Morgunblaðið - 08.05.1983, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 08.05.1983, Blaðsíða 37
1 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MAÍ 1983 85 Náms- eða starfsstyrkir Til aö efla og auka iönhönnun á íslandi var ákveöiö á aöalfundi íslensks markaöar hf. aö veita tvo náms- eöa starfsstyrki á þessu sviði. Styrkirnir eru hver um sig kr. 60.000,- (verötryggðar) og er öllum sem hyggja á nám í iðnhönnun eöa vinna aö ákveönu verkefni á þessu sviöi heimilt aö sækja um styrki þessa. Umsóknum sé skilaö til íslensks markaöar hf., 235 Keflavíkurflugvelli fyrir 31. maí nk., ásamt greinargóöri lýsingu á fyrirhuguöu námi eöa starfstilhögun. na Bll Islenskur Markaður h.f. BUKH-bátavélar með skrúfubún- aði: 8 ha. Gerð DV 8 ME 10 ha. GeröDV 10 ME 20 ha. Gerö DV 20 ME 36 ha. Gerö DV 36 ME 48 ha. Gerð DV 48 ME Vélarnar eru afgreiddar með öll- um búnaöi til niöursetningar ásamt varahlutum eftir kröfum Siglingamálastofnunar. BUKH-vól gerö DV 38 ME Yfir 300 BUKH-vélar af DV-gerö eru nú í notkun á Islandi og eru þekktar m.a. fyrir hversu þýðgengar, hljóölátar og viöhaldslitlar þær eru. Allir varahlutir til á lager. Viö höfum á lager margs konar búnaö, m.a. flabsa, log, stjórn- barka og handföng o.m.fl. Sérstaklega viljum viö vekja athygli á sjálfltmandi hljóöeinangr- un meö sérstakri olíu og hltaþolinni hlíföarfilmu (150°C). Hljóö- einangrun 20 mm sama og 100 mm steinull. Viöurkennd af Siglingamálastofnun. Magnús 0. Ólafsson, heildverslun. Garðastræti 2, Reykjavík. Símar 91-10773 og 91-16083. DHL er sú hraöboðaþjónusta í lofti, sem er á hvaö mestri uþþleið í heiminum í dag. Síðan fyrirtækiö hóf göngu sína fyrir 13 árum, höfum viö komið uþp 400 skrifstofum í öllum helstu borgum heimsins, meö 7000 manna starfsliði, og viö færum stöðugt út kvíarnar. Hvers vegna? Vegna þess aö viö höfum orö á okkur fyrir hraða og áreiðanleika, en þaö er fyrst og fremst aö þakka fyrsta flokks vinnubrögðum og áhuga starfs- liös okkar. ' Stöövarstjóri á Islandi Viö auglýsum hér meö eftir umsóknum í stööu stöövarstjóra til þess aö koma upp nýju skrifstofunni okkar fyrir ísland. Umsækjandi þarf aö hafa eftirfarandi til aö bera: • Vitnisburð um góöan árangur í stjórnunarstarfi. • Hafa unniö í fyrirtæki sem fæst viö svipaða þjónustu. • Reynslu í viðskiptum/ framkvæmdarstjórn/ stjórnun. • Skrifa og tala ensku reiprennandi. • Aldur er sveigjanlegur, en æskilegt er, aö umsækjandi sé 30—35 ára. Boðiö er upp á góö laun og hlunnindi. Geriö svo vel aö skrifa á ensku til: R.G. Davidson Personnel Manager Northern Europe DHL INTERNATIONAL B.V. Kruisweg 837D. 2132 NG HOOFDDORP The Netherlands. 7/' WORLDWIDECOURIER )bucoufdrítexpressitbetter | f Áskriftarsíminn er 83033 CD o Já, húrra, gullhringurinn minn er fundinn. Hún Sigríður Jónsdóttir Hrefnugötu 10 fann hann í eggjabakka V sem hún keypti í Hagkaup og hefur x fengið greidd fundarlaunin. Ég þakka öllum þeim sem tóku þátt í leitinni. Þó ekki sé gullhringur í hverjum eggjabakka frá VALLÁ eru stjörnu- eggin þó gulls ígildi, full af vítamínum og orku, og verðið er hagstætt því ég er á móti einokun á eggjasölu, og ég vona bara að mér takist með ykkar hjálp að koma í veg fyrir að það gerist. rr STJORNU 3ja EGG

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.