Morgunblaðið - 05.05.1983, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MAÍ1983
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna |
Saumastörf
Saumakonur óskast til starfa strax hálfan
eöa heilan daginn. Bónusvinna.
Allar uppl. gefnar á staönum hjá verkstjóra.
Dúkur hf.,
Skeifunni 13.
Lausar stöður
Ráögert er að veita á árinu 1983 eftirfarandi
rannsóknastöður til 1—3 ára viö
Raunvísindastofnun Háskólans:
a) 2 stööur sérfræöinga viö efnafræöistofu,
aðra á sviöi kísilefnafræði, hina á sviöi eölis-
efnafræöi.
b) 2 stöður sérfræðinga viö reiknifræðistofu.
c) 1 stööu sérfræðings við stærðfræöistofu.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins. Umsækjendur skulu hafa lokið
meistaraprófi eöa tilsvarandi háskólanámi og
starfað minnst eitt ár viö rannsóknir.
Starfsmennirnir veröa ráönir til rannsókna-
starfa, en kennsla þeirra viö Háskóla íslands
er háö samkomulagi milli deildarráös verk-
fræöi- og raunvísindadeildar og stjórnar Raun-
vísindastofnunar og skal þá m.a. ákveðið,
hvort kennsla skuli teljast hluti af starfs-
skyldu viðkomandi starfsmanns.
Umsóknir, ásamt ítarlegri greinargerð og
skilríkjum um menntun og vísindaleg störf,
skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu,
Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 30. maí nk.
Æskilegt er, aö umsókn fylgi umsagnir frá
1—3 dómbærum mönnum á vísindasviði
umsækjanda um menntun hans og vísinda-
leg störf. Umsagnir þessar skulu vera í lok-
uöu umslagi sem trúnaðarmál og má senda
þær beint til menntamálaráöuneytisins.
Menntamálaráðuneytið, 28. apríl 1983.
Verslunarstjóri
óskast í verslun sem selur heimilistæki.
Æskilegur aldur 25—35 ára. Upplýsingar um
menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl.
merkt: „R — 360“, fyrir 11. maí.
Lausar stöður
viö Menntaskólann á Akureyri eru lausar til
umsóknar tvær kennarastööur í eðlisfræði
og stærðfræöi og tvær kennarastöður í
íþróttum pilta og stúlkna.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um
námsferil og störf skulu hafa borist mennta-
málaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykja-
vík, fyrir 30. maí nk.
Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið, 28. apríl 1983.
Óskum eftir að ráða
fólk í eftirtalin störf
Innheimtustarf, vinnut. kl. 12.30—17.00.
Gjaldkera í verzlun, vinnut. kl. 13.30—18.30.
Ritara, vinnut. kl. 13.00—17.00.
Óskum einnig eftir fólki á skrá í tímabundin
skrifstofustörf.
Upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9—15.
AFLEYSNGA- OG RÁOMMGARPJONUSTA /M
Tónlistarskóli
Seyðisfjarðar
óskar aö ráöa tónlistarkennara fyrir næsta
skólaár. Einnig er staöa organista viö Seyð-
isfjaröarkirkju laust til umsóknar.
Upplýsingar í síma 97—2188.
Sjúkrahús
Skagfirðinga
Sauðárkróki óskar aö ráöa eftirtalið starfs-
fólk.
Ljósmóður í sumarafleysingar frá 1. júní í þrjá
mánuði.
Meinatæknir í fullt starf frá 1. júní og einnig
til sumarafleysinga.
Upplýsingar á skrifstofu sjúkrahússins í síma
95-5270.
Saumakonur
óskast
Óskum aö ráða vanar saumakonur strax.
Framtíðarstarf.
Prjónastofan Iðunn hf.
Skerjabraut 1, Seltjarnanesi.
Staða
forstöðumanns
Bókasafns Vestmannaeyja er laus til um-
sóknar. Áskilið er aö umsækjendur hafi lokið
námi í bókasafnsfræöi. Starfið veitist frá 1.
júní nk. með umsókarfresti til 15. maí nk.
Bókasafn Vestmannaeyja er í rúmgóöum
húsakynnum og hefur aö geyma yfir 30.000
bindi.
Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf
sendist undirrituðum, sem veitir nánari upp-
lýsingar, merktar: „Forstööum. Bókasafn
Vestm." fyrir 15. maí nk.
Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum.
Kennarar
Lausar kennarastööur viö grunnskóla Bol-
ungarvíkur.
a) Almenn kennsla á barnastigi.
b) Stæröfræöi, raungreinar og samfélags-
greinar. 5. og 9. bekk.
c) Enska í 6. og 7. bekk.
Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 94-7249
og 7288.
Laust embætti
er forseti íslands
veitir
Embætti ráöuneytisstjóra menntamálaráöu-
neytisins er laust til umsóknar. Veitist frá 1.
ágúst 1983.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra
starfsmanna.
Umsóknir sendist ráöuneytinu fyrir 25. maí
nk. og skal þar greint frá menntun og störf-
um umsækjenda.
Menntamálaráðuneytið 3. maí 1983.
Húsgagnabólstrari
Viljum ráða húsgagnabólstrara strax, fram-
tíöarstarf.
Upplýsingar gefur Ágúst Ingi Ólafsson, sími
99—8121.
Kaupfélag Rangæinga.
Sölumaður
óskast í Bifreiöadeild okkar nú þegar. Æski-
leg er Samvinnuskólamenntun eöa hliöstæö
menntun, og hæfileikar í mannlegum sam-
skiptum.
Frekari upplýsingar hjá starfsmannahaldi.
Samvinnutryggingar g.t.
Ármúla 3, sími 81411.
Framtíðarvinna
Viljum ráöa starfskrafta til afgreiöslustarfa í
Ijósmyndaverzlun okkar aö Skipholti 31.
Þekking á Ijósmyndun nauösynleg. Reglu-
semi áskilin. Skriflegar umsóknir ásamt upp-
lýsingum um menntun og fyrri störf sendist í
pósthólf 100, Kópavogi fyrir 15. maí.
SKIPHOLTI 31
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
fundir — mannfagnaöir
MA-stúdentar 1973
Áríðandi fundur veröur á Hótel Loftleiöum,
Kristalssal, í kvöld 5. maí kl. 20.
Mætum öll stundvíslega.
Aðalfundur
Sjómannafélags Reykjavíkur, veröur haldinn
þriöjudaginn 10. maí nk. aö Freyjugötu 27 og
hefst kl. 20.30.
Fundarefni:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Önnur mál.
E-klúbburinn
Félag einstaklinga
Skemmtifundur veröur haldinn að Hallveig-
arstöðum, Túngötu 14, föstudagskvöldiö 6.
þ.m. kl. 20.00.
Félagar muniö símsvarann, og fáiö þar nán-
ari uppl.
Stjórn og skemmtinefnd.
Afmælisnefnd.
Stjórnin.