Morgunblaðið - 19.04.1983, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 1983
25
Einstakur árangur Víkings í ístenskri handboltasögu:
Fjórði meistaratitillinn
á jafn mörgum árum
• Viggó Sigurðsson var í miklum ham í
leiknum gegn Stjörnunni. Hér er hann á
fleygiferð, kominn framhjó Eyjólfi Bragasyni,
og stuttu síðar hafði hann skoraö eitt af átta
mörkum sínum í leiknum. Viggó náöi sínum
besta leik í vetur, og skoraði afar þýðingar-
mikil mörk í seinni hálfleiknum þegar
Stjörnunni haföi tekist aö minnka muninn
niður í eitt mark. Hann reif sig þá lausan
nokkrum sinnum, braust í gegnum vörnina
og skoraði.
Ljósm. Kristján Einarsson.
•íöar lá knötturinn í Víkingsmarkinu. Páimi átti
Ljósm. Kristján Einarsson.
- afrek sem væntanlega verður seint leikið eftir
kennilegt. Viggó Sigurösson var
aö undirbúa sig til aö taka vítakast
n var Árni þá staddur viö miðlín-
Uiia, en sá aö enginn Víkingur var
öörum megin utan teigsins, reiöu-
búinn til að taka frákastiö, myndi
markvöröurinn verja. Skundaði
Árni því fram í þann mund er Viggó
skaut. Brynjar Kvaran varöi svo
vítakastiö, Árni var fyrstur aö bolt-
anum, stökk inn í teiginn og skor-
aöi af öryggi. Sigurinn því gull-
tryggöur og fjóröi íslandsmeistara-
titilinn á jafn mörgum árum í höfn.
Víkingar áttu þennn titil skilinn
— þeir voru á toppnum á réttum
tíma og uppskáru eins og til var
sáö. Þeir léku ekki alltaf vel í vetur,
en deildarkeppnin sjálf skipti ekki
svo miklu fyrir þá, svo fremi þeir
kæmust í úrslitakeppni efri liö-
anna.
Árangur Bogdans þjálfara er
sérstaklega glæsilegur. Áður en
hann kom til Víkings þjálfaði hann
Slask Wroclaw í Póllandi í sex ár.
Liðið varö þá meistari í heimalandi
sínu öll árin. Fyrsta áriö sem hann
var meö Víking vann liöið ekki titil-
inn, en hafa nú unnið hann fjögur
ár í röö eins og áöur sagöi. Bogd-
an státar því af tíu meistaratitlum á
ellefu árum og varla er hægt aö
efast um ágæti slíks þjálfara. Hann
hefur gert frábæra hluti meö Vík-
ingsliðiö, en nú er Ijóst aö hann
hættir hjá liöinu.
Viggó Sigurðsson blómstraöi
svo sannarlega í þessum leik.
Hann skoraöi mikilvæg og falleg
mörk og hefur ekki leikið betur í
vetur. Ellert varöi nokkuö vel í
markinu en annars var liðið mjög
jafnt og enginn afgerandi nema
Viggó.
Eyjólfur var tekinn úr umferö
langtímum saman og náði hann
ekki aö sýna sitt rétta andlit aö
þessu sinni. Eggert ísdal og Guö-
mundur Þóröarson tóku við hans
hlutverki í sókninni að þessu sinni.
Mörkin: Víkingur: Viggó 8, Þor-
bergur 5, Guðmundur 3, Ólafur 3,
Sigurður 2, Hilmar 2 og Árni Indr-
iöa 1.
Stjarnan: Eyjólfur 5 (4 víti), Egg-
ert ísdal 4, Guömundur Þóröar 3,
Magnús Teitsson 2, Magnús And-
résson 2, Björgvin 1, Guöm.
Óskarsson 1. Leikinn dæmdu Stef-
án Arnaldsson og Rögnvaldur Erl-
ingsson. Heldur voru þeir hliðhollir
Vikingum ef eitthvaö var, en leikur-
inn var langt frá því aö vera auð-
dæmdur.
— SH.
Geir Hallsteinsson:
„Vantar stöðug-
leika í FH-liðió"
„NEI, eins og ég hef áður sagt er
ég ekki ánægður með þetta fyrir-
komulag. Með þessu móti gefst
aldrei dagur á milli til hvíldar og
hefur það að vissu leyti háö
okkur,“ sagði Geir Hallsteinsson,
þjálfari FH, eftir leikinn viö KR.
