Morgunblaðið - 15.04.1983, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 15.04.1983, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1983 31 íslandsmótið í handknattleik: • Það verður mikið um að vera hjá handknattleiksmönnum um helgina, og án efa sjást góð tílþrif hjá þeim í lokaumferð úrslita- keppninnar. Litlar fréttir EKKI hafa borist fréttir af gengi íslensku skíöakappanna í karla- liðinu á Polar Cup nema af mót- inu sem þeir tóku þátt í (Tárneby í Svíþjóð um helgina. Þeir kepptu svo í Boden á þriðjudag og f Py- hatunturi í gœr og dag. í sviginu í Tarneby varö Björn Víkingsson, Akureyri, í 31. s«ti á tímanum 1:45,25 og náöi bestum árangri íslendinganna. Bent Fjallberg, Svíþjóö, vann þarna sigur í heimabæ sínum, fékk tím- ann 1:35,17. Tekst Víkingum að sigra f jórða árið í röð? „EITT er alveg víst, það verður mikiö um óvænt úrslit ( þessari sfðustu umferð keppninnar. Lið eins og Stjarnan, sem lelkur án allrar pressu, á eftir aö velgja basði KR og Víkingum undir ugg- um, vertu viss um það,“ sagöi einn af þjálfurum liðanna 4 sem leika um helgina í lokakeppni efstu liöa 1. deildar um íslands- meistaratitilinn. Og sennilega verður hann sannspár. Staöan fyrir þessa síöustu umferð er þannig: Víkingur 9 6 1 2 204:200 13 KR 9 5 1 3 212:199 11 FH 9 4 2 3 203:201 10 Stjaman 9 1 0 8 180:199 2 Víkingar standa best aö vígi og sigri þeir KR í leik liöanna í kvöld eru þeir komnir meö aöra höndina af körlunum Guömundur Jóhannsson, ísa- firöi, varö í 35. sæti á 1:46,72 og Elías Bjarnason, Akureyri, varö 42. á 1:48,17. Árni Þór, Ólafur Harö- arson og Daníel Hilmarsson féllu úr keppni. í stórsviginu náöi Árni Þór best- um tíma fslendinganna. Hann varö í 34. sæti á 2:51,71. Sigurvegari varö Svíinn Johan Valner á 2:47,31. Guömundur varö 42. á 3:01,23, Björn 45. á 3:03,50, Elías 51. á 3:07,69, og Ólafur Harðarson 53. á 3:09,93. Daníel fóll úr. á bikarinn. Yröi þaö mikiö afrek hjá handknattleiksliöi Víkinga ef þeim tækist aö sigra í islandsmót- inu fjóröa áriö í röö. En þaö er margt sem bendir til þess. Takist hinsvegar KR aö sigra í leik lið- anna í kvöld getur allt gerst. Þaö er því mikil spenna í þeim leikjum sem framundan eru um helgina en þeir eru þessir: Föstudagur 15. apríl: Kl. 20.00 FH — Stjarnan Dómarar: Björn Kristjáns- son og Ólafur Haraldsson. Kl. 21.15 Víkingur — KR Dómarar: Gunnlaugur Hjálmarsson og Óli Olsen. Laugardagur 16. apríl: Kl. 14.00 Víkingur — FH Dómarar: Rögnvald Erlings og Stefán Arnaldsson. Kl. 15.15 KR — Stjarnan Dómarar: Björn Kristjáns- son og Ólafur Haraldsson. Hvert fer EKKERT varð úr því að danski strákurinn Míchael Laudrup færi til Liverpool eins og búist var við. Enska liðið vildi gera við hann fjögurra ára samning, en Laudrup sagðist ekki lita viö lengri samn- ingi en til þriggja ára. Sem stendur leikur hann því meö Bröndby í Danmörku, en keppnistímabiliö þar er nýhafiö. Laudrup býöur nú eftir því að Sunnudagur 17. apríl: Kl. 20.00 Stjarnan — Víklngur Dómarar: Stefán Arnalds- son og Rögnvald Erlings. Kl. 21.15 FH — KR Dómarar: Óli Olsen og Gunnlaugur Hjálmarsson. Takist Víkingum aö sigra í mót- inu verður þaö í fyrsta skipti i sögu islandsmótsins í handknattleik karla, 1. deild innanhúss, aö lið sigrar í mótinu fjögur ár í röö. Viö skulum rifja upp hvaöa liö hafa unniö mótiö síöustu árin: 1974 FH 1975 Víkingur 1976 FH 1977 Valur 1978 Valur 1979 Valur 1980 Víkingur 1981 Víkingur 1982 Víkingur — ÞR. Laudrup? heyra frá forráöamönnum hol- lenska liðsins Ajax, en þaö liö hef- ur sýnt honum mikinn áhuga. Þá hefur Barcelona á Spáni einnig sýnt honum áhuga. „En Barcelona er ekki eina liöiö í Suöur-Evrópu sem ég gæti hugsaö mér aö leika fyrir. Ég veit t.d. að Klaus Berg- green er yfir sig hrifinn af ítalska fótboltanum," segir Laudrup, en Berggreen þessi er danskur og leikur meö Pisa. SH. Landskeppni viö England HÉR á landi dvelst nú á veg- um fímleikadeildar Ármanns úrvalshópur pilta frá York í Englandi. Þeir eru á aldrin- um 14 til 18 ára. Á morgun kl. 14.15 verður unglingalandskeppni viö þessa drengi. Keþpnin verður haldin í íþróttahúsi Ármanns viö Sigtún. i liöi íslands eru drengirnir sem nýlega tóku þátt í alþjóölegu fimleikamóti í Lúxemborg og stóðu sig vel. Þetta er fyrsta landskeppni íslands í unglingaflokki, en unga fimleikafólkiö er í mikilli framför hér á landi. Drætti frestað DRAGA átti í happdrætti körfu- boltadeildar Vals í dag en drætti hefur verið frestað þar til föstu- daginn 6. ma(. • Mtchael Laudrup ( leiknum gegn nýliðum Herning (1. deild- inni dönsku á dögunum. Til unga fólksins í Reykjavík Ungt fólk á samleiö meö Sjálfstæöisflokknum. Hann hefur jafnan veriö brautryöjandi nýrra hugmynda og hlýtt kalli ungs fólks í stefnu og Ístörfum. Nú er þörf nýrrar endurreisnar og Sjálfstæöis- flokkurinn er tilbúinn aö hafa forystu fyrir henni. Komiö og kynnist nýjum viöhorfum í húsi ís- lenzku óperunnar (Gamla bíó) laugardaginn 16. apríl kl. 13.45—16.00. Þar flytja ungir sjálfstæöismenn ávörp og landskunnir I skemmtikraftar koma fram. Magnús Kjartansson leikur létt lög frá kl. 13.45. Stutt ávörp á milli skemmtiatriöa: Árni Sigfússon, Bessí Jóhannsdóttir, Davíö Oddsson, Geir H. Haarde. Hljómsveitin Þeyr — fyrsta ís- lenska rokkhljóm- sveitin í húsi íslensku óper- unnar — Kynnir nýjar stefnur. r Okeypis aðgangur á meðan húsrúm leyfir Þorgeir Ástvaldsson og Magnús Ólafsson skemmta. Magnús er jafnframt kynnir. Júlíus Vffill Ingvarsson Óperu- söngvari syngur. Ný viðhorf x-D

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.