Morgunblaðið - 08.05.1983, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 08.05.1983, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MAt 1983 93 Fannst sem verið væri að lýsa alkóhólisma ZAGA áburðardreifarar F= ÁRMLILA '1*1 SlMI B1500 ZAGA aburðardreifarar hafa verið not- aðir af islenskum bændum i mörg ár með ágætri reynslu. Dreifararnir eru léttir og meðfærilegir - dreifing jöfn og góð - stilling á skömmtun og dreifingu auðveld - þvælari mylgr kógglaðan áburð. Tvær stærðir: 375 kg og 450 kg Steinar Guðmundsson skrifar 30. apríl: „Velvakandi: Það sló mig þegar ég las í Les- bók Morgunblaðsins grein um breytt sjónarmið á aðdraganda kransæðastíflu því stundum fannst mér sem verið væri að lýsa alkóhólisma. Mörg einkenni voru svipuð eða sameiginleg og má þar t.d. nefna tvo áhættuþætti krans- æðastíflu sem eru svo til sam- kynja tveimur þekktum þáttum alkóhólisma. Annað var samloðun rauðra blóðkorna vegna fituríkrar fæðu. Langt er síðan sannað var með til- raunum að rauðu blóðkornin verða slímug og hættir til samloðunar strax og þau verða ölvuð. Þetta leiðir auðvitað til tregara rennslis í háræðum og súrefnissveltis þeirra stöðva sem byggja afkomu sína á háræðanetinu. Þegar um alkóhólisma er að ræða er skammtímaafleiðing þessa súrefnissveltis kölluð ölvun, en langtímaafleiðing birtist ýmist í heiladoða eða heilarýrnun. En sé um blóðvegssjúkdóma að ræða virðist súrefnistreginn stefna í átt að kransæðastíflu. í hjáhlaupi er rétt að geta þess, að ef um venju- lega þynnku er að ræða, er talað um augun rauð og í öðrum tilvik- um kannski um verki hér og verki þar, í löppum og í kolli. Hitt atriðið, sem snertir hjart- veikina, en minnir á alkóhólisma, er sú vitneskja, að kransæða- sjúklingar búa við truflun á insúl- íninnstreymi með þeim afleiðing- um að sykurbúskapur blóðsins raskast. En einmitt þessa sömu líffæratruflun má rekja til drykkjuskapar. Magabólgur eru fastur liður við ofneyslu áfengis, en bólgum hættir til hreyfings eitthvað svipað og vatnsdropa sem fellur í þurra jörð, jörðin blotnar smám saman út frá þeim bletti þar sem dropinn fellur. Stöðugar magabólgur smita til skeifugarnar Menntamála- ráðherra verður að skerast í leikinn R. Halldórsson (7167-6625), 71 árs, skrifar: „Velvakandi. Það er öllum ljóst, sem fylgjast með dagskrá út- varpsins, að eldri kynslóðin á þar ekki upp á pallborðið. Að takmarkalaus fyrirlitning á ellinni væri þar allsráðandi mun þó hafa komið sem köld vatnsgusa yfir hugsandi fólk. Boðskapurinn er: fólk yfir sjötugt er ekki viðmælandi. Umbúðalaust sagt: Ef þú ert sjötugur eða meir, hefur þú annað tveggja ekkert vit á út- varpsdagskrá eða þér kemur hún ekkert við. Hér er um svo gróft mannréttindabrot að ræða, að menntamálaráðherra verður að skerast í leikinn og koma vitinu fyrir þetta fólk. Á þetta að vera bending til ungs fólks, að elsta kynslóðin sé fávitar? Hvað er að þessu fólki? Er þetta hægt? Megum við heldur biðja um frjálst útvarp. og þaðan læðist þroti eða bólga inn í brisgöngin og þjarmar að þeim stöðvum sem framleiða ins- úlínið og sykurbúskapur ruglast með þeim afleiðingum sem getið var um í lesbókargreininni. Samt er áfengisneyslu ekki getið meðal áhættuþátta kransæðastíflunnar. Svo margt er líkt um aðdrag- anda kransæðastíflu og þróunar alkóhólisma