„í FH-liðið vantar stöðugleika
og þá einbeitingu sem á að vera í
hverjum leik. Víkingarnir hafa
aftur þessa einbeitingu sem til
þarf og unnu mótið á því, og ég vil
óska þeim til hamingju með þenn-
an sigur, þeir áttu hann skilinn."
— BJ.
KR-ingar áhugalitlir
- voru þó ekki í vandræðum
með Stjörnuna
EINHVERRA hluta vegna voru
KR-ingar mjög áhugalitlir í leikn-
um gegn Stjörnunni á laugardag-
inn. FH hafði sigrað Víking á und-
an þessum leik og KR eygði því
enn von um aö ná íslandsmeist-
aratitlinum, þó viöurkenna verði
að sú von var ekki sterk á þessu
augnabliki. KR sigraði Stjörnuna
27:20 og var sá sigur reyndar
aldrei í hættu, en KR-ingar léku
alls ekki vel þrátt fyrir sigurínn.
Þeir höfðu yfir, 13:10, í hálfleik.
Áhorfendum haföi fækkað mjög
í Höllinni frá leik FH og Víkings þar
til þessi leikur hófst og stemmn-
ingin á leiknum var akkúrat engin,
eða því sem næst. Fyrri hálfleikur-
inn var nokkuð jafn framan af og
þaö var ekki fyrr en á lokamínút-
unum aö KR seig fram úr er Alfreö
tók sig til og skoraöi fjögur mörk í
röö fyrir lið sitt.
Ekki var langt liöiö á seinni hálf-
leikinn er Stjarnan haföi jafnaö. En
þaö reyndist hápunktur á þeirra
framlagi til leiksins — þeir komust
aldrei upp fyrir KR-inga, sem þó
voru óvenju stemmningslausir flest
allir. Gunnar Gíslason, sem lék
KR
Stjarnan
27:20
meö flestum á óvart, var bestur
KR-inga í leiknum ásamt Alfreö og
Gísla markverði. Gísli varöi eins og
berserkur og Gunnar gaf ekki
tommu eftir frekar en venjulega og
skoraöi nokkrum sinnum af miklu
haröfylgi. Gunnar haföi hlotiö
brottvikningu af velli kvöldiö áöur
gegn Víkingi og bjuggust því flestir
viö því aö hann færi í bann — en á
fundi aganefndar á laugardags-
morgun var mál hans tekiö fyrir og
hlaut hann aðeins áminningu. Al-
freö skoraöi falleg mörk og Haukur
Ott. stóö einnig fyrir sínu — reyndi
í þaö minnsta aö berjast.
Brynjar stóö sig vel í Stjörnu-
markinu, þó ekki veröi hann jafn
mikiö og kollegi hans hjá KR.
Magnús Teitsson var einnig góöur,
sérstaklega í sókninni. Ekki fer á
milli mála aö þar er einn besti línu-
maöur landsins á ferö. Nýtir færi
sín vel og blokkerar mjög vel fyrir
meðspilara sína.
Mörk KR: Alfreð Gíslason, 6
Gunnar Gíslason 6, Anders Dahl 6
(3 víti), Jóhannes Stefánsson 3,
Haukur Ottesen 3, Guömundur Al-
bertsson 2 og Haukur Geirmunds-
son 1. Stjarnan: Eyjólfur Bragason
7 (2 víti), Björgvin Elíasson 4,
Magnús Teitsson 4, Eggert ísdal 3,
Guðmundur Þóröarson 1 og
Magnús Andrésson 1.
KR-ingum var vikið af velli í fjór-
ar mín. samtals, en aöeins einu
sinni var Stjörnu-leikmanni vísaö
af velli í tvær mín. KR fékk fjögur
víti, nýtti þrjú. Brynjar varöi eitt frá
Gunnari Gíslasyni. Stjarnan fékk
fimm víti — nýtti tvö. Gísli varöi
tvö frá Eyjólfi og Jens eitt, einnig
frá Eyjólfi.
Dómarar voru Ólafur Haralds-
son og Björn Kristjánsson og kom-
ust þeir alveg þokkalega frá leikn-
um.
— SH.
• Guömundur Guömundsson,
fyrirliði Víkings, brýst hér framhjá
Magnúsi Andréssyni, fyrirliöa
Stjörnunnar.
hafa rifið sig lausan og brotist aft-
ur í gegn, 20:17, skoraði hann eftir
aö Eggert isdal haföi laumaö einu
inn fyrir Stjörnuna. Er hér var kom-
iö sögu voru rúmar sjö mín. eftir
og eftir þaö var aldrei spurning um
hvort liöiö sigraöi.
