Morgunblaðið - 08.05.1983, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 08.05.1983, Blaðsíða 42
90 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MAÍ 1983 ÍSLENSKA ÓPERANJT^ ■ 4 m VT # m Sýning i kvöld kl. 20.00. Næsta sýning laugardag. Síðasta sýning. Miöasalan er opin frá kl. 15.00. Sími 11475. Örfáar sýningar eftir. RriARHOLL VEITINCAHÍS A horni llverfisgölu og Ingólfssircrlis. 1'Borðapantanir s. 18833. Verðtryggð innlán - vöm gegn verðbólgu BIJNADARBANKINN Traustur banki Sími50249 Frú Robinson Verölaunamyndin fræga meö Dustin Hoffman. Sýnd kl. 9. Tímaflakkararnir meö Cean Connery. Sýnd kl. 5. Hrói Höttur Ný ævintýramynd. Sýnd kl. 3. <*j<» LEiKFf-IAC; REYKIAVÍKUR SÍM116620 SKILNAÐUR í kvöld kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 fáar sýningar eftir ÚR LÍFI ÁNAMAÐKANNA 3. sýn. þriöjudag kl. 20.30 Rauö kort gilda 4. sýn. miövikudag kl. 20.30 Blá kort gilda SALKA VALKA fimmtudag kl. 20.30 síöasta sinn GUÐRÚN föstudag kl. 20.30 ERIK M0RK les úr ævintýrum H.C. Ander- sens mánudag kl. 20.30 Miöasala í lönó kl. 14—20.30. TÓNABÍÓ Sími 31182 frumsýnir stórmyndina: Bardaginn um Johnson-héraö (Heaven's Gate) c u /fífrAffr/ f /t/rMtm ■ftiMs >.4?»«•*?■ f Ml il \r. Sil^t : I|.*c ts,- íwxr- AKnit «W>tl«iK4fcl<tfs Leikstjórinn Michael Cimino og leik- arinn Christopher Walken hlutu báö- ir Óskarsverölaun fyrir kvikmyndina „The Deer Hunter". Samstarf þeirra heldur áfram í „Heaven's Gate", en þessi kvikmynd er dýrasti Vestri sem um getur í sögu kvikmyndanna. „Heaven's Gate" er byggö á sann- sögulegum atburöi sem átti sér staö í Wyoming-fylki í Bandaríkjunum ár- iö 1890. Leikstjóri: Michael Cimino. Aöalhlutverk: Christopher Walken og Kris Kristofferson ásamt John Hurt (The Elephant Man) og Jeff Bridges (Thunderbolt and Light- food). Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö börnum innan 10 ára. 18936 Tootsie NOMINATED SOB 1U ACADEMY AWARDS including BEST PICTURE Besl Actor DUSTIN H0FFMAN Beat Director SYDNEY P0LLACK Beet Supporting Actreoo JESSICA LANGE fslenskur tsxti. Þessi margumtalaöa, stórkostlega ameriska gamanmynd, er nó frum- sýnd á isiandi. Dustin Hoffman fer á kostum í myndinni. Myndin var út- nefnd til 10 Óskarsverölauna og Jessica Lange hlaut verölaunin fyrlr besta kvenaukahlutverkiö. Leikstjór: Sidney Pollack. Aðalhlutverk: Dust- in Hoffmsn, Jessics Langs, Bill Murray og Sidney Poilack. Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10. Hsskkaö varö. B-salur Þrælasalan Hörkuspennandi amerisk úrvals- kvikmynd í litum, um nútima þræla- sölu Aöalhlutverk: Michaet Caine, Palar Ustinov, Omar Sharif, Rax Harrison og William Holden. Endursýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö börnum innan 16 ára. Dularfullur fjársjóöur Spennandi ævintýrakvikmynd Terence Hlll og Bud Spencer. Miöavorö kr. 30. Sýnd kl. 3. meö HraóameUin gamanmyno. Madle (Dyan Cannon er i geövetkrahæll aó tllstuölan elglnmanns sfns. Strok er óumtlýjanlegt tll aö gera upp saklrn- ar viö hann, en mörg Ijón eru á veg- inum. Leikstjóri: Joseph Sargont. Aóalhlutverk: Dyan Cannon, Robsrt Blake, Quinn Radeker. Sýnd kl. 3, 7 og 9. Miðaverö kr. 60. #*JÓflLEIKHÚSIfl LÍNA LANGSOKKUR í dag kl. 15 uppselt. 50. sýn. uppstigningardag kl. 15. CAVALLERIA RUSTICANA OG FRÖKEN JÚLÍA 2. sýn. sunnudag kl. 20. uppaelt. Gul aögangskort gilda 3. sýn. þriöjudag kl. 20. 