Morgunblaðið - 15.04.1983, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 15.04.1983, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1983 23 EMFYRIR ALLA - ÁTAK ÍHÚSMMMÁLUM Á síðustu misserum hafa almennar húsbyggingar dregist stórlega saman og framkvæmdir færst æ meira yfir á svið verkamannabústaða og bygginga á vegum opinberra aðila. Orsakirnar eru annars vegar versnandi efnahagur og lífskjör, en hins vegar lánsfjárskortur og beinar aðgerðir stjórnvalda. Sjálfstæðisflokkurinn telur þessa þróun óæskilega og stefnir að því að allir geti eignast og búið í eigin húsnæði. Hann mun beita sér fyrir eftirfarandi aðgerðum í húsnæðismálum: 1. Eíldir rerði tekjustofnar Byggingasjóðs ríkisins sro að almenn íbúðarlán hækki nægilega til þess að almenningi sé kleift að koma sér upp eigin íbúð með þeim lánskjörum, sem staðið rerður undir af renjulegum launatekjum. Þeir sem eru að eignast sína fyrstu íbúð fái 80% lán með betri kjörum en aðrir. 2. Yerkamannabústaðakerfið rerði bundið rið þarfír hinna efnaminnstu er fái nægilega aðstoð til að koma sér upp eigin íbúð. 3. Leiguíhúðum sé markaður ákreðinn rammi innan húsnæðislánakerfisins. 4. Sérstakt átak rerði gert í byggingu þjónustuíbúða fyrir aldraða og öryrkja. Öldruðum rerði auðrelduð eignaskipti á íbúðarhúsnæði. 5. Sérstakar skattaírilnanir rerði reittar þeim einstaklingum sem leggja reglulega fé inn á bundna reikninga. Sú aukning frjáls sparnaðar sem af þessu hlýst, sé notuð til að standa undir auknum þörfum húsnæðislánakerfisins. húsbyggjenda, sem t.d. innan Byggung hefur áorkað miklu í lækkuðum byggingarkostnaði. Varðandi fjáröflunina til hús- næðismálanna hafa sjálfstæðis- menn gert að tillögu sinni að stefnt verði að 80% lánsfjármögn- un fyrstu íbúðar á næstu fimm ár- um. Við viljum að þetta verði gert með þrennum hætti. í fyrsta lagi með frjálsu samstarfi við lífeyr- issjóðina, í öðru lagi með fjáröflun úr bankakerfinu, t.d. með sérstök- um sparireikningum í þessu skyni, og með beinu fjárframlagi í Bygg- ingarsjóð ríkisins úr ríkissjóði. Talið er að það muni taka allt að 10 ár að efla svo Byggingarsjóðinn að hann geti fjármagnað sig sjálf- ur með endurgreiðslum. Hér þarf því að gera myndarlegt átak og að því vill Sjálfstæðisflokkurinn stuðla. Hugmyndir sjálfstæðismanna í þessu efni eru raunhæfar og þeim mun hrint í framkvæmt fái flokk- urinn aðstöðu til. Útreikningar sýna að þær eru líka mun ódýrari í framkvæmd en andstæðingarnir hafa gefið i skyn. Tillögur Alþýðu- bandalagsins, sem hefur farið með stjórn þessara mála undanfarin ár, eru marklausar í ljósi reynsl- unnar. Þeir sem vilja breytta stefnu í húsnæðismálum hljóta að fylgja Sjálfstæðisflokknum. Þeir sem vilja óbreytt sleifarlag í þess- um málum kjósa Alþýðubandalag- ið eða einhvern hinna vinstri flokkana. Geir H. Haarde skipar 10. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjarík. nan 3000 KRÓNURLfT Philips frystikistur. 260 OG 400 LÍTRA. V^terkurog kJ hagkvæmur i aiifflvsinramiriilll I

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.