Morgunblaðið - 19.04.1983, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 19.04.1983, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. APRlL 1983 MANCHESTER United og Bright- on — liö af toppi og botni 1. deildarinnar ensku. tryggðu sér á laugardaginn sœti i úrslitaleik bikarkeppninnar á Wembley 21. maí. United sigraði Arsenal á Villa Park í Birmingham 2:1 og Brighton vann Sheffield Wedn- esday meö sama mun á High- bury, velli Arsenal í London. Á sama tíma og Brighton tryggöi sér aö leika á Wembley-leikvang- inum í fyrsta sinn í sögu félagsins, hrapaöi liöið niöur í neösta sæti 1. deildar, og eitthvað mikiö má ger- ast ef liðið á að bjarga sér frá falli. Oft er þaö þannig er liö hafa náö aö komast á Wembley, aö leik- menn þess þora ekki aö leika á fullri ferö fram að þeim leik, þar sem þeir eru hræddir viö meiösli. En Brighton má svo sannarlega ekkert slá af í deildinni ef liöiö ætl- ar aö bjarga sér frá falli. Þaö hefur aldrei gerst í sögu ensku knatt- spyrnunnar aö lið hafi unniö bikar- inn og falliö i aöra deild á sama tímabilinu. Arsenal náöi forystu gegn Un- ited á 35. mín. United haföi veriö mun betra liöiö, en leikmenn Ar- senal barist af miklum karfti og léku gróft á köflum. I upphafi síöari hálfleiks náöi United yfirhöndinni í leiknum aftur, og stjórnaöi Bryan Robson leik liöins frábærlega vel á miöjunni. Robson jafnaöi svo fyrir United á 49. mín. og tuttugu mín. fyrir leikslok skoraöi Norman Whiteside • Jimmy Melia, fyrrum leikmaöur Liverpool, tók við stjórn Brighton (vetur. Liðið tryggði sór á laugardaginn rétt til að leika í úrslítum bikarsins gegn Man. Utd. og verður það (fyrsta skipti í sögu félagsins sem það leikur á Wembley. Brighton sló Liverpool út úr bikarnum í vetur og var þessi mynd þá tekin af Melia. Hann fagnar hér ásamt tveimur mávum, en Brighton-liðið er kallað „The Seagulls“, eða „Mávarnir". 15. mín. Ante Mirocevic jafnaði I mín. fyrir leikslok sendi Case I ugglega. Áhorfendur á leiknum fyrir Sheffield á 56. min. eftir aö snilldarsendingu í gegnum vörn voru 54.267, en á Villa Park, á leik Graham Mosely, markvörður Wednesday — Mike Robinson Man. Utd. og Arsenal voru 46.535 Brighton, haföi misst boltann. Tólf | komst á auöan sjó og skoraöi ör- | áhorfendur. Man. Utd. og Brighton mætast ájfllembley 21. maí frábært sigurmark fyrir Man- chester-liðiö. Arthur Albiston sendi langan bolta fram völlinn og Whiteside afgreiddi hann í netiö frá teig. Stórkostlegt vinstri fótar skot hans sigldi í netiö án þess aö George Wood næði aö verja. Jimmy Case var hetja Brighton gegn Sheffield Wednesday. Hann skoraöi eitt mark og lagöi upp hitt. Markiö sem Case geröi var með firnaföstu skoti af 35 metra færi á 1. deild Liverpool 37 24 9 4 85—29 81 Watford 37 20 4 13 67—48 64 Manch. Utd. 34 16 12 6 46—26 60 Aston Villa 36 18 4 14 53—44 58 Nott. Forest 37 16 8 13 52—46 56 Stoke City 37 16 7 14 51—52 55 Southampton 37 15 10 12 50—51 55 Tottenham 36 15 9 12 54—46 54 WestHam Utd.36 16 4 16 57—54 52 Everton 36 14 9 13 55—45 51 Ipswich 37 13 11 13 54—44 50 Arsenal 35 13 10 12 46—47 49 West Bromw. 