Morgunblaðið - 19.04.1983, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 19.04.1983, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 1983 raomu- ípá HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRÍL Þú færð furduleg skilaboð í dag sem verða til þess að áætlanir þínar breytast. Þetta er góður dagur til þess að gera innkaup Heimsæktu ættingja og vini. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Þú skalt ekki freistast til að eyða miklu hversu björt sem þér finnst framtíðin vera. Reyndu að gera eitthvað fyrir útlitið. Þér tekst að gera það sem þú ætlar þér í kvöld. TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Þú færð mikla athygli í dag en ekki láta það stíga þér til höf- uðs. Það er best fyrir þig að einbeita þér að líkamsrækt og öðru sem við kemur heilsunni. KRABBINN 21.JtNl-22.JtLl Ástamálin eru mjög ánægjuleg og þú ert hamingjusamari en þú hefur veriö lengi. Gættu aö mat aræðinu og ekki borða of mikið þó að þér finnist eitthvað gott. ^®kl LJÓNIÐ STéaa. JtLl-22. ÁGtST Það er mikið um að vera í fé- lagslífinu og þér gengur líka vel með að skipuleggja framtíðar starf þitt. Þú skalt fara á opin- bera skemmtun f kvöld. Ekki taka þátt í fjárhættuspili. MÆRIN 23. ÁGtST-22. SEPT. Það er mjög hentugt fyrir þig að fara í ferðalag tengt starfi þínu í dag. Þú átt gott með að koma fyrir þig orði og skalt því óhikað Uka þátt í rökræðum. Qk\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Slappaðu af í kvöld. Farðu út að borða með þínum heittelskaða. Þetta verður mjög rómantískt kvöld. Ekkert kæruleysi í um- ferðinni. Þú skalt ekki vera mikið með fjölskyldunni því það er hætta á deilura. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. Þú ert mjög rómantískur í dag. Vertu sem mest með fjölskyld- unni. Reyndu að stilla eyðslunni í hóf og gættu eigna þinna vel ef þú ert á ferðalagi. fH BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þú átt gott með að vinna með öðrum í dag. Þú skalt samt ekki segja öðrum frá hugmyndum þínum því þá er hætta á að þeim verði stolið frá þér. Kvöldið verður rómantískt. M STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Hugsaðu vel um heilsuna. Korð- astu áfengi og önnur vímuefni í dag. Þú hefur heppnina með þér ef þú tekur þátt í keppni. Þú átt gott með að koma fyrir þig orði og kemst langt á mælskunni. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Vertu sem mest heima við í dag, það getur verið skemmtilegt að vera í faðmi fjölskyldunnar einu sinni. Forðastu að láta vini þína stjórna því sem þú gerir. :< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú skalt einbeita þér að því að fylgjast vel með fjölskyldumál- um í dag. Gleymdu vinnunni um stundarsakir og vertu f faðmi fjölskyldunnar. Kvöldið verður mjög ánægjulegt. CONAN VILLIMAÐUR LJÓSKA BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þú spilar 4 hjörtu í suður, eftir sagnirnar 1 hjarta, 3 hjörtu og 4 hjörtu. Norður ♦ 765 VKDG ♦ ÁD54 ♦ 972 Suður ♦ ÁKD2 V Á10982 ♦ 93 ♦ 65 Vestur spilar út þremur efstu í laufi. Þú trompar þriðja laufið og tekur tvisvar hjarta. Báðir fylgja. Hvernig viltu halda áfram? Það dugir þér að spaðinn liggi 3—3 eða að tígulkóngur- inn sé réttur. Og þú átt einnig þann aukamöguleika ef spað- inn er 4—2 að sá sem á tvo spaðana eigi aðeins tvö hjörtu. Þá geturðu tekið þrjá efstu í spaða og trompað fjórða spað- ann. En þetta er svolítið þurr Ieið og tæplega sú besta. Það eru nefnilega möguleikar á inn- kasti og kastþröng í spilinu ef austur á lengdina í spaða. Norður ♦ 765 VKDG ♦ ÁD54 ♦ 972 Austur ♦ G1094 V 75 ♦ KG102 ♦ 1084 Suður ♦ ÁKD2 V Á10982 ♦ 93 ♦ 65 Þú tekur öll trompin og þrjá efstu i spaða. I þriggja spila lokastöðu áttu í blindum ÁD5, og heima spaðatvistinn og 93 í tígli. Austur verður að halda í spaðann og KG í tígli. Og nú vinnurðu spilið með því að kasta honum inn á spaða. En þú þarft auðvitað að lesa stöð- una rétt, því hugsanlega er austur kominn niður á tígul- kónginn blankan og liggur með laufhund í holu. Vestur ♦ 83 V 643 ♦ 876 ♦ ÁKD63 FERDINAND Umsjón: Margeir Pétursson SMAFÓLK Einn efnilegasti skákmaður á Norðurlöndum er tvímæla- laust Simen Agdestein, sem nýlega varð Noregsmeistari aðeins 15 ára gamall. Þessi skák var tefld á móti í Gausdal nýlega. Hvítt: Hakki, Sýrlandi, Svart: Agdestein, Noregi, Frönsk vörn. I.e4 — e6, 2. d4 — d5, 3. Rd2 — Rf6, 4. e5 — Rfd7, 5. Bd3 — c5, 6. c3 — Rc6, 7. Re2 - a5, 8. 04) - cxd4, 9. cxd4 - Rb6, 10. Khl — Bd7, 11. f4 — g6, 12. Kgl — a4, 13. g4 — h5, 14. f5 — hxg4, 15. fxg6 — Dh4! 16. gxf7+ — Kd8, 17. Hf2 QuestioriíWhy was Washington’s Farewell Address important? Spurning: Hví var kveðju- ræða Georgs Vosjíngtons svo mikilvæg? Þessari er vandsvarað, fínnst þér það ekki, herra? N0T IF YOU THINK ABOUT IT, MARCIE Ekki ef þú gaumgæfír málið vel, Magga. I JUST PUT POUIN, “ 50 UIHEN HE MOVEP, THEV'D KN0U) UIHERE TO 5ENP HIS MA6AZINES" Ég ætla að svara því til, að henni lokinni hafí allir vitað hvert ætti að senda tímaritin hans þegar hann flytti. 17. — Rxe5! 18. Bbl (Ef 18. dxe5 þá Bc5, 19. Dfl — Dxh2 mát) — Rbc4, 19. Rfl — Rf3+ 20. Hxf3 - gxf3, 21. Reg3 - Df6 og hvítur gefst upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.