Morgunblaðið - 15.04.1983, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 15.04.1983, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. APRÍL1983 Tómas vann TÓMAS Guöjónsson, KR, sigraöi á punktamóti sem borötennisdeild Víkings hólt í fyrradag, og er hann nú oróinn efstur í punktakeppn- inni, kominn upp fyrir Tóm- as Sölvason, KR, sem var efstur. Leikiö var með tvöföldum útslætti, þannig aö leikur þeirra nafna var í raun úrslita- leikurinn. Tómas Guöjónsson vann þann leik, 21:18 og 21:13. Síöan var leikiö um annaö sætiö og Gunnar Finnbjörnsson, Erninum, vann Tómas Sölvason í mjög spennandi leik, 21:23, 21:14 og 21:14. Badminton: Keppt í flokki unglinga KEPPNI í pilta- og stúlkna- flokki (16—18) ára á is- landsmeistaramóti unglinga verður haldin á sunnudaginn í TBR-húsinu og hefst kl. 13.30. begar Meistaramót ungl- inga var haldiö á Akureyri á dögunum voru margir af bestu keppendunum í þess- um flokki í keppni erlendis þannig aö beöiö var þar til nú. Þess má geta aö Þórdís Edwald leikur nú í fyrsta skipti í þessum flokki — hún er ný- oröin 16 ára. Þingvalla- gangan Þingvallagangan á skíöum verður á sunnudaginn. Hefst hún kl. 13.00 í Hveradölum og gengnir veröa 30 km. Fariö verður frá Fleng- ingarbrekku um Hellisheiöi, Fremstadal, Nesjavelli og Grafning og endaö í Al- mannagjá. Skráning veröur í Hveradölum kl. 11.00—12.30 á keppnisdag. Rútuferö verö- ur frá Almannagjá aö göngu lokinni. Þátttökugjald veröur kr. 150. Skíöafélag Reykjavík- ur sér um mótshaldiö. Firmakeppni JÚDÓSAMBAND íslands efnir til firmakeppni í júdó næstkomandi sunnudag, 17. aprfl. Þessi keppni er háö til styrktar þátttöku íslenskra júdómanna f Evrópumeist- aramótinu sem veröur í Frakklandi ínæsta mánuði. Keppnin veröur ( Iþrótta- húsi Kennaraháskóians og hefst kl. 14.00. • Nanna Leifsdóttir FH kærir framkvæmd víðavangshlaupsins Frjálsíþróttadeild FH hefur kært framkvæmd Víöavangs- hlaups íslands til Frjálsíþrótta- sambandsins, og krafizt þess aö keppni í telpnaflokki veröi dæmd ógild og hlaupiö í þessum flokki endurtekið, aö sögn Siguröar Haraldssonar hjá FH. Auk Siguröar, sem er formaður víöavangshlaupanefndar FRÍ, skrifuöu undir kæruna Magnús Haraldsson og Siguröur Pétur Sigmundsson. FH-ingar halda því fram aö starfsmaður hlaupslns hafi vísaö keppendum af leiö meö þeim af- leiöingum aö þrjár telpur úr FH lentu í ógöngum og slösuöust er þær reyndu aö komast yfir skurö til aö komast inn ( hlaupið aö nýju. Starfsmaöurinn hafi átt aö vísa hlaupurunum inn í beygju á hlaupaleiöinni, en í staöinn vísaö þeim beint áfram. Hafi hann ekki fylgst meö hlaupurunum eftir aö þeir fóru fram hjá honum þar sem hann hafi veriö að skyggnast eftir hlaupurum sem á eftir komu. Er mistökin uppgötvuöust hafi helm- ingur keppenda veriö kominn af leiö, tekist hafi aö snúa þeim flest- öllum viö meö hrópum og köllum, en þrjár telpur úr FH, sem fremstar fóru og lengst voru komnar, hafi þó ekki heyrt er þær voru kallaöar til baka, og því lent í ógöngum er þær reyndu aö komast inn í hlaup- iö aftur. í frásögn Mbl. í gær af úrslitum víöavangshlaupsins kom ekki fram i í hvaöa félagi tveir keppendur í drengja- og sveinaflokki voru. Þeir eru í FH. Nokkuð góður árangur stúlknanna: Nanna komin með dýrmæt FlS-stig NANNA Leifsdóttir varó ( 24. aæti (atórsvigskeppni á Noröurlanda- mótinu í fyrradag er keppt var í Pyhatunturí í Finnlandi. Fékk hún tímann 2:32,22, en sigurvegarinn, Ann Melander frá Svíþjóö, fór ó 2:24,13. Jafntefli LID KR og Þróttar skildu jöfn í Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu í gærkvöldi á Melavelii, hvort liö skoraöi eitt mark. I fyrrakvöld geröu Ármann og Fram markalaust jafntefli. Næsti leikur er á laugardag, þá leika Val- ur og Víkingur kl. 16.00. Tinna Traustadóttir varö í 39. sæti í þessari keppni, á tímanum 2:38,81. Ann Melander, sem er þekktasta stórsvigskona á Noröur- löndum, og eina sænska skíöa- konan sem er meö í