Morgunblaðið - 08.05.1983, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 08.05.1983, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MAÍ 1983 75 Er móða á rúðunum hjá þér? Ef einangrunarrúöa veröur óþétt myndast meiri eöa minni móöa á innri hliö ytra glersins. þetta fer versnandi og smám saman veröur útfelling á salti á yfirboröi glers- ins. Saltið hefur tærandi áhrif og eftir nokkurn tíma myndast hvítir taumar eöa flekkir á glerinu og rúöan verður ónothæf. Þegar svo er komið er ekki um annað aö velja en aö skipta um rúöu og þaö getum viö gert fyrir þig. En ef lekinn og móöan sem honum fylgir eru nýlega til komin getum við boöiö upp á aöra lausn og lengt þann- ig um nokkur ár endingartíma óþéttrar einangrunar- rúöu. Aðferðin er í stuttu máli þessi: Boruð er tvö göt á ytra gler hinnar óþéttu rúöu, í hornin efst og neöst. Síöan er sprautað meö háþrýstidælu inn í rúöuna og hún þannig þvegin og síðan skoluö aö innan. Vatninu er síðan dælt úr rúöunni og hún þornar á 1—2 vikum (eftir veöri). Götunum er síöan lokaö meö gegn- sæjum plastventlum. Sem viömiöun má nefna aö kostnaöur viö slíka viögerö er nálægt 25% af veröi nýrrar rúðu (án ísetningar) en aö sjálfsögöu fer verðið nokkuð eftir fjölda rúöa og öörum aðstæðum. Viö bjóöumst til aö koma í heimsókn og gera tilboð í viögerö á þeim rúöum sem viö teljum að hægt sé aö gera viö. Tilboöið gerum við þér aö kostnað- arlausu og án allra skuldbindinga af þinni hálfu. Viö veitum frekari upplýsingar og tökum á móti pöntunum í símum: (91) 79846, 79420, 42867, 93-7369 og 96-22308. FJÖLTAK HF. DALALANDI 6 - 108 REYKJAVIK Mú er endumýjun fískikassa ekki lengur vandamál Eigum ávallt til 70 og 90 lítra fiskikassa á lager og getum afgreitt merkta kassa með fárra daga fyrirvara. Fiskikassar frá Plasteinangrun eru mjög auðveldir í meðförum og þvotti þar sem þeir hafa engin holrúm er geta safnað gerlum og óhreinindum. ICEPIAS1 PIASTFINANGRIJN T PLASTEINANGRUN T ÚSTfflO PðSTHÓlf ?M 60? AKLJREYftl SÍMI96 27300 ft 22210 TtlíX 2013 («0 2123 23« 70 1. CLAIROL SKIPHOLTI 19 SÍMI 29800 V erö: 833 nuddtæki megin hryggjar er hentugt aö nudda bæöi langs- og þversum ásamt aö nota hringhreyfingar. 12. Kálfavöövarnir eru oft mjög stifir. þá er sérlega gott aö nudda. 13. Svæöanudd á iljunum gerir öllum likamanum gott, best er þá aö nota Clalrol fótanuddbaöiö fyrir iljarnar 10. og 11. Fram og afturvöövar læris eru notaöir á hjóli. skiöum og viö gang ______ Nuddaöu alla lengdina meö hringhreyfingum \^ 4. Djúpu hálsvöövana er ekki hægt aö sjá né flnna meö höndunum, en Clairol nuddtækiö nær til þeirra og mýkir þá. Hjá þeim sem sitja miklö eru axla- og hálsvöövarnir oft aumir. Þessir vöövar eru oft þandir eins og fiölu- strengir. Nudd á þessa vööva fjarlægir þreytu og verki á skammri stund. Vöövar á sitjandanum rýrna oft hjá þeim sem sitja mikiö Reglulegt nudd örvar vöövana. Til þess aö losna viö\ aukakíló um mjaömir, \ sitjanda og læri þá er best að stunda æfingar ásamt nuddi auk léttr- ar fæðu Vóðvar tengdir heröablaöinu veröa oft aumir ef iþróttir eru stundaöar óreglulega. 6. Best er aö nudda axlavöðvana meö hringhreyfingu. 7. Þessir vöövar tengj- ast undir hendina og geta veriö þraut þreyttum þeim sem hafa krampa eöa litiö notaöa vööva. einnig geta þeir veriö aumir eftir stifa megrun. Nuddiö hressir þá heldur betur viö. 8. \ Best er aö renna nudd- \ tækinu hér i sveiqjur eftir mittinu og minnk- ar þaö fitu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.