Morgunblaðið - 19.04.1983, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 19.04.1983, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 1983 13 FASTEIGNASALAN SKÓLAVÖRÐUSTÍG 14 S. hæð Langabrekka Kóp. Mjög skemmtileg 4ra herb. ca. 110 fm sérhæð á 2. hæð í tvíbýlis- húsi. 30 fm bílskúr. Verð 1450—1500 þús. Seltj. Lindarbraut Mjög góð 4ra herb. 120 fm sérhæð á jarðhæð. Sér þvottaherb. Sól- verönd. Flókagata — Hafn. 110 fm 4ra herb. sérhæð. Bíl- skúrsréttur. Verð 1250—1,3 millj. Háaleitisbraut 4ra herb. 117 fm íbúð á 4. hæð. Bíl- skúrsréttur. Verð 1,4 —1,5 millj. Alftamýri Mjög skemmtileg 95 fm íbúð á 4. hæð. Bílskúrs- plata. Verð 1,4 millj. Suðurvangur Mjög góð 3ja til 4ra herb. ca. 100 fm íbúð. Verö 1,3 millj. Hraunbær 75 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Verð 1.050 þús. Flyðrugrandi Mjög góð 2ja herb. 70 fm jarðhæð. Sér lóö. Verð 1,1 —1,2 millj. Skipti á góðri 4ra herb. íbúð. Háaleitisbraut 2ja herb íbúð á 1. hæð. Verð 1,1 millj. Kambasel 63 fm 2ja nerb. jarðhæð 3ja ára gömul. Sér lóö. Sér þvottaherb. fyrir hverja íbúð. Verö 900—950 þús. Lóð á Álftanesi Viö sjávar- götu 1140 fm lóð. Verð 220 þús. Höfum fjársterkan kaupanda aö góðu einbýlishúsí, bygg- ingarstig ekki skilyröi. 27080 Helgi R. Magnússon lögfr. VERSLUNARHÚSNÆÐI 110 fm verslunarhúsnæði á ein- um besta stað við Laugaveginn til sölu. Tæpl. 300 fm. eignar- lóð. Allar uppl. á skrifstofunni. HEIÐARÁS Vandað 340 fm hús. Tilbúið til afhendingar. Möguleiki á aö hafa tvær íbúöir í kjallara. Skipti hugsanleg á sér hæð eöa raöhúsi t.d. raöhúsi í Felia- hverfi. Teikn. á skrifstofunni. HÓLAHVERFI — RAÐHÚS Um 165 fm raöhús sem afh. t.b. að utan, fokhelt að innan. Teikn. og uppl. á skrifstofunni. HRAFNHÓLAR 4ra herb. íbúð á 33. hæð í lyftu- húsi. Snyrtileg og vel skipulögð. Verð 1300 þús. HÁALEITISBRAUT Rúmgóð 4ra til 5 herb. íbúö á 4. hasð. Bílskúrsróttur. Verö 1400 þús. FURUGRUND Mjög falleg og björt 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Vandaðar inn- réttingar. Laus samkvæmt samkomulagi. Verö 1450 þús. ARNARHRAUN Mjög rúmgóð 120 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Góöar innrétt- ingar. Bilskúrsréttur. Verð 1300 þús. SELVOGSGRUNNUR 2ja til 3ja herb. íbúö á efstu hæð í þríbýli. Góöar suöur sval- ir. Laus i júlí. Verð 1 milli. LAUFÁS SÍÐUMÚLA 17 Magnús Axelsson 3. FRÆÐSLUFUNDUR KAUPÞINGS HF. Hvernig getur þú tekið þátt í verðbréfaviðskiptum? Kaupþing hf. boöar til almenns fræöslufundar um efniö: Hvernig getur þú tekið þátt í Veröbréfaviöskiptum? Fundurinn veröur haldinn aö Hótel Sögu (Súlnasal) fimmtudaginn 21. apríl og hefst kl. 20:30. Erindi flytja: Siguröur B. Stefánsson, hagfræöing- ur og Kristín L. Steinsen, viðskiptafræðingur. Krietfn L. SteinMn Fjallað verður m.a. um: • Veröbréfaviöskipti erlendís, almennt. • Starfsemi verðbréfamarkaðar í Bretlandi. • Hugsanlegt hlutverk verðbréfa á íslandi. • Helstu tegundir verðbréfa á íslandi. • Samanburö á ávöxtunar- möguleikum. • Hvað hafa ber í huga við kaup á verðbréfum. í lok fundarins verða almennar umræöur. Öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. 4i KAUPÞING HF. Húsi Verzlunarinnar 3. hæö, sími 86988 Vantar eignir Vegna aukinnar eftirspurnar vantar okkur nauösynlega 2ja herb., 3ja herb., 4—6 herb., sérhæöir, raöhús og einbýlis- hús. Seljendur hafi samband viö okkur, viö verömetum og veit- um ykkur þá allra bestu þjón- ustu sem hægt er aö bjóöa uppá. Gjöriö svo vel og hafiö samband. Sími 29977 — 4 línur EI/ Eignaval Laugavegi 18, 6. hæó. (Húa Má/» og menningar.) nan 3000 KRÓNURÚT Philips frystikistur. 260 OG 400 LÍTRA. VH> ERUM SVEIGJANLEGIR i SAMNINGUM Heimllístæki hf HAFNARSTRÆTI3 - 20455- SÆTÚNI8-15655 Fögnum sumri með Albert Kosningahátíð meö efsta manni á lista Sjálfstæöisflokksins í Reykjavík haldin á sumardaginn fyrsta í Háskólabíói kl. 21.00—22.30. FJÖLBREYTT FJÖLSKYLDUSKEMMTUN: Ragnheiður Steindórsdóttir flytur Ijóö eftir Tómas Guðmundsson. Ágústa Ágústsdóttir syngur viö undirleik sr. Gunnars Björnssonar, cello og Jón- asar Ingimundarsonar, píanó. Garðar og Ágústa syngja viö undirleik Magnúsar Kjartanssonar. Jón Magnússon flytur stutt ávarp. Magnús Þór Sigmundsson leikur og syngur. Pálmi Gunnarsson og Bergþóra Árnadótt- ir syngja. Albert Guðmundsson flytur ávarp. Ókeypis bingó Spilaö veröur um feröir til Lignano — Gullna ströndin meö Útsýn og ferö meö M.S. Eddu. Kynnir Sigurjón Fjeldsted. Allir gestir fá miða afhenta við innganginn, sem er évfeun á alvöru hamborgara frá Aski. Fatlaðir hafi samband við skrifstofuna vegna sæta í síma 21078.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.