Morgunblaðið - 05.05.1983, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 05.05.1983, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 1983 Bikarkeppni SKÍ lokið: • Bjarni Friðriksson fer á Evrópumótið í París í næstu viku ásamt nokkrum ððrum. Hann er í góðri æfingu um þessar mundir að eigin sögn og hefur hann nú tekið stefnuna á Ólympíuleikana á næsta ári. Hór er Bjarni í harðri baráttu í glímu — og á innfelldu myndinni sést hann á verðlaunapalli, en þar hefur hann ósjaldan staðið á ferli sínum. eins og við sögðum fré é þriðjudag. Síðustu bikarmótin fóru fram é Ak- ureyri um helgina, keppt var tvi- vegis í stórr.'igi og einu sinni í svigi. Öllum þessum mótum hafði verið frestað fyrr í vetur, en éttu aö vera é ísafiröi og Siglufirði. Guð- mundur Jóhannsson keppti ekki með é Akureyri um helgina þar sem hann hefur nýlega veriö skor- inn upp é hné og gengur nú um með hækju. Stórsvigiö var á laugardag. Ólafur Haröarson, Akureyri, sigraöl í fyrra mótinu, Daníel Hilmarsson, Dalvík, varö annar og þriöji Elías Bjarnason, Akureyri. I kvennaflokki bar Nanna höfuö og heröar yfir andstæöinga sína eins og svo oft áöur og sigraöi í báöum stórsvigsmótunum. Önnur ( • Guðmundur Jóhannsson Bjarni stefnir á Olympíuleikana: Keppir á Evrópu- mótinu í næstu viku „JU, ÞAÐ ER engin spurning. Þetta er það lengsta sem ég hef náð á móti erlendis þó ég hafi ekki náð gullinu,“ sagði Bjarni Friðriksson, júdókappi, í samtali við Mbi., en eins og við sögð- um frá á dögunum náði hann frábærum árangri á Opna breska meistaramótinu. Hann varð þar í þriðja sæti — vann fimm viðureignir á Ippon — og tapaði aðeins fyrir Hollendingnum Jan Rapmund, sem varð annar. Kristín Gísladóttir íslandsmeistari í fimleikum: „Paó verður mikið ævintýri að taka þátt í EvrópumeistaramótinuM EVRÓPUMÓT stúlkna í áhalda- fimleikum fer fram í Gautaborg dagana 7. og 8. maí næstkom- andi. í fyrsta skipti tekur kepp- andi frá íslandi þátt ( mótinu. íslandsmeistarinn, Kristín Gísladóttir, Gerplu, fer utan í dag ásamt þjálfara sínum Valdemar Gzismowsky. Evr- ópumótiö er mjög vióamikið og vekur jafnan mikla athygli. Verður sjónvarpaö frá mótinu um Evrópu. Það er mjög ánægjulegt fyrir Fimleika- samband íslands aö eiga full- trúa á mótinu nú á 15 ára af- mælisári sambandsins. Mbl. ræddi við Kristínu í gær og spuröi hana fyrst hvort hún væri ekki spennt aö taka þátt í svona stórmóti. — Jú, vissulega er ég spennt, þetta veröur án efa mikið ævin- týri fyrir mig að taka þátt í þessu móti. Aðalatriöiö fyrir mig og Fimleikasambandiö er aö taka þátt í mótinu. Þangaö sækir maður mikinn lærdóm í íþrótt sína og sér um leiö þaö besta í fimleikaheiminum. Þarna veröa allar fremstu fimleikastúlkur heimsins. Hvernig hefur þú hagaö æf- ingum fyrir keppnina? — Ég hef æft allt að sex sinn- um í viku og þá tvær og hálfa klukkustund í senn. Ég fer yfir allar æfingarnar eins og um keppni væri aö ræöa. Þjálfari minn er pólskur og á hann mik- inn þátt í því hversu vel okkur í Gerplu hefur gengiö á mótum í vetur. Hann er mjög góöur. Hann mun fara meö mér á Evrópu- meistaramótið og vera mér innan handar. Það verður mér mikill styrkur. — Nú, ég fékk góöan undir- búning fyrir þetta stórmót þegar ég tók þátt í Noröurlandameist- aramótinu á dögunum. Þaö var stórmót og mér gekk