Morgunblaðið - 05.05.1983, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 05.05.1983, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 1983 13 Garðabær Glæsilegt einbýlishús á fallegum útsýnisstað Til sölu er glæsilegt einbýlishús á einni hæö ca. 155 fm ásamt 55 fm bílskúr. Húsiö stendur á einstaklega fallegum útsýnisstaö og er fullfrágengið aö utan sem innan. Vandað og fallegt tréverk. Ákv. sala. Upplýs- ingar gefur: Huginn fasteignamiðlun, Templarasundi 3, sími 25722 og 15522. Heimasími sölumanna og 18163 52586 Kambasel Nýlegt 23ja herb. 63 fm ibúö á jaröhæö. Sér þvottaherb. Sér lóö. Álfaskeið 2ja herb. 67 fm íb. á 1. hæö ásamt góöum bílskúr. Dvergabakki Falleg 3ja herb. 87 fm íb. á 1. hæö. Krummahólar Falleg 3jaa herb., 90 fm íb. á 6. hæö m. bílskyli. Laus fljótlega. Háaleitisbraut Falleg 3ja herb. 95 fm íb. á 4. hæð. Góðar innréttingar. Nýtt gler. Bílskúrsréttur og teikn af bílskúr f. hendi. Bein sala. Skarphéöinsgata 3ja herb. 80 fm íb. á 1. hæð m. bílskúr. Öldugata 3ja herb. 95 fm íb. á 3ju hæö. Lundabrekka Glæsileg 3ja herb. 90 fm íb. á 2. hæö. Sér inng. af svölum. Góö sameign meö frysti- og kæli- geymslu. Vantar Vegna mikilar sölu undarfariö vantar okkur allar stæröir fast- eigna á söluskrá. Höfum trausta kaupendur að 2ja herb. íb. í Vesturborginni og góöri 4ra—5 herb. íb. i Aust- urborginni. Vinsamlegast hafið samband viö skrifstofuna sem fyrst. Vesturberg Góö 4ra herb. 105 fm íb. á 3ju hæö (efstu). Bein sala. Kríuhólar Falleg 4ra herb. 117 fm íb. á 1. hæö. 3 svefnherb. á sér gangi þvottaherb. og geymsla í íb. Kóngsbakki Falleg 4ra herb. 107 herb. íb. á 3ju hæö (efstu). Þvottaherb. í íb., nýstandsett sameign. Kríuhólar Góð 4ra—5 herb. 120 fm íb. á 5. hæö ásamt góöum bílskúr. Rauöarás Fokhelt raöhús á tveimur hæö- um m. innb. bílskúr samt. 195 fm. Atvinnuhúsnæði Höfum til sjlu verslunar- og/eöa iðnaöarhúsnæði sem er um 120 fm og með 4 m lofthæö. Góöar innkeyrsludyr. Til greina kemur aö selja eignina í tvennu lagi. Sigurður Sigfússon sfmi 30006 Björn Baldursson IðgfraOingur. Hafnarfjörður Til sölu m.a.: Þrúðvangur Glæsilegt einbýlishús á tveim hæöum, alls 260 fm auk bíl- skúrs. Verölaunagaröur. Skipti á minni eign koma til greina. Ákv. sala. Mávahraun 6—7 herb. fallegt 200 fm ein- býlishús m/bílskúr. Falleg lóð. Skiþti á minni eign koma til greina. Brattakinn 160 fm fallegt einbýlishús á tveimur hæöum. Góöur bílskúr. Ræktuö lóð. Verö 2,4—2,5 millj. Breiðvangur 4ra—5 herb. góð íbúö í fjölbýl- ishúsi. Verö 1,4 millj. Ákv. sala. Álfaskeið 4ra herb. endaíbúö á 4. hæð í fjórbýlishúsi. Bílskúr fylgir. Verö 1,4 millj. Ákv. sala. Fagrakinn 5 herb. aðalhæð, 125 fm, með góöum bílskúr og stórum svöl- um. Ákv. sala. Strandgata Fataverslun í nýlegu húsnæöi á góöum