Morgunblaðið - 19.04.1983, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 19.04.1983, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Múrarameistari Stórt byggingafyrirtæki óskar að ráða ungan múrarameistara til starfa. Hér er um framtíð- arstarf að ræða. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 25. apríl nk. merkt: „Múrari — 163“. 2. styrimann 2. stýrimann vantar á 450 rúmlesta skuttog- ara frá Hafnarfirði. Þarf að geta leyst af 1. stýrimann. Upplýsingar í síma 51270. Atvinna óskast Fataverslun með kvenfatnað í miðbænum, óskar eftir starfsfólki hálfan daginn f.h. frá kl. 10—2. Æskilegur aldur 25—40 ár. Umsókn með uppl. um aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 23. apríl merkt: „Framtíð — 189“. Starf í Farm- skrádeild Óskum eftir að ráða, sem fyrst, starfskraft í farmskrádeild félagsins. Krafist er: 1. Góðrar vélritunarkunnáttu. 2. Sjálfstæðra vinnubragða. 3. Góðrar framkomu og samskiptahæfileika. 4. Enskukunnáttu. Boðið er uppá: 1. Skemmtilega vinnuaöstöðu. 2. Sveigjanlegan vinnutíma. 3. Góð laun. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til fjármálastjóra á skrif- stofu Hafskips hf., Hafnarhúsi v/Tryggvagötu, 101 Reykjavík, eigi síðar en 22. apríl 1983. Með umsóknir verður fariö sem trúnaöarmál og öllum verður svarað. Upplýsingar verða aðeins veittar þeim, sem umsóknir senda. Hafskip hf. Maður vanur lóðningum íhluta í rafeindarásir óskar eftir vinnu, t.d. í samsetningariðnaði. Uppl. í síma 39807. Þýðingar Tek að mér þýðingar úr ensku og skandin- avískum málum. Uppl. í síma 13063 eftir kl. 18. Óskum eftir að ráða rafiðnaðarmann Starfið felst m.a. i uppsetningum, viðgeröum og viðhaldi á tölvum og tölvubúnaði. Nauösynlegt er að viðkomandi hafi staðgóða þekkingu í rökrásum og rafeindatækni ásamt enskukunnáttu. Æskilegt er aö viðkomandi hafi reynslu og þekkingu á tölvum almennt. Skriflegar umsóknir er greini m.a. frá mennt- un og fyrri störfum sendist AGO hf., fyrir 30. apríl nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál og öllum svarað. Laugaveg 168 Pósthólf 5480 125 Reykjavik Simi 27333 Keflavík blaöberar óskar. Uppl. í síma 1164. Mötuneyti Röskur starfskraftur óskast til starfa við mötuneyti í miðborginni. Um hlutastarf er að ræða. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir fimmtudaginn 21. apríl, merkt: „M — 190“. Starf í Farm- skrádeild Óskum eftir að ráða, sem fyrst, starfskraft í farmskrádeild félagsins. Krafist er: 1. Góðrar vélritunarkunnáttu. 2. Sjálfstæðra vinnubragða. 3. Góðrar framkomu og samskiptahæfileika. 4. Enskukunnáttu. Boðið er uppá: 1. Skemmtilega vinnuaðstöðu. 2. Sveigjanlegan vinnutíma. 3. Góð laun. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til fjármálastjóra á skrif- stofu Hafskips hf., Hafnarhúsi v/Tryggvagötu, 101 Reykjavík, eigi síðar en 22. apríl 1983. Með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál og öllum verður svarað. Upplýsingar verða aðeins veittar þeim, sem umsóknir senda. Hafskip hf. | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö ID ÚTBOÐ Tilboð óskast í gatnagerð og lagnir í nýtt íbúðarhverfi, noröan Grafarvogar, 1. áfanga. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík gegn 3000 kr. skilatryggingu. Tilboöin verða opnuð á sama stað, þriðju- daginn 3. maí 1983 kl. 14 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 Eldhús — fataskápar — innihurðir Byggingasamvinnufélag Kópavogs óskar eft- ir tilboöum í smíði eldhúsinnréttinga, fata- skápa og innihurða í 17 íbúðir við Neðstaleiti í Reykjavík. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu félagsins Nýbýlavegi 6, gegn 500 kr. skilatryggingu kl. 12—16 daglega. Tilboðin veröa opnuð föstudaginn 29. apríl kl. 11.00. Byggingasamvinnufélag Kópavogs. tilkynningar A iS&J Tilkynning um hundahald í lögsagnarumdæmi Kópavogs 'I Hafnarfjörður — ~~ Matjurtagarðar Leigjendum matjurtagarða í Hafnarfiröi til- kynnist hér með aö þeim ber að greiða leig- una fyrir 1. maí nk., ella má búast við að garðlöndin verði leigð öðrum. Bæjarverkfræöingur. í samræmi viö vilja meirihluta Kópavogsbúa í síðustu sveitarstjórnarkosningum í maí sl., þar sem meirihluti Kópavogsbúa greiddi at- kvæöi gegn hundahaldi í lögsagnarumdæmi Kópavogs, hefur bæjarstjórn einróma gert sérstaka samþykkt um hundahald í lögsagn- arumdæmi Kópavogs. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytiö hef- ur nú staðfest þessa samþykkt (ásamt gjaldskrá) og birt hana í Stjórnartíöindum B 14 nr. 172, útgáfudagur 7. apríl 1983. Samþykkt þessi veröur nú á næstunni borin í öll hús í lögsagnarumdæmi Kópavogs til kynningar og eftirbreytni. Jafnframt mun fylgja henni upplýsingablað um hvað ötlum eigendum og ábyrgöarmönnum hunda í Kópavogi beri að gera varðandi ýmiss fram- kvæmdaatriði samþykktarinnar, svo sem: skráningarskyldu, tryggingar, tímamörk, gjaldskyldu og fleira. Heilbrigöiseftirlit Kópavogs. Sími 41570. fundir — mannfagnaöir Sumargleði Samtök Svarfdælinga í Reykjavík fagna sumri í Átthagasal Hótel Sögu miðvikudaginn 20. apríl — síöasta vetrardag — kl. 21. Stjórnin. Aðalfundur Hf. Skallagríms veröur haldinn laugardaginn 30. apríl 1983 kl. 14.00 aö Heiöarbraut 40, Akranesi, (Bókasafn Akraness). Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Hlutafjármál (tillaga um innköllun eldri hlutabréfa og útgáfa nýrra hlutabréfa). 3. Önnur mál. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.