Morgunblaðið - 05.05.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.05.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 1983 Eggja-brandararnir í kosningasjónvarpinu hafa vakið forvitni manna um hver sé hin raunverulega varphæna Alþingis. í DAG er fimmtudagur 5. maí, sem er 125. dagur árs- ins 1983. Þriðja vika sumars. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 12.34 og síð- degisflóö kl. 24.13. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 04.48 og sólarlag kl. 22.03. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.24 og tunglið í suöri kl. 07.57 (Almanak Háskól- ans.) Lofa þú Drottin, sála mín, og allt sem í mér er, hans heilaga nafn lofa þú Drottin, sála mín, og gleym eigi neinum vel- gjöröum hans (Sálm. 103,1. 2.) KROSSGÁTA 1 2 3 M I4 ■ 6 j i ■ u 8 9 10 L 11 ■ 13 14 16 m 16 „ I.ÁKÉTT: — I cviskeið, 5 munnarn- ir, 6 grískur stafur, 7 titill, 8 peningar, ll tyeir eins, 12 illmenni, 14 lækka, 16 innyflin. LÓÐRÉTT: — 1 stöóugur, 2 hreysi, 3 herma eftir, 4 snjór, 7 skar, 9 sælu, 10 mjög, 13 mjúk, 15 ósamstædir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 gestum, 5 te, 6 frækin, 9 læk, 10 ða, 11 aó, 12 ein, 13 raki, 15 áma, 17 ritaði. LÓORtTT: - I Gaflarar, 2 sUek, 3 tek, 4 mánann, 7 ræða, 8 iði, 12 eima, 14 kát, 16 að. FRÁ HÖFNINNI f FYRRADAG fór Baejarfoss úr Reykjavtkurhöfn á ströndina. í fyrrakvöld komu af veiðum tveir BÚR-togaranna og lönd- uðu báðir aflanum hér, en það eru Ingólfur Arnarson og Jón Baldvinsson. f gærmorgun kom Laxá að utan, svo og Mar, sem hafði þó komið við á höfnum úti á landi. f fyrrakvöld lögðu þessi skip af stað áleiðis til út- landa: Laxá og Skaftá, Hvassa- fell, Arnarfell og Eyrarfoss. Þá var Skaftafell væntanlegt í gærkvöldi að utan. f dag er Valur væntanlegur frá útlönd- um svo og Ljósafoss. Gamall rabar- bari o.fl. ÞESSA orðsendingu má lesa í síðasta hefti Búnað- arhlaðsins Freys frá Óla Val Hannessyni, garðyrkju- ráðunaut hjá Búnaðarfélagi íslands: Á vegum Norræna genbankans hefur Rann- sóknastofnun landbúnaðar- ins fengist undanfarin 2 ár við að safna gömlum álit- legum afbrigðum af rabb- arabara, rifs- og sólberjum, sem áhugi er á að varðveita til seinni tíma. í þessu skyni er leitað aðstoðar þeirra garðeigenda sem telja sig eiga eða vita um gamlar plöntur umræddra tegunda, eða örugga af- komendur þeirra. Biður Óli Valur fólk, sem gæti komið með ábendingar til hans um þetta, vinsamlegast að gera sér viðvart. FRÉTTIR VEÐUR og hiti breytist lítið var dagskipan Veðurstofunnar í veð- urfréttunum f gærmorgun. í fyrrinótt hafði hitinn farið niður í 3 stig hér í Reykajvík og smá- vegis úrkoma verið. Norður á Staðarhóli í Aðaldal og á Dala- tanga hafði verið næturfrost, 2 stig. Svo var einnig uppi á há- lendingu. Þess var getið aö sól- skin hefði verið hér í Rvík f fyrradag í tæpar 3 klst. Þessa sömu nótt í fyrra var frost beggja vegna jökla og hafði ver- ið 8 stig þar sem það var harðast t.d. á Nautabúi í Skagafirði og á Hæli í Hreppum. Hér í Rvík hafði verið mínus 5 stig. í gær- raorgun var snjókoma og 4ra stiga frost í Nuuk á Grænlandi. JÖKLARANNSÓKNARFÉL Is- lands heldur vorfund í kvöld, fimmtudag, á Hótel Heklu. Þar verður m.a. fjallað um snjóflóð. Hafliði Jónsson mun ræða um snjóflóðin nú í vetur en Magnús Hallgrímsson flyt- ur „snjóflóðaspjair. Fundur- inn hefst kl. 20.30. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi efnir til kvöldvöku í kvöld fimmtudag kl. 20.30 í fé- lagsheimilinu. Þar verður spil- að bingó, kaffiveitingar og stiginn dans. Kiwanisklúbbur- inn Eldey í Kópavogi sér um kvöldvökuna. KVENFÉL. Bylgjan heldur fund í kvöld í Borgartúni 18 og hefst hann kl. 20.30. Þar verð- ur m.a. spilað bingó. FÉL. aldraðra á Seltjarnarnesi hefur samverustund í Húsi aldraðra, Melabraut 5, í dag, fimmtudag, 5. maí, milli kl. 14 og 18. Sr. Agnes Sigurðar- dóttir kemur á fundinn. Spilað verður og kaffiveitingar. KVENFÉLAG Hallgrímskirkju. Fundur verður í kvöld, fimmtudaginn 5. maí, kl. 20.30 í félagsheimili kirkjunnar. Sumri verður fagnað með fjöl- breyttri dagskrá. FÉLAGSVIST verður spiluð í kvöld, fimmtudag, f safnað- arheimili Langholtskirkju til ágóða fyrir kirkjuna og verður byrjað að spila kl. 20.30. AKRABORG siglir nú fjórar ferðir á dag milli Akraness og Reykjavíkur og er áætlunin þannig. Frá Ak: Frá Rvík: kl. 8.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00. Kvöldferðir eru á sunnudögum frá Ak. kl. 20.30 og frá Rvík kl. 22.00. KVENFÉL. Fríkirkjunnar í Reykjavfk heldur lokafund vetrarstarfsins í kvöld á Hall- veigarstöðum kl. 20.30 og verð- ur m.a. spilað bingó. MINNINGARSPJÖLD LÍKNARSJÓÐUR DÓMKIRKJ- UNNAR. - Minningarspjöld sjóðsins eru til sölu á eftir- töldum stöðum: f Dómkirkj- unni hjá kirkjuverði (sr. A. Ólafssyni). Ritfangaverslun VBK, Vesturg. 