Morgunblaðið - 05.05.1983, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 05.05.1983, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 1983 23 „Verða teknar til al- varlegrar athugunar" — sagði Reagan um tillögur Andropovs. Flestir telja þær spor í rétta átt Washington, London og vídar, 4. maí. AP. RONALD Reagan, Bandaríkjafor- seti, sagði í dag, að stjórn sín ætlaði að taka síðustu tillögur Andropovs, leiðtoga Sovétríkjanna, um fækkun meðaldrægra kjarnorkuflauga til „alvarlegrar athugunar". Vestrænir leiðtogar hafa verið fremur varkárir í dómum sínum um tillögurnar en þó fagnað þeim og sagt þær spor í rétta átt. í viðtali við sex fréttamenn sagði Reagan, að tillögur Andro- povs yrðu teknar til „alvarlegrar athugunar" enda væru þær nær því, sem málið snerist í raun um. Sovétmenn virtust nú fúsir til að taka einnig tillit til fjölda sprengjuodda í eldflaugunum en ekki bara fjölda eldflauganna sjálfra og sprengjuflugvéla. í tilkynningu frá bandaríska utanríkisráðuneytinu í gær um til- lögur Andropovs sagði, að þeim bæri að fagna og að þær væru spor í rétta átt. Hins vegar væri það miður, að Sovétmenn skyldu enn krefjast þess, að jöfnuður ríkti milli þeirra einna annars vegar og allra annarra ríkja hins vegar hvað kjarnorkuvopn varðaði, og gæti sú afstaða þeirra torveldað mjög hugsanlega samninga. Breska ríkisstjórnin hefur lýst yfir hóflegum fögnuði með tillögur Andropovs og telur þær ekki til meiriháttar tíðinda. Bent er á, að fyrr hafi verið gefið í skyn, að Sov- étmenn vildu ræða um fjölda sprengjuoddanna og að nú hafi þeir aðeins staðfest þann vilja sinn. Bretar leggja einnig áherslu á, að kjarnorkuvarnir þeirra séu ekki til umræðu í samningavið- ræðum stórveldanna tveggja í Genf. Frakkar taka í sama streng og benda á, að þeir séu ekki þátt- takendur í hernaðarsamstarfi Atl- antshafsbandalagsins auk þess sem kjarnorkueldflaugar þeirra, 34 að tölu, dragi innan við 1.800 mílur. Helmut Kohl, kanslari Vestur- Þýskalands, sagði í dag, að tillög- ur Andropovs sýndu, að Sovét- menn hefðu ekki sagt sitt síðasta orð um afvopnunarmál. Hann kvaðst þó vilja ítreka, að ef Sov- étmenn vildu ekki tryggja öryggi Evrópu með gagnkvæmri afvopn- un, þá yrðu Vestur-Evrópumenn að sjá um það sjálfir með því að koma upp fyrirhuguðum varnar- flaugum. Leiðtogar annarra Vestur- Evrópuríkja hafa fagnað tillögun- um í þeirri von, að Sovétmenn séu nú e.t.v. fúsari til raunhæfari við- ræðna í Genf. $ Jakki Litur: Ijósblár-blár-dökkblár Stærðir: 40-48 Peysa, 100% bómull Litir: Grár, blár, gulur, grænn Stærðir: S-M-L Verð: 549,- Buxur Margir sumarlitir Stærðir: 28-42 Verö: 499,- Jakki Litir: Blár, grænblár, hvítur Stærðir: 38-44 Verð: 459,- Mussa Litir: Grár, gulur, kakigrænn Æfingagalli Stærðir: S-M-L Li,ir: Rauður, blár Verð: 299 - Stærðir: S-M-L-XL Buxur Verð. 499,- Margir sumarlitir, steinþvegið Stærðir: 26-34 Verð: 629,- Leður tennisskór, hvítir Stærðir: 36-46 Verð: 499,- Blússa og hnébuxur - sett Litir: Grænn, fjólublár Stærðir: 128-152 Verð: 499,- Hvítir strigaskór Stærðir: 26-36 Stærðir: 37-44 Verð: 119,- Verð: 129,- Blússa og hnébuxur - sett Litir: Grænn, fjólublár Stærðir: 98-152 Verð: 399,- Bolur Litir: Hvítur-blár, hvítur-rauður, hvítur-grænn Stærðir:98-122 Stærðir: 128-152 Verð: 119,- Verð: 139,- Regnanorakkur Litur: Rauður Stærðir: 104-176 Verð: 299,- Canvas buxur Litir: Blár, rauður, Stærðir: grænn, vínrauður, 104-176 hvítur Verð: 359,- er komið Enda erum við búin að birgja okkur upp affrábærum fatnaði fyrir alla aldurshópa, m.a. vönduðum barnafatnaði frá hinu þekkta fyrirtæki, C&A. Litirnirhæfasumri, sól og hressu fólki og nýju sniðin eru fjölbreyttog falleg. Opið í Skeifunni til kl. 8 í kvöld Sími póstverslunar er 91-30980. íþróttagalli íþróttagalli Litir: Grár-vínrauður, Litir: Grænn, grár-dökkblár rauður, dökkblár Stærðir: 96-116 Stærðir: 104-176 Verð: 559,- Verð: 599,- Stærðir: 122-164 Verð: 599,- Jakki, með Jakki, frotte fóðri fóðraður Litir: Hvítur-dökkblár, Litir. Rauður, hvítur-ljósblár blár, hvítur Stærðir: 80-92 Stærðir: 128-152 Verð: 549,- Verð: 559,- Stærðir: 98-140 Stærðir: 158-176 Verð: 599,- Verð: 599,- Stærðir: 152-176 Bolur Verð: 649,- Litir: Hvítur, blár, Canvas smekkbuxur rauður, grár Litir: Hvítur-blár, Stærðir: 104-122 hvítur-bleikur Verð: 199,- Stærðir. 80-92 Stærðir: 128-182 Verð: 279,- Verð: 219,- HAGKAUPRe,k|avik Akureyri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.