36 12 11 13 47—46 47 Notts County 38 13 7 18 50—65 46 Coventry City 37 12 9 16 43—52 45 Sunderland 36 11 11 14 41—51 44 Manch. City 38 12 8 18 45—64 44 Norwich City 36 11 10 15 42—52 43 Luton Town 36 10 11 15 58—73 41 Swansea City 37 9 10 18 46—59 37 Birmingham 37 8 13 16 33—53 37 Brighton 36 8 11 17 34—62 35 2. deild QPR 35 Wolves 37 Fulham 36 Leichester 37 Leeds Utd. 36 Oldham 37 Newcastle 36 Barnsley 36 Sheff. Wed. 35 Shrewsbury 37 Blackburn 37 Cambridge 37 Grimsby 37 Carlisle 37 Derby 37 Middlesbr. 37 Chelsea 37 Charlton 36 Cryttal Palace 36 Bolton 37 Rotherham 37 Burnley 35 22 6 7 68—30 72 19 12 6 61—37 69 18 9 9 59—40 63 18 7 12 67—41 61 13 17 6 46—39 56 12 18 7 55—39 54 14 12 10 58—47 54 14 11 11 54—46 53 13 13 9 51—39 52 13 13 11 44—44 52 13 10 14 51—52 49 11 11 15 37—52 44 12 8 17 43—64 44 11 10 16 63—63 43 8 18 11 44—51 42 10 12 15 43—65 42 10 11 16 48—56 41 11 7 18 50—76 40 9 12 15 35—46 39 10 9 18 39—56 39 9 12 16 38—59 39 9 6 20 48—60 33 Liverpool tapaði í Southampton Liverpool tapaöi fyrir South- ampton á The Dell 3:2 á laugar- daginn. Öll mörkin voru skoruö í fyrri hálfleik og var hann stór- skemmtilegur. Liverpool náöi því ekki að tryggja sé titilinn á laug- ardag, en liöiö þarf nú aðeins þrjú stig til aö tryggja sér sigur. Nær þá 84 stigum. Man. Utd. getur komist í 84 stig, vinni liðið alla sína leiki, en Liverpool hefur mun betri markatölu. Steve Moran skoraöi á annarri mín. fyrir Southampton úr víti eftir aö Grobbelaar haföi brotiö á Mart- in Foyle. Liverpool hóf svo sókn meö látum og sýndi meistaratakta. Dalglish skoraði sitt 20. mark á tímabilunu á 13. mín. og Craig Johnstone skoraði á 17. mín. Nick Holmes skoraöi svo tvö mörk. Fyrst af stuttu færi, en hiö síðara var gullfallegt. Þrumuskot af 30 m færi. Áhorfendur voru 25.578. Luther Blissett skoraöi fyrir Watford gegn Forest í fyrri hálfleik úr víti, en í seinni hálfleik skoruöu lan Bowyer, Steve Hodge og Peter Davenport fyrir Forest — allir eftir undirbúning John Robertsons. Alan Brazil lék sína gömlu félaga í Ipswich grátt. Tottenham sigraöi 3:1 og skoraði Brazil tvö mark- anna. Paul Mariner minnkaöi mun- Enska knatt- spyrnan inn en Gary Mabbutt gulltryggöi sigurinn einni mín. fyrir leikslok. John Deehan skoraöi tvívegis í seinni hálfleik fyrir Norwich gegn Sunderland og Norwich er óöum aö tryggja sæti sitt í deildinni. Notts County fékk nóg af færum áöur en John Chiedozie skoraði fyrsta mark leiksins gegn Luton. Lengi vel leit út fyrir sigur County en einni mín. fyrir leikslok jafnaöi Mal Donaghy. Tveimur mín. fyrir lok leiöinlegs leiks á Highfield Road skoraði John Phillips sigurmark Birming- ham gegn Coventry og lyfti liði sínu þar meö af botninum. Jeremy Charles kom Swansea yfir gegn Stoke á 38. mín. Swansea, sem haföi haft tögl og hagldir í leiknum, gaf þá eftir og Stoke náöi aö jafna. Þaö geröi Micky Thomas eftir hornspyrnu á 56. mín. Man City skoraöi tvö mörk snemma í leiknum gegn