staö í miöbænum, um 100 fm. Nýjar innréttingar. Miðvangur Leikfangaverslun í verslunar- miðstöö á góðum staö. Nýlegar innréttingar. Fasteignasala Árna Gunnlaugssonar, Austurgötu 10, sími 50764. Valgeir Kristinsson hdl. 2ja herb. m. bílskúr Glæsileg nýleg 2ja herb. íbúö á 2. hæð viö Nýbýlaveg Kóþ. Suöur svalir. Innbyggöur bil- skúr á jaröhæö fylgir. Grettisgata 3ja herb. ca. 95 fm góð íbúö á 2. hæö i steinhúsi. Sér hiti. Suö- ur svalir. Laus strax. Hraunbær 3ja til 4ra herb. ca. 95 fm óvenjufalleg íbúð á 3. hæð. Þvottaherb. í íbúðinni. Höfðatún 3ja herb. falleg nýstandsett íbúð á 2. hæö. Lítil sér hæð 3ja herb. snyrtileg sér hæð í sænsku timburhúsi viö Karfa- vog. Tvöfalt verksmiöjugler. Bílskúr fylgir. Einkasala Parhús Kóp. 140 fm 5 herb. glæsilegt parhús viö Skólageröi. 36 fm bílskúr fylgir. Einkasala. Raöhús Hvassaleiti 260 fm glæsilegt raöhús meö innbyggöum bílskúr. Ákv. sala. Málfiutnings & fasteignastofa Agnar Gústafsson. hrl. Eiríksgötu 4 Simar 12600, 2175 Sömu símar utan tkrifttofu tíma. Læknar og læknanemar Prófessor E.D. Williams, University of Wales Cardiff heldur fyrirlestur „Endocrine tumours“, kl. 13.15 föstudaginn 6. maí nk., í fundarsal Borg- arspítalans í G-álmu, (HNE-inngangur). Allir velkomnir. Félag um innkirtlafræði, Borgarspítalinn. Málþing um krabbamein í skjaldkirtli verður haldið á vegum félags um innkirtlafræði og Læknafélags íslands, laugardaginn 7. maí nk. klukkan 16.00 í fyrirlestrasal Hótel Loftleiða. Prófessor E.D. Williams, University of Wales Cardiff: „Pathology and natural history of thyroid neoplasia". Síðan munu Sigurður Þorvaldsson, Kjartan Magnússon og Eysteinn Pétursson ræða um mis- munandi meðferð á skjaldkirtilskrabbameini. Allir læknar og læknanemar velkomnir. Stjórn félags um innkirtlafræði. FYRIRTŒKI& FASTEIGNIR Laugavegi 18, 101 Reykjavík, sími 25255. Reynir Karlsson, Bergur Björnsson. 2ja herb. íbúðir Lynghagi 30 tm einstaklingsíbúð. Laus fljótlega. Verö 450 þús. Álfaskeið 70 fm á 1. hæö. Suður svalir. Bílskúr. Verð 1050 þús. Krummahólar Góð 55 fm á 3ju hæö. Bílskýli. Verö 850 þús. 3ja herb. íbúðir Njálsgata Góð 65 fm íb. á 1. hæð ásamt tveimur herb. í kj. Verö 1100 þús. Asparfell Falleg 90 fm á 4. hæð. Þvottahús á hæöinni. Verð 1200 þús. Austurberg Góö 90 fm á 1. hæö. Bílskúr. Verð 1250 þús. Laufásvegur 110 fm endurnýjuð kjallaraíbúö. Laus. Verö 1100 þús. Sóleyjargata Góö 80 fm endurnýjuö jaröhæö. Laus. Verð 1300 þús. 4ra herb. og stærri Engihjalli Skemmtileg, 110 fm í lyftuhúsi. Þvotthús á hæðinni. Verö 1350 þús. Ákv. sala. Álfheimar 120 fm endurnýjuö íb. á 4. hæö. Verö 1450 þús. Kóngsbakki 100 fm íb. á 3ju hæð. (efstu). Laus fljótlega. Verö 1250 þús. Hraunbær 95 fm íb. á 3ju hæö. Laus fljótlega. Verö 1250 þús. Kjarrhólmí Góð 