4. sýn. uppstigningardag kl. 20. Litla sviöið: SÚKKULAÐI HANDA SILJU miövikudag kl. 20.30. Tvær sýningar eftir. Miöasala 13.15—20. Sími 11200. gÆJARBiP ' Sími 50184 Húsið Trúnaðarmál Aöalhlutverk: Lilja Þórisdóttir og Jóhann Sigurösson. Úr gagnrýni dagblaóanna: ... al- þjóólegust islenskra kvikmynda tll þessa . . . Sýnd kl. 5 og 9. Allra síöustu sýningar. Barnasýning Tinni og sólhofið Skemmtileg barnamynd um Tlnna sem margir krakkar þekkja úr Tinna- bókunum. Sýnd kl. 3. Mjög spennandi og djörf, ný kvlk- mynd í litum, byggö á þekktustu sögu Emile Zola, sem komiö hefur út i isl. þýöingu og lesin upp i útvarpi. Nana var fallegasta og dýrasta gleöi- kona Parísar og fórnuöu menn oft aleigunni fyrir aö fá aö njóta ástar hennar. Aöalhlutverk: Katya Bargar, Jaan-Pierre Aumont. fsl. texti. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Strand á eyðieyju Óvenju spennandi og hrífandi ný bandarísk ævintýramynd I litum. Úr- valsmynd fyrir alla fjölskylduna. Isfenskur texti. Sýnd kl 3. Miöaverö kr. 30. BÍÓIUER Smiöiuvegi 1 Þær gerast æ Ijúfari hinar sælu há- skólaminningar. Þaó kemur berlega í Ijós í þessari nýju, eitildjörfu amer- ísku mynd. Stranglega bðnnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11. Hrakfallabálkurinn Barnaaýning Trúöur okkar tíma. Þaö má meö sanni segja aö Jerry Lewis sé konungur grínsins, þaö sýnir hann og sannar i þessarl frábæru grín- mynd. Sýnd kl. 2 og 4. fsl. texti. Miöavarö kr. 30. Skuggar fortíðarinnar (Search & Destroy) Ofsaspennandi nýr „þriller" með mjög haröskeyttum karate-atriöum. falanakur taxti. Aóalhlutverk: Parry King, Gaorg Kennedy og Tisa Farrow. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. LAUGARÁS Símsvari I 32075 Næturhaukurinn Æsispennandi bandartsk sakamála- mynd um baráttu lögreglu viö þekkt- asta hryöjuverkamann heims. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Billy Dee Williams og Rutger Hauser Leikstjóri: Bruee Malmuith. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Týndur Sýnum í nokkra daga, vegna fjölda tilmæla, þessa verölaunamynd. Ath. aöelns í nokkra daga. Sýnd kl. 7. Kap. Amerika Hörkuspennandi mynd um ofur- menniö Kap. Ameríka. Sýnd kl. 3. NEMENDA LEIKHUSIÐ IBKLISTARSKOU ISLANOS UNDARBÆ sm 21971 Miójaróarför eða innan og utan við þröskuldinn eftir Sigurð Pálsson. önnur sýn. sunnudag kl. 20.30 þriðja sýn. mánudag kl. 20.30 fjóröa sýn. fimmtudag kl. 20.30. Miöasala opin alla daga frá kl. 17—19 og sýningardaga til kl. 20.30. I greipum dauðans Rambo var hundeltur saklaus. Hann var „einn gegn öllum", en ósigrandi. — Æsispennandi ný bandarísk Panavision litmynd, byggö á sam- nefndri metsölubók ettir David Morr- ell. Mynd sem er nú sýnd víösvegar víö metaösókn með: Sylvester Stallone, Richard Crenna. Leik- stjóri: Ted Kotcbeff. Islenskur taxti. Bönnuö innan 16 ára. Myndin ar takin f Dolby Starao. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Til móts við gullskipið Æsispennandi og viöburöarík llt- mynd, byggö á samnefndri sögu eftir Alistair Maclean. Þaö er eitthvaö sem ekki er eins og á aö vera, þegar skipiö leggur úr höfn og þaö reynist vissulega rétt ... Richard Harris, Ann Turkel, Gordon Jackson. Islenskur taxti. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.15. Trúboðarnir Spennandi og sprenghlægileg litmynd, um tvo hressilega svika- hrappa, meö hinum óviöjafnan- legu Terence Hill og Bud Spencer. islenskur texti. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Afburöa vel leikin islensk stórmynd um stórbrotna fjölskyldu á krossgötum. — Úrvalsmynd fyrir alla. — — Hreinn galdur á hvíta tjaldinu. — Leikstjóri: Krístin Jóhannesdóttir. Aðalhlutverk: Arnar Jónsson — Helga Jónsdótlir nn böra Friöriks- döttir. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9og 11.10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.