i þessari lesbókar- grein, að mér fannst sem verið væri að lýsa alkóhólisma og þeirri sálarkreppu og kvíða, ákefð og óþolinmæði, sem eru undanfari og ívaf drykkjuskapar. En samt voru þetta bara áhættuþættir krans- æðastíflu. Þarna held ég að drykkjuskapur hafi verið hafður útundan því allt finnst mér benda til að hann sé ekki saklaus í tilurð þessa stórvirka dauðameins. Þegar og ef að því kemur, að drykkjumaður hrekkur upp af vegna þessara föstu þátta hins banvæna alkóhólisma njóta heila- blóðfall og kransæðastíflur þeirra forréttinda að vera talin dánar- orsökin, því skömminni telst það skárra að missa mann úr bráð- kveddu eða hjartaáfalli, heldur en drykkjuskap. Vísa vikunnar Dagbjört lýtin finnur flest Framsóknar um hreysið, og þar telur allra verst árans kvenmannsleysið. Hákur. GÆTUM TUNGUNNAR Sagt var: Líklegt er, að þeir kveði heim herlið sitt. Rétt væri: ... að þeir kveðji heim herlið sitt. 53? SlGGA V/öGA £ iiLVtmi Framleiðendur, innflytjendur, þjónustuaóilar Fiskiön mun á næstunni gefa út vörur og þjónustu- skrár fyrir fiskiönaöinn. Skránni veröur dreift ókeypis til allra þeirra aöila sem hafa meö innkaup á þeim vörum sem kynnt eru í ritinu aö gera. Þau fyrirtæki sem hafa vörur og/eöa þjónustu á boðstólum fyrir fiskiönaöinn og hafa áhuga á þátt- töku, en hafa ekki fengið bréf frá okkur er bent á aö hafa samband viö skrifstofu Fiskiön sem allra fyrst. F/SK WMrkM FAGFELAG ImJiM fiskiðnaðarins Skipholti 3, 105 Reykjavík, sími 13151 kl. 13.30—16.00. ii KAUPÞING HF. ^ Húsi verzlunarinnar, 3. haeö, sími 86988. VERÐBRÉFASALA Gengi pr. 9. maí 1983 (Daglegur gengisútreikningur) Spari- skírtaini ríkiMjóös 1970 2. flokkur 1971 1. flokkur 1972 1. flokkur 1972 2. flokkur 1973 1. flokkur 1973 2. flokkur 1974 1. flokkur 1975 1. flokkur 1975 2. flokkur 1976 1. flokkur 1976 2. flokkur 1977 1. flokkur 1977 2. flokkur 1978 1. flokkur 1978 2. flokkur 1979 1. flokkur 1979 2. flokkur 1980 1. flokkur 1980 2. flokkur 1981 1. flokkur 1981 2. flokkur 1982 1. flokkur 1982 2. flokkur Gengi m.v. 4,2% 4,2% ivðxt- Gangi m.v. ávöxtunar- unarkrafa Happdrmttia- 4,2% ávöxt- kröfu gildir lán rfkis- unarkröfu pr. kr. 100,- fram til: sjóös pr. kr. 100.- 13.240 5.02. 1984 1973 — C 4.138 11.369 15.09. 1985 1974 — D 3.588 10.783 25.01. 1986 1974 — E 2.550 8,546 15.09. 1986 1974 — F 2.550 6.567 15.09. 1987 1975 — G 1.709 6.559 25.01. 1988 1976 — H 1.566 4.167 15.09. 1988 1976 — I 1.254 3.202 10.01. 1993 1977 — J 1.120 2.356 25.01. 1994 1981 1. fl. 228 2.082 10.03. 1994 1.766 25.01. 1984* 25.03. i984Verötryggö veöskulda- 10.09.1983* bréf m.v. 7—8% tom 1983* ávöxtunarkröfu. 25.02. 1984* 15.09. 1984* 15.04. 1985* , 25.10. 1985* 2 25.01. 1986* 3 15.10. 1986* 4 1.03. 1984* 5 1.10. 1985* ® * Eftir þessa dagsetningu gilda nafnvextir sem eru lægri en 4,2%. Óverðtryggö veðskuldabréf 18% 20% 47% 1 ár 55 56 68 2 ár 44 45 61 3 ár 37 39 56 4 ár 33 34 53 5 ár 30 31 51 Nafn- Ávöxtun igi m.v. vextir umfram ,/ári (HLV) verötr. 96,49 2% 7#/e 94,28 2% 7% 92,96 2V*V. 7% 91,14 2%% 7% 90,59 3% 7*/o 88,50 3% 7Vi% 87,01 3% 7%% 84,85 3% 7V*% 83,43 3% 7V*% 80,40 3% 8% 74,05 3% 8% KAUPÞING HF. Fasteigna- og verðbréfasala, leigumiölun at- vinnuhúsnæði, fjárvarzla, þjóðhagsfræði-, rekstrar og tölvuráðgjöf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.