Morgunblaðið - 19.04.1983, Side 17

Morgunblaðið - 19.04.1983, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. APRlL 1983 LdLV« * Bessf Jóhannsdóttir Geir H. Haarde Slegið á létta strengi á kosningaskemmtun ungs fólks í Gamla bíó UNGIR sjálfstæðismenn í Reykjavík efndu til kosningaskemmtunnar fyrir ungt fólk í húsi íslensku óperunnar laugardaginn 16. apríl sl. þar sem kynnt var stefna Sjálfstæðisflokksins á rnilli þess sem slegið var á léttari strengi. í upphafi lék Magnús Kjartans- son létt lög fyrir gesti en síðan setti Árni Sigfússon samkomuna og bauð velkominn á sviðið Magnús Ólafsson, sem kynnti atriðin. Bessí Jóhannsdóttir, Geir H. Haarde og . Davíð Oddsson fluttu stutt ávörp á milli skemmtiatriða og fjölluðu þau um stefnu flokksins, kosn- ingabaráttuna og einkum málefni ungs fólks í því sambandi. Júlfus Vífill Ingvarsson óperusöngvari söng nokkur lög við undirleik Olafs Vignis Albertssonar, Þorgeir Ást- valdsson og Magnús ólafsson fóru með gamanmál og lokaorðin átti hljómsveitin Þeyr, sem lék kröft- uga rokktónlist við góðar undir- tektir viðstaddra. 17 /ís yx^/ara/^ * TUDOR RAFGEYMAR tilboð ársins í tilefni 5 ára afmælis okkar bjóðum við 30% afslátt á gerð 4298 sem passar í flesta bíla. Passar m.a. í: Alla ameríska bíla Alla sænska bíla Alla pólska bíla Alla rússneska bíla Alla stærri japanska bíla Alla stærri ítalska bíla o.fl. 60 Ampertímar 380 Amper kaldræsiþol stærð 27x 17,5x22,5 cm Verð aðeins kr. 890.- Umboðsmenn um land allt m.a. Aðalstöðin, Keflavík Brautin, Akranesi Vélsm. Bakki, Borgarfirði Póllinn hf., ísafirði Ljósvakinn, Bolungarvík Varahlutav. G.G. Egilsstöðum Elías Guðnason, Eskifirði Vélsmiðja Hornafjarðar, Höfn K/F Rangæinga, Hvolsvelli K/F Þór, Hellu Neisti, Selfossi Viðgerðarverkstæðið, Varmalandi Bifreiðaþjónustan, Þorlákshöfn Olís og SheU benzínstövar í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Akranesi, Akureyri, Vestmanna- eyjum, Vopnafirði, Seyðisfirði. Bifreiðav. Guðjóns, Patreksfirði Vélsm. Jóns & Erlings, Siglufirði Josep Zophoníasson, Akureyri Bifreiðaverkstæði Jóns Þ., Húsavik Sölvi Ragnarsson, Hveragerði K/F Fáskrúðsfirði Rafgeymaþj. Árna, Verið 11-R K/F Rangæinga, Rauðalæk K/F Saurbæinga, Skriðulandi Lucas verkstæðið, Síðumúla, R. Við bjóðum ókeypis rafgeymaskoðun. Lítið við - Það borgar sig Laugavegi 180 Sími 84160 Magnús Ólafsson og Þorgeir Ástvaldsson flFóLPTTUR Verslanaeigendur í Úrsmiðafélagi íslands vekja athygli á hversu úr eru nytsöm og góð gjöf. Þess vegna bjóöum viö kynningarafslátt af öllum úrum hjá okkur. Athugið: Eingöngu úrsmiðir geta veitt faglega ráðgjöf við val á nýju úri og meðferð þess. Gott úr er góð gjöf. Kaupið úr hjá úrsmið. Úrsmidafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.