Ólafur Jónsson skoraði, 21:17,
úr horninu, aftur skoraöi hann úr
horninu í næstu sókn, 22:17, og
Guðmundur Guömundsson bætti
mari viö úr horninu, 23:17. Eyjólfur
skoraði úr víti fyrir Stjörnuna er
þrjár og hálf mín. voru eftir en síö-
asta mark leiksins geröi Árni Indr-
iðason fyrir Víking. Var það sér-
íiiTtrniini
VÍKINGAR höfðu svo sannarleg ástæðu til að fagna innilega í Laugar-
dalshöll á sunnudagskvöldið, enda létu þeir þaö eftir sér. Eftir leikinn
við Stjörnuna, sem þeir unnu 24:18, hlupu þeir sigurhring í Höllinni,
tóku svo Bogdan, þjálfara sinn, og tolleruöu, og Guðjón Guðmunds-
son, liðsstjóri, fékk svo sömu meöferð. Víkingar höföu tryggt sór
íslandsmeistaratitilinn í handbolta fjóröa áriö í röð, afrek sem örugg-
lega veröur seint leikið eftir, ef þá einhvern tíma. Þrátt fyrir aö leikur-
inn við Stjörnuna væri í járnum lengi í seinni hálfieik haföi maöur það
alltaf á tilfinnjngunni að Víkingar myndu sigra.
Eyjólfur Bragason skoraði fyrsta
mark leiksins fyrir Stjörnuna og
var þaö í eina skiptið sem Stjarnan
var yfir í leiknum. Víkingar léku af
miklum krafti fyrstu fimmtán mín-
úturnar og virtust ætla aö kafsigla
Garöbæinga. Staöan breyttist í
4:1, 7:2 og eins á því sést höföu
Víkingar yfirburði. Vörn Stjörnunn-
ar var langt frá því að vera sann-
færandi og Víkingar tóku Eyjólf úr
umferö þannig aö sóknarleikurinn
riölaöist. Þaö var þó aðeins til aö
byrja meö því hinir útileikmenn
Stjörnunnar héldu uppi merki liðs-
ins síðari hluta hálfleiksins og
skoruöu þá grimmt. Þeir minnkuöu
muninn niður í tvö mörk, 11:9, er
Eyjólfur skoraði úr víti, stuttu eftir
aö Brynjar haföi variö víti frá Þor-
bergi.
Seinni part fyrri hálfleiks voru
Víkingar farnir að brenna af
dauöafærum og sennilega fariö að
fara um þá mörgu Víkings-aðdá-
endur sem í Höllinni voru. Þegar
dauðafærin nýtast ekki er hætta á
aö illa fari. Víkingarnir uröu æstir,
en Stjörnumenn léku í rauninni
ekki undir neinni pressu, þannig
að þeir höföu allt aö vinna.
Síðasta mark hálfleiksins gerði
Viggó Sigurösson úr vítakasti, en
Viggó átti að þessu sinni einn sinn
allra besta leik í vetur. I síðari hálf-
leiknum var þaö hann sem reif sig
Handknattlelkur
'--—______________
lausan hvaö eftir annaö og skoraði
þýðingarmikil mörk þegar Stjarnan
baröist af krafti og haföi náö aö
minnka muninn niöur í eitt mark.
Svo viö rekjum lítillega gang
seinni hálfleiksins, þá skoraði
Stjarnan fyrsta markið, Magnús
Teitsson var þar aö verki, en Viggó
svaraöi fljótlega. Stjarnan skoraöi
þá tvö mörk í röö og staöan orðin
13:12. Víkingar svöruöu meö
tveimur mörkum en næstu tvö
mörk skoraði Stjarnan. Þaö síöara
þó þeir væru einum færri, og mun-
urinn enn aðeins eitt mark. Harka
var nú farin aö aukast í leiknum en
aldrei kom þó til neinna verulegra
stympinga. Víkingsvörnin var mjög
góö um miöjan hálfleikinn en
sóknarleikurinn var um tíma ekki
sannfærandi. Þeir æstust upp og
nú átti aö skora mörg mörk í hverri
sókn til að tryggja sigurinn.
Þaö gekk ekki og Stjarnan
minnkaði muninn enn einu sinni
niöur í eitt mark, 17:16. En þá tók
Viggó Sigurðsson til sinna ráða.
Hann skoraði, 18:16, eftir glæsi-
legt gegnumbrot, 19:16 eftir aö