Morgunblaðið - 05.05.1983, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 05.05.1983, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 1983 21 Séra Jón Thorarensen og eiginkona hans, Ingibjörg Dórothea Thorarensen. Keflavík: Kynning á verkum séra Jóns Thorarensen í TILEFNI af áttræðisafmæli séra Jóns Thorarensen sl. haust, stóó Leik- félag Keflavíkur og Bæjarbókasafnið fyrir kynningu á verkum hans í Fé- lagsbíói í mars. Séra Jón, sem er að mestu leyti uppalinn í Höfnum, var gerður að heiðursborgara Hafnarhrepps við þetta tækifæri. Þá var honum færð Skarðsbók að gjöf frá sveitarfélög- unum á Suðurnesjum. Séra Jón er landskunnur fyrir skáldsögur sínar og þjóðsagnasafn- ið Rauðskinnu. Hann er fyrrverandi prestur í Nesprestakalli í Reykjavík og búsettur þar nú. Á milli þess að lesið var upp úr verkum séra Jóns, söng Karlakór Suðurnesja. OPTONICA Draumur Fagurkerans ... Magnari: 2X50 W-RMS Plötuspilarí: Beindrifinn. alsjálfvirkur. „Sfraighf DC Intergate Stereo” 2 mótorar fyrir disk og tónarm. 2 tónminni. siálfvirk ,dB“ forstilling. Sjálfvirkur plötuskynjari. S 105 SYSTEM 105 Utvarp: FM/MW/LW, Quartz PLL. „Synthesized" 10 stöövaminni. Tölvustýrður sjálfvirkur stöðvaleitari. Segulband: „Metal. Dolby NR". Sjálfvirkur iagaleitari. „APSS". Hátalarar: 100 W, næmni 95.8 dB, Tíðnissvið 30—20.000 Hz. Fjarstýring sem gerir kleift að stjórna öllum aðgerðum tækjanna hvar sem setið er i stofunni. Snertitakkar, „Digital" mælar — og skápur með lituðu gleri. Kynnið ykkur OPTONICA GÆÐIN Verð AÐEINS kr. 38.820. HUOMBÆR HLJOM*HEIMIUS*SKRIFSTOFUTÆKI HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999 Sterk utanhússmálning með óvenju fallegri áferð Hraun sparar vinnu og peninga Ein umferð af þessari frábæru utanhúss- málningu frá Málningu h/f jafngildir 3 til 4 umferðum af venjulegri plastmálningu. Hraun hefur ótrúlega góða viðloðun við flest byggingarefni og frábært veðrunarþol. Hraun fæst með tvennskonar áferð, - fínni eða grófri. HRAUN SENDIN PLASTMÁLNING málning'f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.