heimsbikarn- um, sigraöi einnig ( stórsvigs- keppni daginn áöur, sem fram fór á sama staö. Hún fór þá á 2:28,14. Nanna varö þá í 29. sæti á 2:37,79, en Tinna keyrði þá út úr brautinni. Þær stöllur kepptu einnig um helgina i svigi í Rankaturi í Finn- landi. Nanna hafnaði þar í 19. sæti og Tinna varö númer 22. Þær voru báöar punktalausar fyrir þessa ferö en árangur þeirra veröur aö teljast nokkuö góöur, sérstakiega árangur Nönnu. Hún er nú komin meö 73 FlS-stig, sem koma til góöa í framtíöinni. — SH. Verður Coppell ekki ippell ð íve meira með í vetur? ENSKI landsliösmaóurinn Steve Coppell hefur verið skorinn upp vegna meiðsla (hné og mun hann því ekki leika meö Manchester United gegn Arsenal f undanúr- slitum bikarkeppninnar á laugar- dag á Villa Park, velli Aston Villa. Svo gæti fariö aö Coppell veröi frá út keppnistímabiliö — vissu- lega slæmt fyrir United, svo og enska landsliöiö. Arsenal á einnig viö vandamál aö striöa — Alan Sunderland er meiddur og veröur aö öllum líkindum ekki meö gegn United. David O’Leary, Peter Nich- olas og Pat Jennings eru einnig lítillega meiddir, en reiknaö er meö aö þeir geti leikiö. • Keppt veröur í bogfimi á islandsmótinu hjá fðtluöum á Selfossi um helgina. íslandsmót fatlaðra um helgina: 170 keppendur skráðir frá tíu félögum UM HELGINA fer fram á Selfossi 5. íslandsmótiö f (þróttum fyrir fatlaöa. Keppt verður ( sundi, boccia, bogfimi og borötennis. Rétt til þátttöku eiga blindir, hreyfihamlaóir, þroskaheftir og heyrnardaufir. Alls eru skráðir til leiks um 170 keppendur frá 10 fé- lögum og hafa þeir aldrei veriö fleiri en nú. Nú eru í fyrsta skipti skráöir keppendur frá ísafiröi, Selfossi og Skálatúni. Sýnir þetta betur en flest annaö þá miklu grósku sem nú er ( íþróttastarfi fatlaöra hér á landi. MAZDA eigendur Komiö meö bflinn reglulega I skoðun á 10.000 kílómetra fresti eins og framleiðandi Mazda mælir meö. í þessari skoöun er blllinn allur yfirfarinn og vélin stillt, þannig aö benzlneyðsla veröur I lágmarki. Þetta er mikilvægt atriöi með stórhækkandi benzfnveröi. Athugió ennfremur að vió önnumst alla smurþjónustu fyrir Mazda bíla. Allar skoöanir og viögerðir eru færöar I þjónustubók, sem skal ætló fylgja bílnum og er hún þvl heimild um góóa umhiróu vió endursölu. MAZDA eigendur Látiö sérþjálfaöa fagmenn Mazda verkstæöisins ann- ast skoöanir og vióhald bllsins, það margborgar sig. Leitið upplýsinga og pantió tíma I símum 81225 og 81299. BÍLABORG HF Smiðshöfða 23, sími 812 99. Mótiö veröur sett í Sundhöll Selfoss föstudaginn 15. apríl kl. 19.00. Aö lokinni setningarathöfn- inni hefst keppni í sundi og boccia. Á laugardag og sunnudag veröur síöan keppt frá kl. 9.00 til kl. 18.00. Mótinu lýkur svo á sunnu- dagskvöld meö lokahófi í boöi bæjarstjórnar Selfoss. I lokahófinu veröa afhent afreksverðlaun móts- ins. Aöstæöur til aö halda mót sem þetta eru eins og best veröur á kosiö á Selfossi. Þar er glæsileg gisti- og mötuneytisaöstaða í sama húsi og sjálfur keppnissalur er. Þaöan er svo aöeins tveggja til þriggja mínútna gangur aö Sund- höllinni. Af ofanskráöu má Ijóst vera aö mikiö veröur um aö vera á Selfossi mótsdagana. Dagskrá mótsins: Föstudagur 15. aprfl, Sundhöll Selfoss og íþróttahúsiö Kl. 18.00 Upphitun Kl. 19.00 Mótssetning Kl. 19.10 Sundkeppni Kl. 10.30 Boccia: Þroskaheftir, riölar 1—6. Hreyfihamlaöir, standandi fl. riðill 1. Hreyfihamlaöir, sitjandi fl. riöill 1. Laugardagur 16. aprfl, íþróttahúsið Kl. 9.00 Boccia: Þroskaheftir, riölar 7—11. Hreyfihamlaöir, sitjandi fl. riölar 2—5. Kl. 11.30 Boccia: Hreyfihamlaöir, sitjandi fl. riöill 6. Hreyfihamlaöir, standandi fl. riölar 2—3. U-flokkur, ríölar 1—6. Kl. 14.00 Boccia: Úrslit allir flokkar. Kl. 15.30 Bogfiml. Sunnudagur 17. apríl, íþróttahúsiö Kl. 9.00 Boccia: Sveitakeppni, allír flokkar. Kl. 14.00 Borötennis, allir flokkar. Kl. 19.00 Lokahóf og verölauna- afhending.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.