Morgunblaðið - 19.04.1983, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 19.04.1983, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 1983 Eiginkona min, ÓLÖF BJARNADÓTTIR, lést í Borgarsjúkrahúsinu þann 15. apríl. Fyrir hönd barna okkar og annarra aöstandenda. Guöjón Guómundsson, Laugateig 46. Móðir okkar, ÁRSÆL GRÓA GUNNARSDÓTTIR, Vallarbraut 3, Akranesi, lést í sjúkrahúsi Akraness, 15. apríl. Óskar Guójónsson, Þórunn Árnadóttir, Þórdís Árnadóttir. t Móðir okkar, tengdamóöir, amma og langamma, KATRÍN THORSTENSEN, fré Arnardal, Hellubraut 2, Grindavík, lést í Borgarsjúkrahúsinu þann 17. apríl. Guðrún Thorstensen, Guóbjörg Thorstensen, Sólveig Thorstensen, Kristín Thorstensen, barnabörn og Leifur Jónsson, Ólafur Gamlíelsson, Guójón Eínarsson, Jón Ragnarsson, barnabarnabörn. + Eiginkona mín, móöir okkar, tengdamóðir og amma GRÓA ÞÓROARDÓTTIR, fró Eilífsdal, Skólagerði 51, veröur jarösungin frá Fossvogskirkju, miövikudaginn 20. apríl kl. 15. Guðmundur Magnússon, Guðfinna Guðmundsdóttir, Þórdís Guðmundsdóttir, Pótur Ágústsson, Rannveig Lilja Pétursdóttir, Magnús Pétursson. Anna Einarsdótt- ir - Minningarorð Fædd 4. júní 1921 Dáin 11. aprfl 1983 Hinn 11. apríl síðastliðinn and- aðist á Landakotsspítala móður- systir mín, Anna Einarsdóttir. Fregnin um andlát hennar kom kannske ekki svo mjög á óvart, því að síðustu vikurnar þótti sýnt, að hverju stefndi. Samt er það ein- hvern veginn svo, að fram til síð- asta dags er haldið í vonina um að kannski séu læknavísindin eftir allt ekki óskeikul. Á stundum sem þessum er skynseminni oft kastað fyrir róða og vonin höfð í fyrir- rúmi. En sú von brást. í rauninni er svolítið undarlegt, hvernig manni verður við fregnum um andlát nákomins ættingja. Ósjálfrátt leitar hugurinn til þeirra kynna og þeirra samveru- stunda, sem að baki eru. Samveru- stundirnar eru nú endanlega að baki, en í stað þeirra koma endur- minningarnar, sem um leið öðlast nýtt og sjálfstætt gildi. Þegar móðir mín hringdi til mín með fregnir um, að nú væri hún Anna frænka dáin, reikaði hugur- inn ósjálfrátt aftur um 24 ár, allt aftur að köldu vetrarkvöldi í októbermánuði árið 1959. Það var áliðið kvölds og ég var stödd á heimili fósturforeldra minna og hlustaði á útvarp. Þá hringir sím- inn. í símanum var Anna frænka. Hún sagðist verða að færa mér þær sorgarfregnir, að hann afi minn væri dáinn. Enn þann dag í dag man ég, hversu þakklátur ég var í raun að geta tekið við svona fregnum símleiðis. Það var eins og maður þyrfti frið til þess að átta sig örlítið á hlutunum í einrúmi. Og nú, 24 árum síðar, hringdi sím- inn aftur. Foreldrar Önnu voru þau Einar Jónasson, hafnsögumaður, og Ágústa ísafold Einarsdóttir, en hún lézt árið 1970. Einar og ísa- fold eignuðust fimm börn, tvo drengi, sem þau misstu frum- vaxta, og þrjár dætur, Önnu, Hjördísi og Kristrúnu. Fyrri mað- ur Önnu var Kristinn Ólafsson, brunavörður, og áttu þau tvo syni, Kristin og Einar