Morgunblaðið - 19.04.1983, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 1983
47
ARMAPLAST
Brennanlegt og tregbrennanlegt.
Sama verd.
Steinull — glerull — hólkar.
'Armúla 16 sími 38640
Þ. ÞORGRÍMSSON & CO
Lengd 24 fet (2,4 tonn), smíðaár 1976, járnsleginn
á stefni, kili og hæl. Ryðfríir öxlar, 3 rúllufestingar.
Viðhald sérlega gott. Aðeins sumarnotkun.
Keyrslustundir innan viö 800.
Vél og gear: Yanmar Diesel, 12 hö, lokaö kælikerfi,
altern og startari. Sjálfvirk rafm.lensidæla.
Reimknúin lensismúldæla. Auka skrúfa o.fl.
Til sýnis að Hjallavegi 8, Rvk., eftir sam-
komulagi í síma 37648. Upplýsingar
einnig í síma 74195 og 81384.
Tilboð berist fyrir sunnudagskvöld 24.
þ.m.
Tilboð
óskast
Takid þátt
í landssöfh uninni
Ágæti sjálfstædismaður
Akveöiö hefur veriö aö gera sérstakt átak til þess aö styrkja
stööu Sjálfstæöisflokksins fjárhagslega í þeim mikilvægu þjóö-
félagsátökum, sem framundan eru. Sveitarstjórnarkosningar
eru nýafstaðnar og þar færði samtakamátturinn okkur víða
sigur. Nú blasa við alþingiskosningar í apríl og líklega aðrar
alþingiskosningar síöar á árinu.
Þú ert einn af fjölmörgum velunnurum Sjálfstæðisflokksins sem
nú er leitaö til um stuðning við flokkinn. Vel kann að henda að
fleiri en einn á þínu heimili fái sams konar bón og biðjum við
velviröingar á því. Vonum við að viðbrögðin við því ónæði verði
ekki önnur en þau að heimilismenn sameinist um t.d. eina
sendingu til baka.
Við leitum til fólks um landið allt og vonum að undirtektir muni
endurspegla þann samtakamátt sem býr með því fólki á íslandi,
sem vill setja frelsið í öndvegi, jafnt hjá atvinnulífi sem einstakl-
.ingum. Ef við sameinumst ekki veröa skoðanir okkar undir með
ófyrirsjáanlegum afleiöingum fyrir land og þjóð.
Stjórn Landssöfnunar
Sjálfstæðisflokksins 1983.
Kvenúr með gylltri keðju,
vekjara og dagatali.
71017- Kr. 1.298.-
Silfurlitað quartz-úr með ól.
56311 - Kr. 1.498,-
Timex elegance. Glæsilegt
úr með gylltri keðju og
kassa, - heilsteypt.
54217 - Kr. 2.298,-
Gyllt quartz-úr án trekkjara.
Vísastilling rafdrifin.
53611- Kr. 1.298.-
Gyllt tölvuúr með ól. Lítið,
nett og takkalaust með
dagatali, vekjara og
hljóðmerki á heilum tímum.
74611 - Kr. 1.098,-
Tónúr sem vekur með lagi.
Skeiðklukka, niðurteljari,
tvöfalt tímakerfi. 12 og 24
tíma kerfi, dagatal,
hljóðmerki á heilum
tímum, vatnsþétt, hert gler.
62327 - Kr. 1.498,-
Kafaraúr, vatnsþétt niður á
100 metra dýpi. Hert gler,
stálkassi, tímahringur og
dagatal.
58347 - Kr. 2.498,-
Reiknivélarúr með vekjara,
12 og 24 tíma kerfi,
hljóðmerki á heilum tímum,
skeiðklukku og dagatali.
61311 -Kr. 1.378.-
Quartz-úr með vísum og
rómverskum tölutáknum.
56021 - Kr. 1.349.-
Tvísýnarúr með vekjara,
12 og 24 tíma kerfi, dagatali,
hertu gleri og hljóðmerki
á hellum tímum. Vatnsþétt.
79321 - Kr. 2.490,-
Umboðsmenn á höfuðborgarsvæðinu: Árni Höskuids
Jóhannes Leifsson gullsmm. Laugavegi 30 • Gullhöllin, Lau
thviex úr fást einnig
ison gullsmm. Bergstaðastræti 4
igavegi 79 • Gleraugnaverslun Bei
i öllum vandaðri verslunum
Valur Fannar gullsmm. Lækjartorgi
ikts, Kópavogi • Magnús Guðlau
utan stór-Reykjavíkur
nedi
Halldór, Skólavörðustíg 2
igsson úrsmiður, Hafnarfirði
It