Morgunblaðið - 08.05.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.05.1983, Blaðsíða 4
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MAÍ 1983 Höfum opnað teikni- stofu að Pósthús- stræti 17 Bjarni Marteinsson, arkitekt, FAÍ, Jón Björnsson, arkitekt, FAÍ, Kjartan Jónsson, innah.ark., FHÍ. ARKITEKTASTOFAN VIÐ AUSTURVÖLL símar 22565, 14140, Pósthússtræti 17,101 Reykjavík. Fróóleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! Til sölu Datsun pall-bfll 1,7 t.n, upplýsingar í síma 99—3724. Galv-a-qrSp Gamalt vandamál • Ómæld vinna • Tími og peningar beint í súginn. í dag ekkert mál Grunmálað með Galv-a-grip á járnið og nýtt fyrir u.þ.b. 1 ári. Hraunbær 43 Eina þakið í hverfinu sem var málað strax, grunnmálað meö Galv-a-grip. Eftir 3 ár á sá þakeigandi sitt járn nýtt ennþá. Að láta járn veðrast í 3 ár er tóm vitleysa. Látið ekki plata ykkur öllu lengur, grunnmálið með Galv-a-grip allt járn sem mála skal. Nýtt járn þarf að þvo með terpentínu. Gangið í neytendasamtökin þad er ykkar hagur. Söluaðilar: Smiðsbúð, Smiðsbúð 8, Garðaþæ. S: 44300. Suðurnes Áhaldaleiga Suðurnesja. S: 92—1161. Akureyri Ingólfur Sigurðsson, Aðalstræti 76. S: 96—23828. PERMA DRI og GALV-A-GRIP Nöfnin sem treysta má. M. THORDARSON Heildverzlun — Box 562 — 121 Reykjavík — Sími 23837 SIJÖRNUNARFIUEfiSUt TÖLVUVÆÐING — UNDIR- BÚNINGUR OG FRAMKVÆMD Tilgangur námskeiðsins er aö gera þátttakendur færa um aö taka ákvarðanir varöandi undirbúning og framkvæmd tölvuvæðingar og val tölvubúnaöar fyrir eigin fyrirtæki. — Þarfnast fyrirtækiö tölvu? — Hvaö á aö tölvuvæða? — Hvenær er rétti tíminn til að tölvu- væöast? — Meö hvaöa búnaöi á aö tölvuvæöa? Efni: Fjallaö veröur um alla verkþættl tölvuvæðingar frá undirbúningi til vals tölvubúnaðar. Auk þess veröur fjallaö sérstaklega um áhrif tölvuvæöingar á stjórnskipulag og starfsfólk M" pá'“°" , fyrirtækisins. haoverktræðmgur Námskeiðiö er ætlaö framkvæmdastjórum og öörum þeim stjórnendum sem taka þátt í ákvöröunum um tölvuvæöingu og val tölvubúnaöar. Leiðbeinandi: Páll Pálsson, hagverkfræöingur. Próf í hagverkfræöi frá Tækniháskólanum í Vestur-Berlín. Starfar nú sem deildar- stjóri tæknideildar Félags íslenskra iönrekenda. Staöur: Síöumúli 23, 3. hæö. Tími: 16.—19. maí kl. 9.00—12.00. STJÓRNANDINN OG HLUTVERK HANS Markmið: Tilgangur námskeiösins er aö gera grein fyrir hlutverki stjórnandans nútímaþjóöfélagi. Fariö er yfir helstu verkefni sem stjórnandinn hefur meö höndum og sýnt hvernig hann getur náð sem bestum árangri í samskiptum viö samstarfsmenn sína. Efni: — Fimm þættir stjórnunar. — Hvatning og mannleg samskipti. — Tímastjórnun. , — Valddreifing — hópstjórnun. — Stefnumótun. — Þættir viö ákvaröanatöku. — Hvert er hlutverk stjórnandans? — Forysta. Leiöbeinendur: Hötkuldur FrlmannMon rakatrarhag- frnðingur Þátttakendur: Námskeiöiö er einkum ætlaö þeim sem hafa mikil, bein sam- skipti viö samstarfsmenn sína, bæöi yfirmenn og undirmenn og þeim sem annast skipulagningu og stjórnun á at- vinnustarfsemi og tímabundnum verk- efnum. Sigurjón Péturaaon rakatrarhag- fraaðingur Leiöbeinendur: Höskuldur Frímannsson, rekstrarhagfræöingur, lauk prófi frá viöskiptadeild Háskóla íslands 1977 og stundaði síöan framhaldsnám í rekstrarhagfræöi við University of Bridge- port í Bandaríkjunum. Starfar nú hjá Skýrsluvélum ríkisins og Reykjavíkurborgar. Sigurjón Pétursson, rekstrarhagfræöingur. Lauk prófi frá viöskiptadeild Háskóla íslands. MBA-próf frá Graduate School for Business Administration — New York University. Starfar nú hjá Sjóvátryggingafélagi íslands hf. Staður: Síöumúli 23, 3. hæö. Tími: 16, —19. maí kl. 13.30—17.30. Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélagsins í síma 82930. A STJÚRNUNARFÉLAG M, ISLANDS SiÐUMULA 23 SÍMI82930

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.