110 fm á 4. hæö. Þvottaherb. í íb. Verö 1200 þús. Barmahlíð Falleg 120 fm sérhæö. Þak og hitalögn endurnýjaö. Verö 1600 þús. Grettisgata Einbýli, kjallari, hæö og ris. Verð 1450 þús. Heiðargerði Nýlegt 140 fm einbýli á einni hæö. Bílskúr. Verö 3,2 millj. Fyrirtæki Lítil matvöruverslun i Reykjavík. Tilvalln fyrir hjón eöa aðra samhenta aðila sem vilja skapa sér sjálfstæöa atvinnu. Verö 500 þús. Bókbandsstofa Með alhliöa tækjum fyrir band á bókum og blööum. Fyrlrtæklö er í fullum rekstri. Verö 5—600 þús. Akranes: Lélegur afli hjá bátunum Akranesi, 3. maí 1983. AFLI Akranesbáta hefur verið treg- ur á þessari vertíð, nú síðustu dag- ana 5 til 9 tonn af tveggja nátta fiski. Heildarafiinn um mánaðamótin var 3.305 tonn, en togaramir höfðu afiað 5.062 tonn. Aflahæsti báturinn er Harald- ur, með 462 tonn, Sigurborg hefur aflað 461 tonn og Skírnir 406. Haraldur Böðvarsson er afla- hæstur togaranna með 1.645 tonn. - J.G. Listvið- burður á Siglufirði Siglufirói, 4. maí. Næstkomandi sunnudag, 8. maí, verða tónleikar í Siglufjarðarkirkju. A dagskrá verður einsöngur og kór- söngur, þar sem tveir kórar munu syngja, karlakórinn Vísir og kór grunnskóla Siglufjarðar. Lúðrasveit Siglufjarðar mun leika og félagar úr Leikfélagi Siglufjarðar sjá um ljóðalestur. Þá munu nokkrir kenn- arar og nemendur úr Tónskóla Siglufjarðar flytja ýmis verk. Tón- leikarnir hefjast klukkan 17. 43466 Furugrund — 3ja herb. 85 fm ibúö ásamt íbúðarherb. t kjallara. Suöur svalir. Hraunbær — 4ra herb. 100 fm á 3. hæö. Laus fljótlega. Verö 1300 þús. Hraunbær — 3ja herb. 95 fm á 3. hæö. Suöursvalir. Vandaöar innréttingar. Skipti á 4ra herb. möguleg meö bílskúr. Kársnesbraut — 4ra herb. 96 fm á miöhæö í tvíbýti. Laus eftir samkomulagi. Breiðvangur Hf. 4ra—5 herb. íbúö á 3. hæö ásamt bilskúr. Bein sala. Raóhús — fokhelt 139 <m í byggingu viö Helðna- berg. Frágengiö aö utan meö glerl og útihuröum ásamt 23 fm. bilskúr. Fast verö. Hjallasel — raöhús 290 fm á3 hæðum. Innbyggður bílskúr. Samþykki fyrir 2ja herb. ibúö. Einbýli — Kópavogur 90 fm á einni hæö við Borgar- holtsbraut. Ný klætt aö utan. Endurnýjað aö hluta. Verð til- boö. Brattabrekka — raöhús 305 fm alls. Á efri hæö 4 svefnherb. Á jaröhæö er 2ja herb. íbúö og hobbý-herb. Mik- iö skápapláss. Bílskúr. Ákv. sala. Stórihjalli — raðhús 2x124 fm. Innbyggöur bílskúr. Verð tilboð. Einbýlishúsalóðir Eigum tll sölu lóöir undir einbýl- ishús i Kópavogi, Arnarnesi og Mosfellssveit. Vantar 2ja herb. íbúöir. Vantar 3ja herb. íbúöir og allar eignir á söluskrá Fasteignasalan EIGNABORG sf H>»»alx»g< 200 Kðpgwogu, togrUUaiOUS Sölum.: Vilhjálmur Einarsson, Jóhann Hálfdánarson. Þórólfur Kristján Beck hrl. Heimasími 41190 og 72057.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.