Morgunblaðið - 08.05.1983, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 08.05.1983, Blaðsíða 38
86 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MAÍ 1983 icjö^nu' ípá HRÚTURINN |l|V 21. MABZ-19.APRIL Kitthvað verdur til ad koma þér úr jafnvægi í dag. Óvæntur reikningur eda breytingar á síð- ustu stundu. Það á vel við þig að rannsaka ókunnar slóðir þar sem menning er öðruvísi en hjá okkur. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAl Iní færð tilboð í peningamálum sem þú átt erfitt með að hafna. I*ú verður þó að muna að hugsa fyrst og fremst um öryggi fjöl- skyldunnar. Lestu vandlega allt sem þú skrifar undir. WM TVÍBURARNIR 21. MAÍ—20. JÍINl l»að eru miklar breytingar í kringum þig í dag. Þetta veldur spennu hjá þér. Ástamálin eru óheppileg í dag. Láttu aðra ekki segja þér hvað þú átt að gera. KRABBINN 21. JÚNl—22. JÚLl I»að er mikið að gera í félagslíf- inu hjá þér og þar ríkir líka mik il spenna. Þetta kemur niður starfi þínu og fjölskyldu. I»ú læt- ur aðra stjórna þér of mikið og verður sjálfur að taka ákvarðan- ir fjrir þig. II LJÓNIÐ ^74^23. JÍILl-22. ÁGÚST l»ú ert í skapi til að gera eitt- hvað skemmtilegt og spennandi til tilbreytingar. Þetta er þó ekki heppilegt vegna starfs þíns. I»ú verður eirðarlaus með kvöld- inu, reyndu að fá þér eitthvað skapandi verkefni að vinna við. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Framtíðaráætlanir þínar koma fjöLskyldu þinni á óvart og þú finnur til óöryggis. Þú skalt ekki taka neinar mikilvægar ákvarðanir í dag. Þú þarft að fá tíma til að hugsa þinn gang. VOGIN W/t$4 23. SEPT.-22. OKT. (■ættu þín í umferðinni í dag, það þarf ekki mikið til að lenda í óhappi. Þú ættir að reyna að fá þér nýtt áhugamál til þess að hressa svolítið upp á skapið. DREKINN 23. OKT.-21.NÓV. Þú ert mjög spenntur í dag vegna þess sem er að gerast í ástamálunum hjá þér. Þú skalt reyna að einbeita þér að ástinni í dag og alls ekki vera að hugsa um fjármál. m BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I>»A er mikið tit gerast í einka- lifi þínu, líklega er um að rcða einhverjar hreytingar sem hafa mikil áhrif á starf þitt. Vertu á verði gegn smáslysum f dag. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. I*ú skalt ekki gera neinar rót- Uekar breytingar f dag. Þú ert eirAarlaus og þarft á einhverri tilbreytingu aA halda. GerAu eitthvaA skapandi. Alls kyns úti- vera hentar þér vel. E|f|| VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. I»ú lendir í vandræðum í dag vegna þess að félagsroálin og áætlanir fjölskyldunnar stang- ast á. Reyndu að forðast deilur. Þér gengur mjög vel í vinnunni í dag. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ ÞaA ríkir spenna á vinnustaA þínum. Þú smitast af þessu og verAur aA gcU þín er þú ferA út í umferAina. Þú skalt ekki taka neinar mikilvægar ákvarAanir í dag. CONAN VILLIMAÐUR DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Trompþvingunin sem við sáum í gær byggðist á hótun- um í þremur litum. Það er miklu algengara að hótunin sé í tveimur litum. Eins og í eft- irfarandi spili: Norður ♦ 75 V Á74 ♦ G763 ♦ KDG2 Vestur Austur ♦ 32 ♦ 864 ♦ G86 ♦ K102 ♦ 542 ♦ ÁKD108 ♦ 98764 ♦ 105 Suður ♦ ÁKDG109 VD953 ♦ 9 ♦ Á3 Þrátt fyrir að austur hafi opnað á einum tígli héldu N-S engin bönd og þeir keyrðu spil- ið upp í 6 spaða. Vörnin hóf leikinn með því að spila tvisv- ar tígli. Það eru 11 slagir til töku og sá 12. verður að koma með kastþröng í rauðu litunum. Sem er alveg upplögð eins og spilið er: Norður ♦ - ♦ Á ♦ G7 ♦ 10 Vestur Austur ♦ - ♦ - ♦ G8 ♦ K10 ♦ 5 ♦ ÁK ♦ 9 Suður ♦ 9 ¥D95 ♦ - ♦ - ♦ - 1 þessari fjögra spila enda- stöðu er blindur inni. Lauftí- unni er spilað og austur er þvingaður. Ef hann kastar tígli er hægt að trompa út tíg- ulinn og nota innkomuna á hjartaásinn. Og ef austur kastar hjarta er ásinn tekinn og innkoman á tromp notuð til að taka á hjartadömuna. Dæmigerð trompþvingun. FERDINAND Ílillí SMÁFÓLK Travel Típs How to avoid carsickne55,seasickne5s and airsickness... A—^4 Be careful what you eat. / ' \ »-30 1 \ í Minnisatriði vegna ferðalaga. Hvernig forðast skal bíl-, sjó- Vandið fæðuval. og flugveiki. And stay home. Og forðist ferðalög. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson í svissnesku deildakeppn- inni í ár kom þessi staða upp í skák þeirra Herb, sem hafði hvítt og átti leik, og Adlers. 17. Rxg6! og svartur gafst upp, því það er orðið stutt í mátið. Ef 17. - hxg6 þá 18. Be5, ef 17. — fxg6 þá 18. Bxe6+ — Kg7, 19. Bh6+ - Kh8, 20. Dxg6! o.s.frv.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.