þara vel þar. Hver er uppáhaldsæfing þín ( fimleikunum? — Æfingar á slánni, þær eru skemmtilegar, en aö undanförnu hefur mér ekki gengiö sem best í þeim. En vonandi á þaö eftir aö lagast. Nú, ég hef æft upp nýtt prógram í gólfæfingunum og gert þaö á mótum í vetur, þannig aö ég er kominn vel inn í gólfæf- ingarnar. En á þessu Evrópumóti er keppt í frjálsum æfingum. Kristín Gísladóttir er aðeins 16 ára gömul en hefur æft flmleika frá því hún var 9 ára gömul og alltaf hjá Gerplu í Kópavogi. Hún hefur sýnt stórstígar framfarir á undanförnum árum og veröur án efa veröugur fulltrúi fslands á Evrópumeistaramótlnu um næstu helgi. — ÞR. • Kristin Gfsladóttir, Gerplu, veröur fyrsti (slenski keppandinn í fimleikum á Evrópumeistara- móti. • Kristín, margfaldur fslandsmeistari ( fimleikum, í æfingu á tvíslá. „Ég er í ágætri æfingu um þess- ar mundir," sagði Bjarni, en hann heldur ásamt nokkrum öörum á Evrópumótiö í París næsta þriöju- dag. Mér líst ágætlega á Evrópu- mótið og stefnir að því aö komast eitthvaö áfram, en þaö verður miklu sterkara en Opna breska mótiö. Sigurvegarinn á breska mótinu, Ólympíumeistarinn Van De Walle, veröur meöal keppenda, en nú bætast keppendur viö frá aust- antjaldsþjóöunum: Rússar og Austur-Þjóðverjar. Þeir komu ekki á breska mótiö og hafa aldrei gert." Fyrirkomulag á Evrópumeistara- mótinu er þannig aö fyrst er um riðlakeppni aö ræöa en siöan er keppt meö útsláttarfyrirkomulagi. Sagöi Bjarni aö sá sem sleginn yröi út af þeim sem sigraði fengi uppbótarglímur og yröi aö vinna þær allar til að komast á verö- launapall. Sagöi hann aö þaö yröi mjög erfitt. Stefniröu ekki á Ólympíuleik- ana? „Jú, ég geri þaö og þessi mót eru öll liöur í undirbúningi fyrir þá. Eftir Evrópumótiö veröum viö síö- an í æfingabúöum í París frá 16.—21. maí. Frakkar sjá um þessar búöir og þær eru einhverjar þær bestu sem boöiö er upp á. í sumar veröa svo æfingabúöir á Laugarvatni, og viö ætlum aö reyna aö ráöa okkur erlendan þjálfara. Á næsta ári verður svo nóg aö gera fyrir Ólympíuleikana, ég fer á opna hollenska, þýska, breska og skoska mótiö og jafnvel í einhverj- ar æfingabúöir erlendis." í haust fer Bjarni einnig á tvö stórmót, HM í Moskvu í september og Opna skandinavíska í nóvem- ber. Bjarni veröur kominn meö mikla keppnisreynslu á stórmótum áöur en til Ólympíuleikanna kemur, en hann hefur m.a. keppt á einum Ólympíuleikum, í Moskvu 1980. Óskum við honum og félögum hans alls hins besta á Evrópumót- inu í næstu viku og í baráttunni í framtíöinni. — SH. NANNA Leifsdóttir, Akurevri, og Guömundur Jóhannsson, ísafirói, sigruóu í bikarkeppni SKÍ í vetur wf • Nanna Leifsdóttir báöum mótunum var Signe Viöars- dóttir, ung og efnileg skíöakona frá Akureyri. Guðrún H. Kristjánsdóttir, Akureyri, varö þriöja i bæöl skiptin. Á sunnudag var keppt í svlgi og sigraði Nanna aftur, Guörún H. Kristjánsóttir varö önnur og Anna María Malmquist, Akureyrl, varö þriöja. Erling Ingvarsson, Akureyri, sigraöi í karlaflokki, Tryggvi Þor- steinsson, Reykjavík, varö annar og þriöji Eggert Bragason, Akureyri. Það hefur sýnt sig í vetur aö Ak- ureyri á tvímælalaust sterkasta kvennallöiö, en í karlaflokki er nokk- uö um aö sigrar skiptist á milli hér- aöa. Nanna og Guð- mundur unnu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.