Morgunblaðið - 05.05.1983, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 1983
xjotou-
ípá
HRÚTURINN
21. MARZ—19.APR1L
í dag þarftu að vera sparsamur
þú skalt ekki fara á neinar
skemmtanir sem kosta peninga
jafnvel þó ad vinir þínir bjódist
til ad lána þér. Þú færd góóar
fréttir í kvöld.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
l>ú ert ekki ánægður í vinnunni
í dag, reyndu að láta þetta ekki
bitna á samstarfsfélögunum.
Reyndu að gera eitthvað
skemmtilegt til tilbreytingar í
kvöld.
TVÍBURARNIR
21. MAl-20. JtlNl
l»ú ert óþolinmóður í dag og það
fer mjög í taugarnar á þér ef
fólk er lengur en þú að gera
hlutina. Þú verður að gefa öðr-
um tækifæri til að taka sjálf-
stæðar ákvarðanir. Gefðu ást-
inni tíma í kvöld.
'{Xw) KRABBINN
21. JÚNl—22. JÚLl
Iní mátt alLs ekki eyða í
skemmtanir í dag og lán hjá vin-
um er ekki jákvætt. Þú skalt
fyrst og fremst hugsa um heils-
una í dag. Farðu til læknis ef þú
kennir þér einhvers meins.
r®riuóNiÐ
\*ÍZÁ23. jtLl-22. ÁGÚST
á'
ÞmA ríkir samkeppnisandi á
vinnustaA þínum og þér finnst
þetta mjíig nréttlátt. Þú átt í úti-
stoéum viA yfi. menn. Þú ert
ekki í skapi til aé vinna svo þú
skalt bara taka þér frí og fara
eitthvað með fjolskyldunni.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
Vertu varkár í dag, það er slysa-
hætta á hverju strái. Þú ert
óþolinmóður og hefur mikið að
gera. Biddu einhvern að hjálpa
þér. Þú hefur mikinn áhuga á
stjórnmálum.
Wk\ VOGIN
KiSd 23.SEPT.-22.OKT.
Farðu sparlega með það fé sem
þú átt í dag. Ekki eyða í neina
vitleysu. Njottu þess að eiga frí
og farðu eitthvað með þeim sem
þú elskar.
DREKINN
23.0KT.-21. NÓV.
f»ú lendir auðveldlega í deilum í
dag. Sérstaklega eru vinnufé-
lagarnir erfíðir viðfangs. Ást-
armálin ganga hins vegar vel.
Þú skalt vera sem mest heima
með þeim sem þú elskar.
fj| BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Þér liggur mikið á í dag og þú
ert óþolinmóður við þá sem þér
fínnst vera lengi að hlutunum.
Þú ættir að vera sem mest með
þínum nánasta og fara á ein-
hverja skemmtun í nágrenni
þínu.
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Þú skalt ekki Uka þátt í nein-
um fjárhættuspilum f dag.
Gættu vel eigna þinna. Þú mátt
ekki deila við þá sem eru þér
kcrastir. Þér gengur vel í vinn-
ffiffjjjll VATNSBERINN
20.JAN.-18.FEB.
Reyndu að halda ró þinni og
ekki rífast við þína nánustu.
Gerður eitthvað skapandi og
reyndu að fá útrás í þvi. ÁsUr-
málin eru þrátt fyrir allt í góðu
lagi.
tí FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Þú þarft að hvíla þig vel og
hugsa fyrst og fremst um heils-
una. Vertu heima og hafðu það
rólegt og gott. I vinnunni er
ha tu á deilum og leiðindum.
CONAN VILLIMADUR
p/ffi Æ/6/0 SK/í/e> 4Þ
Dkæp/ yM/ee/K- e//'e<s
Ær/A £y£>//rö#+<■//////
ó-y/BA &/*■£>. A.
V/P enuei ////)//// pess S4MA
Ave///s vesÆi/KTi á//«Síu/»//{> £/
*£#//, y/uj/iAP/eJ'—jmP'ð vétx/sr i
y-, < VOP//AÐ'
V/B6PO ohv\ tSv£/UH/m
/ //Af/v/ M//zs ] ^
/V/í/rmsnm , -T “ '
^oz/,- -'-yc \v
Vf/RAh•///*
K afa ru//i> .
« TmzxÞaB
■rt/Kt>e/ £/"/ ' f/t/M
M/6 - £t>A
tjA 'A P/lGiA-
IK/CAÞ/ / 7Í/BAN ?
gOY
THOmti
IKNIt
<HAN
»-9
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Hvernig viltu spila 6 spaða
með laufkóng út?
Norður
♦ D6
VK752
♦ ÁK9643
♦ Á
DÝRAGLENS
TOMMIIOGJENNI
Suður
♦ ÁKG72
VÁ84
♦ 5
♦ 10752
Vestur Norður Austur Suður
— — — 1 spaði
Pass 3 tíglar Pass 3 spaðar
Pass 4 spaðar Pass 5 hjörtu
Pass 6 lauf Pass 6 spaðar
Pass Pass Pass
Það er greinilega besta
áætlunin að fría tígulinn og ná
þar í þá tvo slagi sem vantar.
En það er vissum vandkvæð-
um bundið ef liturinn skiptist
4-2. Þú vilt helst komast hjá
því að trompa tvo tígla til að
geta ráðið við 4-2-leguna í
trompinu. Og það er hægt með
því að spila smáum tígli frá
báðum höndum í öðrum slag.
Norður
♦ D6
VK752
♦ ÁK9643
♦ Á
Vestur Austur
♦ 9843 ♦ 105
¥ G3 ¥ D1096
♦ G8 ♦ D1072
♦ KDG83 ♦ 964
Suður
♦ ÁKG72
¥Á84
♦ 5
♦ 10752
Það er sama hverju vörnin
spilar til baka, þú hefur sam-
gang til að trompa einn tígul,
taka trompin og síðan frítígl-
ana í borðinu.
FERDINAND
Umsjón: Margeir
Pétursson
EKCU5E ME, MI55...HAS
MV SWEET BAB600 BEEN
IN THE ST0RE TOPAY ?
UJHEN HE C0ME5 IN TO
BUY MV VALENTINE CANPV,
PLEA5E TELL HIM THAT I
PREFER CH0C0LATE CREAM5
Fyrirgefið mig, fröken ...
Hefur sætabrauðsdrengurinn
minn komið hingað í dag?
Ég er enginn sætabrauðs-
drengur!
Þegar hann kemur til að
kaupa handa mér konfekt í
afmælisgjöf, viltu þá vera svo
væn að biðja hann um að
kaupa frekar fylltan lakkrís
Eða þá lakkrískonfekt. Það
væri líka ágætt. Ég þoli hins
vegar ekki súkkulaðikonfekt!
Þar fékk ég ágætis hugmynd!
Á opna alþjóðlega mótinu í
Lugano í Sviss í marz kom
jtessi staða upp í skák sænska
stórmeistarans Lars Karlsson
og bandaríska alþjóðameistar-
ans John Donaldsons, sem
hafði svart og átti leik.
28. - Hxb2!, 29. Bxd5 (Karls-
son sættir sig við mannstap,
því 29. Hxb2 er auðvitað svar-
að með 29. — Rg3+!) — Hxbl,
30. Dxbl — Í5 og hvítur gafst
upp, því hann hefur engar
bætur fyrir manninn.