3. (P. Haralds- syni). Bókaforlaginu „Iðunni", Bræðrab.stíg 4, (Ingunn Ás- geirsdóttir). Tösku- og Hanska- búðinni, Skólavörðustig 7 (Ingibj. Jónsdóttir). Enfremur hjá þessum konum: Valgerði Hjörleifsdóttur, s. 13498, Dagnýju Auðuns, s. 16406, Elísabetu Árnadóttur, s. 18690, Dagbjörtu Stephensen, s. 21442, Salome Eggertsdótt- ur, s. 14926. HEIMILISDÝR ÞETTA er heimiliskötturinn frá Hjallavegi 4 f Kleppsholt- inu hér í Rvík. Hún týndist um síðustu helgi. Hún er marglit, hvítir fætur og bringa og gul- bröndótt um höfuð og bak og nánast svartur blettur á hægri bóg. Hún var ómerkt. Uppl. um kisu er veitt móttaka i síma 30417 eða 39869. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 29. apríl til 5. maí, aö báöum dögum meötöld- um, er ilngólfs Apóteki. Auk þess er Laugarnes Apótek opiö til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags íslands er í Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjöróur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö tíl kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa samtakanna, Gnoöarvogi 44 er opin alla virka daga kl. 14— 16, sími 31575. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. • síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 09 kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sang- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helmsók- artími fyrir feóur kl. 19.30—20.30. Barnaapitali Hringe- int: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapítalinn i Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18 Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvfl- abandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensáadeild: Mánudaga lil föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fieðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 lil kl. 16 og kl. 18.30 III kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilaataðaapítali: Heimsóknarlími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn islanda: Salnahúsinu við Hvertisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókassfn: Aðalbyggingu Háskóla islands Opiö mánudaga til töstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunarlima þeirra veittar i aöalsafni, simi 25088. Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasatn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Rsykjavíkur: AÐALSAFN — UTLÁNS- DEILD, Þingholtsstraeti 29a, síml 27155 opið mánudaga — töstudaga kl. 9—21- Einnig laugardaga i sept,—apríl kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASÁFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerla. Oþiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Síml 27029. Oþið alla daga vlkunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LAN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, sími aóalsafns. Bókakassar lánaðlr skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sepl —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Símatimi mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.-apríl kl. 13-16. BÓKAÐÍLAR - Bækistöö i Bú- staöasafni, simi 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Árbæjartafn: Opiö samkvæmt umtall. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrimisatn Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga trá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaaafn Einars Jónssonar: Opiö miövikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Húa Jðna Sigurðasonar í Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga tll töstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kiarvalaataðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bðkaaatn Kópavoga, Fannborg 3—5: Oplö mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Braiðholli: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30, Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöilin er opin mánudaga lil fösludaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er oplö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- lími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast i bööin alla daga frá opnun tll kl. 19.30. Vnturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gulubaöiö í Vesturbæjarlauglnni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug i Moslellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatíml tyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími i saunabaöi á sama tíma. Kvennatimar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími tyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhðll Keflavíkur er oþin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9. 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þrlöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö oþiö trá kl. 16 mánu- daga—löstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—fösludaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er oþin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööln og heitu kerin opin alla vlrka daga frá morgnl til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.