Morgunblaðið - 19.04.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.04.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 1983 Peninga- markadurinn /-------------------------V GENGISSKRÁNING NR. 71 — 18. APRÍL 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sasnsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 Itölsk lira 1 Austurr. sch. 1 Portúg. escudo 1 Spénskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund (Sórstök dréttarréttindi) 15/04 Kaup Sala 21,390 21,460 33,336 33,445 17,319 17,376 2,4710 2,4791 2,9971 3,0069 2,8623 2,8717 3,9501 3,9631 2,9266 2,9362 0,4403 0,4417 10,4930 10,5273 7,7909 7^164 8,7745 8,8032 0,01474 0,01479 1,2483 1,2524 0,2188 0,2195 0,1575 0,1580 0,09023 0,09053 27,743 27,834 23,1576 23,2334 r GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 18. APRÍL 1983 — TOLLGENGI í APRÍL. — Kr. Toll- Eíning Kl. 09.15 Sala gangi 1 Bandaríkjadollari 23,606 21,220 1 Sterlingspund 36,790 30,951 1 Kanadadollari 19,114 17,286 1 Dönsk króna 2,7270 2,4599 1 Norsk króna 3,3076 2,9344 1 Sænsk króna 3,1589 2,8143 1 Finnskt mark 4,3594 33723 1 Franskur franki 3,2298 2,9125 1 Belg. franki 0,4859 0,4414 1 Svissn. franki 11,5800 103078 1 Hollenzkt gyllini 8,5980 7,7857 1 V-þýzkt mark 9,6835 8,7388 1 ítölsk líra 0,01627 0,01467 Austurr. sch. 1,3776 1,2420 1 Portúg. escudo 0,2415 0,2154 1 Spánskur peseti 0,1738 0,1551 1 Japansktyen 0,09958 0,08887 1 írskt pund 30,617 27,622 V Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur...............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán.1)... 47,0% 4. Verðtryggöir 3 mán. reikningar.0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávisana- og hlaupareikningar. 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum........ 8,0% b. innstæður í sterlingspundum. 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 5,0% d. innstæður í dönskum krónum.... 8,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÍJTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar .... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ........... (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf .......... (40,5%) 47,0% 5. Visitöiubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstimi minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán..........5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 200 þúsund ný- krónur og er lánið vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild aö lífeyrissjóðnum 105.600 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 8.800 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 4.400 nýkrónur á hverjum ársfjóröungí, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 264.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.200 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæðin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir apríl 1983 er 569 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir apríl er 120 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Sjóndeildar- hrinjíurinn kl. 17:20 Olíur og bensín Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.20 er Sjóndeildarhringurinn. Um- sjónarmaður Ólafur Torfason. (RÚVAK.) — í þessum þaetti tala ég um olíur og bensín, sagði ólafur, — þ.e.a.s. ég fjalla um jarðolíu og lýsi því dálítið, hvernig hún er eimuð og hreinsuð og gerð að bensíni og díselolíu, skýri hvað oktantala merkir o.fl. Síðan ræði ég við fimm menn, sem tengjast notkun olíu og bensíns. Þar á meðal er bensínafgreiðslumaður i— tf hérna á Akureyri. Auk þess bíl- stjóri, sem lenti m.a. f því, að sett var díselolía á bensínbílinn hans. Síðan tala ég við forstjóra Útgerðarfélags Akureyringa um það eldsneyti, sem félagið notar á togara sína, en það hefur ekki viljað fara út í svartolíubrennslu og haldið sig frekar við gasolí- una áfram. Þá ræði ég við yfir- flugvirkja hjá Flugfélagi Norð- urlands um viðhald á flugmótor- um og loks við flugmann hjá sama flugfélagi um flugið, vélar og bensín. Ferming og fermingarund- irbúningur á fyrri tíð Á dagskrá hljóðvarps um kl. 10.25 er þátturinn „Áður fyrr á árunum“. Umsjónarmaður: Ágústa Björnsdóttir. Lesari með umsjónarmanni: Hulda Run- ólfsdóttir. — Þetta er annar þáttur minn með endurminningum um ferm- ingu og fermingarundirbúning á fyrri tíð, sagði Ágústa, — og hef ég í hyggju að bæta enn einum þætti við það efni. í þessum þætti verða lesnar minningar nokkurra stúlkna, sem fermdar voru á árunum