Morgunblaðið - 05.05.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.05.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 1983 Peninga- markadurinn > GENGISSKRANING NR. 80 — 02. MAÍ 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 21,710 21,780 1 Sterlingspund 33,941 34,051 1 Kanadadollari 17,719 17,776 1 Dönsk króna 2,4725 2,4805 1 Norsk króna 3,0489 3,0587 1 Sænsk króna 2,8897 2,8990 1 Finnskt mark 3,9871 4,0000 1 Franskur franki 2,9328 2,9422 1 Belg. franki 0,4421 0,4435 1 Svissn. franki 10,4813 10,5151 1 Hollenzkt gyllini 7,8102 7,8354 1 V-þýzkt mark 8,7966 8,8250 1 ítölsk líra 0,01480 0,01485 1 Austurr. sch. 1,2478 1,2518 1 Portúg. escudo 0,2168 0,2175 1 Spántkur peseti 0,1585 0,1590 1 Japansktyen 0,09110 0,09139 1 írskt pund 27,876 27,966 (Sérstök dráttarréttindi) 29/04 23,3740 23,4498 V V r •\ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 2. MAI 1983 — TOLLGENGI I APRÍL. — Kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gangi 1 Bandaríkjadollari 23,958 21,680 1 Sterlingspund 37,456 33,940 1 Kanadadollari 19,554 17,657 1 Dönsk króna 2,7286 2,4774 1 Norsk króna 3,3646 3,0479 1 Sænsk króna 3,1889 2,8967 1 Finnskt mark 4,4000 3,9868 1 Franskur franki 3,2364 2,9367 1 Belg. franki 0,4879 0,4402 1 Svissn. franki 11,5666 10,5141 1 Hollenzkt gyllini 8,6189 7,8202 1 V-þýzkt mark 9,7075 8,8085 1 ítölsk líra 0,01634 0,01482 Austurr. sch. 1,3770 1,2499 1 Portúg. escudo 0,2393 0,2157 1 Spánskur peseti 0,1749 0,1584 1 Japansktyen 0,10053 0,09126 1 írskt pund 30,763 27,837 J Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 47,0% 4. Verðtryggöir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningar....27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum......... 8,0% b. innstæður i sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur i v-þýzkum mðrkum... 5,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur i sviga) Bráðabirgðalög um húsaleigu Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.55 er þátturinn Neytendamál. Um- sjónarmenn: Anna Bjarnason, Jóhannes Gunnarsson og Jón Ásgeir Sigurósson. — í þessum þætti ætla ég að reyna að útskýra bráða- birgðalög, sem nýlega voru sett um húsaleigu, sagði Jón Ásgeir. — Það er alltaf verið að hringja og spyrja um þessi mál, því að fólk skilur þau ekki. Lögin fjalla um vísitölu húsnæðiskostnaðar, en hún hækkaði um 51% í aprílbyrj- un. Vísitalan er ekki numin al- gerlega úr gildi með þessum lögum, heldur gerðar lagfær- ingar á henni fyrir undanfarið ár. Síðan er sett ný vísitala, sem gildir frá 1. júní eða 1. október og verður með þaki, sem miðast við kaupgjald. Þannig á húsaleiga ekki að hækka meira en laun í land- inu. í raun og veru eru bráða- birgðalögin þrískipt: Leigu- samningar, sem gerðir voru fyrir ári eða fyrr, máttu hækka samkvæmt vísitölunni, eða um 51%, en þeir, sem gerð- ir voru á síðasta ári, skiptast hins vegar á fjögur tímabil, 45% hækkun (apríl), 32% (fyrir 6—9 mán.), 21% (3—6 mán.) og 10% (á árinu ’83). Og allt miðast þetta við mars- húsaleiguna núna í ár. En þetta verður að útskýra í löngu máli til þess að fólk skilji það. IAnaöarniál kl. 10.35: Endurmenntunar- námskeið fyrir raf- virkja og rafverktaka Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.35 er þátturinn Iðnaðarmál. Umsjón: Sig- mar Ármannsson og Sveinn Hann- esson. — Núna ætla ég að tala við Guðmund Gunnarsson, sagði Sveinn, — en hann sér um endur- menntunarnámskeið fyrir raf- virkja og rafverktaka. Hann fræðir okkur um það, hverjir hafi sótt þessi námskeið og hvað þar fari fram. Hann er einmitt með eitt slíkt námskeið í gangi núna. — Grundvallarmarkmiðið með þessum námskeiðum er að gera íslenska iðnaðarmenn samkeppn- ishæfa við starfsbræður sína hér í kringum okkur, sagði Guðmund- ur Gunnarsson. — Iðnaður hér á landi verður að fá sömu þjónustu og iðnaður í nágrannalöndunum, og bilanatími og bilanatíðni mega ekki verða hærri hér en annars staðar, ef iðnfyrirtæki okkar eiga Guðmundur Gunnarsson að geta framleitt vöru á sam- keppnishæfum grundvelli. Páll P. Pálsson Á dagskrá hljóðvarps kl. 21.10 er íslensk tónlist. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur undir stjórn Páls P. Pálssonar. Einleikari er Gísli Magnússon. a. „GHllna hliðið“, leikhús- tónlist eftir Pál ísólfsson. b. Píanókonsert eftir Jón Nordal. Gísli Magnússon Útvarp ReykjavlK 1. Víxlar, forvextir......... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ........ (34,0% > 39,0% 3. Afuröalán ................. (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf ................ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán................5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyriasjóður starfamanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 200 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextlr eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár. en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóóur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 105.600 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 8.800 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 4.400 nýkrónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöin oröin 264.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 2.200 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravíeitala fyrir apríl 1983 er 569 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavíaitala fyrir apríl er 120 stig og er þá miöað viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabróf i fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. FIMMTUDNGUR 5. maí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. B*n. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Arnaldur Þór talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Rummungur r*ningi“ eftir Otfried Preussler í þýðingu Huldu Valtýsdóttur. Helga Ein- arsdóttir les (2). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 Iðnaðarmál. Umsjón: Sig- mar Ármannsson og Sveinn Hannesson. 10.50 „Hundurinn", smásaga eftir Sigbjörn Obstfelder í þýðingu Snorra Hjartarsonar. Knútur R. Magnússon les. 11.00 Við Pollinn. Gestur E. Jón- asson velur og kynnír létta tón- list. (RÚVAK). 11.40 Félagsmál og vinna. Um- sjón: Guðrún Ágústsdóttir og Helgi Már Arthúrsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa — Ásta R. Jóhannesdóttir. 14.30 „Vegurinn að brúnni“ eftir Stefán Jónsson. Þórhallur Sig- urðsson lýkur lestri þriðja hluta bókarinnar (18). 15.00 Miðdegistónleikar. Sinfón- íuhljómsveitin í New York leik- ur „Carnival“, forleik op. 92 eft- ir Antonín Dvorák, Leonard Bernstein stj./ St. Martin-in- the-Fields-hljómsveitin leikur Sinfóníu í C-dúr eftir Georges Bizet; Neville Marriner stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: sög- ur frá *skuárum frægra manna eftir Ada Hensel og P. Falk Rönne. „Blindi fiðlusnillingur- inn“, saga um Ludwig van Bcet- hoven. Ástráður Sigurstein- dórsson les þýðingu sína (8). 16.40 Tónhornið. Stjórnandi: Anne Marie Markan. 17.00 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 17.45 Síðdegis í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 17.55 Neytendamál. Umsjónar- menn: Anna Bjarnason, Jó- hannes Gunnarsson og Jón Ás- geir Sigurðsson. KVÖLDID 18.05 Tilkynningar. Tónleikar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Fimmtudagsstúdíóið — Út- varp unga fólksins. Stjórnandi: Helgi Már Barðason (RÚVAK). 20.30 Spilað og spjallað. Sigmar B. Hauksson r*ðir við Finn Torfa Stefánsson. 21.10 íslensk tónlist: Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari: Gísli Magnússon. a. „Gullna hliðið", leikhústónlist eftir Pál ísólfsson. b. Píanó- konsert eftir Jón Nordal. 21.40 Almennt spjall um þjóð- fræði. Dr. Jón Hnefill Áðal- steinsson sér um þáttinn. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Oft má saltkjöt liggja. Um- sjón: Jörundur og Laddi. 23.00 Kvöldstund með Sveini Ein- arssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJANIMH FÖSTUDAGUR 6. maí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.55 Prúðuleikararnir. f þessum síðasta þætti í vor verður gesturinn breski leikar- inn Roger Moore, „Dýrlingur- inn“. I>ýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.20 Stjórnmálaviðhorfið. ^ IJmræðuþáttur sem Ingvi Hrafn Jónsson fréttamaður stjórnar. 22.20 Brúðkaupið. (The Member of the Wedding). , Bandarísk bíómynd frá 1953. Leikstjóri Fred Zinnemann. Aðalhlutverk: Julie Harris, Eth- el Waters og Brandon DeWilde. Söguhetjan er stúlka á gelgju- skeiði, Frankie að nafni. Eldri bróðir hennar ætlar að fara að gifta sig og Frankie hlakkar mikið til brúðkaupsins, ekki síst vegna þess að hún gerir sér vonir um að fá að slást í brúð- kaupsferðina með ungu hjónun- um. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.50 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.