Ágúst. Þau slitu samvistir. Síðari maður Önnu var Jóhann Hannesson, eftirlitsmað- ur, en þau slitu samvistir fyrir nokkrum árum. Anna var um margt lík ömmu minni, ísafoldu, ákaflega hnar- reist og tíguleg kona og það sópaði að henni, hvar sem hún fór. Hún + Ástkær móöir okkar, tengdamóðir, systir og amma, ANNA EINARSDÓTTIR, Vesturbergi 109, óöur til heimilis aö Rónargötu 4, veröur jarösunginn frá Landakotskirkju í dag, þriöjudaginn 19. apríl 13.30. Kristinn Ó. Kristinsson Þórunn Jenssen, Einar Á. Kristinsson, Rebekka Ingvarsdóttir, Hjördís Einarsdóttir, og barnabörn. var sannkallaður hrókur alls fagn- aðar í vinahópi og það er undar- legt til þess að hugsa, að eiga ekki eftir að njóta samvista með henni framar. Annars er það svolítið skrítið, þegar maður horfir til baka yfir öll þessi ár, að það var eins og hún væri alltaf eins, nán- ast óháð tíma og rúmi. Það var sama, hvort maður heimsótti hana í Breiðagerðið fyrir næstum þrjá- tíu árum, í Stigahlíðina fyrir tutt- ugu og fimm árum, eða á Hring- brautina fyrir tuttugu árum, allt- af var jafn hressandi að koma til hennar. Alltaf var hún jafn æðru- laus, sama á hverju gekk. Nú á seinni árum, þegar við strákarnir vorum orðnir fullorðnir, tóku börnin við og sama sagan endur- tók sig. Það var eins og hún hefði alveg sérstakt lag á að umgangast börn, öll litu þau upp til hennar, alltaf fannst þeim jafn hressandi að hitta hana. Það er þess vegna með sárum trega, sem við hjónin og börn kveðjum Önnu frænku. Áfram lif- ir minningin um heillandi persónu og hugljúfan vin. Bolli Þór Bollason „Þú skalt ekki hryggjast, þegar þú skilur við vin þinn, því að það, sem þér þykir vænst um í fari hans, getur orðið þér ljósara í fjarveru hans, eins og fjallgöngu- raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Sjálfstæðisfólk í Breiðholtshverfum Margar hendur vinna létt vark. Mikiö starf fylgir viökomandi alþingiskosningum. Viö biöjum alla þá sem hyggjast vlnna meö okkur á kjördag, aö hafa samband vlö kosningaskrifstofuna aö Seljabraut 54 hlö fyrsta. Símanúmer okkar eru: 75224, 95136, 75085. Sjálfstæðisfélögln í Breíðholti. Matthías Salóme Bragj Sigurgeir Magnús Seltirningar Almennur stjórnmálafundur veröur í félagsheimilinu hinn 19. april nk. kl. 20.30. Raeöumenn veröa Matthías Á. Mathiesen, Salóme Þor- kelsdóttir, Bragi Michelsen og Sigurgeir Sigurösson. Fundarstjóri veröur Magnús Erlendsson. Aö framsöguræöum loknum veröa leyfö- ar fyrirspurnir eftir þvi sem tími leyfir. Seltirningar eru hvattlr til aö fjölmenna og kynnast stefnu Sjálfstæöisflokksins í landsmálum. Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna á Seltjarnarnesi. Sjálfstæðisfélögln á Settjarnarnesi. Kosningaskrifstofan Garðabæ Kosningaskrifstofan Lyngási 12, sími 54084 veröur opin kl. 14—22 fram aö kosningum. Sjálfstæöisfólk og stuönlngsfólk sjálfstæöis- flokksins vinsamlega hafiö samband vlö skrifstofuna, og þeir sem ekki veröa heima á kjördag eru vinsamlega minntlr á aö kjósa utan- kjörstaöar. Starfsmaöur og kosningastjóri Þorvaldur Ó. Karlsson. Kosningaskrlfstofa Sjálfstæðlsflokkslns, Lyngási 12. Sfmi 54084. Kosningaskrifstofur sjálfstæðismanna í Reykjavík Skrifstofa fulltrúaráösins í Valhöll. Opin frá kl. 9—22. Upplýsinga- sfmi: 82900 — 82963. Starfsmenn: Árni Sigfússon — Hanna Elíasdóttlr. Hverfaskrifstofurnar eru opnar frá 17—22 vlrka daga. Sumardaginn fyrsta frá kl. 13—18. Nes- og Malahverfi, Garóastræti 14, 2. hæö. Upplýsingasími: 22457. Starfsmaöur: Skarphéöinn Eyþórsson. Vestur- og Mióbæjarhverfi, Garöastræti 14, 2. hæö. Upplýsinga- sfmi: 21498. Starfsmaöur: Brynhildur Andersen. Austurbær og Noröurmýri, Valhöll. Upplýsingasfmi: 38917. Starfsmaöur: Arnar Hákonarson. Hliöa- og Holtahverfi, Valhöll. Upplýsingasfmi: 36856. Starfsmaöur: Arnar Hákonarson. Laugarneshverfi, Valhöll. Upplýsingasfmi: 31991. Starfsmaöur: Guörún Vilhjálmsdóttir. Langholt, Langholtsvegi 124. Upplýsingasfmi: 34814. Starfsmaöur: Siguróur V. Halldórsson. Háaleitishverfi, Valhöll. Upplýsingasími: 37064. Starfsmaóur: Stella Magnúsdóttir. Smáibúöa-, Bústaöa-, Fossvogshverfi, Langageröi 21. Upplýsinga- sfmi: 36640. Starfsmaöur: Þorfinnur Kristjánsson. Árbæjar- og Seláshverfi, Hraunbæ 102B. Upplýsingasfmi: 75611. Starfsmaöur: Arngeir Lúövfksson. Bakka- og Stekkjahverfi, Seljabraut 54. Upplýsingasfmi: 75136. Starfsmaöur: Ingibjörg Vilhjálmsdóttir. Hóla- og Fellahverfi, Seljabraut 54. Uppiýsingasfmi: 75085. Starfsmaður: Kolbrún Ólafsdóttir. Skóga- og Seljahverfi, Seljabraut 54. Upplýsingasfmi: 75224. Starfsmaöur: Ingibjörg Vilhjálmsdóttir. Utankjörstaöaskrifstofan Valhöll. Upplýsingasfmi: 30866 Starfsmaöur: Óskar V. Frlöriksson. Opiö frá 9—22. Hafnarfjörður Kosningaskrifstofa Sjálfstæöisflokksins í Sjálfstæóishúsinu, Strand- götu 29, veröur opin virka daga fram aö kosningum frá kl. 14—22. Stuóningsfólk er hvatt til aö Ifta inn og þiggja kaffi. Sjálfstæðlsflokkurlnn Hafnarfirði. Hveragerði — Hveragerði Kosningaskrifstofa Sjálfstæöisflokksins er aö Austurmörk 2. Opiö frá kl. 10 fyrir hádegi tii kl. 19 alla daga, sími 4603. Kosningastjóri Geir Egilsson, heimasími 4290, formaöur, Helgi Þor- steinsson, heimasími 4357. Kosningaskemmtun sjálfstæðismanna á Akranesi Sjálfstæöisfélögin á Akranesi halda kosningaskemmtun á Hótel Akra- nesi á siöasta vetrardag 20. apríl kl. 21. Ávörp flytja Friöjón Þóröarson, Valdimar Indriöason og Sturla Böövarsson. Magnús Ólafsson og Þorgeir Ástvaldsson ftytja gamanmál og sjá um kynningu. Tískusýning veröur á vegum tískuverslananna Nínu og Akraprjóns, Akranesi. Happdrættismiöar veröa seldir á staönum. 15 góöir vinn- ingar veröa dregnir út. Hljómsveitin Rapsodia leikur aö miklu fjöri fyrir dansi. Forsala aögöngumiöa verður í Sjálfstæöishúslnu aö Heiöar- geröi 20. Verö aögöngumiöa 100 kr. Allir velkomnir. SjálfstæöisMlögin á Akrsnesi. Friöjón Valdimar Sturla

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.