frá 1890—1934, en þær eru: Kristín Sigfúsdóttir skáldkona, Guðný Jónsdóttir frá Galtafelli í Hrunamannahreppi og Jórunn Ólafsdóttir frá Sörla- stöðum í Fnjóskadal. Þar að auki verður lesið lítið Ijóð eftir Vil- borgu Dagbjartsdóttur. Kl. 21.50 stýrir Ingvi Hrafn Jónsson sjónvarps- umræðum fulltrúa allra framboðslista í Reykja- vík. Þetta er bein útsend- ing. Sjónvarp kl. 20.45 Derrick Á dagskrá sjónvarps kl. 20.45 er fyrsti þáttur þýska mynda- flokksins Derrick, en það er framhald fyrri þátta um þennan varfærna og glögga rannsókn- arlögregluforingja í Múnchen og störf hans. í aðalhlutverkum eru Horst Tappert og Fritz Wepper ásamt Lilli Palmer. Kaupkona nokkur, Martha Balke að nafni, finnst myrt. Grunur fellur á eiginmann henn- ar, Alfred, enda er hann einka- erfingi hinnar látnu og stendur þar að auki í ástarsambandi við aðra konu. En erfiðlega gengur að festa hendur á nokkru sem orðið geti til að sanna sekt hans. Skömmu seinna kemur systir Mörthu, Jóhanna, heim frá Bandaríkjunum. Derrick lætur Horst Tappert í hlutverki Derricks. veita henni eftirför og biður hana að koma og tala við sig. Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDtkGUR 19. aprfl MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Hólmfríður Pét- ursdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Branda litla og villikettirnir“ eftir Robert Fisker í þýðingu Sigurðar Gunnarssonar. Lóa Guðjónsdóttir les (12). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). „Áður fyrr á árunum.“ Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. 11.05 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.30 Vinnuvernd. Umsjón: Vigfús Geirdal. 11.45 „Farkennarinn“ smásaga eftir Elísabetu Helgadóttur. Höfundurinn les. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Þriðjudagssyrpa — Pall Þor- steinsson og Þorgeir Ástvalds- son. SÍÐDEGIÐ 14.30 „Vegurinn að brúnni" eftir Stefán Jónsson. Þórhallur Sig- urðsson les þriðja hluta bókar- innar (6). 15.00 Miðdegistónleikar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Steph- ensen kynnir óskalög barna. 17.00 „Spútnik." Sitthvað úr heimi vísindanna. Dr. Þór Jak- obsson sér um þáttinn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn. Um- sjónarmaður: Ólafur Torfason (RÚVAK). KVÖLDIÐ 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. 19.50 Barna- og unglingaleikrit: „Með hetjum og forynjum í himinhvolfinu" eftir Maj Sam- zelius — 5. þáttur. (Áður útv. 1979.) Þýðandi: Ásthildur Egils- on. Leikstjóri: Brynja Bene- diktsdóttir. Leikendur: Bessi Bjarnason, Kjartan Ragnars- son, Edda Björgvinsdóttir, Gísli Kúnar Jónsson, Gunnar R. Guð- mundsson, Kristín Jónsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Klemenz Jónsson, Hanna María Karls- SKJANUM ÞRIÐJUDAGUR 19. aprfl 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Dýrin í Fagraskógi. Barnamynd frá Tékkóslóvakíu. 20.45 Derrick 1. þáttur. Jóhanna. Þýskur sakamálaflokkur, fram- hald fyrri þátta um Derrick, rannsóknarlögregluforingja í Miinchen, og störf hans. Aðal- hlutverk: Horst Tappert og Fritz Wepper ásamt Lilli Palmcr. Þýðandi Veturliði Guðnason. 21.50 Reykjavík Sjónvarpsumræður fulltrúa all- ra framboðslista í kjördæminu. Bein útsending. IJmræðum stýr- ir Ingvi Hrafn Jónsson, frétta- maður. 22.55 Dagskrárlok. dóttir, Ása Ragnarsdóttir, Sig- urður Sigurjónsson, Gísli Alfreðsson, Flosi Olafsson, Bjarni Steingrímsson, Eyvindur Erlendsson, Sigurveig Jónsdótt- ir, Þórunn M. Magnúsdóttir og Ólafur örn Thoroddsen. 20.35 Kvöldtónleikar. a. Píanókonsert í b-moll eftir Xaver Scharwenka. Earl Wild og Sinfóníuhljómsveitin í Bost- on leika; Erich Leinsdorf stj. b. Varsjárkonsertinn eftir Ric- hard Addinseli. Leo Litwin og Boston Pops hljómsveitin leika; Arthur Fiedler stj. c. Konsert fyrir fjóra gítara og hljómsveit eftir Joaquin Rodr- igo. „Los Romeros'* og Sin- fóníuhljómsveitin í San Antonio leika; Victor Alessandro stj. — Kynnir: Knútur R. Magnús- son% 21.40 Útvarpssagan: Ferðaminn- ingar Sveinbjarnar Egilssonar. Þorsteinn Hannesson les (3). 22.15 Veðurfrégnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 vSaxófónsóló“, smásaga eft- ir Ágúst Borgþór Sverrisson. Höfundurinn les. 22.55 Vínartónlist. Sinfóníu- hljómsveit Vínarborgar leikur lög eftir Robert Stolz; höfundur stj. 23.15 Tveggja manna tal. Guðrún Guðlaugsdóttir ræðir við Þor- stein Svörfuð Stefánsson svæf- ingarlækni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.