Morgunblaðið - 19.04.1983, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 19.04.1983, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 1983 15 Þrjár frábærar bækur fyrir samtals 98 krónur og þú sparar allt að 1259 krónur Um leið öðlast þú ókeypis aðild að nýjum og spennandi bókaklúbbi Sakamál aldarinnar Georg V. Bengtson Efni sem minnir á hardvítug ustu sakamálasögur Líf og list Leonardos Vönduð, myndskreytt útgáfa um ævl og verk þessa mikla snillings. Svona er heimurinn Bók um höf ög heimsálfur, fjöll og skóga, tungl og stjömur - um heiminn okkar. Sögur úr Blbliunni Hrífandi og hugnæm endursögn biblíusagna á eðlilegu nú- tímamáTi. Alltaf eitthvad nýtt Yfir 300 litmyndir af gómsæt- um réttum sem allra freista. Frumlífssagan Ein hinna merku böka Fjölva úr flokknum um uppkomu mannsíns. f LILLI PALfHER fippii * rtfjPr ■ ^ ■TiíirT n -NS-N^l Albert Gunnar Gunnarsson Knattspymusnilling- urinn sem sigradi heiminn. Sagnir og sögur Björn Blöndal 116 sogur og sagnir ad mestu úr Borgar- fjardarsýslu. Mlnnlngar Lilly Palmer Övenjulega audug og heillandi sjálfsævisaga. Flökkulíf Æskusaga Haanesar Sigfússonar skálds segir frá bernsku og uppvaxtar - ámm hans í Reykjavík. Valkyrjuáætlunin Michael Kilian Sannköllud spennusaga. þar sem teflt er um íif og dauða Lli/abeth Taylor Hisþursfaust er greint frá lífi og lifnaðarhátt- um þessarar frægu stjörnu. Hinn osvnilegi Manuel Scorza Átakasaga frá Suður-Ameríku. Hlustið þér á Mozart? Auður Haralds Frásagnargleði Auðar upp á sitt besta. Engar skuldbindingar Félagar í Veröld eru ekki skuldbundnir á neinn hátt Á hinn bóginn hafa þeir þau forréttindi að geta valið bækur til kaups á sérstöku verði, sem er talsvert betra en almennt gerist. Allir skráðir félagar í Veröld fá fréttablað Veraldar heimsent ókeypis einu sinni í mánuði. Útgáfubækur Veraldar Klúbburinn mun bjóða félögum sínum bækur á fjögurra vikna fresti. Bækur þessar verða kynntar klúbbfélögum fyrirfram. Sértilboð í hverju blaði I hverju fréttablaði verða einnig boðnar aukabækur. Sömuleiðis verður félögum gefinn kostur á sérstaklega völdum listaverkum, svo sem grafíkmyndum, hljómplötum, o. Engin kaupskylda Félögum Veraldar er frjálst að afþakka hvaða valbók sem er. Þeim ber engin skylda til að kaupa neinn ákveðinn bokafjölda Þátttöku í Veröld fylgir alls engin kvöð. Endursending Hafir þú gleymt að afþakka bók, geturðu endursent bókina innan 10 daga, gegn því að greiða fl. Þrjár góðar fyrir samtals 98 krónur Um leið og þú gerist félagi færðu tækifæri til að velja þér þrjár bækur á sérstöku kynningarverði. Skoðaðu bækurnar á þessu biaði og merktu síðan við þrjár á svarseðlinum. Hvað er svona spennandi við nýjan íslenskan bókaklúbb? Bókaklúbburinn Veröld er nýr klúbbur, sem býður upp á þátttöku í starfsemi á breiðari grundvelli en áður hefur tíðkast hérlendis hjá sambærilegum klúbbum. Já takk, ISI KNSKI BÓKAKI.IJBBIIRINN -Eg hef ekki áður tekið neinu tilboði Veraldar en vil gjarnan gerast félagi með þvf að taka þessu tilboði. Vinsamlegast sendið mér kynningarbækurnar þrjár, sem ég hef valið, og merkt við hér fyrir neðan, fyrir aðeins 98 krónur auk sendingarkostnaðar. Valkyrjuáætlunin Flökkulíf Sakamál aldarinnar Albert. Endurminningar Lilly Palmer Hlustið þér á Motzart Elizabeth Taylor Frumlífssagan Lff og list Leonardo Alltaf eitthvað nýtt Sögur úr Biblíunni Svona er heimurinn Sögur og sagnir Hinn ósýnilegi Ncifn Veröld gefur félögum sínum kost á bókum, hljómplötum, grafíkmyndum, nytjaiist, sýningum og tónleikum, þátttöku f ferðalögum og margs konar menningarstarfsemi. Greiðslur Við sendum þér bækurnar heim ásamt gíróseðli. Með gíróseðlinum greiðir þú verð bókanna og sendingarkostnað. Þú greiðir töluvert lægra verð fyrir bækurnar hjá Veröld en annars staðar. Bókaklúbburinn Veróld Eigendur klúbbsins eru bókaútgáfurnar Fjölvi, Hlaðbúð, Iðunn, Setberg og Vaka. Bókaklúbburinn Veröld gefur út bækur, ýmist sjálfstætt eða í samvinnu við þær. Kjarni málsins er þessi: 1. ÞAÐ KOSTAR EKKERT að ganga í bókaklúbbinn Veröld. 2. ÞÚ ERT EKKI SKULDBUNDINN til að kaupa neina bók 3. ÞÚ GETUR ENDURSENT bók mánaðarins innan tíu daga frá móttöku ef þú hefur gleymt að afpanta og greiðir einungis burðargjaldið. 4 ÞU FÆRÐ FRETTABLAÐ KLUBBSINS OKEYPIS sent heim til þín í hverjum mánuði. 5. ÞÚ GETUR SAGT ÞIG ÚR KLÚBBNUM skriflega hvenær sem er. 6. ÞAÐ ERU HREINLEGA ENGAR KAUPKVAÐIR LAGÐAR Á FÉLAGA VERALDAR. Heimilisfang Nafnnr.: Sfmi Sendið ( pósti til Bókaklúbbsins Veraldar, pósthólf 1095, Reykjavík. 121 VERÖLD ISLENSKI BÓKAKLÚBBURINN Bræðraborgarstíg 7,Sími 2-90-55.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.