West Ham og þaö nægöi til sigurs. Bobby McDonald skoraði fyrst meö skalla — Dennis Tueart gerði síöara markiö úr víti. Tvö félög sameinast Oxford og Reading, sem bseði leika i 3. deild, tilkynntu á sunnudag, aó þau myndu sameinast og leika næsta tímabil undir nafninu „The Thames Valley Royal“. Reading er eitt af elstu liöum Eng- lands, stofnaö 1871, og var eitt af liöun- um sem byrjaöi aö leika í 3. deildinni er hún var stofnuö 1920. Milljónamæring- urinn Robert Maxwell, sem tok viö Ox- ford fyrir ári er liöiö var nær gjaldþrota, og lagöi þá 120.000 í félagiö, stendur aö þessari breytingu. Nú er veriö aö leita aö heppilegum staö til aö byggja nýjan völl fyrir félagiö, en fyrst um slnn veröur leikiö til skiptis á völlum Oxford og Reading. ítölsk lið hafa áhuga a Nicholas NOKKUR ítölsk lið hafa nú bæst ( hóp þeirra liða sem vilja fá skoska landsliösmanninn Charlie Nicholas í sínar raðir er samning- ur hans viö Celtic rennur út í vor. Juventus, Roma, Napoli og Inter Milan hafa öll áhuga á kappanum og létu þau tvö síðastnefndu fylgj- ast með honum á laugardag gegn Aberdeen. Nicholas, sem er aöeins 21 árs, hefur veriö oröaöur viö Liv- erpool, Manchester United og Tottenham, en fari hann frá Celtic er næsta víst aö þaö veröur fyrir væna fjárfúlgu. Charlie Nicholas Knatt- spyrnu úrslit Bikarkeppnin — undanúrslit: Brighton — Sheff. Wed. 2—1 Man. Utd. — Arsenal 2—1 1. deild: Coventry — Birmingham 0—1 Man. Cíty — West Ham. 2—0 Norwich — Sunderland 2—0 Notts County — Luton 1—1 Southampton — Liverpool 3—2 Swansea — Stoke 1—1 Tottenham — Ipswich 3—1 Watford — Nott. Forest 1—3 2. deild: Blackburn — Crystal Palace 3—0 Cambridge — Shrewsbury 0—0 Carlisle — Burnley 1—1 Chelsea — Newcastle 0—2 Derby — Barnsley 1—1 Grimsby — Middlesbrough 0—3 Leeds — Fulham 1—1 Leicester — Rotherham 3—1 Wolves — Bolton 0—0 3. deild: Bradford — Millwall 0—0 Brentford — Walsall 2—3 Bristol Rovers — Preston 3—2 Chesterfield — Exeter 1—3 Doncaster — Oxford 0—1 Lincoln — Wrexham 2—0 Newport — Portsmouth 0—3 Orient — Huddersfield 1—3 Plymouth — Sheff. Utd. 3—1 Reading — Gillingham 0—0 Southend — Bournemouth 0—0 Wigan — Cardiff City 0—0 4. deild: Blackpool — Bristol City 1—4 Bury — Peterborough 1—0 Chester — Northampton Town 2—1 Darlington — Torquay Utd. 0—2 Hereford Utd. — Wimbledon 1—4 Mansfield Town — Tranmere Rov.1—1 Port Vale — Aldershot 2—1 Rochdale — Stockport County 1—0 Swindon Town — Hull City 0—1 Úrslit í Skotlandi Bikarkeppnin — undanúrslit: Aberdeen — Celtic 1—0 Rangers — St. Mirren 1—1 Úrvalsdeild: Morton — Hibernian 0—1 Staöan í úrvalsdeildinni: Celtic 31 22 5 4 77—30 49 Dundee Utd. 31 19 8 4 73—32 46 Aberdeen 30 20 4 6 60—24 44 Rangers 31 10 12 9 41—34 32 St. Mirren 31 8 11 12 37—44 27 Hibernian 31 7 13 11 34—42 27 Dundee 31 8 10 13 38—46 26 Motherwell 31 10 4 17 36—61 24 Morton 32 6 8 18 30—64 20 Kilmarnock 31 3 9 19 25—74 15 Auðvitað Fótboltaskór Æfingaskór Gaddaskór Æfingagallar Klapparstíg 44, sími 11783.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.