúöa-, Bústaöa- og Fossvogshverfi Opið hús Friörik Sophusson, alþingismaöur veröur til viötals á kosningaskrifstofu félagsins Langageröi 21 (kjallara) milli kl. 14—17, laugardaginn 14. april. Allir velkomnir. Stjórnin. Frá upplausn til ábyrgðar Heimdallur — Hvöt — Óðinn — Vöröur Eign fyrir alla Sjáltstæöisfélögin i Reykjavik halda almennan hádeglsfund um hús- næöismál laugardaginn 16. apríl kl. 12.00—14.00 í Valhöll vlö Háa- leitisbraut. Framsögumenn: Gelr Hallgrímsson, formaöur Sjálfstæöisflokkslns, Bessí Jóhannsdóttir cand. mag., Eather Guömundsdóttir þjóöfélags- fræöingur, Pétur Blöndal trygglngeetærðtræðlngur Fundarstjórl: Hulda Valtýsdóttlr borgarfulltrúl. Léttur málsveröur veröur á boöstólum Barnagæsla og myndbönd fyrír börnin á meöan á fundi stendur. Aiiir veikomnir Kópavogur Sjálfstæöisfólögln i Kópavogi hafa opiö hús laugardaglnn 16. aprfl kl. 15.00—19.00. Frambjóöendur I Reykjaneskjördæml mæta. Gestur felaganna veröur Frlörlk Sophusson, varaformaöur Sjálfstæölsflokks- ins. Kaffiveitlngar. Allt sjálfstæöisfólk velkomlð. Sjálfstæölsfálögin I Kópavogl Geir Guömundur Stefán Kappræðufundur á Akureyri Andstæðar leiðir í íslenskum stjórnmálum Kappræöufundur veröur haldinn i Sjálfstæöishúsinu á Akureyri sunnudaginn 17/4 kl. 14.00 milli Sambands ungra sjálfstæöismanna og æskulýösfylkingar Alþýöubandalagsins. Ræöumenn frá SUS: Geir H. Haarde, Guömundur Heiöar Frímannsson og Stefán Slgtryggsson. Fundarstj. Björn Jósep Arnviöarson. Vöröur og SUS. Harakfcir Lárus Kappræöufundur í Kópavogi Andstæðar leiðir í íslenskum stjórnmálum Kappræöufundur veröur haldlnn í Félagsheimili Kópavogs sunnudag- inn 17. aprfl kl. 14.00 mllli Sambands ungra sjálfstæölsmanna og æskulýösfylkingar Alþýöubandalagsins. Ræöumenn frá SUS: Haraldur Kristjánsson, Jóhanna Thorsteinsson og Lárus Blöndal. Fundarstj. Þorsteinn Haraldsson. Týr, FUS Kópavogi Einar Guómundur Halldór Kappræðufundur á ísafirði Andstæöar leiðir í íslenskum stjórnmálum Kappræöufundur veröur haldinn á Hótel ísafiröi sunnudaginn 17.4. kl. 13.30 milli Sambands ungra sjálfstæöismanna og æskulýösfylkingar Alþýöubandalagsins. Ræöumenn frá SUS: Elnar K. Guöfinnsson, Guðmundur Þóröarson og Halldór Jónsson. Fundarstj. Eiríkur F.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.